Ábyrgð á fjarskiptaþjónustu í flugstjórnar- og flugupplýsingasvæði Reykjavikur og flugleiðsöguvirkjum á Íslandi er á hendi Isavia ohf. Fyrirspurnum, tilmælum og kvörtunum varðandi þessa þjónustu skal beint til: | Isavia is responsible for the service provision of aeronautical telecommunications in Reykjavik FIR/CTA and navigation facilities in Iceland. Enquires, suggestions or complaints regarding these services should be directed to: |
Isavia ohf. Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík, Ísland | Isavia Reykjavik Airport IS-101 Reykjavik, Iceland |
Ábyrgð á stuttbylgju- og almennum metrabylgjufjarskiptum á alþjóðlegum flugleiðum er á hendi Isavia ohf. Fyrirspurnum, tilmælum og kvörtunum varðandi þessa þjónustu skal beint til: | Isavia is responsible for the service provision of the HF and General Purpose-VHF aeronautical telecommunications of Iceland Radio for the international air traffic within Reykjavik FIR/CTA. Enquiries, suggestions or complaints regarding these services should be directed to: |
Isavia ohf. Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík, Ísland | Isavia Reykjavik Airport IS-101 Reykjavik, Iceland |
Þjónustan er veitt í samræmi við ákvæði í eftirtöldum skjölum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar: | The service is provided in accordance with the provisions contained in the following ICAO documents. |
Annex 5 | Units of Measurements to be used in AIR Ground Communications |
Annex 10 | Aeronautical Telecommunication |
Doc 7030 | Regional Supplementary Procedures |
Doc 7910 | Location Indicators |
Doc 8400 | ICAO Abbreviations and Codes (PANS-ABC) |
Doc 8585 | Designations for Aircraft Operating Agencies, Aeronautical Authorities and Services |
Doc 10037 | Global Operational Data Link (GOLD) Manual |
Fjarskiptaþjónusta er veitt í flugstjórnar- og flugupplýsingasvæði Reykjavíkur. Fyrirspurnum, ábendingum eða kvörtunum varðandi: | Communication services are provided for the entire Reykjavík FIR/CTA. Inquiries, suggestions or complaints regarding: |
|
|
Eftirfarandi leiðsöguvirki eru tiltæk til flugleiðsögu: | The following types of radio aids to navigation are available: |
|
|
Skrár um valdar útvarpsstöðvar er að finna í aðskildri töflu í GEN 3.4.4.3. Upplýsingarnar eru takmarkaðar við stöðvar sem hafa 1 KW í sendiorku eða meira. | A list of Selected Radio Broadcasting Stations is contained in separate table in GEN 3.4.4.3. The information is limited to stations with power of 1 KW or more. |
Gæta skal að því að NOTAM er ekki sent út þegar að þessar stöðvar eru ónothæfar. | It should be noted that unserviceability of these stations will not be reported by NOTAM. |
Venjubundin fjarskipti í íslenska flugstjórnarsvæðinu fara fram um eftirfarandi: | Routine air-ground communications in the Reykjavik CTA are conducted via the following: |
|
|
Öll loftför í íslenska flugstjórnarsvæðinu skulu halda stöðugan hlustvörð á viðeigandi tíðni „Iceland Radio“ nema að þau séu í beinu sambandi við flugumferðarstjóra í flugstjórn. Krafist er HF RTF-fjarskiptatækis með viðeigandi radíótíðni ef flogið er utan langdrægni VHF-stöðva. Loftfar sem er ekki í beinu sambandi við flugumferðarstjóra skal venjulega vera í sambandi við fjarskiptastöð sem þjónar því svæði sem það flýgur um. Það skal halda stöðugan hlustvörð á viðeigandi tíðni fjarskiptastöðvarinnar og skal ekki yfirgefa hana án þess að láta