Hugtakið „Flugumferðaratvik“ er notað um alvarleg atvik sem snerta flugumferðarþjónustu, svo sem: | "Air traffic incident" is used to mean a serious occurrence related to the provision of air traffic services, such as: |
|
|
Nálægð loftfara Tilvik þar sem fjarlægð á milli loftfara, að mati flugmannsins eða starfsmanna flugumferðarþjónustunnar, hafi getað skapað hættuástand þar sem tekið er mið af staðarákvörðun og hraða þeirra og innbyrðis afstöðu. Nálægð loftfara er skilgreind á eftirfarandi hátt: | Aircraft proximity A situation in which, in the opinion of the pilot or the air traffic services personnel, the distance between aircraft, as well as their relative positions and speed, has been such that the safety of the aircraft involved may have been compromised. Aircraft proximity is classified as follows: |
Hætta á árekstri Sá áhættuflokkur á nálægð loftfara þar sem alvarleg hætta á árekstri hefur verið til staðar. | Risk of collision The risk classification of aircraft proximity in which serious risk of collision has existed. |
Öryggi ekki tryggt Sá áhættuflokkur á nálægð loftfara þar sem öryggi loftfarsins gæti hafa verið stofnað í hættu. | Safety not assured The risk classification of aircraft proximity in which the safety of the aircraft may have been compromised |
Engin hætta á árekstri Sá áhættuflokkur á nálægð loftfara þar sem engin árekstrarhætta var til staðar. | No risk of collision The risk classification of aircraft proximity in which no risk of collision has existed. |
Áhætta ekki ákvörðuð Sá áhættuflokkur á nálægð loftfara þar sem ófullnægjandi upplýsingar voru fyrir hendi til að ákvarða hættuna eða ósannfærandi eða ósamhljóða sannanir fyrirbyggðu slíka ákvörðun. | Risk not determined The risk classification of aircraft proximity in which insufficient information was available to determine the risk involved, or inconclusive or conflicting evidence precluded such determination. |
AIRPROX Sú skammstöfun sem notuð er um flugumferðaratvik til ákvörðunar á nálægð loftfara í skýrslum. | AIRPROX The code word used in an air traffic incident report to designate aircraft proximity. |
Tegund | Merking | Type | Designation |
---|---|---|---|
Flugumferðaratvik | Atvik | Air traffic incident | Incident |
eins og a. að ofan | AIRPROX (nálægð loftfara) | as a. above | AIRPROX (aircraft proximity) |
eins og b. i. og ii. að ofan | Starfsháttur | as b. i. and ii. above | Procedure |
eins og b. iii. að ofan | Búnaður | as b. iii. above | Facility |
Sjá fyrirmynd á bls. ENR 1.14-6 til 1.14-9. Tilkynningaeyðublað flugumferðaratvika er ætlað til notkunar: | See model on pages ENR 1.14-6 to 1.14-9. The Air Traffic Incident Report Form is intended for use: |
|
|
Samkvæmt reglugerð um tilkynningaskyldu nr. 900/2017 (EU 376/2014) ber hverjum þeim sem veit að orðið hefur flugslys, alvarlegt flugatvik, flugatvik eða flugumferðaratvik að tilkynna um það: | According to regulation no. 900/2017 (EU 376/2014) it is mandatory, for anyone who knows there has been an aviation accident, serious incident or occurrence, to report it. |
Tilkynna ber flugslys og alvarleg flugatvik, þar með talið flugumferðaratvik, tafarlaust til Rannsóknarnefndar samgönguslysa — flugslys (RNSA). Einnig ber að skila inn skýrslu til RNSA. Samrit af tilkynningunni, án viðauka, skal sent til samhæfingarsviðs Samgöngustofu. | All accidents and serious incidents, including air traffic incidents shall be reported without delay to the Icelandic Transportations Safety Board (ITSB). An "Air Traffic Incident Report" shall be submitted by quickest available means to the ITSB. Duplicate of the report, without appendixes shall be sent to the Division of Coordination and Facilitation, The Icelandic Transport Authority (ICETRA). |
Unnt er að ná til RNSA á einhvern eftirfarandi hátt:
| Contact ITSB by one of the following ways:
|
