GEN 2.3Kortatákn Chart Symbols

GEN 2.3.1 Staðfræðileg Topography

Symbology
Hæðarlínur
Contours
Ónákvæmar hæðarlínur
Approximate contours
Hæðarmunur sýndur með skyggingu
Relief shown by hachures
Hamrar, klettar eða bratti
Bluff, cliff or escarpment
Hraunstreymi
Lava flow
Sandöldur
Sand dunes
Sandsvæði
Sand area
Möl
Gravel
Stíflugarður eða malarhryggur
Levee or esker
Óvenjuleg kennileiti skýrð á viðeigandi hátt
Unusual features labelled appropriately

Eldfjall
Volcano
Fjallaskarð
Mountain pass
Hæsti punktur á korti
Highest elevation on chart
Hæðarpunktur
Spot elevation
Hæðarpunktur (óáreiðanlegur)
Spot elevation (of doubtful accuracy)
Barrtré
Coniferous trees
Önnur tré
Other trees

GEN 2.3.2 Vatnafræði Hydrography

Symbology
Strandlína - áreiðanleg
Shore line - reliable
Strandlína - óáreiðanleg
Shore line - unreliable
Grynningar (v. sjávarfalla)
Tidal flats
Kóralrif, rif eða grynningar
Coral reefs & ledges
Stórar ár
Large river
Litlar ár
Small river
Vötn
Lakes
Fen eða mýrar
Swamp or marsh
Vatnsgeymir
Reservoir
Árframburður
Wash
Jöklar og jökulhettur
Glaciers & ice caps
Óvenjuleg vatnaséreinkenni merkt á viðeigandi hátt
Unusual water features labelled appropriately

GEN 2.3.3 Menning Culture

GEN 2.3.3.1 Uppbyggð svæði BUILT-UP AREAS
Symbology
Borg eða stór bær
City or large town
Bær
Town
GEN 2.3.3.2 Vegir og járnbrautir Roads & Railways
Symbology
Járnbraut (einföld)
Railroad (single track)
Tvöföld hraðbraut
Dual highway
Aðalvegir
Primary road
Brýr
Road bridge
GEN 2.3.3.3 Ýmislegt Miscellaneous
Symbology
Alþjóðleg landamæri
Boundaries (international)
Önnur landamæri
Other boundaries
Girðing
Fence
Háspennulína
Transmission line
Stífla
Dam
Ferja
Ferry
Leiðslukerfi
Pipeline
Olíu- eða gassvæði
Oil or gas field
Svæði með tönkum
Tank farm
Skeiðvöllur eða leikvangur
Race track or stadium
Kirkja
Church

GEN 2.3.4 Flugvellir Aerodromes

Symbology
Borgaralegur flugvöllur
Civil AD
Borgaralegur vatnsflugvöllur
Civil water AD
Bæði borgaralegur flugvöllur og herflugvöllur
Joint civil & military land AD
Neyðarflugvöllur
Emergency AD
Þyrluvöllur
Heliport
Ýmis flugbrautartákn
Runway pattern variant AD symbols
Flugvöllur sem hefur áhrif á umferðarhring viðkomandi flugvallar
(sem flugferlar eru byggðir á)

AD affecting the traffic pattern on the AD
on which the procedure is based
Flugvöllur sem flugferlar eru byggðir á
AD on which the procedure is based
Svæði fyrir flug með flugvélalíkönum
Model flight area
Svæði fyrir svifdrekaflug
Hang gliding area
Svæði fyrir svifflug
Gliding area

GEN 2.3.5 Leiðsöguvirki Radio Navigation Aids

Symbology
Merki fyrir grunnleiðsöguvirki
Basic radio navigation aid symbol
Hringviti - NDB, L
Non-directional radio beacon - NDB, L
Fjölstefnuviti - VOR
VHF omnidirectional radio-range - VOR
Fjarlægðarviti - DME
Distance measuring equipment - DME
Samliggjandi VOR- og DME-leiðsöguvirki VOR/DME
Collocated VOR and DME radio navigation aids - VOR/DME
Örbylgjuflugleiðsögutæki - TACAN
UHF tactical air navigation aid - TACAN
Samliggjandi VOR og TACAN leiðsöguvirki - VORTAC
Collocated VOR and TACAN radio navigation aids - VORTAC
Viðmiðunarpunktur sjónaðflugslækkunar - VDP
Visual descent point - VDP
Lokamið í blindaðflugi - FAF
Final approach fix - FAF
Áttavitarós, stillt við segulnorður
Compass rose aligned to the magnetic north
Markviti, sporöskjulagaður
Radio marker beacon - Elliptical
ILS-yfirlitsmynd
ILS plan view
ILS-þverskurðarmynd
ILS profile