fjarskiptastöðina vita nema í neyðartilfelli. Loftför sem ekki ná sambandi við „Iceland Radio“, sérstaklega þau sem fljúga um hluta flugstjórnarsvæðis Reykjavíkur yfir Grænlandi, skulu þá reyna að ná sambandi við einhverja eftirfarandi stöðva: | All aircraft operating within the Reykjavik FIR/CTA shall maintain continuous watch on the appropriate frequency of Iceland Radio unless engaged in direct controller pilot communications with Reykjavik Control. HF RTF communication equipment with appropriate frequencies available is mandatory outside VHF coverage. An aircraft that is not in direct controller/pilot communication shall normally communicate with the air-ground radio station that serves the area in which the aircraft is flying. Aircraft shall maintain a continuous watch on the appropriate frequency of the radio station and should not abandon watch except in an emergency, without informing the radio station. Aircraft unable to establish communication with Iceland Radio, particularly those flying within the Nuuk FIR portion of Reykjavik CTA should attempt communication with: |
GANDER RADÍÓ, BODÖ RADIO eða SHANWICK RADIO. | GANDER RADIO, BODÖ RADIO OR SHANWICK RADIO. |
Skeyti sem senda skal um fastastöðvaþjónustu fyrir flug eru aðeins samþykkt ef þau eru í samræmi við kröfur Annex 10, Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. | Messages to be transmitted over the Aeronautical Fixed Service are accepted only if they satisfy the requirements of ICAO Annex 10. |
Bíður hönnunar. | To be Developed. |
Enska er aðaltungumál fjarskipta við loftför í millilandaflugi. Í innanlandsflugi er ýmist notuð íslenska eða enska. | The primary language used in A/G communications is English for International flights. For Domestic flights either Icelandic or English is used. |
Enska er eingöngu notuð til fjarskipta við alþjóðaflug á eftirtöldum tíðnum: | The international aeronautical mobile service on the following frequencies shall be conducted in English language only: |
Flugstjórnarmiðstöðin, Reykjavík (ACC): | Reykjavík Control: |
|
|
Gufunes (Iceland Radio): | Iceland Radio: |
127.850 MHz, 126.550 MHz, 129.625 MHz | 127.850 MHz, 126.550 MHz, 129.625 MHz |
(talsamband fyrir almenn flugfjarskipti), svo og allar stuttbylgjur, sem notaðar eru (Flokkar B, C og D). | (General Purpose VHF) and all employed aeronautical HF frequencies (Families B, C and D). |
Aðflugstjórn, Keflavík (APP): 119.300 MHZ, 119.150 MHZ. | Keflavik Approach: 119.300 MHZ, 119.150 MHZ. |
Enska er eingöngu notuð til fjarskipta á eftirtöldum tíðnum: | The aeronautical mobile service on the following frequencies shall be conducted in English language only: |
Keflavík Tower: 118.300 MHz | Keflavík Tower: 118.300 MHz |
Keflavík Ground: 121.900 MHz | Keflavík Ground: 121.900 MHz |
Keflavík Clearance Delivery: 121.000 MHz | Keflavík Clearance Delivery: 121.000 MHz |
Tæmandi upplýsingar um flugleiðsögubúnað er að finna í ENR 4. | Details of the various facilities available for the en-route traffic can be found in ENR 4. |
Tæmandi upplýsingar um hina ýmsu þjónustu, sem til staðar er fyrir einstaka flugvelli, er að finna í AD. Í þeim tilfellum þar sem búnaður þjónar bæði leiðarflugi og flugvöllum eru viðeigandi tæmandi upplýsingar að finna í ENR og AD. | Details of the various facilities available at the individual aerodromes can be found in the relevant section of AD. In cases where a facility is serving both the en-route traffic and aerodromes details are given in the relevant section of ENR and AD. |
