Contact

Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík / Isavia, Reykjavik Airport, IS-101 Reykjavik, Iceland

Sími / Telephone: + 354 424 4000

Símbréf / Telefax: + 354 424 4001

isavia@isavia.is

http://www.isavia.is/

AIC for ÍSLAND / ICELAND

AIC

B 002/2019

Effective from 16 AUG 2019

Published on 16 AUG 2019

Að taka við og skila af sér loftfari /
To receive and deliver an aircraft

Efnisleg ábyrgð: Samgöngustofa. Content Responsibility: Icelandic Transport Authority.

1. Til flugmanna og flugvéltækna einka- og kennsluloftfara /
For pilots and aircraft maintenance technicians of private and flight training aircraft

Samgöngustofa vill benda á að það hafa komið upp tilvik þar sem ekki hefur verið vandað til fyrirflugskoðunar sem skyldi og bendir á að það er á ábyrgð flugstjóra að ganga úr skugga um, fyrir hvert flug, að loftfarið sé lofthæft.The Icelandic Transport Authority notes that there have been incidents where pre-flight inspection has not been correctly performed and points out that it is the responsibility of the pilot to make sure before each flight that the aircraft is airworthy.
Bilun getur komið fram í loftfarinu þar sem aðstæður til viðgerða eru ekki góðar. Í öllum tilvikum þegar bilun á sér stað í loftfari skal kallaður til flugvéltæknir sem skoðar loftfarið til að finna bilunina og greina orsakir hennar.Failures can occur in aircraft in locations where conditions for repairs are not good. In all cases where failure occurs in an aircraft, an aircraft maintenance technician shall be called to inspect the plane to find the fault and analyse its causes.
Að lokinni greiningu bilunarinnar er oft hægt að gera við loftfarið á staðnum og lýsir þá flugvéltæknirinn loftfarið lofthæft, en í sumum tilvikum gerist það að sækja þarf varahluti og verkfæri til að hægt sé að ljúka verkinu.After the fault diagnosis has been carried out, it can often be repaired on-site and the aircraft maintenance technician then declares the aircraft airworthy, but in some cases spare parts and tools must be obtained in order to finish the work.
Í þeim tilvikum gerist það stundum að flugvéltæknirinn lokar hreyfilhlífum og e.t.v. fleiri lokum vegna veðurfars þegar hann telur að það gæti dregist á langinn að útvega íhlutina eða verkfærin, t.d. ef loftfarið er á öðrum flugvelli en þeim þar sem viðhaldsaðstaða er fyrir hendi. Þegar svo er ber flugvéltæknirinn ábyrgð á því að ganga svo frá loftfarinu að ekki sé um villst að það sé óflughæft, hvað þá ólofthæft.In those cases, it sometimes happens that the aircraft maintenance technician closes engine cowls and, perhaps, more access panels, due to weather when he believes further delays in providing components or tools may occur, for example if the aircraft is located at another airport than the one where maintenance facilities are located. In such a case, the aircraft maintenance technician is responsible for making such arrangements regarding the aircraft that there is no doubt that it is non-flyable, let alone non-airworthy.
Sá flugmaður sem ætlar að fljúga loftfarinu næst þarf að vanda sérstaklega til fyrirflugsskoðunar og ganga úr skugga um að loftfarið hafi verið lýst lofthæft.The pilot who is next in line to fly the aircraft must be especially careful regarding pre-flight inspection and make sure that the aircraft has been declared airworthy.
Upplýsingabréf fellt út gildi / AIC hereby cancelled:
B 003 / 2017
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi: /
NOTAM incorporated in this AIC:

Ekkert / NIL
ENDIR / END