GEN 4GJALDSKRÁ FLUGVALLA OG FLUGLEIÐSÖGU- ÞJÓNUSTU CHARGES for AERODROMES and AIR NAVIGATION SERVICES

GEN 4.1Flugvallagjöld Aerodrome Charges

GEN 4.1.1 Lendingagjöld Landing of Aircraft

GEN 4.1.1.1 Gjaldskrá þessi gildir fyrir afnot flugvalla á Íslandi. The charges set out are valid for all airports in Iceland.
Gjöld AirportCharges
Fyrir hverja skráða lendingu loftfars skal greiða EUR 10 fyrir hver byrjuð 1 000 kg af hámarksflugtaksmassa fyrir fyrstu 75 tonnin. Eftir það skal greiða EUR 5 fyrir hver byrjuð 1 000 kg af hámarksflugtaksmassa.Keflavíkurflugvöllur / Keflavik Airport Each registered landing: EUR 10 per 1 000 kg Maximum Takeoff Weight authorized for the aircraft or fraction thereof for the first 75 tons. After the first 75 tons EUR 5 per 1 000 kg MTOW authorized for the aircraft or fraction thereof.
Fyrir hverja skráða lendingu fraktvélar skal greiða EUR 12 fyrir hver byrjuð 1 000 kg af hámarksflugtaksmassa fyrir fyrstu 75 tonnin. Eftir það skal greiða EUR 6,0 fyrir hver byrjuð 1 000 kg af hámarksflugtaksmassa.Each registered landing of a cargo aircraft: EUR 12 per 1 000 kg Maximum Takeoff Weight authorized for the aircraft or fraction thereof for the first 75 tons. After the first 75 tons EUR 6.0 per 1 000 kg MTOW authorized for the aircraft or fraction thereof.
1 075 kr. fyrir hver byrjuð 1 000 kg af hámarksflugtaksmassa loftfars. Reykjavíkurflugvöllur / Reykjavík Airport 1 075 ISK per 1  000 kg or part thereof.
520 kr. fyrir hver byrjuð 1  000 kg af hámarksflugtaksmassa fyrir hverja lendingu.Allir flugvellir nema Keflavíkurflugvöllur og Reykjavíkurflugvöllur/All airports, excluding Keflavik Airport and Reykjavik Airport.520 ISK for each 1 000 kg or part thereof for each landing.
Hámarksflugtaksmassi er sá hámarksmassi loftfars sem leyfilegur er í því ríki sem flugvélin er skráð í.Maximum permissible take-off weight allowed as specified under the regulations of the state in which the aircraft is registered.
GEN 4.1.1.2 Undanþágur og afslættir Exemptions and Reductions
 1. Undanþágur frá lendingargjöldum
  1. Loftför í leitar- og björgunarflugi,
  2. Loftför sem lenda eftir að hafa farið prófflug eftir viðgerð enda hafi ekki verið lent á öðrum flugvelli,
  3. Loftför sem flytja þjóðhöfðingja,
  4. Loftför í eigu íslenska ríkisins eða rekin af því.
 2. Á Keflavíkurflugvelli eru einnig herflugvélar aðildar-ríkja Atlandshafsbandlagsins undanþegnar lendingar-gjöldum
 1. Exemptions from landing charges:
  1. Aircraft operated in search and rescue services,
  2. Aircraft which land after test flight following repair work, provided that no landings have taken place at other airports,
  3. Aircraft which carries Heads of State,
  4. Aircraft owned or operated by the Icelandic State.
 2. In addition, military aircraft from NATO countries are exempt from landing charges at Keflavik airport
GEN 4.1.1.3 Greiðsla lendingargjalda Payment of Landing charges
Gjalddagar skulu vera 15. hvers mánaðar vegna gjaldskyldra lendinga í mánuðinum á undan. Rekstraraðila flugvallar er heimilt að krefjast greiðslu gjalda fyrir brottför loftfars eða krefjast tryggingar fyrir greiðslu gjalda. Landing charges are payable the 15th day of each month for outstanding landing charges from the previous month. The Airport Operator is permitted to collect landing charges before departure of the aircraft or demand a security deposit for the payment.

