GEN 4.2Flugleiðsögugjöld Air Navigation Services Charges

GEN 4.2.1 Aðflugsgjald /
Terminal navigation charge (TNC)

Aðflugsgjald (TNC) er innheimt fyrir vélar sem lenda á Keflavíkurflugvelli.A terminal navigation charges (TNC) is collected for each aircraft landing at Keflavik International Airport.
ReiknireglurEiningarverð / Unit rate ISKCalculation formula
TNC = einingarverð * (MTOW/50) 0.78.030 TNC = unit rate * (MTOW/50) 0.7
GEN 4.2.1.1 Undanþágur /
Exemptions
Eftirfarandi undanþágur frá aðflugsgjöldum eru veittarThe following exemptions from the Terminal Navigation Charge (TNC) will be given:
 1. flug loftfara, þar sem leyfileg hámarksflugtaksþyngd er undir tveimur tonnum;
 2. flugi sem eingöngu er í þeim tilgangi að flytja ríkjandi þjóðhöfðingja konungsríkis og nánustu vandamenn þeirra, þjóðhöfðingja, ríkisstjórnarleiðtoga og ráðherra ríkisstjórnar í opinberri sendiför og í öllum tilvikum verður undanþágan að vera rökstudd með viðeigandi stöðuvísi eða athugasemd í flugáætlun;
 3. leitar- og björgunarflug sem eru heimiluð af viðeigandi, þar til bærum aðila;
 4. herflug frá öllum ríkjum;
 5. æfingaflugi, sem eingöngu er í þeim tilgangi að öðlast skírteini, eða áritun ef um er að ræða flugliða í stjórnklefa, þar sem þetta er rökstutt með viðeigandi athugasemd í flugáætluninni og fer eingöngu fram innan loftrýmis Íslands og má það hvorki vera til farþega- og/eða farmflutninga og ekki heldur til að staðsetja eða ferja loftfarið;
 6. flug sem er eingöngu til eftirlits eða prófana á búnaði sem er notaður eða ætlaður til notkunar sem leiðsögutæki á jörðu niðri fyrir flugleiðsögu, að undanskildu staðsetningarflugi loftfarsins sjálfs;
 7. loftfar sem snýr aftur til brottflugsflugvallar án þess að hafa lent á öðrum flugvöllum;
 8. flug í mannúðarskyni sem samþykkt hefur verið af þar til bærum aðila;
 9. tolla- eða lögregluflug.
 1. flights performed by aircraft with a maximum authorized take-off weight which is less than two metric tons;
 2. flights performed exclusively for the transport, on official mission, of reigning Monarchs and their immediate family, Heads of State, Heads of Government and Government Ministers; in all cases, the exemption must be substantiated by the appropriate status indicator or remark on the flight plan;
 3. search and rescue flights authorized by the appropriate competent body;
 4. military flights performed by military aircraft of any country;
 5. training flights performed exclusively for the purpose of obtaining a license, or a rating in the case of cockpit flight crew, where this is substantiated by an appropriate remark on the flight plan; flights must be performed solely within the airspace of Iceland and must not serve for the transport of passengers and/or cargo, nor for positioning or ferrying of the aircraft;
 6. flights performed exclusively for the purpose of checking or testing equipment used or intended to be used as ground aids to air navigation, excluding positioning flights by the aircraft concerned;
 7. flights terminating at the airport from which the aircraft has taken off and during which no intermediate landing has been made;
 8. humanitarian flights authorized by the appropriate competent body;
 9. customs and police flights.

GEN 4.2.2 Leiðarflugsgjald í innanlandssvæði Enroute air navigation charges in Domestic area

Innheimt fyrir loftför með hámarksflugtaksmassa, 2.000 kg. að þyngd eða þyngri í innanlandsloftrými. Aircraft that have a a maximum certified take-off weight of 2000 KG or above, are charged for en-route services in the Icelandic domestic area.
GEN 4.2.2.1 Reiknireglur Calculation formula
Gjaldið reiknast eftirfarandi: Einingaverð x vegalengd x þyngdarstuðull.The charge is determined by the following formula: Unit price x distance x weight factor.
Einingaverð: 1680 kr.Unit rate: 1680 ISK.
Vegalengd: Vegalengd í innanlandssvæði, þó ekki í aðflugi. Deilt er með 100 í þann fjölda kílómetra sem flogið er í stórbaugsboganum milli inn- og útflugspunkta gjaldtöku-svæðisins, samkvæmt nýjustu, þekktu flugáætluninni eins og hún var skráð hjá viðkomandi loftfari að því er varðar flæði flugumferðar. Ef inn- og útflugspunktar eins flugs eru hinir sömu á gjaldsvæði, er vegalengdarstuðullinn jafn vegalengdinni í stórbaugsboganum milli þessara punkta og fjarlægasta punktsins á flugáætluninni. Vegalengdin sem hafa skal til hliðsjónar er minnkuð um 20 kílómetra fyrir hvert flugtak frá og fyrir hverja lendingu á Íslandi.Distance: Distance in domestic area, excluding approach area, divided by 100 the number of kilometres flown in the great circle distance between the entry and the exit point of the domestic area, according to the latest known flight plan filed by the aircraft concerned for air traffic flow purposes. The distance is reduced by 20 kilometres for each take-off from and for each landing in the domestic area.
Þyngdarstuðull:Weight factor:


GEN 4.2.2.2 Undanþágur Exemptions
Eftirfarandi eru undanþágur frá leiðarflugsgjaldi í innanlandssvæði: Exemptions from Enroute air navigation charges in Domestic area:
 1. flug loftfara, þar sem leyfileg hámarksflugtaksþyngd er undir tveimur tonnum,
 2. loftför sem flytja þjóðhöfðingja í opinberum erindagjörðum,
 3. leitar- og björgunarflug sem eru heimiluð af viðeigandi, þar til bærum aðila,
 4. herflug,
 5. æfingaflug.
 1. flights performed by aircraft of which maximum take-off weight authorised is less than two metric tons,
 2. aircraft which carries Heads of States on an official mission,
 3. search and rescue flights authorised by the appropriate competent body,
 4. military flights
 5. training flights.

GEN 4.2.3 Alþjóðleg flugleiðsöguþjónusta International Route air navigation services

