AD 1.2Björgunar- og slökkviviðbúnaður og vetrarviðhald Rescue and Fire Fighting Services and Snow Plan

AD 1.2.1 Björgunar- og slökkviviðbúnaður Rescue and fire fighting services

Á flugvöllum með reglubundið áætlunarflug og/eða óreglubundið áætlunarflug með farþega er björgunar- og slökkviviðbúnaður í samræmi við gildandi reglur.At aerodromes approved for scheduled and/or non-scheduled traffic with aeroplanes carrying passengers, Rescue and Fire Fighting Services and are established in accordance with the regulations for civil aviation.
Ath - Fyrir þyrluvelli gilda sérstakar reglur.Note.- For heliports, special rules will apply.
Upplýsingar um þjónustu og umfang hennar er að finna á blaðsíðu viðkomandi flugvallar.Information about whether there is service and what the extent of that service is, is given on the relevant page for each aerodrome.
Í reglubundnu áætlunarflugi og /eða óreglubundnu áætlunarflugi með farþega er óheimilt að nota flugvelli sem ekki hafa björgunar- og slökkvibúnað.Scheduled or non-scheduled traffic with aeroplanes carrying passengers is not allowed to use aerodromes without Rescue and Fire Fighting Services.
Björgunar- og slökkviþjónusta er flokkuð niður í töflu hér að neðan. Tímabundnar breytingar verða tilkynntar með NOTAM.Each individual service is categorized according to the table shown below. Temporary changes will be published by NOTAM.
Björgunar- og slökkviþjónustaRescue and Fire Fighting Services
Flokkun flugvalla / Nauðsynlegt vatnsmagn í lítrum til að framleiða froðu samkvæmt flokki B.Aerodrome categories / Amounts of water in litres necessary for the production of level B foam.
Aerodrome category Aeroplane overall length Maximum fuselage width Water (L)Discharge rate foam solution / minute (L)
12345
10m up to but not including 9m 2m230230
29m up to but not including 12m 2m670550
312m up to but not including 18m 3m1 200900
418m up to but not including 24m 4m2 4001 800
524m up to but not including 28m 4m5 4003 000
628m up to but not including 39m 5m7 9004 000
739m up to but not including 49m 5m12 1005 300
849m up to but not including 61m 7m18 2007 200
961m up to but not including 76m 7m24 3009 000
1076m up to but not including 90m8m32 30011 200

AD 1.2.2 Vetrarviðhald Snow plan

AD 1.2.2.1 Fyrirkomulag vetrarviðhalds Organization of winter service
Snjóruðningur, mælingar, aðgerðir til úrbóta og tilkynningar um ástand flugbrauta.Snow clearance, measuring, improving and reporting runway conditions.
Frá 1. október til 30. apríl ár hvert verður á neðangreindum flugvöllum haldið uppi eftirfarandi þjónustu:
 1. Eftirlit með athafnasvæði og flughlöðum til að kanna ís, snjó, krap eða vatn.
 2. Bremsumælt eða bremsuskilyrði metin þegar ís, snjór og/eða krap þekja meira en 10% af þeirri flugbraut sem um er að ræða og akbrautir og flughlöð eftir því sem kostur er.
 3. Viðeigandi ráðstafanir gerðar til að halda flugbrautum, akbrautum og flughlöðum opnum.
 4. Tilkynnt er um skilyrði í liðum a. til c. hér að ofan.
During the winter period from approximately 1 October to approximately 30 April, the Aerodrome Operational Service at the aerodromes listed below will conduct the following duties:
 1. Surveillance of the manoeuvring area and apron with a view to noting the presence of ice, snow, slush or water.
 2. Measurement of the friction coefficient or estimate of the braking action when ice, snow and/or slush are present on more than 10% of the total area of the runway in question, and as far as possible at taxiways and aprons.