GEN 4.1.2 Stæðis-, skýlis- og geymslugjöld Parking, hangarage and long-term storage of aircraft

GEN 4.1.2.1 Stæðisgjöld Parking of aircraft
Gjöld AirportCharges
Sé flugvél skemur en 6 klst. í stæði reiknast ekki stæðisgjald. Eftir 6 klst. í stæði reiknast stæðisgjald frá komutíma til brottfarartíma.Reykjavíkurflugvöllur og aðrir flugvellir utan Keflavíkur-flugvallar / Reykjavik and other Airports, excluding Keflavik AirportThere is no parking charge for parking aircraft 6 hours or less. For parking aircraft for more than 6 hours, a parking charge shall be paid for the whole period of parking, from landing to take-off.
Fyrstu 48 klst. reiknast gjald sem nemur 1 245 kr. fyrir hver byrjuð 1 000 kg af hámarks flugtaksmassa fyrir hvern byrjaðan sólarhring.For the first 48 hours: 1 245 ISK for each 1 000 kg or part thereof for every 24 hour period or a portion thereof.
Fyrir tíma í stæði umfram 48 klst. reiknast 765 kr. fyrir hver byrjuð 1 000 kg af hámarks flugtaksmassa fyrir hvern byrjaðan sólarhring.After 48 hours, the charge is 765 ISK for every 24 hour period or a portion thereof for each 1 000 kg or part thereof.
Stæðisgjald ekkert fyrir fyrstu 6 klst. Fyrir næstu 24 klst. eða brot þar af: 0,5 EUR fyrir hver byrjuð 1 000 kg af hámarksþunga vélar.Keflavíkurflugvöllur / Keflavik AirportFirst six hours: Free of charge Each following 24 hours or part thereof: 0.5 EUR per 1 000 kg MTOW or fragment thereof.
GEN 4.1.2.2 Undanþágur Exemptions
 1. Undanþágur frá stæðisgjöldum
  1. Loftför í leitar- og björgunarflugi.
  2. Loftför sem lenda eftir að hafa farið prófflug eftir viðgerð enda hafi ekki verið lent á öðrum flugvelli.
  3. Loftför sem flytja þjóðhöfðingja.
  4. Loftför í eigu íslenska ríkisins eða rekin af því
 1. Exemptions from parking charges
  1. Aircraft operated in search and rescue services.
  2. Aircraft which land after test flight following repair work, provided that no landings have taken place at other airports.
  3. Aircraft which carries Heads of State.
  4. Aircraft owned or operated by the Icelandic State
GEN 4.1.2.3 Greiðsla stæðisgjalda Payment of parking charges
Greiðslu stæðisgjalda má inna af hendi á þeim tíma sem flugvöllurinn er notaður eða ef um er að ræða föst viðskipti 30 dögum eftir að reikningur hefur verið póstlagður til skráðs eiganda loftfars.Parking rates levied at daily rates are payable at the time of using the airport, or in the case of regular users, within 30 days after an invoice has been sent by post to the registered owner or operator of the aircraft.
GEN 4.1.2.4 Skýlisgjöld Hangar Charges
Ákveðið af umráðaaðila flugskýlis.Determined by hangar operators.
GEN 4.1.2.5 Langtímageymsla Long-term Storage
EnginNone

GEN 4.1.3 Gjald fyrir þjónustu utan þjónustutíma Charge for Service Outside of Operational Hours

GEN 4.1.3.1 Reykjavíkur- og Akureyrarflugvöllur Reykjavik and Akureyri airports
Þegar þjónusta flugumferðarstjóra er veitt:When ATC service is provided:
Fyrir tímabilið 16. apríl – 14. októberkr. 66 595For the period 16. April – 14. OctoberISK 66 595
Fyrir tímabilið 15. október – 15. aprílkr. 95 945For the period 15. October – 15. AprílISK 95 945
Frá 1. maí 2018:From June 1st of May 2018:
Útkall flugumferðarstjóra á Akureyrarflugvelli kl. 18:00 – 23:00kr. 42 895OR Service of Air Traffic Controllers between 18:00 – 23:00ISK 42 895
GEN 4.1.3.2 Keflavíkurflugvöllur er opinn allan sólarhringinn. Keflavik Airports is open 24H
GEN 4.1.3.3 Aðrir flugvellir, einnig Akureyrarflugvöllur þegar veitt er AFIS þjónusta Other Airports, including Akureyri Airport when AFIS is provided
Fyrir tímabilið 16. apríl – 14. októberkr. 37 250For the period 16. April – 14. OctoberISK 37 250
Fyrir tímabilið 15. október – 15. apríl kr. 51 925For the period 15. October – 15. AprilISK 51 925

