AD 1.4Flokkun flugvalla Grouping of aerodromes

Flugvöllum er skipt í 3 flokka í þessari AIP-bók :Grouping of Airports in this AIP are divided in 3 groups:

AD 1.4.1 Flokkur 1: AD 2 – Alþjóðaflugvellir og áætlunarflugvellir innanlands Group 1: AD 2 – International and Domestic aerodromes

  1. Alþjóðavellir eru skilgreindir sem komu- og brottfararflugvellir í millilandaflugi í samræmi við ákvæði 10. greinar stofnskrár Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. Þar sem ákvæðum varðandi toll, útlendingaeftirlit, heilbrigðiseftirlit og reglum varðandi innflutning á dýrum og plöntum er framfylgt og flugumferðarþjónusta er starfrækt.
  2. Áætlunarfluvellir innanlands eru þeir flugvellir sem þjóna reglulegu áætlunarflugi innan Íslands.
  1. Aerodromes of entry and departure for international air traffic, where all formalities concerning customs, immigration, health, animal and plant quarantine and similar procedures are carried out and where air traffic services are available on a regular basis.
  2. Domestic Airports that serve scheduled flights within Iceland.

AD 1.4.2 Flokkur 2: AD 3 – Þyrluvellir Group 2: AD 3 – Heliports

AD 1.4.3 Flokkur 3: AD 4 – Skráðir lendingarstaðir Group 3: AD 4 – Landing strips

AD 4.1- Aðrir flugvellir og lendingarstaðirAD 4.1- Other Aerodromes and landing strips
Ath.- Margar brautir lendingarstaðanna í flokki 3 - AD 4 eru að miklu leyti frá náttúrunnar hendi en hafa síðan verið jafnaðir,valtaðir og merktir. Vindpoki settur upp til hliðar. Varasamt getur verið að nota vellina í bleytutíð og þegar frost er að fara úr jörðu, þar sem þeir missa burð við þær aðstæður.Note.- Many of the landing strips in group 3 - AD 4 are natural landing spots but have been levelled, compacted and marked. Wind indicator placed beside it. After heavy precipitation or seasonal thawing the runway conditions may become precarious due to loss of bearing capacity.