ENR 1ALMENNAR REGLUR OG STARFSHÆTTIR GENERAL RULES AND PROCEDURES

ENR 1.1Almennar reglur
General rules

ENR 1.1.1 Almennt
General

Starfsreglur og starfshættir, sem notaðir eru við flugumferðarstjórn í Reykjavík FIR/CTA, eru í samræmi við reglugerðir 770/2010, 787/2010, Annex 2 og 11 eins og þeir eru samþykktir af Alþjóðaflugmálastofnuninni hvað varðar flugreglur og flugumferðarþjónustu svo og viðaukastarfshætti sem gilda á Norður-Atlantshafi.The air traffic rules and procedures applicable to air traffic in Reykjavík FIR/CTA conform with regulations 770/2010, 787/2010, Annexes 2 and 11 to the Convention on International Civil Aviation and to those portions, applicable to aircraft, of the Procedures for Air Navigation Services - Rules of the Air and Air Traffic Services, and the Regional Supplementary Procedures applicable to the NAT Region.
Sjá GEN 3.3 fyrir almennar upplýsingar um ATS.See section GEN 3.3 for general information on Air Traffic Services (ATS) Provision.
Endurprentun í heild sinni á viðaukastarfsháttum, sem gefnir eru út í ICAO Doc 7030, eru í ENR 1.8.See section ENR 1.8 for a full reprint of Supplementary Information published in ICAO Doc 7030.

ENR 1.1.2 Lágmarksflughæð
Minimum safe altitude

Loftförum skal ekki flogið neðan lágmarksflughæða nema við flugtök og lendingar. Haga skal flugi þannig að það skapi ekki ónauðsynlegan hávaða né hættu fyrir fólk og eignir komi til nauðlendingar. Lágmarkshæð yfir borgum, öðrum þéttbýlum svæðum og yfir útisamkomum skal vera að minnsta kosti 1 000 fet (300 m) yfir hæstu hindrun innan 600 m fjarlægðar frá loftfarinu og annars staðar að minnsta kosti 500 fet (150 m) yfir láði eða legi. Svifflugum og loftbelgjum má fljúga neðar en 500 fet (150 m) ef nauðsyn krefur og ef engin hætta steðjar að fólki eða eignum. Loftförum skal ekki flogið undir brýr eða önnur álíka mannvirki né undir loftlínur og loftnet.
Flugmálayfirvöld geta veitt undanþágu fyrir framkvæmd á flugi í sérstökum tilgangi.
Aircraft shall not be flown below the minimum safe altitude except when necessary for take-off and landing. The minimum safe altitude is the altitude at which neither an unnecessary noise disturbance nor unnecessary hazards to persons and property in the event of an emergency landing are to be feared; however, over cities, other densely populated areas and assemblies of persons, this altitude shall be at least 1 000 ft (300 m) above the highest obstacle within a radius of 600 m, and elsewhere at least 500 ft (150 m) above ground or water. Gliders and balloons may be operated below an altitude of 500 ft (150 m) if necessary for the kind of operation and if danger to persons and property is not to be feared. Aircraft shall not be flown below bridges and similar constructions nor below overhead lines, and antennas. For flights conducted for special purposes, the local aeronautical authority may grant exemptions.

ENR 1.1.3 Hlutum fleygt úr loftförum
Dropping of objects

Bannað er að fleygja eða úða hlutum eða öðrum efnum úr loftfari. Þetta á ekki við um kjölfestu í formi vatns eða fíngerðs sands, eldsneytis, dráttarreipis, dráttarborða eða álíka hluta sé þeim sleppt eða losað þar sem engin hætta er fyrir fólk eða eignir. Ef fólki eða eignum stafar engin hætta af getur viðkomandi flugmálayfirvald veitt undanþágu frá þessu valdboði.The dropping or spraying of objects or other substances out of or from aircraft is prohibited. This does not apply to ballast in the form of water or fine sand, fuel, tow ropes, tow banners and similar objects if dropped or discharged at places where no danger to persons or property exists. The local aeronautical authority may grant exemptions to the interdiction if no danger to persons or property exists.