GEN 2.3.6 Flugumferðarþjónusta Air Traffic Services

GEN 2.3.6.1 Upplýsingar um lofthelgi og flugleiðir Airspace & Route Information
Symbology
Loftrýmisflokkun Nafn og tegund Efri hæðarmörk Neðri hæðarmörk Talstöðvartíðni(r)
Airspace classification Name and type Vertical limit - upper Vertical limit -lower Radio frequency(ies)
Mörk flugupplýsingasvæði - FIR Ytri mörk flugstjórnarsvæðis - CTA
Flight information region - BDRY - FIR Control area - outer BDRY - CTA
Vallarsvið - ATZ
Aerodrome traffic zone - ATZ
Flugsstjórnarsvæði - CTA
Control area - CTA
Loftbraut - AWY Flugleið með flugumferðarstjórn
Airway - AWY Controlled route
Flugleið án flugumferðarstjórnar
Uncontrolled route
Flugstjórnarsvið - CTR
Control zone - CTR
Ráðgjafarleið - ADR
Advisory route - ADR
Kvarðabrot (á flugþjónustuleið)
Scale - break (on ATS route)
Skyldustöðumið - REP
Reporting point compulsory - REP
Frjálst stöðumið
Reporting point on request
Skiptistaður - COP
Change-over point - COP
ATS/MET skyldustöðumið - MRP
ATS/MET Reporting point compulsory -MRP
ATS/MET frjálst stöðumið
ATS/MET reporting point on request
Yfirflugsvarða - WPT
Flyover WPT
Hjáflugsvarða - WPT
Fly-by WPT
GEN 2.3.6.2 Flughæðir/fluglög Altitudes/flight levels
Symbology
Hæðabil
Altitude/flight level “window”
Í eða fyrir ofan flughæð/fluglag
“At or above” altitude/flight level
Í eða fyrir neðan flughæð/fluglag
“At or below” altitude/flight level
Skilyrt flughæð/fluglag
“Mandatory” altitude/flight level
Ráðlögð flughæð ferils/ráðlagt fluglag ferils
“Recommended” procedure altitude/flight level
Væntanleg flughæð
“Expected” altitude
GEN 2.3.6.3 Takmarkanir loftrýmis Airspace Restrictions
Symbology
Loftrými háð höftum (bann-, hafta- eða hættusvæði)
Restricted airspace
(Prohibited, restricted or danger area)
Almenn svæðamörk tveggja PRD svæða
Common boundary of two PRD areas
Svæðamörk sem óheimilt er að fara yfir nema í gegnum lofthlið
International boundary closed to passage of aircraft except through air corridor
GEN 2.3.6.4 Hindranir Obstacles
Symbology
Hindrun
Obstacle
Lýst hindrun
Lighted obstacle
Hóphindranir
Group obstacle
Lýstar hóphindranir
Lighted group obstacle
Sérstaklega há hindrun (yfir 100m GND)
Exceptionally high obstacle
(above 100m GND)
Sérstaklega há lýst hindrun (yfir 100m GND)
Exceptionally high obstacle lighted
(above 100m GND)
Hæð fjallatinda, yfir sjávarmáli (skáletrað)Hæð yfir ákveðnum mælipunkti
Elevation of top (italics)
Height above specified datum
GEN 2.3.6.5 Ýmislegt Miscellaneous
Symbology
Flutningslína
Transmission line
Jafnskekkjulína
Isogonic line or isogonal
Staðbundin stöð á hafi
Ocean station vessel (normal position)
GEN 2.3.6.6 Sýnileg leiðsögutæki Visual Aids
Symbology
Sjóviti
Marine light
Flugleiðsöguljós
Aeronautical ground light
Vitaskip
Lightship

GEN 2.3.7 Flugvallakort Aerodrome Charts

Symbology
Flugbraut með hörðu yfirborði / slitlagi
Hard surface runway
Flugbraut sem er ekki með hörðu yfirborði / slitlagi
Unpaved runway
Öryggisbraut
Stopway
Akbrautir og stæði
Taxiways & parking areas
Upplýst svæði á þyrluflugvelli
Helicopter alighting area on an aerodrome
Hnattstaða flugvallar - ARP
Aerodrome reference point - ARP
VOR-gátstaður
VOR check-point
Veðurathugunarstaður fyrir flugbrautarskyggni - RVR
Runway visual range observation site - RVR
Gatastálsplanki eða stálmöskvaflugbraut
Pierced steel plank or steel mesh runway
Punktljós
Point light
Hindranaljós
Obstacle light
Viðvörunarljós við flugbraut
Runway guard lights / Wig-wag
Varhugaverð svæði
Hot spot
Hætta vegna þotublásturs
Jet blast hazard
Mörk umferðarsvæðis
ATC SER BDRY
Vindáttarmælir
Wind direction indicator - WDI
Aðflugshallaljós
Precision approach path Indicator - PAPI
Ólýstur lendingarvísir
Landing direction indicator: Unlighted
Lýstur lendingarvísir
Landing direction indicator: Lighted
Stöðvunarslá
Stop bar
Inn- og útakstursmerking
Enter and exit sign
Merking flugbrautarbiðstaða: Tegund A
RWY holding positions marking: Pattern A
Merking flugbrautarbiðstaða: Tegund B
RWY holding positions marking: Pattern B
Merking millibilsstaða
Intermediate holding positions

GEN 2.3.8 Flugvalla-, hindranakort; Tákn A, B og C Aerodrome Obstacle Chart Symbols - A, B and C

Symbology
Tré eða runnar
Tree or shrub
Mastur, turn, loftnet o.s.frv.
Pole, tower, spire, antenna, etc.
Bygging eða stórt mannvirki
Building or large structure
Járnbraut
Railroad
Flutningslínur eða loftlínur
Transmission line or overhead cable
Hindranir sem ná upp í verndarsvæði: Grunnmynd
Terrain penetrating obstacle Plane:
Plan
Hindranir sem ná upp í verndarsvæði: Snið
Terrain penetrating obstacle Plane:
Profile
Bratti
Escarpment
Öryggisbraut SWY
Stopway SWY
Hindrunarlaust klifursvæði CWY
Clearway CWY