Kröfur fyrir fjarskiptaþjónustu og hin almennu skilyrði, sem fyrir hendi eru við veitingu fjarskiptaþjónustu alþjóðaflugsins og jafnframt til að vera með fjarskiptatæki um borð, eru tekin lauslega saman hér á eftir: | The requirements for communication Services and the general conditions under which the communication services are available for international use, as well as the requirements for the carriage of radio equipment, are briefly summarized below: |
Varaafl fyrir fjarleiðsöguvita og fjarskipta-stöðvar. | Auxiliary Power for Radio Navigation beacons and Communication Stations |
1. Hámarkstími til umskipta eru í samræmi við ICAO Annex 10, og sem hér segir: | 1. According to ICAO Annex 10, the maximum change over times are as follows: |
Hámarkstími til umskipta fyrir eftirfarandi hjálpartæki flugbrauta: | Type of runway Aids requiring power Maximum switchover times: |
Blindaðflug: | Instrument approach: | ||
SRE | 15 sekúndur | SRE | 15 seconds |
VOR | 15 sekúndur | VOR | 15 seconds |
Nákvæmnisaðflug (Category I): | Precision approach (Category I): | ||
ILS localizer | 10 sekúndur | ILS localizer | 10 seconds |
ILS glide path | 10 sekúndur | ILS glide path | 10 seconds |
ILS outer marker | 10 sekúndur | ILS outer marker | 10 seconds |
Nákvæmnisaðflug (Category II): | Precision approach (Category II): | ||
ILS localizer | 0 sekúndur | ILS localizer | 0 seconds |
ILS glide path | 0 sekúndur | ILS glide path | 0 seconds |
2. Eftirfarandi stöðvar hafa ekki aukaafl: | 2. The following stations do not have any auxilliary power: |
Blönduós NDB (BL) | Blonduos NDB (BL) | ||
Húsavík L (HS) | Husavik L (HS) | ||
Reykjavík/Gróf L (GF) | Reykjavik/Grof L (GF) | ||
Reykjavík/Nes L (NS) | Reykjavik/Nes L (NS) |
3. Fjarskiptastöðvar: | 3. Radio communications stations: | ||
Reykjavík ACC/OAC/AFIS/TWR | Hámarkstími til umskipta 7 sekúndur | Reykjavik ACC/OAC/AFIS/TWR | Switch-over time 7 seconds |
Akureyri TWR/APP/SRE | Hámarkstími til umskipta 15 sekúndur | Akureyri TWR/APP/SRE | Switch-over time 15 seconds |
Keflavík TWR/APP/SRE | Keflavík TWR/APP/SRE | ||
Reykjavík APP/SRE | Reykjavík APP/SRE |
4. Flugupplýsingaþjónusta flugvalla: | 4. Aerodrome Flight Information Service: | ||
Eftirtaldar flugupplýsingaþjónustur flugvalla hafa varaafl: | The following AFIS stations use backup power: | ||
Egilsstaðir | Egilsstadir | ||
Hornafjörður | Hornafjorður | ||
Húsavík | Husavik | ||
Ísafjörður | Isafjordur | ||
Vestmannaeyjar | Vestmannaeyjar | ||
Vopnafjörður | Vopnafjordur | ||
Lagt er til að flugmenn vakti stöðugt þau tæki sem notuð eru til blindaðflugs og alveg sérstaklega ef tækið er hringviti. | It is recommended that pilots monitor continuously the facility in use during an instrument approach, especially if the facility is an NDB. |
Stöð | Tíðni | Afl | Þjónustutímar | Hnattstaða | Hæð mastra |
---|---|---|---|---|---|
Station | Frequency | Power | Hours | Coordinates | Height of Masts |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 |
Gufuskálar | 189 kHz | 100kw | H24 | 645426N 235521W | 1376 ft GND (max elev. 1410 ft) |
Eiðar | 207 kHz | 50kw | H24 | 652223N 142027W | 740 ft GND (max elev. 878 ft) |
|
|
