Contact

Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík / Isavia, Reykjavik Airport, IS-101 Reykjavik, Iceland

Sími / Telephone: + 354 424 4000

Símbréf / Telefax: + 354 424 4001

isavia@isavia.is

http://www.isavia.is/

AIC for ÍSLAND / ICELAND

AIC

B 003/2019

Effective from 05 DEC 2019

Published on 05 DEC 2019

Upphafskall /
Initial Call

Efnisleg ábyrgð: Isavia, Flugleiðsögusvið - FLS Content Responsibility: Isavia, Air Navigation Services Division

1. Upphafskall /
Initial Call

Þessu upplýsingabréfi er ætlað að lýsa innihaldi upphafskalls.
Útskýrt er hvaða reglur gilda um upphafskall sem líst er í AIP ENR 1.3.2.3.
This AIC is meant to explain the content of initial call.
Rules for initial call are to be found in AIP ENR 1.3.2.3.
Tilgangurinn er að minnka álag á flugstjórnartíðnum sem leiðir af sér aukið öryggi og betri þjónustu.
The purpose is to minimise the frequency congestion and thereby increase safety and provide better service.
Upphafskall á tíðni flugstjórnardeildar skal innihalda:The initial call to an ATC unit after a change of air-ground voice communication channel shall contain the following elements:
 1. kallmerki flugstjórnardeildar sem kallað er í;
 2. kallmerki og auk þess orðið "Heavy" fyrir vélar í "heavy" flugrastarflokki;
 3. fluglag, auk fluglags sem klifrað/lækkað er í gegnum og þess fluglags sem heimilað hefur verið sé vélin ekki í þeirri hæð;
 4. hraði, ef heimilaður af flugstjórnardeild; og
 5. aðrar upplýsingar sem máli skipta.
 1. designation of the station being called;
 2. call sign and, for aircraft in the heavy wake turbulence category, the word "Heavy";
 3. level, including passing and cleared levels if not maintaining the cleared level;
 4. speed, if assigned by ATC; and
 5. additional elements.
Dæmi:Examples:
 1. Blindflugsvél frá BIRK á leið til BIVM og kallar upphafskall á aðflugstíðni:
  Reykjavik
  aðflug, ABC í gegnum 3000 fet að klifra í fluglag 90.
 2. Blindflugsvél frá BIRK á leið til BIVM og kallar upphafskall á innanlandsdeild:
  Reykjavik flugstjórn, ABC í Fluglagi 90
  .
 3. Sjónflugsvél í Austursvæði, eða komin útúr flugstjórnarsviði BIRK og óskar eftir því að klifra hærra:
  Reykjavík Aðflug, ABC við Lyklafell í 1500 fetum óska eftir klifri í 3500 fet
  .
  Sjónflugsvél í Austursvæði, óskar eftir því að koma inn í Reykjavík CTR:
  Reykjavík Turn, ABC í Austursvæði í 1500 fetum, óska eftir leið 4 inn til lendingar
  .
  Blindflugsvél í Hvalfirði, skiptir á Reykjavíkur Turn:
  Reykjavík Turn, ABC í gegnum 6000 fet í Hvalfirði, sjónaðflug fyrir braut 13
 1. IFR aircraft departing BIRK to BIVM initial call to approach:
  Reykjavik approach, ABC passing 3000 feet climbing Flight Level 90
  .
 2. IFR aircraft departing BIRK to BIVM initial call to domestic:
  Reykjavik Control, ABC, Flight Level 90
  .
 3. VFR aircraft in Austursvæði, or outside BIRK CTR, requesting climb:
  Reykjavík approach, ABC at Lyklafell 1500 feet, requesting climb to 3500 feet
  .
  VFR aircraft in Austursvæði, requesting to enter Reykjavík CTR:
  Reykjavik Tower, ABC in Austursvædi at 1500 feet request route 4 to Reykjavík
  .
  IFR aircraft in Hvalfjordur, contacting Reykjavik TWR:
  Reykjavik Tower, ABC passing 6000 feet in Hvalfjordur, visual for RWY13
  .
Upphafskall á tíðni BIRK TWR 118.0 (BIRK AD 2.22.2.3) skal einungis innihalda, kallmerki, staðsetningu, fyrirætlanir (og ATIS ef á leið til lendingar).Initial call to BIRK TWR on 118.0 (BIRK AD 2.22.2.3) state callsign, present position, intentions (and ATIS received if coming in for landing) only.
Dæmi:Examples:
 1. Sjónflugsvél í Austursvæði, óskar eftir því að koma inn í Reykjavík CTR:
  Reykjavík Turn, ABC í Austursvæði í 1500 fetum, með ATIS upplýsingar Z, óska eftir leið 4 inn til lendingar.
 2. Blindflugsvél í Hvalfirði, skiptir á Reykjavíkur Turn:
  Reykjavík Turn, ABC í gegnum 6000 fet í Hvalfirði, með ATIS upplýsingar Z, sjónaðflug fyrir braut 13.
 1. VFR aircraft in Austursvæði, requesting to enter Reykjavík CTR:
  Reykjavik Tower, ABC in Austursvædi at 1500 feet, with ATIS information Z, request route 4 to Reykjavík.
 2. IFR aircraft in Hvalfjordur, contacting Reykjavik TWR:
  Reykjavik Tower, ABC passing 6000 feet in Hvalfjordur, with ATIS information Z, visual for RWY13.
Upplýsingabréf fellt út gildi / AIC hereby cancelled:
AIC B 001 / 2018
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi: /
NOTAM incorporated in this AIC:

Ekkert / NIL
ENDIR / END