ENR 1.1.4 Listflug
Acrobatic flying

Listflug eru aðeins leyfð í sjónflugsskilyrðum og með skýru samþykki þeirra sem um borð eru. Listflug er bannað í lægri hæð en 1 500 fetum (450 m) svo og yfir borgum, öðrum þéttbýlum svæðum, útisamkomum og flugvöllum.Acrobatic flights are only permitted in visual meteorological conditions and with the explicit consent of all persons on board. Acrobatic flights are prohibited at altitudes of less than 1 500 ft (450 m) as well as over cities, other densely populated areas, assemblies of persons, and airports.
Sækja skal um undanþágur frá ofangreindu til Samgöngustofu. Sími: 480 6000 Netfang: fly@icetra.isApplications for exemptions from above shall be directed to the Icelandic Transport Authority. Tel: 480 6000 Email: fly@icetra.is

ENR 1.1.5 Tog- og auglýsingaflug
Towing and advertising flights

Leyfi frá Samgöngustofu þarf fyrir auglýsingaflugi þar sem hlutur er dreginn á eftir flugvél. Advertising flights with towed objects require permission from the Icelandic Transport Authority.
Aðeins skal leyfið veitt ef:Permission shall be granted only if:
 1. flugmaðurinn hefur réttindi til slíks flugs;
 2. loftfarið er útbúið leiðréttum þrýstirita til að skrá flughæðir á meðan á flugi stendur;
 3. að í fylkingarflugi séu ekki fleiri en þrjú loftför í áætluðu flugi en í slíkum tilfellum verði fjarlægð aldrei minni en 60 m frá hlutnum, sem dreginn er, og loftfars, sem dregur það, og annars sem er á eftir því svo og á milli loftfara;
 4. lagaleg skaðabótaskyldutrygging sé einnig augljóslega fyrir hendi vegna togs á hlutum.
 1. the pilot holds the rating for towing;
 2. the aircraft is equipped with a calibrated barograph for recording altitudes during flight
 3. during the proposed flight not more than three aircraft are flying in formation, in which case a distance of at least 60 m shall be maintained both between the towed object of the preceding aircraft and the following aircraft, as well as between the aircraft;
 4. the legal liability insurance also explicitly covers the towing of objects.
Ofangreint á við um tog á hlutum til auglýsinga en undirgrein nr. 2. á ekki við verkflug þyrlna. Ekki þarf leyfi til togs á svifflugum þar sem að réttindi til togs nægja.The above applies to the towing of objects for advertising purposes and subpara. 2. does not apply to aerial work of rotor-craft. Towing of gliders does not require permission, as the rating for towing will suffice.
Stjórnvald, sem veitir leyfið, getur sett kvaðir ef um öryggi almennings er að ræða og alveg sérstaklega vegna hávaðamildunar. Stjórnvaldið getur krafist hærri lágmarksflughæða og lagt á tímamörk.For reasons of public safety or order and in particular for noise abatement, the authority granting permission may impose conditions. This authority may assign higher minimum safe altitudes and impose time limitations.
Þegar auglýsingin er aðeins áletruð á loftfarið þarf ekki leyfi fyrir slíkt flug. Bönnuð eru auglýsingaflug sem nota hljóðvarpa.Advertising flights, where advertising consists only of inscriptions on the aircraft, do not require permission. Flights for advertising with acoustical means are prohibited.

ENR 1.1.6 Tíma- og mælieiningar
Times and units of measurement

Máltími (UTC) og auglýstar mælieiningar skulu notaðar við flugstarfsemi. Innanríkisráðherra mun ákvarða mælieiningar þær sem nota skal og verða þær gefnar út í Flugmálahandbókinni (AIP) í GEN 2.1.Co-ordinated Universal Time (UTC) and the prescribed units of measurement shall be applied to flight operations. The Minister of the Interior will establish the units of measurement to be used and they will be published in the Aeronautical Information Publication (AIP) Section GEN 2.1.

ENR 1.1.7 Samsetning loftrýma
Airspace structure

Samgöngustofa ákveður flokkun loftrýmis á grundvelli þeirrar flokkunar sem lýst er í ENR 1.4.The Icelandic Transport Authority establishes the classification of airspace on the basis of the classification described in ENR 1.4.
Flugumferðarþjónustan getur bannað VFR-flug algjörlega eða að hluta í stjórnuðu loftrými vegna takmarkana í rými og tíma ef nauðsyn krefur vegna mikillar umferðar sem krefst flugumferðarstjórnar.Within controlled airspace VFR flights may be prohibited completely or partly by the air traffic services with regard to limitation of space and time if urgently required by the degree of intensity of air traffic subject to air traffic control.