HF-tíðnir, flokkur B: 2899 KHz - 2100 - 0900 UTC 5616 KHz - H24 8864 KHz - H24 13291 KHz - 0900 - 2100 UTC | HF family B freq: 2899 KHz - 2100 - 0900 UTC 5616 KHz - H24 8864 KHz - H24 13291 KHz - 0900 - 2100 UTC |
HF-tíðnir, flokkur C: 2872 KHz - 2100 - 0900 UTC 5649 KHz - H24 8879 KHz - H24 13306 KHz - 0900 - 2100 UTC | HF family C freq. 2872 KHz - 2100 - 0900 UTC 5649 KHz - H24 8879 KHz - H24 13306 KHz - 0900 - 2100 UTC |
HF tíðnir, flokkur D: 2971 KHz - 2100 - 0900 UTC 4675 KHz - H24 8891 KHz - H24 11279 KHz - H24 13291 KHz - 0900 - 2100 UTC 17946 KHz - 0900 - 2100 UTC | HF family D freq. 2971 KHz - 2100 - 0900 UTC 4675 KHz - H24 8891 KHz - H24 11279 KHz - H24 13291 KHz - 0900 - 2100 UTC 17946 KHz - 0900 - 2100 UTC |
Vélar með samþykkt SATCOM frá ríki flugrekenda eða skráningarríki, mega nota það til samskipta við flugumferðarþjónustu, að eftirfarandi skilyrðum uppfylltum: | Aircraft with State of the Operator or the State of Registry approved SATCOM, may use such equipment for additional ATS communications capability, provided the following requirements are met: |
|
|
Ath. Samskipti um gervihnött koma ekki í staðinn fyrir ADS-C, CPDLC eða HF samskipti, heldur eiga þau að minnka hættu á sambandsleysi, auka öryggi og minnka álaga á HF bylgjum. | Note. SATCOM is not a replacement for ADS-C, CPDLC or HF communications, but rather a means of reducing the risk of communications failure, improving the safety of operations and alleviating HF congestion |
|
|
|
|
|
|
Flugvél kemur inn í íslenska flugstjórnarsvæðið frá: | Entering Reykjavik CTA from: | ||
Bodo: | 20 mínútur (tengingin er venjulega flutt sjálfvirkt frá Bodo til Reykjavíkur). | Bodo: | 20 minutes (the connection is normally transferred automatically from Bodo to Reykjavik). |
Edmonton: | 30 mínútur (tengingin er venjulega flutt sjálfvirkt frá Edmonton til Reykjavíkur). | Edmonton: | 30 minutes (the connection is normally transferred automatically from Edmonton to Reykjavik). |
Gander: | 20 mínútur (tengingin er venjulega flutt sjálfvirkt frá Gander til Reykjavíkur). | Gander: | 20 minutes (the connection is normally transferred automatically from Gander to Reykjavik). |
Murmansk: | 20 mínútur ef vélin er með Irridium eða HF gagnasamband. Ef vélin er eingöngu með Inmarsat gagnasamband skal skrá inn í þjónustuna eftir að farið er yfir 82°N á suður leið. | Murmansk: | 20 minutes if the aircraft is equipped with Irridum and/or HF data link. If the aircraft is only equipped with Inmarsat data link then log-on to BIRD after passing 82°N southbound. |
Scottish Domestic: | 15 mínútur (tengingin er venjulega flutt sjálfvirkt frá Scottish til Reykjavíkur). | Scottish Domestic: | 15 minutes (the connection is normally transferred automatically from Scottish to Reykjavik). |
Shanwick Oceanic: | 30 mínútur (tengingin er venjulega flutt sjálfvirkt frá Shanwick til Reykjavíkur). | Shanwick Oceanic: | 30 minutes (the connection is normally transferred automatically from Shanwick to Reykjavik). |
Stavanger: | 15 mínútur. | Stavanger: | 15 minutes. |
Brottflug frá flugvöllum innan hliðarmarka íslenska flugstjórnarsvæðisins: | Departing from airports within the lateral limits of Reykjavik CTA: |
Skrá skal inn í þjónustuna eftir flugtak. | Aircraft shall log-on after departure. |
8. Eftirfarandi ADS-C samningar eru gerðir við allar flugvélar með ADS-C getu sem skrá sig inn í þjónustuna: Sjá texta á ensku. | 8. The following ADS-C contracts are by default set up with each ADS-C capable aircraft that logs on to BIRD:
