Contact

Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík / Isavia, Reykjavik Airport, IS-101 Reykjavik, Iceland

Sími / Telephone: + 354 424 4000

Símbréf / Telefax: + 354 424 4001

isavia@isavia.is

http://www.isavia.is/

AIC for ÍSLAND / ICELAND

AIC

A 012/2016

Effective from 28 JUN 2016

Published on 28 JUN 2016

Staðfesting á heimilaðri flugleið
Confirm Assigned Route

Efnisleg ábyrgð: Isavia, Flugleiðsögusvið (SA/BK) Content Responsibility: Isavia, Air navigation division (SA/BK)

1. Inngangur / Introduction

Þetta upplýsingabréf veitir upplýsingar til flugrekenda með það að markmiði að flugáhafnir svari CPDLC skeytinu CONFIRM ASSIGNED ROUTE á réttan hátt.The purpose of this AIC is to provide supporting information for operators to ensure the conformance monitoring CPDLC uplink message; CONFIRM ASSIGNED ROUTE is properly responded to by aircrew.

2. Bakgrunnur / Background

Í júní 2016 hóf flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík stöku tilraunasendingar á CPDLC upphlekksskeytinu CONFIRM ASSIGNED ROUTE. Markmiðið er að auka þjónustuna sem veitt er í Norður Atlantshafs (NAT) svæðinu og auka flugöryggi.

Í október 2016 er fyrirhugað að sjálfvirknivæða sendingu þessa skeytis til allra FANS 1/A búinna loftfara þannig að skeytið sé sent um það bil 5 mínútum eftir að loftfarið kemur inn í íslenska flugstjórnarsvæðið.

Þetta upphlekksskeyti er hluti af CPDLC skeytasettinu og er skilgreint í Global Operational Datalink Manual (GOLD) sem upphlekksskeyti númer UM137. Þegar loftfarinu berst CONFIRM ASSIGNED ROUTE skeytið á stjórnkerfi loftfarsins að veita áhöfninni aðgang að SEND valmöguleika. Þegar hann er valinn er flugleið loftfarsins send úr stjórntölvu þess til flugumferðarstjórnar með CPDLC niðurhlekksskeyti númer DM40 án þess að það þurfi að nota textaskeyti.

Flugstjórnarkerfi flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík (FDPS) hefur verið breytt á þann hátt að það ber flugleiðina sem berst frá loftfarinu sjálfvirkt saman við flugleiðina sem er geymd í FDPS.

Kostir þessarar virkni er að flugumferðarstjórinn er tímanlega varaður við ef misræmi finnst á milli flugleiðarinnar sem barst frá loftfarinu og flugleiðarinnar í FDPS. Þessi virkni ásamt úrvinnslu á gögnum frá ADS-C stöðutilkynningum mun auka öryggi í flugi í NAT svæðinu umfram það sem nú er.

Flugumferðarstjórinn er varaður við ef ekki berst svar við CONFIRM ASSIGNED ROUTE skeytinu eða ef svar berst sem textaskeyti.
To continually improve the service provided within the North Atlantic (NAT) Region, and to further enhance safety mechanisms, Reykjavik introduced the use of the CPDLC uplink message; CONFIRM ASSIGNED ROUTE on a tactical basis in June 2016.

In October 2016 Reykjavik will automate the transmission of this message to all FANS 1/A aircraft approximately 5 minutes after entering the Reykjavik Control Area.


This uplink message is part of the CPDLC message set and is technically referred to in the Global Operational Datalink Manual (GOLD) as uplink message element number UM137. The CONFIRM ASSIGNED ROUTE uplink message provides the flight crew with a SEND prompt which when selected, downlinks via CPDLC the active route in the Flight Management System (FMS) to Air Traffic Control without using FREE TEXT [downlink message number DM40].

The Reykjavik Flight Data Processing System (FDPS) has been designed to automatically conformance check the downlinked route from the aircraft against the route held in the FDPS.

The benefit of this process is that the Air Traffic Controller is alerted well in advance, of any differences between the profile in the active route of the FMS, and the route being protected in the FDPS. This functionality is in addition to the ADS-C position report conformance checking and is intended to further enhance safety in the NAT region.

If there is no response to the CONFIRM ASSIGNED ROUTE message, or the response is via FREE TEXT, an alert will be sent to the controller.

3. Aðgerðir flugáhafnar / Flight Crew Action

Þegar loftfarinu berst CONFIRM ASSIGNED ROUTE CPDLC skeytið þarf flugáhöfnin að fylgja réttu ferli í stjórntölvu loftfarsins til að senda viðeignandi svar til flugumferðarstjórnar.

Athugið: Hafa ber í huga að einstaka loftfarstegundir eru gallaðar að því leyti að þær birta ekki SEND valmöguleikann þannig að flugmanninum er ókleyft að svara upphlekksskeytinu á viðeigandi hátt. Í slíkum tilfellum ætti áhöfnin að svara með því að senda CPDLC textaskeyti með textanum UNABLE TO SEND ROUTE.

Hérna fyrir neðan eru nokkur skjáskot úr algengum loftfarstegundum sem sýna hvernig CONFIRM ASSIGNED ROUTE skeytið birtist áhöfninni og hvernig hún á að svara.


Athugið að þetta eru einungis nokkur dæmi um þær útfærslur sem finna má í mismunandi loftfarstegundum.
Upon receipt of a CPDLC CONFIRM ASSIGNED ROUTE uplink message, the flight crew is required to follow the appropriate ATC response prompts to transmit the assigned route to Air Traffic Control.

Note: It should be noted that in some aircraft types there are identified anomalies that inhibit the display of a SEND prompt and thus prevent the crew from responding correctly to the uplink. In this case the crew should respond with free text message UNABLE TO SEND ROUTE.


Below are some pictures of major airframe functionality to illustrate how the 'CONFIRMED ASSIGNED ROUTE' message may be presented to the flight crew and how crews should respond.

Note not all variations of FMS functionality are covered here.


Figure - 1: Airbus A320 / A330 / A340 (FMS HWL)
Flight crew are required to page through the full route (in this case 2 pages) to activate the SEND prompt.

Figure - 2: Airbus A350/380

Figure - 3: Boeing B757 / B767
Flight crew are required to select REPORT then CONFIRM ASSIGNED ROUTE to activate the SEND prompt.

Figure - 4: Boeing B777
To access the message the flight crew select DISPLAY ROUTE and then can select SEND.

4. Frekari upplýsingar / Further Information

Ef óskað er frekari upplýsinga, vinsamlegast sendið tölvupóst til:For further information, please contact:
Netfang / E-mail: procedures@isavia.is

ENDIR / END Upplýsingabréf fellt út gildi / AIC hereby cancelled: Ekkert / NIL