ENR 1.1.8 Bannsvæði og flughindranir
Prohibited areas and flight restrictions

Ef nauðsyn krefur ákveður innanríkisráðherra bann- og haftasvæði til að draga úr hættu fyrir almenning og sérstaklega til öryggis fyrir flugumferð. Svæði þessi er að finna í AIP.The Minister of the Interior establishes prohibited and restricted areas, if necessary, for the prevention of danger to public safety or order, especially for the safety of air traffic. The areas concerned are published in the AIP.

ENR 1.1.9 Flugtök og lendingar
Take-offs and landings

Mælt er með því að loftför sem hyggjast nota lendingar/flugtakssvæði önnur en flugvelli samþykkta af Samgöngustofu taki mið af AIC B 010/2017 varðandi yfirborð og hindranafleti.It is recommended that aircraft planning to use landing/take-off sites, other than airports approved by the Icelandic Transport Authority, use the AIC B 010/2017 (published in Icelandic only) as guidance material regarding the surface and obstruction areas.

ENR 1.1.10 Loftbelgir, flugdrekar og fjarstýrð loftför (drónar eða flugmódel)
Balloons, kites and remotely piloted aircraft (drones or model aircraft)

Leyfi þarf frá flugyfirvöldum fyrir klifri á mönnuðum frjálsum loftbelgjum.The ascent of a manned free balloon requires permission from the aeronautical authority.
Klifur loftbelgja í festireipi er aðeins leyft ef samþykki flugyfirvalda er fyrir hendi. Sams konar samþykki þarf fyrir flugdreka ef þeim er flogið með bandi sem er lengra en 300 fet (100 m). Klifur flugdreka innan hindranaflata flugvalla svo og innan 3 km fjarlægðar frá svæðamörkum flugvalla og svifflugvalla er bannað. Flugyfirvöld geta veitt undanþágur.The ascent of captive balloons is permitted only with the consent of the aeronautical authority. For kites, this consent is required if they are held by a rope of more than 300 ft (100 m) in length. Kite ascents within the obstruction zone of airports as well as within a distance of less than 3 km from the boundary of airfields and gliding sites are prohibited. The aeronautical authority may grant exemptions.
Þar sem leyfi þarf fyrir klifri loftbelgja með festireipi og flugdreka skal festireipi þeirra merkt á 300 feta (100 m) millibili með rauðu/hvítu flaggi að degi til og með rauðu og hvítu ljósi að nóttu á þann hátt að þau séu þekkjanleg loftförum úr öllum áttum.The mooring rope of captive balloons and kites, the ascent of which requires permission, shall be marked, at spacings of 300 ft (100 m), by red/white flags during the day, and by red and white lights at night, in such a manner that it is recognizable to other aircraft from all directions.
Reglur um flug fjarstýrðra loftfara (dróna eða flugmódela) er að finna í reglugerð um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017. Reglugerðin gerir greinarmun á því hvort um flug fjarstýrðra loftfara í atvinnuskyni eða tómstundaskyni er að ræða, en sérstök skilyrði gilda fyrir notkun fjarstýrðra loftfara sem flogið er í atvinnuskyni, sjá nánar í reglugerð.Rules on flight of remotely piloted aircraft (drones or aircraft models) can be found in Regulation No. 990/2017 on the operation of remotely piloted aircraft. The regulation distinguishes between flight of remotely piloted aircraft for leisure or professional purpose, but specific requirements apply to the operations of remotely piloted aircraft when used for professional purpose.
Eftirfarandi eru almennar takmarkanir á flugi fjarstýrðra loftfara (dróna eða flugmódela) skv. reglugerðinni, en nánari ákvæði og kröfur um flug fjarstýrðra loftfara (dróna eða flugmódela) er að finna í reglugerðinni. Following are general restrictions on the flight of remotely piloted aircraft (drones or aircraft models) according to the Regulation, but further requirements for the flight of remotely piloted aircraft (drones or aircraft models) are stipulated in the Regulation.
Óheimilt er að fljúga fjarstýrðu loftfari (dróna eða flugmódeli) yfir mannfjölda.It is prohibited to fly a remotely piloted aircraft over crowds of people.
Innan þéttbýlis er eingöngu heimilt að fljúga í tómstundaskyni fjarstýrðu loftfari (dróna eða flugmódeli) sem vegur að hámarki 3 kg.
Ekki skal flogið nær íbúðarhúsnæði eða athafnasvæðum en 50 m nema með heimild frá eiganda, umráðanda eða húsfélagi.
Within urban areas, remotely piloted aircraft (drone or aircraft model) that is being flown for leisure may weigh a maximum of 3 kg.
Without consent from the owner, caretaker or residents´ association, remotely piloted aircraft (drone or aircraft model) may not be flown closer to residential buildings or premises, than 50 meters.
Utan þéttbýlis er heimilt að fljúga fjarstýrðu loftfari (dróna eða flugmódeli) sem vegur að hámarki 25 kg. Ekki skal flogið nær frístundahúsum, íbúðarhúsnæði eða athafnasvæðum utan þéttbýlis en 150 m án heimildar eiganda eða umráðanda.In areas outside urban areas, remotely piloted aircraft (drone or aircraft model) weighing a maximum of 25 kg may be flown. Without consent from the owner or caretaker, remotely piloted aircraft may not be flown closer to summer houses, residential buildings or premises outside urban areas, than 150 meters.
Fylgja skal fyrirmælum, takmörkunum og banni flugumferðarþjónustu, lögreglu, Landhelgisgæslunnar, Samgöngustofu sem og annarra yfirvalda um flug fjarstýrðra loftfara (dróni eða flugmódel) á tilteknum svæðum, þ.á.m. takmörkunum sem settar eru innan friðlýstra svæða á grundvelli laga um náttúruvernd eða á grundvelli sérlaga sem um viðkomandi svæði kunna að gilda.The instructions, restrictions and prohibition by air traffic services, police, the Icelandic Coast Guard, the Icelandic Transport Authority and other authorities on flights of remotely piloted aircraft (drone or aircraft model) in specific areas shall be followed, including restrictions of flights within protected areas based on the Nature Conservation Act or on the basis of special acts that may apply to the area concerned.