|
Hægt er að fá úthafsflugheimildir afgreiddar í gegnum gagnasamband. Þjónustan er veitt ACARS búnum flugvélum í gegnum VHF og gervitunglanet ARINC og SITA. Þjónustan er veitt í samræmi við staðalinn „Data-Link Application System Document (DLASD) for the Oceanic Clearance Data-Link Service“ ED-106A. Þessi staðall er einnig oft kallaður „ARINC Specification 623 for Oceanic Clearance“. | Data Link Oceanic Clearance Delivery (OCD) service is provided via VHF and satellite to ACARS equipped aircraft via network service providers ARINC and SITA. The OCD service is implemented in accordance with the standard “Data-Link Application System Document (DLASD) for the Oceanic Clearance Data-Link Service” ED-106A. This standard is also frequently referred to as the ARINC Specification 623 for Oceanic Clearance. |
Vinnureglur flugáhafna eru tilgreindar í skjalinu „Reykjavik Data Link Oceanic Clearance Delivery (OCD) Crew Procedures“. Hægt er að nálgast skjalið á vefsíðu ICAO European and North Atlantic (EUR/NAT) office https://www.icao.int/EURNAT/Pages/EUR-and-NAT-Document.aspx (EUR/NAT Documents → NAT Documents → NAT OPS Bulletins). | Crew procedures are specified in the document “Reykjavik Data Link Oceanic Clearance Delivery (OCD) Crew Procedures”. The document can be obtained from the ICAO European and North Atlantic (EUR/NAT) office website https://www.icao.int/EURNAT/Pages/EUR-and-NAT-Document.aspx (EUR/NAT Documents → NAT Documents → NAT OPS Bulletins). |
|
|
Eftirfarandi skal áréttað til að forða misskilningi: | To prevent misunderstanding the following must be stressed: |
REYKJAVÍK FLUGSTJÓRN SÉR UM FLUGSTJÓRN INNAN REYKJAVÍK FIR/CTA. KALLMERKI: REYKJAVÍK FLUGSTJÓRN. | REYKJAVÍK CONTROL IS THE CONTROLLING AUTHORITY WITHIN REYKJAVÍK FIR/CTA. RADIO CALLSIGN: REYKJAVÍK CONTROL. |
ICELAND RADIO ER FLUGFJARSKIPTASTÖÐ FYRIR REYKJAVÍK FIR/CTA . KALLMERKI: ICELAND RADIO. | ICELAND RADIO IS THE AERONAUTICAL COMMUNICATION STATION FOR REYKJAVÍK FIR/CTA. RADIO CALLSIGN: ICELAND RADIO. |
Note. Vegna tæknilegra takmarkana er Iceland radio kallað „Iceland Radio Center“ í CPDLC samskiptum. Þetta er til þess að gera flugmanni kleift að hlaða fjarskiptatíðni sjálfvirkt inn í fjarskiptabúnað flugvélarinnar. | Note. Due to technical data link interoperability requirements uplink CPDLC messages will refer to Iceland Radio as "Iceland Radio Center". This is done in order to enable the pilot to automatically load the specified frequency into the aircraft communication system. |
Öll flugfjarskipti á Íslandi skulu vera í samræmi við reglugerð 770/2010 um flugreglur, gr. 3.6.5. Tíðnir fyrir fjarskipti sjónflugs utan stjórnaðs loftrýmis eru 118.100 og 118.400 MHz. Sé flogið austan Þjórsár og Hofsjökuls, sunnan við 65N skal nota 118.400 MHz. Utan þess svæðis skal nota 118.100 MHz. Það er algóð regla flugmanna í sjónflugi að tilkynna blint kallmerki, stöðu, hæð og fyrirætlan á um það bil hálftíma fresti. Einnig um stöðu í umferðarhring, undan vindi, á þverlegg og á lokastefnu fyrir braut á óstjórnuðum flugvelli. Flugmenn skulu einnig láta vita á viðeigandi tíðni áður en ekið er út á flugbraut fyrir flugtak á óstjórnuðum flugvöllum. | All air to ground communications in Iceland shall be in accordance with Flight Rules in regulation 770/2010, 3.6.5. Frequencies used for VFR communication in uncontrolled airspace are 118.100 and 118.400. When flying east of Þjórsá and Hofsjökull, south of 65N the frequency is 118.400. Outside that area, 118.100 shall be used. It is good operating practice in VFR operations to report blind, every 30 minutes, callsign, position, altitude and intentions. Also position in the traffic circuit of an uncontrolled aerodrome, i.e. downwind, baseleg and final. Pilots should also report in blind on the appropriate frequency before entering a runway strip for take-off from an uncontrolled aerodrome. |