GEN 4.1.4 Farþegagjöld Passenger Charge

GEN 4.1.4.1 Brottfarargjald - Keflavíkurflugvöllur Departure Charge - Keflavik International Airport
Brottfarargjald greiðist fyrir hvern farþega með loftfari frá Keflavíkurflugvelli. Undanþegin gjaldskyldu eru börn yngri en tveggja ára og skráðar áhafnir loftfara. Departure charge is paid for each passenger on flights leaving Keflavik International Airport except infants under 2 years of age and registered aircraft crew.
EUR / ISK
Sumargjald 1Summer Charge 1
Brottfarargjald5.09 EURDeparture Charge
Vetrargjald 2Winter Charge 2
Brottfarargjald2.55 EURDeparture Charge
Þjónusta við fatlaðra / hreyfihamlaða65 ISKPRM handling charge, Passengers with reduced mobility
1 Sumartímabil: Maí - September 2 Vetrartímabil: Október - Apríl1 Summer Season: May - September 2 Winter Season: October - April
GEN 4.1.4.2 Reykjavíkurflugvöllur Reykjavik Airport
Farþegagjöld greiðast fyrir hvern farþega með loftfari frá Reykjavíkurflugvelli. Undanþegin gjaldskyldu eru börn yngri en tveggja ára og skráðar áhafnir loftfara.Each passenger on flights leaving Reykjavik Airport, except infants under 2 years of age and registered aircraft crew, shall pay the following passenger charges.
ISK
Farþegagjald, 12 ára og eldri1 290Passenger Charge, 12 years and older
Farþegagjald, börn 2-11 ára725Passenger Charge, children 2-11 years
GEN 4.1.4.3 Aðrir flugvellir Other airports
Farþegagjöld greiðast fyrir hvern farþega með loftfari frá öðrum flugvöllum. Undanþegin gjaldskyldu eru börn yngri en tveggja ára og skráðar áhafnir loftfara.Each passenger on flights leaving other airports, except infants under 2 years of age and registered aircraft crew, shall pay the following passenger charges.
ISK
Farþegagjald, 12 ára og eldri595Passenger Charge, 12 years and older
Farþegagjald, börn 2-11 ára295Passenger Charge, children 2-11 years
GEN 4.1.4.4 Flugstöðvargjald - Keflavíkurflugvöllur Terminal Charge - Keflavik Airport:
Flugstöðvargjald greiðist fyrir hvern farþega með loftfari frá Keflavíkurflugvelli. Undanþegin gjaldskyldu eru börn yngri en tveggja ára og skráðar áhafnir loftfara.Each passenger on flights leaving Leifur Eiriksson Air Terminal except infants under 2 years of age and registered aircraft crew.
ISK
Sumargjald 1 1 200Summer Charge 1
Vetrargjald 2 700 Winter Charge 2
1 Sumartímabil: Maí - September 2 Vetrartímabil: Október - Apríl1 Summer Season: May - September 2 Winter Season: October - April
Flugstöðvargjald skiptifarþega.Terminal Charge transfer passenger.
ISK
Sumargjald 1650Summer Charge 1
Vetrargjald 2400Winter Charge 2
1 Sumartímabil: Maí - September 2 Vetrartímabil: Október - Apríl1 Summer Season: May - September 2 Winter Season: October - April