Í samræmi við ákvörðun Alþjóðaflugmálastofnunarinnar eru tekin gjöld af almennu flugi, sem fer yfir Norður- Atlantshafið, norður fyrir 45°N vegna notkunar á aðstöðu samkvæmt skilyrðum „Agreement on the Joint Financing of Certain Air Navigation Services in Iceland“ (ICAO Doc. 9586-JS/682). In accordance with a decision of the ICAO Council all civil aircraft crossing the North-Atlantic North of 45°N are charged for the use of the facilities provided under the "Agreement on the Joint Financing of Certain Air Navigation Services in Iceland" (ICAO Doc. 9586-JS/682).
GEN 4.2.3.1 Reiknireglur Calculation formula
Gjald fyrir ofangreinda þjónustu er í tveimur hlutum: The charge for this service is split into two parts:
 1. Gjald pr. flug í gegnum svæðið. Fullt gjald er 45,42 GBP og er það innheimt fyrir flug milli Evrópu og Kanada eða Bandaríkjanna. Tveir þriðju hlutar gjaldsins skulu greiddir fyrir flug milli Evrópu og Grænlands eða Íslands og Kanada eða Bandaríkjanna. Einn þriðji hlutur gjaldsins skal greiddur fyrir flug milli Grænlands og Kanada eða Bandaríkjanna, Grænlands og Íslands og Íslands og annarra evrópskra ríkja.
 2. Gjald fyrir vegalengd sem flogin er í flugupplýsinga-svæðunum Reykjavík og Nuuk. Gjaldið er margfeldi af vegalengd (d) og einingaverði (t): r = d x t
 1. A charge per crossing. A full charge of 45.42 GBP is charged for a full crossing between Europe and Canada or the United States. Two-thirds of that charge is levied upon flights between Europe and Greenland or Iceland and Canada or the United States. One-third of the charge is levied upon flights between Greenland and Canada or the United States, Greenland and Iceland, and Iceland and other European states.
 2. A charge based on distance flown in the Reykjavik and Nuuk FIR´s. This charge is equal to the product of the distance factor (d) and the unit rate (t): r = d x t
Vegalengdin (d) er fundin með því að deila með 100 í þann fjölda kílómetra sem flogið er í stórbaugsboganum milli brottfararflugvallar eða innflugspunktar flug-upplýsingasvæðanna og fyrsta lendingarstaðar innan, eða útflugspunktar, á flugupplýsingavæðunum. Inn- og útflugs-punktar eru þar sem lóðrétt mörk flugupplýsinga-svæðanna skera leið loftfarsins. Vegalengdin er minnkuð um 100 kílómetra fyrir hvert flugtak frá og fyrir hverja lendingu innan flugupplýsingasvæðis Nuuk og í Færeyjum og 220 kílómetra fyrir hvert flugtak frá og fyrir hverja lendingu á flugvöllum á Íslandi.The distance factor (d) is equal to one-hundredth of the great circle distance, expressed in kilometers between the aerodrome of departure within, or the point of entry into, the airspace of the Reykjavik and Nuuk FIR´s and the areodrome of the first destination within, or the point of exit from, that airspace. The entry and exit points are the points at which the lateral limits of the airspace are crossed by the route of the aircraft. The distance to be taken into account is reduced by a notional 100 kilometres for each take-off and for each landing on the territory of the Nuuk FIR and the Faroe Islands and 220 kilometres for each approach and each departure from airports in Iceland.
Einingaverð fyrir 2018 er 17,48 GBP.The unit rate for 2018 is 17.48 GBP.
Flug sem eingöngu eru undir FL285 innan flugupplýsinga-svæðanna og öll flug til eða frá flugvöllum á Grænlandi greiða hálft einingaverð.Flights flying exclusively below FL285 within this airspace and all flights in and out of airports located in Greenland are subject to half the unit rate.
GEN 4.2.3.2 Undanþágur / afslættir Exemptions / Reductions
Eftirfarandi er undanþegið gjöldum:The following are exempt from charges:
 1. loftför sem flytja þjóðhöfðingja í opinberum erindagjörðum og flugið sé sérstaklega merkt sem slíkt í flugáætlun;
 2. leitar- og björgunarflug sem eru heimiluð af viðeigandi, þar til bærum, aðila;
 3. herflug frá öllum ríkjum;
 4. flug þar sem prófa á flugleiðsögubúnað á jörðu niðri;
 5. loftfar sem snýr aftur til brottflugsflugvallar án þess að hafa lent á öðrum flugvöllum;
 6. flug sem fljúga eingöngu undir FL195 í Søndre Strømfjord FIR.
 1. flights performed exclusively for the transport, on official mission, of the reigning Monarch and his/her immediate family, Heads of State, Heads of Government, and Government Ministers. In all cases, this must be substantiated by the appropriate status indicator on the flight plan;
 2. search and rescue flights authorized by a competent SAR body;
 3. military flights performed by military aircraft of any State;
 4. flights performed exclusively for the purpose of checking or testing equipment used or intended to be used as ground aids to air navigation, excluding positioning flights by the aircraft concerned;
 5. flights terminating at the aerodrome from which the aircraft has taken off and during which no intermediate landing has been made (circular flights); and
 6. flights flying exclusively below FL195 in the Søndre Strømfjord FIR.
GEN 4.2.3.3 Innheimta Methods of payment
Þessi leiðargjöld eru innheimt fyrir Ísland, í Bretlandi, í pundum. The United Kingdom collects these route charges on behalf of Iceland. The charges are levied in pounds Sterling.
Gjöldin innifela þjónustu og innviði, sem veitt er bæði af Íslandi og Danmörku.The charges are for services and infrastructure provided by both Iceland and Denmark.

GEN 4.2.4 Kostnaðargrunnur fyrir flugleiðsöguþjónustu Cost basis for air navigation services

Hægt er að nálgast kostnaðargrunn/verðskrá fyrir flugleiðsöguþjónustu hjá Isavia (sjá heimilisfang í kafla GEN 1.1.6) The cost basis for Air Navigation Service is available on request from the Isavia (For address see chapter GEN 1.1.6)