Upplýsingar um tíðnir má sjá í viðeigandi AD köflum AIP. Sjá nánar um samskipti flugmanna og flugumferðarþjónustu í GEN 3.3.6. | Information concerning frequencies can be found in AIP AD chapters. Further information on communication between pilot and ATS Service, see GEN 3.3.6. |
Tíðni fyrir önnur samskipti loftfara en þau sem varða flugið er 123.450 MHz. | Frequency for communication between aircraft unrelated to the flight is 123.450 MHz. |
Ef talstöðvarbilun á sér stað þá er meginreglan sú að loftför skulu halda að ákveðnu leiðsöguvirki, er þjónar ákvörðunarstað, og halda síðastgefna fluglagi og kvaka 7600. Eftir það skal loftfar fylgja reglum 3.4.4.12.3 2e), 2f) og 2g) hér að neðan. | If a radio failure occurs, the main rule is that aircraft shall proceed to the designated navigational aid serving the destination aerodrome and maintain the last assigned flight level and squawk 7600. After that, follow the procedures in 3.4.4.12.3 2e), 2f) and 2g) below. |
Þegar loftfar í blindflugi innanlands verður fyrir því að fjarskipti bregðast skal það: | An IFR aircraft, on domestic flight, experiencing a communication failure shall: |
1. Ef sjónflugsskilyrði eru skal loftfarið:
| 1. If in visual conditions:
|
2. Ef blindflugsskilyrði eru eða veðurskilyrði eru þannig, að ekki virðist ráðlegt að ljúka fluginu í sjónflugs-skilyrðum, skal loftfarið: | 2. If in instrument meteorological conditions or when weather conditions are such that it does not appear feasible to complete the flight in accordance with visual flight rules: |
2a. Halda síðast heimilaða hraða og lagi, eða lágmarkshæð ef hærri, í 20 mínútur í kjölfar þess að loftfarið gat ekki tilkynnt stöðu sína yfir skyldustöðumiði og eftir það skal laga hraða og lag að skráðri flugáætlun; | 2a. Maintain the last assigned speed and level, or minimum flight altitude if higher, for a period of 20 minutes following the aircraft's failure to report its position over a compulsory reporting point and thereafter adjust level and speed in accordance with the filed flight plan; |
2b. Í loftrými þar sem kögunarkerfi eru notuð við veitingu flugstjórnarþjónustu, halda síðast heimilaða hraða og lagi, eða lágmarkshæð ef hærri, í 7 mínútur frá þeim tíma:
| 2b. In airspace where ATS surveillance is used in the provision of air traffic control, maintain the last assigned speed and level, or minimum flight altitude if higher, for a period of 7 minutes following:
|
Ath. Takmörkun margra ADS-B senda varðandi merki 7600. Sjá ENR 1.8.10.2.1.2. | Note. ADS-B Transmitters limitations in sending squawk 7600: See ENR 1.8.10.2.1.2 |
2c. þegar stefning er notuð eða þegar flugumferðarstjórn hefur gefið fyrirmæli um að halda áfram á hliðraðri leið með því að nota svæðisleiðsögu (RNAV) án tiltekinna marka skal fara aftur á flugleið gildandi flugáætlunar eigi síðar en við næsta leiðarmið, að teknu tilliti til gildandi lágmarksflughæðar; | 2c. when being vectored or having been directed by ATC to proceed offset using area navigation (RNAV) without a specified limit, rejoin the current flight plan route no later than the next significant point, taking into consideration the applicable minimum flight altitude; |