Taka skal tillit til allrar flugumferðar sem og annarrar umferðar. Fylgjast skal með loftrými þar sem flug á sér stað svo að hægt sé að stöðva flug/víkja ef loftför með stjórnanda um borð nálgast rýmið. Jafnframt skal þess gætt að flug trufli ekki aðra umferð s.s. skipa eða ökutækja eða sé til þess fallið að skerða athygli stjórnenda eða annarra um borð. Fjarstýrð loftför (dróni eða flugmódel) skulu víkja fyrir annarri umferð og óheimilt er að nýta fjarstýrt loftfar til að hafa áhrif á aðra umferð.All air traffic as well as other traffic shall be taken into account. Airspace shall be monitored where remote piloted flights (drone or aircraft model) take place so that the flight can be stopped or diverted if manned aircraft approaches the space. At the same time, care shall be taken that flights will not interfere with any other traffic such as ships or vehicles and not impair the attention of pilots or other persons on board. Remotely piloted aircraft (drone or aircraft model) shall keep out of the way of other traffic and may not be used to affect other traffic.
Óheimilt er að fljúga fjarstýrðu loftfari (dróna eða flugmódeli) í meiri hæð en 120 m yfir láði og legi.It is prohibited to fly a remotely piloted aircraft (drone or aircraft model) at an altitude greater than 120 m above the ground or sea.
Óheimilt er að fljúga innan 150 metra fjarlægðar frá opinberum byggingum s.s. Alþingi, forsetabústað, ráðuneytum, lögreglustöðvum og fangelsum.It is prohibited to fly within 150 meters from public buildings such as Parliament, the President's Residence, ministries, police stations and prisons.
Leyfi rekstraraðila flugvallar þarf til þess að fljúga fjarstýrðu loftfari (dróna eða flugmódeli) innan flugvallarsvæða.A permit from the airport operator is required for flying a remotely piloted aircraft (drone or aircraft model) within an aerodrome area.
Leyfi Isavia þarf til þess að fljúga fjarstýrðu loftfari (dróna eða flugmódeli) innan:A permit from Isavia is required for flying a remotely piloted aircraft (drone or aircraft model) within:
 1. 2 km frá svæðamörkum Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvallar;
 2. 1,5 km frá svæðamörkum annarra áætlunarflugvalla,
 1. 2 km from Keflavik Airport, Reykjavik Airport, Akureyri Airport and Egilsstadir Airport;
 2. 1.5 km from the boundary of other airports with scheduled air transport,
að því undanskildu að flug er heimilt ef loftfarinu er flogið undir hæð hæstu mannvirkja í næsta nágrenni við flugferil loftfarsins.with the exception that flights may be operated below the height of the highest structures in the immediate vicinity of the flight trajectory of the aircraft.
Gátt fyrir umsóknir um leyfi er að finna á heimasíðu Isavia.Application for permission shall be filed on the Isavia website.
Í kringum flugbrautir annarra flugvalla og lendingarstaða skal sýna ýtrustu varkárni og gæta fyllsta öryggis. Fjarstýrð loftför (dróni eða flugmódel) skulu ávallt víkja fyrir annarri flugumferð. Upplýsingar um svæðamörk flugbrauta og áætlunarflugvelli er að finna á vef Samgöngustofu.Extreme caution and care shall be exercised in the proximity of other aerodromes and landing and take-off areas. Remotely piloted aircraft (drone or aircraft model) shall always make way for other air traffic. Information on boundaries of runways and scheduled air service airports can be found on the website of the Icelandic Transport Authority.
Flug fjarstýrðra loftfara (dróni eða flugmódeli) skal ávallt fara fram í augsýn fjarflugmanns eða umsjónarmanns fjarstýrðs loftfars. Þó er heimilt að fljúga fjarstýrðu loftfari (dróna eða flugmódeli) sem vegur minna en 3 kg úr augsýn fjarflugmanns sé um að ræða flug utan þéttbýlis og byggðra svæða, að því gefnu að aðskilnaður sé tryggður og að flug ógni ekki fólki, dýrum og loftförum með stjórnanda um borð eða sé til þess fallið að valda tjóni á eignum eða raska varpstöðvum eða búsvæðum villtra dýra.Remotely piloted aircraft flights (drone or aircraft model) shall always be conducted within the visual line of sight of a remote pilot or an RPA observer of a remotely piloted aircraft. However, a remotely piloted aircraft (drone or aircraft model) weighing less than 3 kg may be flown out of line of sight of a remote pilot in case of flights outside urban and habited areas provided that spacing is ensured and provided that the flight does not threaten persons, animals and manned aircraft or causes damage to property or disruption to bird colonies or wildlife habitats.
Samgöngustofa sér um veitingu leyfa og undanþága fyrir fjarstýrð loftför (dróna eða flugmódel) sem ekki er flogið í tómstundaskyni í öðrum tilvikum en þegar um er að ræða flug í nágrenni flugvalla, í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 990/2017 um fjarstýrð loftför. The Icelandic Transport Authority issues permits and exemptions for the operations of non-recreational, remotely piloted aircraft, according to Regulation No 990/2017.
Gátt fyrir umsóknir um leyfi og undanþágu fyrir fjarstýrð loftför sem ekki er flogið í tómstundaskyni er að finna á heimasíðu Samgöngustofu.Application for permission or exemptions for the operations of non-recreational, remotely piloted aircraft shall be filed on the Icetra website.

