Brottfarir frá Íslandi inn í EUR svæðið fá úthlutað brottfarartíma frá NMOC. Flug sem hafa lagt inn flugáætlun með flugleið inn í svæði eða á flugvöll með takmörkunum sem NMOC hefur umsjón með, munu fá skilgreindan brottfarartíma (CTOT) sendan með skeyti (SAM). | Departures from Iceland entering the EUR region are subject to ATFM measures affecting their flight profile and managed by NMOC. Flights whose profile takes them into a regulated sector /aerodrome within the area of responsibility of the NMOC will receive a calculated take-off time (CTOT) via a slot allocation message (SAM). |
Reglur um flugáætlanir fyrir flug frá Íslandi inn í EUR svæðið eru:- Flugrekstraraðilar sem leggja inn flugáætlun fyrir flug inn í svæðið sem NMOC flæðisstýrir skulu leggja inn flugáætlun að minnsta kosti 3 tímum fyrir áætlaðan hlaðfartíma;
- Flugrekstraraðilar ættu að vera meðvitaðar um að ef flugáætlun er lögð inn of seint gæti það leitt til meiri tafa en ella;
- Reglur um flugáætlanir innan NMOC svæðisins eru í leiðbeiningarhefti NMOC sem hægt er að nálgast í bókasafni Eurocontrol eða á netsíðu NMOC (sjá ENR 1.9.7);
- Mikilvægt er að áætlaður hlaðfartími sé eins nákvæmur og hægt er. Evrópu reglur gera kröfu um að flug sem fer, kemur eða flýgur yfir Evrópu og er meira en +/- 15 mínútum frá áætluðum hlaðfarartíma skuli tilkynna breytinguna til NMOC.
| The ATFM rules for flight planning for flights departing Iceland and entering the EUR region, are:- AOs filing flight plans for flights entering the NMOC ATFM area shall submit a flight plan at least 3 hours before Estimated off-block time (EOBT);
- AOs should be aware that late filing of a flight plan may lead to a disproportionate delay;
- Full details of flight planning requirements within the NMOC ATFM area are included in the NMOC ATFM Users Manual which is obtainable from the Eurocontrol Library or from the NMOC website (see ENR 1.9.7);
- It is important that the EOBT of a flight is as accurate as possible. It is a European requirement that all controlled flights departing, arriving or over-flying Europe subject to a change in an EOBT of more than + or - 15 minutes shall notify the change to the NMOC.
|
Það er ávallt hagur flugrekenda sjálfra að veita sem réttastar upplýsingar um sín flug til að fyrirbyggja óþarfa tafir. Síðbúnar breytingar auka til muna líkur á töfum. | In all cases, it is in the best interest of Aircraft Operators to initiate prompt revisions or cancellations, thus permitting the system to maximise use of available capacity and minimise delay. The later the revision is made the greater the probability of a delay. |
Rétt notkun STS/ATFMEXEMPTAPPROVED mun tryggja að samþykkt flug lenda ekki í óþarfa töf. | The correct application of the STS/ATFMEXEMPTAPPROVED procedure will ensure that approved flights are not unnecessarily delayed. |