GEN 4.1.5 Flugverndargjöld Security charges

GEN 4.1.5.1 Keflavíkurflugvöllur Keflavik International Airport
Flugverndargjald greiðist fyrir hvern farþega með loftfari frá Keflavíkurflugvelli. Undanþegin gjaldskyldu eru börn yngri en tveggja ára, skráðar áhafnir loftfara, og þeir sem viðkomu hafa á Íslandi samkvæmt farseðli milli annarra landa og Norður-Ameríku, að undanskyldum löndum sem uppfylla ekki flugverndarráðstafanir sem settar eru af ESB og þeir sem ferðast með hernaðarflugvélum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins.Security Charge is paid by each passengers on flights leaving Keflavik International Airport except infants under 2 years of age, registered aircraft crew and transfer and transit passengers between North America and countries other than Iceland, except from countries that do not comply with security measures and passengers travelling on military aircraft operated by NATO countries.
ISK
Sumargjald 1Summer Charge 1
Flugverndargjald - Brottfararfarþegar1 350Security Charge - Departure
Flugverndargjald - Komufarþegar 3800Security Charge - Arrival 3
Vetrargjald 2Winter Charge 2
Flugverndargjald - Brottfararfarþegar 1 200Security Charge - Departure
Flugverndargjald - Komufarþegar 3400Security Charge - Arrival 3
1 Sumartímabil: Maí - September 2 Vetrartímabil: Október - Apríl 3 Flugverndargjald á komufarþega greiðist fyrir hvern farþega sem kemur frá landi utan ESB/EES sem uppfyllir ekki flugverndarráðstafanir sem settar eru af ESB. Farþegar verða að fara í gegnum öryggisleit við komuna til Íslands.1 Summer Season: May - September 2 Winter Season: October - April 3 Passengers arriving/transferring from countries outside the EU/EEA that do not comply with security measures implemented within the EU/EEA, including Iceland, must go through security checks at Keflavik International Airport before they get mixed with other passengers in the terminal.
GEN 4.1.5.2 Reykjavíkurflugvöllur, Akureyrarflugvöllur og Egilsstaðaflugvöllur Reykjavík Airport, Akureyri Airport and Egilsstaðir Airport
Flugverndargjald greiðist fyrir hvern farþega með loftfari frá Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum. Undanþegin gjaldskyldu eru börn yngri en tveggja ára, skráðar áhafnir loftfara, og þeir sem viðkomu hafa á Íslandi samkvæmt farseðli milli annarra landa og Norður-Ameríku, að undanskyldum löndum sem uppfylla ekki flugverndarráðstafanir sem settar eru af ESB og þeir sem ferðast með hernaðarflugvélum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins.Security Charge is paid by each passenger on flights leaving Reykjavik, Akureyri and Egilstadir Airport except infants under 2 years of age, registered aircraft crew and transfer and transit passengers between North America and countries other than Iceland, except from countries that do not comply with security measures and passengers travelling on military aircraft operated by NATO countries.
Flugverndargjald greiðist vegna skimunar á fragt í millilandaflugi. Gjaldið er 23 kr. á hvert kílógramm.Security charge for screening of cargo on international flights is 23 ISK per kg.
ISK
Brottfararfarþegar í millilandaflugi er sæta vopnaleit, 12 ára og eldri1 550Departure passengers who undergo security screening, 12 years of age and older
Brottfararfarþegar í millilandaflugi er sæta vopnaleit, 11 ára og yngri800Departure passengers who undergo security screening, 11 years of age and younger
GEN 4.1.5.3 Greiðsla flugverndargjalds Payment of Airport security charges
Flugverndargjöld fyrir farþega, sem ferðast með loftförum sem skráð eru erlendis og öllum loftförum sem ekki er flogið á áætlunarleiðum, skal greiða fyrir brottför loftfars. Við brottför loftfars skal afhenda skrá sem hefur að geyma skrá um fjölda farþega með loftfarinu, áhöfn og hverjir séu undanþegnir gjaldskyldu. Airport security charges for passengers travelling with aircrafts registered abroad, and all other non-scheduled flights, are payable before departure of aircraft. Upon departure, a complete list of passenger and crew members and those exempt from security charges must be presented.
Heimilt er að veita gjaldfrest til 15. dags næsta almanaks-mánaðar eftir brottför. Flugverndargjald fyrir farþega, sem ferðast í áætlunarflugi á viðurkenndum áætlunarleiðum, skal greiða eigi síðar en 15. dag næsta almanaksmánaðar eftir brottför.Security charges are payable the 15th day of each month for outstanding charges from the previous month. Security charges for passengers travelling with scheduled flights are payable the 15th day of each month, the month after departure.