ENR 1.1.11 Flug fisa
Microlight operations

Fisi má einungis fljúga í samræmi við reglugerð um fis og eftirtalin skilyrði:Microlight flying is only allowed in accordance with regulation on microlight procedures and the following conditions:
 1. sjást skal til jarðar;
 2. fljúga skal á tímabilinu frá sólaruppkomu til sólarlags (sólarmiðja 6 gráður fyrir neðan sjóndeildarhring);
 3. óheimilt er að fljúga fisum yfir þéttbýl svæði borga, bæja eða sumarhúsabyggð eða yfir svæði þar sem mikill mannfjöldi er saman kominn;
 4. óheimilt er að fljúga fisi þannig að mönnum og verðmætum geti stafað hætta af og jafnframt er óheimilt að varpa eða dreifa hlutum úr fisi ef það getur valdið hættu fyrir menn og verðmæti utan þess; og
 5. óheimilt er að fljúga fisum í flugstjórnarrými nema að fengnu leyfi hlutaðeigandi veitanda flug-umferðarþjónustu. Óheimilt er að fljúga fisum innan 5 mílna radíuss flugvalla með flug-umferðarþjónustu nema að höfðu samráði við flugumferðar-þjónustudeild, flugvallarvörð eða flugradíómann. Upplýsingar um skiptingu loftrýmis er að finna í ENR 2.1.
 1. the pilot has visual contact with the ground;
 2. from sunrise to sunset;
 3. flying over cities, other densely populated areas and assemblies of persons is prohibited;
 4. flying so as it will cause danger to people or property is prohibited, dropping or distributing objects or other substances from microlight causing danger to people or property is prohibited;
 5. flying within controlled airspace is only allowed with special approval from the appropriate ATS authority. Flying within 5 NM radius of an aerodrome with ATS service requires coordination with the ATS service at that aerodrome. Information on air traffic service airspace: ENR 2.1.
Athugið sérreglur fyrir flug fisa í flugstjórnarsviði Reykjavíkurflugvallar sjá BIRK AD 2.20.4 og í flugstjórnarsviði Keflavíkurflugvallar sjá BIKF AD 2.20.6 og í flugstjórnarsviði Akureyrarflugvallar, sjá BIAR AD 2.20.3.Special procedures for microlight operations within BIRK CTR: BIRK AD 2.20.4 and within BIKF CTR: BIKF AD 2.20.6 and within BIAR CTR: BIAR AD 2.20.3.

