ENR 1.9Flæðisstjórn flugumferðarþjónustu Air Traffic Flow Management

ENR 1.9.1 Almennt General

Sjá texta á ensku. Flæðisstjórnun flugumferðar er þjónusta sem er veitt með það að markmiði að stuðla að öruggu, skipulegu og hröðu flæði flugumferðar með því að tryggja að geta flugumferðarstjórnar sé nýtt til hins ýtrasta og að umfang flugumferðar sé í samræmi við getuna sem viðeigandi þjónustuveitendur flugumferðar hafa gefið upp.Air Traffic Flow Management is a service established with the objective of contributing to a safe, orderly and expeditious flow of air traffic by ensuring ACC capacity is utilised to the maximum extent possible and the traffic volume is compatible with the capacities declared by the appropriate ATC authority.
Sjá texta á ensku.Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík vinnur í samstarfi við Network Manager Operations Centre (NMOC) varðandi skipulag flugs milli Íslands og Evrópu. Reykjavik OACC (Reykjavik control) cooperates with the Network Manager Operations Centre (NMOC) Eurocontrol/Central Flow Management Unit (CFMU) concerning regulation of departures from Iceland entering the EUR region.
Flæðistjórnun er beitt:Sjá texta á ensku.
 1. Þegar fyrirséð er að fjöldi flugvéla mun fara yfir skilgreinda afkastagetu flugumferðarþjónustunnar;
 2. Vegna óvissuástands;
 3. Vegna meiriháttar bilunar í tækjabúnaði.
Under normal circumstances flow control measures are not in effect in the Reykjavik FIR/CTA with the exception of departures from Iceland entering the EUR region (refer to section 1.9.5). Flow control measures is applied may be effected under the following circumstances:
 1. When traffic is planned to exceed the capacity of the air traffic service;
 2. In contingency situations;
 3. In case of major equipment failure.

ENR 1.9.2 Skyldur CFMUÁbyrgð NMOC Responsibilities of the CFMUNMOC

Ábyrgð NMOC:
 1. Úthluta skipulögðum brottfarartímum fyrir flugvélar frá Íslandi á leið inn í EUR svæðið;
 2. Tryggja að flæðistjórnun sé beitt á skilvirkan og sangjarnan hátt.
The CFMUNMOC is responsible for:
 1. Allocating slot times for aircraft departing Iceland and subsequently entering the EUR region;
 2. Ensuring that ATFM measures are applied in the most efficient and equitable manner.in an equitable manner and such that penalties to aircraft operators are reduced as far as possible.
Sjá texta á ensku.NMOC notar ákveðna starfshætti, sem kynntir eru í viðeigandi skjölum NMOC. Þessir starfshættir hafa, sama vægi og aðrir starfshættir sem birtir eru í þessari handbók.In order to do this, the CFMUNMOC applies procedures, which are published in the corresponding CFMUNMOC documentation. These procedures have, in the Reykjavik FIR/CTA, the same status as procedures explicitly published in this AIP.

ENR 1.9.3 SkyldurÁbyrgð flugumferðarþjónustu Responsibilities of the Air Traffic Services

Staða flæðisstjóra hefur verið skilgreind innan flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík. Hlutverk flæðisstjóra er að:
 1. Ákvarða breytingar á flæði umferðar;
 2. Eiga samráð við NMOC, aðliggjandi svæði/deildir og aðra eins og við á hverju sinni.
A Flow Management Position (FMP) has been established in Reykjavik OACC with the objectives:
 1. To regulate air traffic;
 2. Coordinate regulations imposed by Reykjavik OACC with NMOC and other areas/units as needed; To act as the interface between CFMU og ATC; To coordinate action with the CFMU to provide the most effective ATFM service to ATC and aircraft operators.
Flugumferðarþjónusta á flugvöllum á Íslandi mun:
 1. Tryggja að flugvélar fylgi úthlutuðum brottfarartímum sem gefnir hafa verið út;
 2. Eiga samráð við flæðisstjórn ef flugmaður óskar eftir breytingum stuttu fyrir flugtak.
ATS at aerodromes in Iceland will:
 1. Ensure that flights adhere to departure slots issuedby the ATFM service in accordance with referenced CFMU documentation;
 2. Coordinate last minute changes to the applied ATFM measures with FMP, if requested by the pilot.

ENR 1.9.4 Skyldur flugrekstraraðila Responsibilities of Aircraft Operators

Flugrekstraraðilar skulu kynna sér og fylgja:
 1. Almennum reglum flæðisstjórnunar, þar með talið flugáætlanagerð og reglum um skeyti;
 2. Flæðisstjórnun í gildi hverju sinni.
Aircraft Operators (AO) shall keep themselves informedthemselves of and adhere to:
 1. General ATFM procedures including flight plan filing and message exchange requirements;
 2. Strategic ATFM measures - e.g Route Availability Document (RAD) ;Current ATFM measures - e.g. specific measures applied on the day in question.

