GEN 3.3Flugumferðarþjónusta Air Traffic Services

GEN 3.3.1 Ábyrgðaraðili þjónustunnar Responsible service

Veitandi flugumferðarþjónustu í því svæði sem lýst er í GEN 3.3.2 er Isavia, flugleiðsögusvið. The Air Traffic Service Provider for the overall administration of air traffic services within the area indicated in GEN 3.3.2 is Isavia, Air Traffic Management Department.

Isavia ohf. Framkvæmdastjóri, flugleiðsögusvið Reykjavíkurflugvelli IS 101 Reykjavík, Ísland

Isavia Director Air Traffic Management Department Reykjavík Airport IS 101 Reykjavík, Iceland

Sími:

+354 424 4000

Telephone:

+354 424 4000

Fax:

+354 562 4599

Telefax:

+354 562 4599

Netfang:E-mail:
Veffang:Internet:
Flugumferðarþjónustan er starfrækt samkvæmt reglugerðum 770/2010 og 787/2010 ásamt eftirfarandi handbókum ICAO:The services are provided in accordance with the icelandic regulantions 770/2010, 787/2010 and the provisions contained in the following ICAO documents:
 1. Viðauki 2 - Rules of the Air
 2. Viðauki 11 - Air Traffic Services
 3. Procedures for Air Navigation Services - Air Traffic Management (Doc - 4444 - ATM/501)
 4. DOC 8168 - Procedures for Air Navigation Services, Aircraft Operations (PANS - OPS)
 5. DOC 7030 - Regional Supplementary Procedures NAT Region, (gefin út í heild sinni í AIP Ísland í ENR 1.8, aðeins á ensku) og
 6. Nánari útfærslu þeirra í starfsreglum og ENR.
 1. Annex 2 - Rules of the Air
 2. Annex 11 - Air Traffic Services
 3. Procedures for Air Navigation Services - Air Traffic Management (Doc - 4444 - ATM/501)
 4. Doc 8168 - Procedures for Air Navigation Services - Aircraft operations (PANS-OPS)
 5. Doc 7030 - Regional Supplementary Procedures - Completely Reproduced in ENR 1.8
 6. Additional procedures as outlined in ENR
Frávik frá viðaukum ICAO eru tilteknar í GEN 1.7Differences to ICAO Annexes are detailed in GEN 1.7

GEN 3.3.2 Ábyrgðarsvæði Area of responsibility

Eins og um getur í eftirfarandi greinum er flugumferðarþjónusta veitt í öllu svæðinu, þar með talin landhelgi Íslands og það svæði sem er innan Reykjavíkur FIR.Air traffic services as indicated in the following paragraphs are provided for the entire territory, including territorial waters of Iceland, as well as in the airspace over the high seas encompassed by the Reykjavík FIR.
Í Nuuk FIR fyrir neðan fluglag 195 er flugupplýsinga- og viðbúnaðarþjónusta veitt frá FIC í Nuuk. Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík veitir flugstjórnar-, flugupplýsinga- og viðbúnaðarþjónustu fyrir ofan FL 195 fyrir norðan 63°30'N.Flight Information Service and Alerting Service within Nuuk FIR below FL 195 provided by Nuuk FIC. Area Control Service, Flight Information Service and Alerting Service above FL 195 provided by ACC Reykjavík north of 63°30'N.

GEN 3.3.3 Tegundir þjónustu Types of services

Á Íslandi veitir Isavia eftirtalda þjónustu:In Iceland the following types of services are provided by Isavia:
- Flugupplýsinga- og viðbúnaðarþjónusta er veitt af flugumferðarþjónustudeildum svo og stöðvum sem veita flugvallaupplýsingar (AFIS) á auglýstum þjónustutímum þeirra.- Flight information service and alerting service are provided by the ATC units and AFIS stations during published operating hours.
- Svæðisflugstjórnarþjónusta er veitt af flugstjórnar-miðstöðinni í Reykjavík ásamt kögunarþjónustu.- Area Control (ACC) through the Reykjavík Area Control Centre as well as ATS surveillance service.
- Lýsing á þessari þjónustu og starfsháttum er að finna í ENR 1.6.- A description of ATS surveillance services and procedures is provided in ENR 1.6.
- Flugupplýsingasvæði Reykjavíkur (BIRD FIR) umlykur lofthelgi Íslands svo og nærliggjandi úthafssvæði. Flugumferðarstjórn er veitt:- The Reykjavík Flight Information Region (BIRD FIR) includes the territorial airspace of Iceland and adjacent international waters. Air Traffic Control is exercised:
 • innan flugstjórnarsvæðis Reykjavíkur,
 • innan FAXI TMA,
 • innan flugstjórnarsviða Akureyrar, Keflavíkur og Reykjavíkur.
 • within Reykjavík CTA,
 • within FAXI TMA,
 • within control zones at Keflavík, Reykjavík and Akureyri.
Hafta-, bann- og hættusvæði eru tiltekin í ENR 5.1. BI/D8-svæðið er notað af og til og er tilkynnt fyrir fram með NOTAM með tilvitnun í nafn þess. Önnur svæði hafa annaðhvort ákveðna og tilkynnta athafnatíma eða leita skal upplýsinga til turna eða aðflugsstjórna Reykjavíkur og Keflavíkur.Restricted, Prohibited and Danger areas are listed in ENR 5.1. Activation of area BI/D8 is intermittent and notified in advance by NOTAM, giving reference to its identification. The other areas have either fixed and listed periods of activity or Reykjavík and Keflavík TWR/APPs should be consulted for activity.