ENR 1.1.12 Flug yfir hljóðhraða
Supersonic flight

Flug yfir hljóðhraða er bannað innan Flugupplýsingasvæðis Reykjavíkur eftir því sem hér segir: Supersonic flight is prohibited within BIRD FIR as follows:
 1. Yfir landi og innan 12 sjómílna frá grunnlínum landhelginnar, undir fluglagi 300.
 2. Yfir hafi utan 12 sjómílna, undir fluglagi 150.
 1. Over land and within 12 NM from the base line of the Icelandic territorial waters, below FL300.
 2. Over sea outside 12 NM, below FL150.
Á þeim svæðum sem bannið nær ekki til skal flug yfir hljóðhraða fara fram í samræmi við heimild og skilyrði viðkomandi flugumferðarþjónustudeildar. Sækja má um tímabundna undanþágu frá banninu vegna flugs utan þessara marka til Samgöngustofu enda sé það gert með hæfilegum fyrirvara.In other areas supersonic flight is subject to a clearance and the requirements of the appropriate ATS unit. Temporary exemptions are possible provided an application is sent to the Icelandic Transport Authority in advance.

ENR 1.1.13 Fylkingarflug og hópflug
Formation flights

Fylkingarflug og hópflug í blindflugi er háð undanþágu frá Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Beiðni fyrir undanþágu skal berast með 24 tíma fyrirvara.IFR Formation flights require an authorization from the Reykjavik Oceanic Area Control Centre. Request for such an authorization is required with 24 hours prior notice.
Loftförum skal ekki flogið í fylkingu eða hóp, nema undirbúningur hafi átt sér stað meðal flugstjóra loftfaranna sem taka þátt í fluginu og, fyrir flug í flugstjórnarrými, að flogið sé í samræmi við eftirfarandi skilyrði: Aircraft shall not be flown in formation except by pre-arrangement among the pilots-in-command of the aircraft taking part in the flight and, for formation flight in controlled airspace, in accordance with the following:
 1. að fylkingin fljúgi sem eitt loftfar með tilliti til flugleiðsögu og stöðu tilkynninga;
 2. að aðskilnaður milli loftfaranna í fluginu skuli vera á ábyrgð fylkingarforingjans og flugstjóra hinna loftfaranna í fylkingarfluginu og skuli ná yfir þann aðlögunartíma þegar loftförin breyta af beinu og láréttu flugi til að ná aðskilnaði sín á milli í fylkingunni og þegar fylkingin sameinast og dreifist; og
 3. að hvert loftfar haldi fjarlægð frá fylkingarforingjanum, sem ekki er meiri en 0,5 NM lárétt og 100 fet lóðrétt frá honum.
 1. the formation operates as a single aircraft with regard to navigation and position reporting;
 2. separation between aircraft in the flight shall be the responsibility of the flight leader and the pilots-in-command of the other aircraft in the flight and shall include periods of transition when aircraft are manoeuvring to attain their own separation within the formation and during join-up and breakaway; and
 3. a distance not exceeding 0.5 NM laterally and longitudinally and 100 ft vertically from the flight leader shall be maintained by each aircraft.
Upplýsingar um fjölda véla og tegund skal vera skráð í flugáætlun í samræmi við ENR 1.8.4.1.3.4.Flight planning shall be in accordance with AIP ENR 1.8.4.1.3.4 regarding number and type of aircraft.