 3. Implementation of measures to maintain the usability of the runway, etc.
 4. Reporting of the conditions mentioned in a. to c. above.
Vetrarviðhald er á öllum áætlunarflugvöllum innanlands auk alþjóðavalla.Winter service is established at all domestic aerodromes with scheduled flight and at international aerodromes.
Alþjóðavellir eru:
 • Akureyri
 • Egilsstaðir
 • Reykjavík
 • Keflavík
International aerodromes are:
 • Akureyri
 • Egilsstadir
 • Reykjavik
 • Keflavik
AD 1.2.2.2 Eftirlit á athafnasvæðum Surveillance of movement areas
Fylgst er með ástandi athafnasvæða og flughlöðum á auglýstum opnunartíma flugvallarins. Hægt er að veita vetrarþjónustu utan opnunartíma sé þess óskað.The Aerodrome Operational Service monitors the condition of the maneuvering area and the apron within the published aerodrome hours of service. Snow removal is also available upon request outside opening hours.
AD 1.2.2.3 Bremsumælingar og aðgerðir Measuring methods and measurements taken
Dýpt snjóalaga eða kraps er mæld með stiku. Mælingar eru gerðar víðs vegar um svæðið og reiknað út meðaltal. Á flugbraut er meðaltal reiknað fyrir hvern þriðjung brautar.The depth of a layer of snow or slush is measured by an ordinary measuring rod. Measurements will be taken at a large number of places and a representative mean value calculated. On a runway, the mean value will be calculated for each third of the runway.
1. Mælt viðnám 1. Friction coefficients
Hvenær sem upplýsingar um bremsuskilyrði eru notaðar til að meta stöðvunarvegalengd og stýrimöguleika loftfars er nauðsynlegt að hafa í huga að mælt viðnám hefur eingöngu tölugildi fyrir viðkomandi bremsumælingatæki.Whenever information on braking action promulgated in accordance with this snow plan in terms of friction coefficients is used as a basis for assessing the stopping and manoeuvring capability of an aircraft, it is of utmost importance to keep in mind that these friction coefficients pertain to a measuring device and therefore, as objective parameters, are valid for that specific device only.
2. Eftirfarandi kerfi við mælingar munu gilda:
 1. Samfelld bremsumæling þar sem viðnám er mælt samfellt með brautarmæli (SFT).
 2. TAPLEY-bremsumæling (TAP) sem einungis mælir hámarksviðnám við hverja bremsu.
 3. Samfelld bremsumæling þar sem viðnám er mælt samfellt með bremsumæli Mu Meter (MUM).
2. The following methods of measurement will apply:
 1. Continuous method whereby the friction coefficient is recorded continuously by means of special devices and surface friction tester (SFT).
 2. Retardation measurements with the use of an instrument that only indicates the peak value of the retardation reached during each braking (Tapley meter (TAP).
 3. Continuous method whereby the friction coefficient is recorded continuously by means of special devices and surface friction tester Mu Meter (MUM).
Allar mælingar eru framkvæmdar í samræmi við leiðbeiningar frá framleiðanda um notkun tækjanna. Mælingar eru gerðar með fjögurra metra millibili báðum megin við miðlínu flugbrautar.All measurements and calibrations are accomplished in accordance with the instructions given by the manufacturer for the proper use of the instruments. Measurements are taken, approximately 4 m apart, on each side of the centreline of the runway.
3. Samfelldar bremsumælingar (SFT/MUM) eru framkvæmdar á Akureyri, Egilsstöðum, Keflavík, Reykjavík, Vestmannaeyjum, Bíldudal, Höfn í Hornafirði og á Húsavík. Tapley-bremsumælingar eru framkvæmdar á öllum öðrum flugvöllum, sjá AD 2.3. SFT/MUM is used at Akureyri, Egilsstadir, Keflavik, Reykjavik, Vestmanneyjar, Bildudal, Hofn í Hornafirdi and Husavik.
A TAP is used at remaining aerodromes listed in AD 2.
4. Bremsuskilyrði eru metin ef ekki er hægt að mæla viðnám vegna skorts á tækjum eða af öðrum ástæðum.4. Braking action will be estimated if the friction coefficient cannot be measured due to lack of equipment or for other reasons.
5. Þegar ís, snjór eða krap þekja 10% eða minna af flugbraut er viðnám ekki mælt og bremsuskilyrði ekki metin. Ef vatn er á flugbraut við þessi skilyrði er brautin tilkynnt blaut. 5. When ice, snow or slush is present on 10% or less of the total area of a runway, the friction coefficient will not be measured and braking action will not be estimated. If in such a situation water is present, the runway will be reported WET.
AD 1.2.2.4 Aðgerðir til að tryggja notkun á athafnasvæðum Actions taken to maintain the usability of movement areas
Snjóhreinsun og aðgerðir til að bæta bremsuskilyrði verða framkvæmdar eins lengi og skilyrði á athafnasvæði hindra öryggi og reglufestu flugumferðar.Snow clearance and measures to improve braking action will be implemented and maintained as long as conditions at the movement area impede the safety and regularity of air traffic.
Snjóhreinsun - forgangurClearance priorities
Forgangsröðun sjóhreinsunar á athafnarsvæðum:
 1. Flugbraut, sem er í notkun, tengdar akbrautir og flughlöð
 2. Akbrautir
 3. Flughlöð og svæði við flugskýli
 4. Aðrar flugbrautir
 5. Önnur svæði
The following priorities have been established for the clearance of movement areas:
 1. Runway in use, associated taxiways and aprons
 2. Taxiways
 3. Aprons and hangar areas
 4. Other runways
 5. Other areas
Flugbrautir eru hreinsaðar í fulla breidd en þó getur undir sérstökum kringumstæðum þurft að opna flugbraut tímabundið þó að brautin sé einungis hreinsuð 30 metra breið. Snjóhreinsun telst ekki lokið fyrr en braut er hreinsuð í fulla breidd.Measures will be taken to clear the runways to full width but in special cases conditions may dictate that wide runways be opened temporarily for traffic even if cleared to a width of 30 m only. Snow clearance will not be considered completed until the runway is cleared to full width.
Gripið verður til aðgerða til að bæta bremsuskilyrði þegar mælt viðnám á flugbrautum og akbrautum er lægra en kveður á um í viðhaldsáætlun í Viðauka 14 (ICAO) , bindi I, viðhengi A, kafla 7.Measures to improve braking action Will be implemented when the friction coefficient on runways and taxiways is below the maintenance planning level shown in ICAO Annex 14, Volume I, Attachment A, Section 7.
Sandur er notaður til að bæta bremsuskilyrði við ákveðin brautarskilyrði. Kornastærð er frá 1 mm til 5 mm. Sandi verður dreift á braut að minnsta kosti út í 15 m frá miðlínu brautar.Improvement of the braking action by spreading sand with grain size of not less than 1 mm and nor exceeding 5 mm will take place. The sand will be spread out to a width of not less than 15 m on each side of the runway centreline.
AD 1.2.2.5 Tilkynningar Reporting
Tilkynningar um ástand alþjóðaflugvalla (sjá AD 1.2.2.1) eru sendar til flugturns og flugstjórnarmiðstöðvar á SNOWTAM-eyðublöðum. Flugstjórnarmiðstöð sendir tilkynningarnar áfram til réttra aðila sbr. flugmálahandbók, kafli GEN 3.1. Á öðrum áætlunarflugvöllum eru brautarskilyrði gefinn upp í METAR.The International Aerodrome Operational Service (see AD 1.2.2.1) will use the SNOWTAM form for the reporting which will be sent to the tower and the Area Control Centre in Reykjavik for further dissemination according to AIP Iceland GEN 3.1. Other domestic aerodromes, with scheduled flight, publish runway conditions with METAR.
 1. Þegar ís, snjór eða krap er ekki lengur á brautum og sandur ekki lengur notaður verður tilkynnt að SNOWTAM-tilkynningum sé hætt. Útgáfu SNOWTAM-tilkynninga verður þá hætt þar til næsta vetur.
 1. When ice, snow or slush no longer prevails and sand is no longer used, the reporting will cease after the issuance of a cancellation SNOWTAM. A new SNOWTAM will not be issued until winter conditions appear again.
Viðbótarupplýsingar vegna vetrarviðhalds verða birtar sem upplýsingabréf (AIC).Information supplementing this Snow-Plan will be issued as an AIC.
Orðaskýringar og skilgreiningar :The following definitions have been adopted:
Krap: Er vatnsmettaður snjór sem skvettist þegar flötum fæti er skellt niður. Þyngd 0,5 til 0,8.Slush: Water-saturated snow which with a heel-and-toe slap-down motion against the ground will be displaced with a splatter; specific gravity: 0.5 up to 0.8.
Ath. Samblanda af ís, snjó og/eða vatni getur, sérstaklega í snjókomu, slyddu eða rigningu, myndað úrkomu sem er þyngri en 0,8. Þessi úrkoma er gegnsæ fremur en mött og þekkist þannig frá krapi.Note- Combinations of ice, snow andIor standing water may, especially when rain, rain and snow, or snow is falling, produce substances with specific gravities in excess of 0.8. These substances, due to their high water/ice content, will have a transparent rather than a cloudy appearance and, at the higher specific gravities, will be readily distinguishable from slush.
Snjór (á jörðu)Snow (on the ground)
 1. Þurr snjór er snjór sem hægt er að blása af hlutum eða ef hann er hnoðaður saman með höndunum, þá fellur hann sundur þegar því er hætt. Þyngd að 0,35.
 2. Blautur snjór er snjór sem helst saman þegar hann er hnoðaður saman með höndunum og hægt er að mynda snjóbolta. Þyngd 0,35 að 0,5.
 3. Samanþjappaður snjór er snjór sem þjappað hefur verið saman í fasta heild, veitir viðnám við frekari samanþjöppun og helst saman eða brotnar í þykk stykki ef tekinn er upp. Þyngd 0,5 og yfir.
 1. Dry snow. Snow which can be blown if loose or, if compacted by hand, will fall apart again upon release; specific gravity: up to but not including 0.35.
 2. Wet snow. Snow which, if compacted by hand, will stick together and tend to or form a snowball; specific gravity: 0.35 up to but not including 0.5.
 3. Compacted snow. Snow which has been compressed into a solid mass that resists further compression and will hold together or break up into lumps if picked up; specific gravity: 0.5 and over.
Tilkynnt bremsuskilyrði Reported braking action
Upplýsingar um bremsuskilyrði eru gefnar upp í mældu viðnámi (viðnámsstuðull er tveggja stafa tala en tugakommu er sleppt) þegar bremsuskilyrði eru mæld. Að auki verður tilkynnt um hvaða mælitæki er notað. Þegar bremsuskilyrði eru áætluð eru þau tilkynnt á venjulegu talmáli.Information on braking action will be given in terms of friction numbers (friction coefficient indicated with two digits, 0 and decimal symbol being omitted) when based on measurements. In addition, the kind of measuring device used will be reported. When braking action is estimated, plain language will be used.
Í MOTNE-tilkynningum eru sérstök tákn notuð:In MOTNE transmission, a special code will be used.
Calculated friction coefficientEstimated breaking action Code
0.40 and aboveGood5
0.36 to 0.39Good to medium4
0.30 to 0.35Medium3
0.26 to 0.29Medium to poor2
0.25 and belowPoor1
AD 1.2.2.6 Lokun flugbrauta Cases of runway closure
Þegar tafir á snjóhreinsun gætu valdið neyðarástandi, t.d. ört lækkandi hitastig sem veldur því að vatn eða krap frýs í klakabunka þá er snjóhreinsunardeild heimilt að krefjast lokunar fyrir umferð á hlutum athafnasvæða.In cases where a postponement of clearance operations would involve a definite risk of the situation developing into a crisis, e.g. when a fall in temperature causes water or slush to become solid ice, the snow clearance service is authorized to demand that sections of the movement areas be closed to traffic.
AD 1.2.2.7 Dreifing upplýsinga um snjóalög Dissemination of information about snow conditions
Upplýsingar um snjóalög á Akureyri, Egilsstöðum, Keflavík og Reykjavík er dreift með SNOWTAM-skeytum. Upplýsingar um aðra flugvelli eru veittar á viðkomandi flugvöllum eða í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík.Information on snow conditions at Akureyri, Egilsstaðir, Keflavik and Reykjavik will be disseminated in SNOWTAM message. Information on snow conditions at aerodromes other than those mentioned above can be obtained at the aerodrome concerned or will be available at the Area Control Centre Reykjavik.
UPPLÝSINGAR UM ÁSTAND FLUGBRAUTARUNWAY STATE INFORMATION
Frá flugvöllunum á Akureyri, Egilsstöðum, Keflavík og í Reykjavík eru sendar upplýsingar um ástand flugbrauta sem átta stafa runa í lok METAR-skeyta.The aerodrome at Akureyri, Eglisstodum, Keflavik and Reykjavik is disseminating runway conditions as eight digit group(s) at the end of a METAR message.
1. Flokkarnir DRDRERCR eReRBRBR tákna:1. The group DRDRERCR eReRBRBR denotes:
FlugbrautarheitiDRDRRunway Designator
Tegund þekjuERRunway Deposits
Magn þekjuCRExtent of runway contamination
Dýpt þekjueReRDepth of deposit
BremsuskilyrðiBRBRFriction coefficient of braking action
Eftirfarandi leiðbeiningar stjórnast af samsetningu og notkun þessara átta stafa runu:The following instructions govern the composition and use of this eight-figure group:
a. Flugbrautarheiti (DRDR) a. Runway designator (DRDR)
Flugbrautarheiti er auðkennt með tveimur tölustöfum eins og 01-19-31, tölugildið 88 merkir allar brautir.Is expressed as two digits corresponding to runway designator, e.g. 01-19-31 etc., the figure 88 indicates "all runways".
Tölugildið 99 merkir að engar nýjar upplýsingar eru til (eldri upplýsingar endurteknar).The digits 99 indicates that any or up-dated report is not available (the previous report is repeated.)
b. Tegund þekju (ER)b. Runway deposits (ER)
Hrein og þurr0Clear and dry
Rök1Damp
Blaut eða pollar2Wet or water patches
Hrím (dýpt venjulega minni en 1mm)3Rime or frost covered (depth normally less than 1 mm)
Þurr snjór4Dry snow
Blautur snjór5Wet snow
Krap6Slush
Ís7Ice
Þjappaður snjór8Compacted or rolled snow
Frosin hjólför eða hryggir9Frozen ruts or ridges
Tegund þekju ekki tilkynnt (vegna brautarhreinsunar)//Type of deposit not reported (e.g. due to runway clearance in progress).
Ath. Ef um er að ræða fleiri en eina tegund af þekju á flugbrautinni er forgangsröð krap og ísNote. If there are more than one deposit on the runway, priority is given to slush and ice (in the said order).
c. Magn á þekju (CR)c. Extent of runway contamination (CR)
Þetta er auðkennt með einum tölustaf eins og sýnt er hér á eftir:This is expressed as a single digit in accordance with the following :
Minna en 10% af braut hulin1less than 10 per cent of runway contaminated (covered)
11% til 25% af flugbraut hulin211 per cent to 25 per cent of runway contaminated (covered)
26% til 50% af flugbraut hulin526 per cent to 50 per cent of runway contaminated (covered)
51% til 100% af flugbraut hulin951 per cent to 100 per cent of runway contaminated (covered)
Ekki gefið upp (vegna brautarhreinsunar)/not reported (e.g. due to runway clearance in progress).
d. Dýpt þekjud. Depth of deposit (eReR)
Þetta er auðkennt með tveimur tölustöfum, samkvæmt eftirfarandi töflu:This is denoted by two digits in accordance with the following scale:
minna en 0.1 mm00less than 0.1 mm
minna en 1 mm01less than 1 mm
minna en 2 mm02less than 2 mm
minna en 10 mm10less than 10 mm
minna en 15 mm15less than 15 mm
minna en 20 mm20less than 20 mm
minna en 90 mm90less than 90 mm
minna en 10 cm92less than 10 cm
minna en 15 cm93less than 15 cm
minna en 20 cm94less than 20 cm
minna en 25 cm95less than 25 cm
minna en 30 cm96less than 30 cm
minna en 35 cm97less than 35 cm
minna en 40 cm98less than 40 cm
Þetta þýðir að flugbraut eða flugbrautir eru ónothæfar vegna snjóa, kraps, íss, skafla eða vinnu við brautarhreinsun.99meaning runway or runways non-operational due to snow, slush, ice, large drifts or runway clearance, but depth not reported
Dýpt á þekju ekki mælanleg.//depth of deposit operationally not significant or not measurable
Ath. Þegar dýpt er mæld á nokkrum stöðum á flugbraut er gefið upp meðaltal eða ef þurfa þykir þá mesta dýptNote. When depth is measured at a number of points along a runway, the average value is stated or, if operationally significant, the highest value.
e. Bremsuskilyrðie. Friction coefficient or braking action (BRBR)
Er gefið upp með 2 tölustöfum í samræmi við viðnámstuðul, ef ekki þá í samræmi við eftirfarandi:This is denoted by two digits corresponding to the friction coefficient or, if not available, the estimated braking action, in accordance with the following:
góð95good
sæmileg til góð94medium/good
sæmileg93medium
sæmileg til léleg92medium/poor
léleg91poor
óáreiðanleg99unreliable
bremsuskilyrði ekki uppgefin - braut ekki nothæf//braking conditions not reported, runway not operational.
Ath. 1 Þar sem bremsuskilyrði eru tekin á nokkrum stöðum á flugbrautinni skal gefa meðaltal eða ef talið er æskilegt þá lægsta gildi.Note 1. Where braking action is assessed at a number of points along the runway, the mean value used or, if operationally significant, the lowest value.
Ath. 2 99 er gefið upp ef mælitækið gefur ekki upp áreiðanlega tölu vegna krapa.Note 2. Code 99 is reported if the measuring equipment does not give reliable values due to wet or loose snow or slush.
Ath. 3 "//" er gefið upp ef ekki er unnt að gefa upp bremsuskilyrði. Note 3. "//" is reported if the braking action cannot be reported.
Dæmi: 99421594 þýðir, þurr snjór þekur 11 til 25% af braut, dýpt 15 mm, bremsuskilyrði sæmileg til góð.Example: 99421594, means dry snow covering 11 per cent to 25 per cent of runway, depth 15 mm, braking action medium to good.
Dæmi: 14//99// = Flugbraut 14 lokuð - hreinsun í gangi.Example: 14//99// = RWY 14 non-operational due to runway clearance in progress.
Dæmi: 14//////: Flugbraut 14 óhreinsuð, engar aðrar upplýsingar fyrir hendi. Ef allar flugbrautir eru þannig þá skal nota 88////// og t.d. flugvöllur lokaður.Examples: 14//////: RWY 14 contaminated but no other information available. If all RWYs are concerned 88////// is reported e.g. aerodrome closed.
Dæmi: 14CLRD//: Flugbraut 14 opin. Ef um er að ræða allar flugbrautir þá skal nota 88CLRD// eingöngu.Examples: 14CLRD//: Contamination on RWY 14 has ceased. If all RWYs are concerned 88CLRD// is reported and no further state message will be sent until contamination conditions reoccur.