GEN 4.1.6 Hávaði Noise-related items

EnginN/A

GEN 4.1.7 Annað Other

GEN 4.1.7.1 Flugafgreiðsla Ground handling services
Þjónustugjöld eru innheimt fyrir þjónustu við alþjóðlegt flug á Keflavíkur-, Reykjavíkur- og Akureyrarflugvelli.Service charges are collected for ground handling of international flights using Keflavík, Reykjavík and Akureyri airports.
GEN 4.1.7.1.1 Keflavíkurflugvöllur Keflavík Airport
Umboðsaðilar á Keflavíkurflugvelli eru:The authorized handling agents at Keflavík Airport are:
ACE FBO KEFLAVÍK
Bygging 835,
235 Keflavíkurflugvelli
ACE FBO KEFLAVIK
Building 835,
235 Keflavik Airport
Iceland
Sími:

+354 424 6400

Telephone:

+354 424 6400

Fax:NATelefax:NA
Netfang:E-mail:
SITA:KEF64XHSITA:KEF64XH
AFS:BIKFXHAKAFS:BIKFXHAK
Veffang:Web:

Airport Associates Bygging 10, 235 Keflavíkurflugvelli

Airport Associates Building 10 235 Keflavik Airport, Iceland

Sími:

+354 420 0700

Telephone:

+354 420 0700

Fax:

+354 420 0707

Telefax:

+354 420 0707

Netfang:E-mail:
SITA:

KEFOOXH

SITA:

KEFOOXH

AFS:

BIKFCLXX

AFS:

BIKFCLXX

Veffang:Web:

FBO/Suðurflug Bygging 810, 235 Keflavíkurflugvelli

FBO/SouthAir Icelandic Building 810, 235 Keflavik Airport Iceland

Sími:

+354 425 5520

Telephone:

+354 425 5520

Fax:

+354 425 5521

Telefax:

+354 425 5521

Netfang:E-mail:
SITA:

NIL

SITA:

NIL

AFS:

BIKFSFKO

AFS:

BIKFSFKO

Veffang:Web:

IGS Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. Bygging 11, 235 Keflavíkurflugvelli

IGS Ground Services Building 11, 235 Keflavik Airport, Iceland

Sími:

+354 425 0277

Telephone:

+354 425 0277

Fax:

+ 354 425 0275

Telefax:

+ 354 425 0275

Netfang:E-mail:
SITA:KEFKSFISITA:

KEFKSFI

AFS:

BIKFXHAX

AFS:

BIKFXHAX

Veffang:Web:
GEN 4.1.7.1.2 Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Airport
Umboðsaðilar á Reykjavíkurflugvelli eru:The authorized handling agents at Reykjavík Airport are:
Air Iceland Connect 101 ReykjavíkurflugvelliAir Iceland Connect 101 Reykjavikur Airport, Iceland
Sími:

+354 570 3000

Tel.:

+354 570 3000

+354 570 3540

+354 570 3540

Fax:

+354 570 3555

Fax:

+354 570 3555

Netfang:E-mail:
ACE FBO Reykjavík, 101 ReykjavíkurflugvelliACE FBO Reykjavík, 101 Reykjavik Airport, Iceland
Sími:

+354 552 1611

Tel.:

+354 552 1611

Fax:

+354 552 9221

Fax:

+354 552 9221

Netfang:E-mail:
Reykjavik FBO
Flugstöðvar á svæði 2
101 Reykjavíkurflugvelli
Reykjavik FBO
Terminal 2
101 Reykjavik Airport, Iceland
Sími:

+354 551 1022

Telephone:

+354 551 1022

Netfang:E-mail:
AFS:

BIRKXHAR

AFS:

BIRKXHAR

Veffang:Web:
GEN 4.1.7.1.3 Akureyrarflugvöllur Akureyri Airport
Umboðsaðilar á Akureyrarflugvelli eru:The authorized handling agents at Akureyri Airport are:
Air Iceland Connect
101 Reykjavíkurflugvelli
Air Iceland Connect
101 Reykjavíkurflugvelli
Sími:

+354 570 3000

Tel.:

+354 570 3000

+354 570 3540

+354 570 3540

Fax:

+354 570 3555

Fax:

+354 570 3555

Netfang:E-mail:
FBO/Suðurflug
Bygging 810
235 Keflavíkurflugvelli

FBO/SouthAir Icelandic
Building 810,
235 Keflavik Airport
Iceland

Sími:

+354 425 5520

Telephone:

+354 425 5520

Fax:

+354 425 5521

Telefax:

+354 425 5521

Netfang:E-mail:
SITA:

NIL

SITA:

NIL

AFS:

BIKFSFKO

AFS:

BIKFSFKO

Veffang:Web:
GEN 4.1.7.2 Tollafgreiðslugjald Charges for Inspection Services
Sjá gjaldskrá tollstjóra hverju sinni á
http://www.tollur.is/
See table of customs service charges at
http://www.tollur.is/