Rannsóknarnefnd samgönguslysa – flugslys er til húsa á 2. hæð húss FBS-R við Flugvallarveg á Reykjavíkurflugvelli og póstfang hennar er: | The Icelandic Transportations Safety Board (ITSB) is located on the 2. floor of the Air ground Rescue Team of Reykjavík building Flugvallarvegur 7 at Reykjavik airport. The address of the board is: |
Rannsóknarnefnd samgönguslysa – flugslys (RNSA) Hús FBS-R, Flugvallarvegi 7 101 Reykjavík, Ísland | The Icelandic Transportations Safety Board (ITSB) Hus FBS-R, Flugvallarvegi 7 IS-101 Reykjavik, Iceland |
Tilkynningaeyðublað má m.a. nálgast á heimasíðu nefndarinnar, slóð hennar er http://www.rnsa.is. | Reporting forms are available on the home page of the ITSB, http://www.rnsa.is. |
Þó spurningar á eyðublaðinu virðist óviðkomandi í tilteknu tilviki, skal samt fylla það sem ítarlegast út. | Answer all questions on the reporting forms even though it doesn't seem relevant. |
Öll tilkynningaskyld flugatvik sbr. reglugerð nr. 900/2017 (EU 376/2014) ber að tilkynna, innan 72 tíma, til Samgöngustofu í gegnum Íslandsgátt á heimasíðunni http://www.aviationreporting.eu. | All incidents which are mandatory to report according to regulation no. 900/2017 (EU 376/2014), on mandatory reporting, shall be reported , within 72 hours, to the Icelandic Transport Authority through the website http://www.aviationreporting.eu by selecting the Icelandic flag. |
Hægt er að vista og senda eyðublaðið:
| The occurrence report can be saved and sent:
|
Samgöngustofa Samhæfingarsvið – | Icelandic Transport Authority |
Tilkynningin skal innihalda eins mikið af eftirtöldum upplýsingum og tiltækar eru. Ekki skal draga að tilkynna um atvik, þótt nákvæmar upplýsingar séu ekki fyrir hendi. | The occurrence report shall include as much of the following information's as possible. Do not delay reporting an incident, even though precise information are not available. |
|
|
Þeim sem tilkynnir um flugatvik skv reglugerð nr. 900/2017 (EU 376/2014) | According to Article 141 of the Aviation Act no. 60/1998, a party giving notice pursuant to regulations no. 900/2017 (EU 376/2014) |
Skv. sömu lagagrein verður tilkynningu ekki beitt sem sönnunargagni í opinberu máli varðandi atvik sem ekki verður refsað fyrir. | Notices of incidents which do not give rise to sanctions shall not be used as evidence in public proceedings, cf. Article 141(3) of the same Act. |
Samkvæmt lögum um Samgöngustofu nr. 119/2012, 19 gr. eru starfsmenn bundnir þagnarskyldu. Ennfremur eru þeir sem, skv. 15 gr. reglugerðar nr. 900/2017 (EU 376/2014) eru þeir sem taka við tilkynningum skv. reglugerðinni bundnir þagnarskyldu um það sem þeir komast að í starfi sínu og leynt á að fara um efni tilkynninga og úrvinnslu og tilkynnanda hverju sinni. Þagnarskyldan helst þótt látið sé af starfi. | According to Article 19 of the Icelandic Transport Authority Act no. 119/2012 Icetra personnel are bound to secrecy. Furthermore, according to Article 15 of the regulation no. 900/2017 (EU 376/2014) personnel who receive these reports are bound to secrecy on whatever they learn, and should be discreet, on the content and process of a report and/or the reporter. The secrecy is maintained even though the personnel quits his job. |
Flugmenn fylgi eftirfarandi starfsháttum eigi eða hafi þeir átt þátt í atviki: | The following are the procedures to be followed by a pilot who is or has been involved in an incident: |
|
|
Eftirfarandi upplýsingar eiga að vera í fyrstu skýrslu sem gefin er um talstöð: | An initial report made by radio should contain the following information: |
|
|
Staðfestingarskýrslu um mjög alvarlegt atvik sem fyrst var tilkynnt um í talstöð eða fyrstu skýrslu á eitthvert annað atvik, ætti að afhenda ATS-tilkynningastöð eftir lendingu á fyrsta flugvelli svo hægt sé að koma henni til Rannsóknarnefndar Samgönguslysa - flugslys. Flugmaðurinn ætti að fylla út eyðublað vegna flugumferðaratvika til uppfyllingar fyrstu skýrslu eins og nauðsynlegt þykir. | The confirmatory report on an incident of major significance initially reported by radio or the initial report on any other incident should be submitted to the ATS Reporting Office of the aerodrome of first landing for submission to The Icelandic Transportation Safety Board. The pilot should complete the Air Traffic Incident Report Form, supplementing the details of the initial reports as necessary. |