GEN 3.3.4 Samskipti milli flugrekenda og ATS Co-ordination between the operator and ATS

Samskipti milli flugumferðarþjónustu og flugrekenda fer fram samkvæmt ákvæðum Reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 923/2012 (SERA.7005) og ICAO PANS-ATM (Doc 4444).Coordination between operators and air traffic services units is effected in accordance with Commission Regulation (EU) 923/2012 (SERA.7005) and ICAO PANS-ATM (Doc 4444).
Athugasemdir og fyrirspurnir varðandi vinnuaðferðir sendist á póstfangið procedures@isavia.is.Enquiries and comments on procedures send e-mail to procedures@isavia.is.
Athugasemdir og fyrirspurnir varðandi flugáætlanagerð sendist á póstfangið flightplanning@isavia.is Enquiries and comments on flight planning send e-mail to flightplanning@isavia.is

GEN 3.3.5 Lágmarksflughæðir Minimum flight altitude

Leiðarkerfi ATS er lýst í ENR 3. Það er frábrugðið venjulegum loftbrautakerfum sem algengust eru í öðrum löndum og nefnast „Airways“ á ensku, að því leyti að loftrýminu er stjórnað jafnt utan leiðanna sem innan þeirra. Lágmarkshæðir á ATS-leiðum, sem á ensku nefnast „ATS routes“ til aðgreiningar frá „airways“ kerfinu, eru miðaðar við a.m.k. 2 000 feta (600 m) hæð yfir hindrunum á jörðu innan marka leiðarinnar. Heildarbreidd RNAV-leiða eru 7 NM til hvorrar handar við miðlínu þeirra. Breidd ATS-leiðanna og verndað loftrými er a.m.k. 5 NM til hvorrar handar við miðlínu þeirra. Þar sem gleikkun á leiðarmerki viðkomandi flugleiðsögutækis og fjarlægð milli þeirra leiðir til þess að loftfar getur verið utan marka flugleiðarinnar, þá breikkar flugleiðin til hvorrar handar um 5° fyrir VOR og 10° fyrir NDB. Loftför skulu fljúga :The ATS route system as listed in ENR 3. It is different from traditional "Airway systems", whereas air traffic control is exercised outside as well as within the ATS route system. The minimum levels on ATS routes have been determined so as to ensure at least 2 000 feet (600 m) vertical clearance above the highest obstacle within the lateral limits of the route. The total width of ATS routes based on RNAV is 7 NM on either side of the centre line. The total width of ATS routes based on NDB or VOR, is 5 NM on either side of the centre line. Where the angular divergence of the navigational aid signal in combination with the distance between the navigational aids could result in the aircraft being outside the limits of the ATS route, the width of the ATS route is increased by 5° for VOR and 10° for NDB. Aircraft shall be flown:
 1. eftir miðlínu auglýstrar ATS-leiðar, loftför skulu vera komin inná heimilaða flugleið innan 15 NM frá brottfararstað;
 2. beint milli staða ef ekki er um auglýstar leiðir að ræða.
 1. along the centerline of published ATS routs, aircraft shall be established on their route within 15 NM from point of departure;
 2. if the route is not published, direct between significant points.
Sjá meðfylgjandi skýringarmynd.See following Fig.

Dálkur 4, í ENR 3, lýsir hámarksbreidd tilgreinds hluta viðkomandi ATS-flugleiðar.Column 4 in ENR 3 indicates the maximum width of the parliventar part of the ATS route concerned.

GEN 3.3.6 Skrá um heimilisföng flugumferðarþjónustudeilda ATS units address list

Nafn deildar Unit NamePóstfang Postal addressSímanúmer Telephone NoFAX TelefaxTelexAFS heimilsföng AFS address
Akureyri Turn/TWRAkureyrarflugvöllur 600 Akureyri+354 424 4360+354 424 4390N/AN/A
Bíldudalur Flugradíó/AFISBíldudalsflugvöllur 465 Bíldudalur+354 456 2266 N/A N/A N/A
Egilsstaðir Flugradíó/AFISEgilsstaðaflugvöllur 700 Egilsstaðir+354 424 4020N/A N/A N/A
Gjögur Flugradíó/AFISGjögurflugvöllur 524 Árneshreppur+354 451 4033N/A N/A N/A
Grímsey Flugradíó/AFISGrímseyjarflugvöllur 611 Grímsey+354 467 3130N/A N/A N/A
Hornafjörður Flugradíó/AFIS Hornafjarðarflugvöllur 781 Höfn í Hornafirði+354 478 1290N/A N/A N/A
Húsavík Flugradíó/AFISHúsavíkurflugvöllur 641 Húsavík+354 464 1253N/A N/AN/A
Ísafjörður Flugradíó/AFISÍsafjarðarflugvöllur 400 Ísafjörður+354 456 3450N/A N/A N/A
Keflavík Turn/TWRKeflavíkurflugvöllur 235 Keflavíkurflugvelli+354 425 6062+354 425 2992N/ABIKFZTZX
Reykjavík Flugstjórn/OACCFlugstjórnarmiðstöð, IS 101 Reykjavík+354 424 4141 +354 424 4200 N/A BIRDZQZX
Reykjavík Turn/TWRReykjavíkurflugvöllur, IS 101 Reykjavík+354 424 4214+354 424 4001N/ABIRDZQZR
Sauðárkrókur Flugradíó/AFISSauðárkróksflugvöllur 550 Sauðárkrókur+354 453 5175N/A N/A N/A
Vestmannaeyjar Flugradíó/AFIS Vestmannaeyjaflugvöllur IS 900 Vestmannaeyjar+354 481 1209N/AN/AN/A
Vopnafjörður Flugradíó/AFISVopnafjarðarflugvöllur 690 Vopnafjörður+354 473 1521N/A N/A N/A
Þórshöfn Flugradíó/AFISÞórshafnarflugvöllur 680 Þórshöfn+354 468 1422N/A N/A N/A