Contact

Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík / Isavia, Reykjavik Airport, IS-101 Reykjavik, Iceland

Sími / Telephone: + 354 424 4000

Símbréf / Telefax: + 354 424 4001

isavia@isavia.is

http://www.isavia.is/

AIC for ÍSLAND / ICELAND

AIC

B 004/2018

Effective from 25 MAY 2018

Published on 25 MAY 2018

Starfræksla skrúfuflugvéla í ísingarskilyrðum / Operation of propeller aircraft in icing conditions

Efnisleg ábyrgð: Samgöngustofa. Content Responsibility: Icelandic Transport Authority.

1. Starfræksla skrúfuflugvéla í ísingarskilyrðum /
Operation of propeller aircraft in icing conditions

Rannsókn á flugslysi sem varð á Írlandi, hefur leitt í ljós áður óþekkt fyrirbrigði, sem stafar af áhrifum hraða loftskrúfunnar (RPM), á ísmyndun sem verður á þeim hlutum loftfarsins, sem eru í skrúfuröstinni (slipstream).Investigation into a crash that occurred in Ireland has revealed a previously unknown phenomenon caused by the speed of the propeller (RPM) on the formation of ice on those parts of the aircraft which are in the prop wash (slipstream).
Yfirgripsmikil rannsókn hefur sýnt, að hraði loftskrúfunnar getur haft áhrif á það, hvers konar ísmyndun verður í skrúfuröstinni á yfirborði vængsins.Comprehensive research has shown that the speed of the propeller may affect the type of ice formation that will occur in the prop wash on the surface of the wing.
Margir framleiðendur loftskrúfa mæla með því að hraði loftskrúfunnar sé aukinn í ísingarskilyrðum, til þess að bæta afköst afísingarkerfis loftskrúfunnar og til þess að minnka titringinn sem orsakaðist af ójafnri dreifingu ísingarinnar og þegar ísinn kastast burt af henni.Many propeller manufacturers recommend that the speed of the propeller is increased in icing conditions to improve the performance of the de-icing system of the propeller and to reduce the vibrations resulting from uneven distribution of ice crystals and when ice is ejected from it.
Það er ljóst af ofangreindri rannsókn, að annars konar áhrif eru einnig möguleg, þegar hraði loftskrúfunnar er ekki aukinn í ísingarskilyrðum, að minnsta kosti í vissum staðsetningum hreyfils og loftskrúfu.It is clear from the above study, that other effects are also possible when the speed of the propeller is not increased in icing conditions, at least when engine and propeller are positioned in certain ways.
Uppbygging íss á skrúfublöðum getur valdið mjög ókyrrum loftsraumi í röst loftskrúfu, sem snýst á venjulegum snúningshraða. Ennfremur hefur verið staðfest í rannsókninni, að í miklum ísingarskilyrðum örvar þessi ókyrri loftstraumur myndun þunns og óslétts íslags á köldum væng, yfir 100% vænglínunnar á því svæði sem er í skrúfuröstinni. Þessi gerð ísmyndunar veldur rofi vængloðsins og alvarlegri skerðingu lyftistuðuls - miklu meira en venjuleg ísmyndun veldur.The formation of ice on the propeller blades can cause a very turbulent air current in the prop wash of a propeller rotating at normal speed. It has also been confirmed in the study, that in extreme icing conditions this turbulence stimulates the formation of a thin and rough ice layer on a cold wing, over 100% of the chord line in the region of the prop wash. This type of icing causes penetration of the wing boundary layer and severe impairment of the lift factor - far more than ordinary ice formation causes.
Þá hefur einnig komið fram, að minnka má ókyrrðina í skrúfuröstinni með því að auka hraða loftskrúfunnar, sem einnig er eðlilegt til þess að auka áhrif afísingarkerfis skrúfublaðanna. Hin minnkandi ókyrrð dregur síðan mjög úr ísmyndun á nálæga vænghluta og vængildi.It has also been observed that the turbulence in the prop wash can be reduced by increasing the speed of the propeller, which is also normal to increase the impact of the de-icing system of the propeller blades. The reduced turbulence then reduces the formation of ice on the nearby wing parts and airfoils.
Það er því mjög brýnt fyrir flugliða, að tryggja að farið sé bókstaflega eftir starfsaðferðum þeim sem lýst er í flughandbókum eða og rekstrarhandbókum loftfara um flug í ísingarskilyrðum eða í skilyrðum þar sem búast má við slíkum skilyrðum, sérstaklega fyrirmælum sem varða hvenær auka eigi hraða loftskrúfa.It is therefore very important for the flight crew to ensure exact compliance with the procedures as described in the aircraft flight manual and/or operations manuals of flights in icing conditions or conditions in which such conditions can be expected, especially instructions on conditions where propeller speed should be increased.


Upplýsingabréf fellt út gildi / AIC hereby cancelled:
B 004 / 2004
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi: /
NOTAM incorporated in this AIC:

Ekkert / NIL
ENDIR / END