Contact

Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík / Isavia, Reykjavik Airport, IS-101 Reykjavik, Iceland

Sími / Telephone: + 354 424 4000

Símbréf / Telefax: + 354 424 4001

isavia@isavia.is

http://www.isavia.is/

AIC for ÍSLAND / ICELAND

AIC

A 009/2017

Effective from 28 APR 2017

Published on 28 APR 2017

Breytt flugumferðarþjónusta á Reykjavíkurflugvelli / ATS changes at Reykjavik Airport

Efnisleg ábyrgð: Isavia, Flugleiðsögusvið - FLS. Content Responsibility: Isavia, Air Navigation Services Division.

1. Kynning á breyttri flugumferðarþjónustu á Reykjavíkurflugvelli /
Introduction of ATS changes at Reykjavik Airport

Eftirfarandi breytingar verða gerðar á flugumferðarþjónustu Reykjavíkurflugvallar í sumar. ATS at BIRK will be changed this summer as follows.

2. Breyting / Changes

Frá og með 22. júní 2017 verður ATS á BIRK eftirfarandi; From June 22nd 2017 BIRK ATS will be as follows;

2.1 Flugstjórnarþjónusta / ATC

Íslenska / IcelandicEnska / English
Daglega Daily07:00 - 23:00
Um helgar og á almennum frídögumWeekends and public holidays08:00 – 23:00
Aðfangadagur og gamlársdagurChristmas Eve and New Year's Eve07:00 – 16:00
Nýársdagur, páskadagur og jóladagurNew Year's Day, Easter Sunday and Christmas DayEkki þjónusta / No service

2.2 Flugupplýsingaþjónusta / AFIS

Til staðar utan þjónustutíma ATC með 15 mínútna fyrirvara vegna:Available outside operational hours of ATC with 15 minutes prior notice for:
  • Sjúkra og neyðarflugs
  • Flugs Landhelgisgæslu Íslands
  • Millilandaflugs sem notar flugvöllinn sem varaflugvöll
  • Lendingar áætlunarflugs sem hefur orðið fyrir ófyrirséðum töfum
  • Flugs vegna mannúðarmála
  • Ambulance- and emergency flights
  • The Icelandic Coastguard
  • International flights that use BIRK as alternate airport
  • Landings of commercial flight subject to unforeseen delays
  • Humanitarian flights
Reykjavíkurflugvöllur er lokaður annarri umferð utan þjónustutíma ATC.Reykjavik Airport is closed for all other traffic outside operational hours of ATC.

3. Dagsetning gildistöku / Effective Date

Breytingin mun taka gildi 22. júní 2017. The change will take effect 22nd of June 2017.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við procedures@isavia.isFor any further information contact procedures@isavia.is

4. Skammstafanir / Abbreviations

Enska / EnglishÍslenska / Icelandic
ATC Air Traffic Control Flugstjórnarþjónusta
ATS Air Traffic ServicesFlugumferðarþjónusta
AFIS Aerodrome flight information serviceFlugupplýsingaþjónusta


Upplýsingabréf fellt út gildi / AIC hereby cancelled:
NIL
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi: /
NOTAM incorporated in this AIC:

Ekkert / NIL
ENDIR / END