Ath.: Þar sem engin ATS-tilkynningastöð er fyrir hendi má afhenda skýrsluna annarri flugumferðarþjónustudeild. | Note:Where there is no ATS Reporting Office, the report may be submitted to another ATS unit. |
Ástæðan fyrir tilkynningum á nálægðaratvikum loftfara og rannsókn þeirra er til að stuðla að öryggi loftfara. Áhættustigið sem á sér stað í nálægðaratvikum ætti að ákvarðast af rannsókn atviksins og flokkast sem „hætta á árekstri“, „öryggi ekki tryggt“, „engin hætta á árekstri“ eða „áhætta ekki ákvörðuð“. | The purpose of the reporting of aircraft proximity incidents and their investigation is to promote the safety of aircraft. The degree of risk involved in an aircraft proximity incident should be determined in the incident investigation and classified as "risk of collision", "safety not assured", "no risk of collision" or "risk not determined". |
Tilgangur tilkynningaeyðublaðsins er að veita stjórnendum rannsókna eins fullkomnar upplýsingar um flugumferðaratvik og hægt er til að gera þeim kleift að tilkynna um niðurstöðu rannsóknarinnar með sem minnstum töfum til flugmannsins eða viðkomandi stjórnenda og ef við á hvaða úrbætur verði gerðar. | The purpose of the form is to provide investigatory authorities with as complete information on an air traffic incident as possible and to enable them to report back, with the least possible delay to the pilot or operator concerned, the result of the investigation of the incident and, if appropriate, the remedial action taken. |
* Delete as appropriate. |
* Delete as appropriate. |
* Delete as appropriate. |
* Delete as appropriate. |
Leiðbeiningar um útfyllingu tilkynningaeyðublaðs vegna flugumferðaratvika | Instructions for the completion of the Air Traffic Incident Report Form | ||
Liður: | Item: | ||
A | Auðkenni loftfars sem gefur skýrsluna. | A | Aircraft identification of the aircraft filing the report. |
B | AIRPROX-skýrsla ætti að vera gefin tafarlaust um talstöð. | B | An AIRPROX report should be filed immediately by radio. |
C1 | Dagur, tími (UTC) og staðarákvörðun í stefnu og fjarlægð frá leiðsöguvirki eða í breidd og lengd. | C1 | Date/time UTC and position in bearing and distance from a navigation aid or in LAT/LONG. |
C2 | Upplýsingar varðandi loftfarið sem gefur skýrsluna, merkið við eins og nauðsynlegt er. | C2 | Information regarding aircraft filing the report, tick as necessary. |
C2 c) | Til dæmis FL350/1013 hPa eða 2500 ft/QNH 1007 hPa eða 1200 ft/QFE 998 hPa. | C2 c) | E.g. FL 350/1 013 h Pa or 2 500 ft/QNH 1 007 h Pa or 1 200 ft/QFE 998 hPa. |
C3 | Upplýsingar er varða hitt loftfarið í atvikinu. | C3 | Information regarding the other aircraft involved. |
C4 | Fjarlægð þegar ferlar skárust - staðfestið notaða mælieiningu. | C4 | Passing distance - state units used. |
C6 | Festið við nauðsynleg aukablöð. Skemað má nota til að sýna afstöðu loftfaranna. | C6 | Attach additional papers as required. The diagrams may be used to show aircraft’s positions. |
D1 f) | Nefnið flugumferðarþjónustudeild og dag/tíma í UTC. | D1 f) | State name of ATS unit and date/time in UTC. |
D1 g) | Dagsetning og tími í UTC og staður þar sem skýrslan er útfyllt. | D1 g) | Date and time in UTC and place of completion of form. |
E2 | Tiltakið hvaða flugumferðarþjónusta var veitt, fjarskiptatíðni, gefinn ratsjárkóða og hæðarmælisstillingu. Notið skemað til að sýna staðsetningu loftfars og bætið við blöðum eftir þörfum. | E2 | Include details of ATS unit such as service provided, radiotelephony frequency, SSR Codes assigned and altimeter setting. Use diagram to show the aircraft’s position and attach additional papers as required. |