2d. halda skal áfram samkvæmt gildandi flugáætlun að viðeigandi tilgreindum leiðsöguvita eða stöðumiði sem þjónar ákvörðunarflugvelli og, þegar þess er krafist, að tryggja að farið sé að e-lið hér að neðan, fljúga biðflug yfir þessum leiðsöguvita eða stöðumiði þar til byrjað er að lækka flugið; | 2d. proceed according to the current flight plan route to the appropriate designated navigation aid or fix serving the destination aerodrome and, when required to ensure compliance with e) below, hold over this aid or fix until commencement of descent; |
2e. hefja lækkun frá þeirri flugleiðsögustöð, sem tilgreind er í d), á eða sem næst áætluðum aðflugstíma sem síðast var móttekinn og staðfestur, eða - ef enginn áætlaður aðflugstími hefur verið móttekinn og staðfestur - á eða sem næst þeim áætlaða komutíma sem tilgreindur er í gildandi flugáætlun og breytt hefur verið samkvæmt gildandi flugáætlun; | 2e. commence descent from the navigation aid or fix specified in d) at, or as close as possible to, the expected approach time last received and acknowledged; or, if no expected approach time has been received and acknowledged, at, or as close as possible to, the estimated time of arrival resulting from the current flight plan; |
2f. ljúka venjulegu blindaðflugi á þann hátt sem gildir fyrir hina tilgreindu flugleiðsögustöð; og | 2f. complete a normal instrument approach procedure as specified for the designated navigation aid or fix; and |
2g. lenda, ef unnt er, innan 30 mínútna frá áætluðum komutíma sem tiltekinn er í e) eða síðasta staðfesta aðflugstíma eftir því hvor er seinna í röðinni. | 2g. land, if possible, within 30 minutes after the estimated time of arrival specified in e) or the last acknowledged expected approach time, whichever is later. |
Ef fjarskipti bregðast í flugvél í flugstjórnarsviði skal flugmaður setja ratsjársvara á 7600 og koma inn í umferðarhring um næsta stöðumið samkvæmt sjónflugs-leiðum og fylgja umferðarhring að lokastefnu flugbrautar í notkun. Fylgjast vel með annarri umferð og ljósmerkjum frá flugturni. Ekki skal lent nema um alvarlegt neyðarástand sé að ræða, fyrr en stöðugt grænt ljósmerki hefur verið gefið frá flugturni. Eftir lendingu skal flugvél með talstöðvarbilun halda áfram lendingarbruni að næstu útkeyrslu og rýma braut svo fljótt sem auðið er. Flugumferðarstjórn getur kannað hvort viðkomandi flugvél hafi móttakara í lagi með þvi að biðja vélina að kvaka auðkenni eða vagga vængjum. | If aircraft experiences communication failure in Control Zone the pilot shall select 7600 on its transponder, enter traffic circuit via nearest reporting point on VFR route and follow the circuit to final approach of runway in use. Observe other traffic and signals from the control tower. Do not land unless serious conditions exists or until a steady green signal is received from the control tower. After landing continue the landing run to the nearest exit and vacate the runway as quickly as possible. Air Traffic Control can find out if the aircraft has an operating receiver by asking the aircraft to squawk IDENT or by rocking the aircraft’s wings. |