ENR 1.9.5 Brottfarir frá Íslandi sem fara inn í EUR svæðið Departures from Iceland entering the EUR region

Sjá texta á ensku.Brottfarir frá Íslandi inn í EUR svæðið fá úthlutað brottfarartíma frá NMOC. Flug sem hafa lagt inn flugáætlun með flugleið inn í svæði eða á flugvöll með takmörkunum sem NMOC hefur umsjón með, munu fá skilgreindan brottfarartíma (CTOT) sendan með skeyti (SAM).Departures from Iceland entering the EUR region are subject to ATFM measures affecting their flight profile and managed by NMOCCFMU. Flights whose profile takes them into a regulated sector /aerodrome within the area of responsibility of the NMOCCFMU will receive a calculated take-off time (CTOT) via a slot allocation message (SAM).
Reglur um flugáætlanir fyrir flug frá Íslandi inn í EUR svæðið eru:
 1. Flugrekstraraðilar sem leggja inn flugáætlun fyrir flug inn í svæðið sem NMOC flæðisstýrir skulu leggja inn flugáætlun að minnsta kosti 3 tímum fyrir áætlaðan hlaðfartíma;
 2. Flugrekstraraðilar ættu að vera meðvitaðar um að ef flugáætlun er lögð inn of seint gæti það leitt til meiri tafa en ella;
 3. Reglur um flugáætlanir innan NMOC svæðisins eru í leiðbeiningarhefti NMOC sem hægt er að nálgast í bókasafni Eurocontrol eða á netsíðu NMOC (sjá ENR 1.9.7);
 4. Mikilvægt er að áætlaður hlaðfartími sé eins nákvæmur og hægt er. Evrópu reglur gera kröfu um að flug sem fer, kemur eða flýgur yfir Evrópu og er meira en +/- 15 mínútum frá áætluðum hlaðfarartíma skuli tilkynna breytinguna til NMOC.
The ATFM rules for flight planning for flights departing Iceland and entering the EUR region, are:
 1. AOs filing flight plans for flights entering the NMOCCFMU ATFM area shall submit a flight plan at least 3 hours before Estimated off-block time (EOBT);
 2. AOs should be aware that late filing of a flight plan may lead to a disproportionate delay;
 3. Full details of flight planning requirements within the NMOCCFMU ATFM area are included in the NMOCCFMU ATFM Users Manual which is obtainable from the Eurocontrol Library or from the NMOCCFMU website (see addresses in sectionENR 1.9.7 below);
 4. It is important that the EOBT of a flight is as accurate as possible. It is a European requirement that all controlled flights departing, arriving or over-flying Europe subject to a change in an EOBT of more than + or - 15 minutes shall notify the change to the NMOCCFMU through IFPS.
Sjá texta á ensku.Það er ávallt hagur flugrekenda sjálfra að veita sem réttastar upplýsingar um sín flug til að fyrirbyggja óþarfa tafir. Síðbúnar breytingar auka til muna líkur á töfum. In all cases, it is in the best interest of Aircraft Operators to initiate prompt revisions or cancellations, thus permitting the system to maximise use of available capacity and minimise delay. The later the revision is made the greater the probability of a delay.
Sjá texta á ensku.Rétt notkun STS/ATFMEXEMPTAPPROVED mun tryggja að samþykkt flug lenda ekki í óþarfa töf. The correct application of the STS/ATFMEXEMPTAPPROVED procedure will ensure that approved flights are not unnecessarily delayed.

ENR 1.9.6 ATFM Handbækur ATFM Documentation

Sjá texta á ensku.Nákvæmir starfshættir NMOC eru gefnir út í handbók NMOC, sem hægt er að sækja í bókasafn Eurocontrol eða á vefsíðu NMOC (sjá ENR 1.9.7).Detailed NMOCCFMU procedures are published in the "NMOCCFMU Handbook", which is obtainable from the Eurocontrol Library or from the NMOCCFMU website (see addresses in section ENR 1.9.7below).
Sjá texta á ensku.Upplýsingar og ráð um flæðisstjórnun innan íslenska flugstjórnarsvæðisins, þar með taldar breytingar á síðustu stundu, má fá hjá flæðisstjórn í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Direct information and advice about implemented ATFM measures in the Reykjavik FIR/CTA, including last minute changes may be obtained and conferred with at the Reykjavik FMP.

ENR 1.9.7 HeimilisföngTengiliðir AddressesContacts

ENR 1.9.7.1 Skjalasafn Eurocontrol / Eurocontrol Library
Postal address:The Eurocontrol Library, Rue de la Fusée 96, B-1130 Brussels, BelgiumVefsíða skjalasafns Eurocontol:Eurocontrol Library website:
http://www.eurocontrol.int/network-operations/library
Telephone:Telefax:+32 27 29 36 39 +32 27 29 91 09Hægt er að hafa samband í gegnum þetta svæði:
Beiðni um upplýsingar
To address your questions or comments regarding request for information on NM Services, contact NMOCus through:
theRequest for Information Form.
ENR 1.9.7.2 Rekstrarstöð netstjóra / Network Manager Operations Centre (NMOC)CFMU
Upplýsingar um tengiliði er að finna á vefsíðu:Postal address:Central Flow Management Unit (General), Rue de la Fusée, 96, B-1130 Brussels, BelgiumFor contact details refer to the website:
https://www.eurocontrol.int/network-operations
ENR 1.9.7.3 Flæðisstjórn Reykjavík (FMP) OACC / Flow Management Position (FMP) Reykjavik OACCFMP Reykjavik
Postal address:Telephone / Sími:ISAVIA, Flow Management Position, Air Traffic Control Centre, IS 101 Reykjavik, Iceland

+ 354 424 4141

Email / Netfang: