Contact

Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík / Isavia, Reykjavik Airport, IS-101 Reykjavik, Iceland

Sími / Telephone: + 354 424 4000

Símbréf / Telefax: + 354 424 4001

isavia@isavia.is

http://www.isavia.is/

AIC for ÍSLAND / ICELAND

AIC

A 003/2017

Effective from 03 MAR 2017

Published on 03 MAR 2017

KEFLAVIK (BIKF) - Tungumálanotkun flugumferðarþjónustu KEFLAVIK (BIKF) - Changes of ATS use of languages

Efnisleg ábyrgð: Isavia, Flugleiðsögusvið - FLS (SA). Content Responsibility: Isavia, Air Navigation Services Division (SA).

1. KEFLAVIK (BIKF) - Fyrirhugaðar breytingar á tungumálanotkun flugumferðarþjónustu /
KEFLAVÍK (BIKF) - Planned changes of ATS use of languages

1.1 Inngangur / Introduction

Tilgangur þessa upplýsingabréfs er að kynna breytingar á tungumálanotkun flugumferðarþjónustu á Keflavíkurflugvelli (BIKF) og innan flugstjórnarsviðs BIKF. The purpose of this AIC is to provide information regarding planned changes of ATS languages at Keflavik Airport (BIKF) and within the Control Zone of BIKF.
Frá og með 27. apríl 2017 verður flugumferðarþjónusta BIKF eingöngu veitt á ensku. From 27th of April 2017 ATS at BIKF will be provided in English only.

1.2 Bakgrunnur / Background

Keflavíkurflugvöllur er fjölþjóðlegt vinnusvæði. Þar starfar sívaxandi fjöldi fólks með mismunandi bakgrunn sem þarf að eiga í talstöðvarsamskiptum við flugturn. Keflavik Airport is a multi-national working environment. At the Airport there is an increasing number of employees of different backgrounds that are required to communicate with BIKF Tower over the radio.
Fyrirhuguð breyting mun hafa í för með sér að öll samskipti verða á sama tungumáli (ensku). Samtímis verður gerð breyting á útgáfu akstursheimilda á vellinum og þurfa allir ökumenn á umferðarsvæði vallarins að standast mat á enskukunnáttu. Gert er ráð fyrir að breytingin auki vitund notenda vallarins á umhverfi sínu og bæti enn frekar flugöryggi á og við flugvöllinn.The change will require that all communication will be in the same language (English). The change will coincide with re-issue of driving permits at the Airport and vehicle drivers on the manoeuvring area of BIKF will have to pass an assessment of English Language Proficiency. The change is expected to increase situational awareness of airport users and further enhance aviation safety at and around the airport.

1.3 Áhrif á notendur / Effect on users

Flugmenn sem nota völlinn þurfa að vera með gilda skráningu á enskukunnáttu í skírteini. Pilots using BIKF will have to hold a licence with a current English language proficiency endorsement.
Ökumenn á umferðarsvæði vallarins þurfa að standast mat á enskukunnáttu.Drivers of vehicles on the manoeuvring area of BIKF will have to pass an English Language Assessment.

1.4 Viðbótarupplýsingar / Further Information

Ef óskað er frekari upplýsinga, vinsamlegast sendið tölvupóst til:For further information, please contact:
procedures@isavia.is
Upplýsingabréf fellt út gildi / AIC hereby cancelled:
Ekkert / NIL
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi: /
NOTAM incorporated in this AIC:

Ekkert / NIL
ENDIR / END