BIRK — REYKJAVÍK / REYKJAVIK

BIRK AD 2.1Staðarauðkenni og heiti flugvallar Aerodrome location indicator and name

BIRK — REYKJAVÍK / REYKJAVIK

BIRK AD 2.2Landfræðilegar og stjórnunarupplýsingar flugvallar Aerodrome geographical and administrative data

ENGLISH ICELANDIC
1ARP coordinates and site at Aerodrome640748N
0215626W
Centre of airport / Miðja flugvallar
Hnattstaða flugvallar
2Direction and distance from (city)173° GEO, 1.3 KM (0.7 NM) from lake in the city / frá Reykjavíkurtjörn
Stefna og fjarlægð frá (borg)
3Elevation / Reference temperature45 FT / 15.4°C (July)
Landhæð / viðmiðunarhitastig
4Geoid undulation at AD ELEV PSN217 FT
Bylgjulögun jarðsporvölu (frá WGS-84 viðmiðunarsporvölu) í hæðarviðmiðunarpunkti flugvallar
5MAG VAR / Annual change14°W (2016) / 0.27°
Misvísun / árleg breyting
6AD Administration / Rekstraraðili flugvallarDistrict 1 / Umdæmi 1:
address / heimilisfangISAVIA OHF. Reykjavíkurflugvelli 102 Reykjavík, Iceland
telephone / sími:+354 424 4000
email / netfang:birk@isavia.is
AFS:
7Types of traffic permitted IFR-VFR
Leyfð flugumferð
8RemarksNIL
Athugasemdir

BIRK AD 2.3Þjónustutímar Operational hours

ENGLISH/ ICELANDIC
1AD AdministrationDuring office hours / Á skrifstofutíma
Rekstraraðili flugvallar
2Customs and immigrationH24
Tollur og útlendingaeftirlit
3Health and sanitationH24
Heilsugæsla
4AIS Briefing OfficeLimited pre-flight information service is available during normal office hours. / Takmarkaðar forupplýsingar mögulegar á skrifstofutíma.
Kynningarstofa upplýsingaþjónustu
5ATS Reporting Office (ARO)H24
Flugvarðstofa
6MET Briefing OfficeH24 - IMO telephone / Sími Veðurstofu Íslands: + 354 522 6000
Kynningastofa veðurþjónustu
7ATS ATC: Daily: 07:00 - 23:00 Weekends and public holidays: 08:00 – 23:00 Christmas Eve and New Year's Eve: 07:00 – 16:00 No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day. / Daglega: 07:00 - 23:00 Um helgar og á almennum frídögum: 08:00 – 23:00 Aðfangadagur og gamlársdagur: 07:00 – 16:00 Ekki þjónusta á nýársdag, páskadag og jóladag

AFIS: Available outside operational hours of ATC with 15 minutes’ prior notice for: • Ambulance- and emergency flights • The Icelandic Coastguard • International flights that use BIRK as alternate airport • Landings of scheduled flight subject to unforeseen delays • Humanitarian flights / Til staðar utan þjónustutíma ATC með 15 mínútna fyrirvara fyrir: • Sjúkra og neyðarflug • Flug Landhelgisgæslu Íslands • Millilandaflug sem notar flugvöllinn sem varaflugvöll • Lendingar áætlunarflugs sem hefur orðið fyrir ófyrirséðum töfum • Flug vegna mannúðarmála Reykjavík Airport is closed for all other traffic outside operational hours of ATC. / Reykjavíkurflugvöllur er lokaður annarri umferð utan þjónustutíma ATC.
Flugumferðarþjónusta
8Fuelling Mon.-Fri./ Mán.-föst.: 06:30 - 22:00 Sat. / Lau.: 07:30 - 20:00 Sun. / Sun.: 07:30 - 20:30 Utan þjónustutima skv. beiðni og gegn gjaldi / Other opening hours O/R at additional cost
Eldsneyti
9HandlingH24
Afgreiðsla
10SecurityH24
Flugvernd
11De-icingH24
Afísing
12Remarks

AFIS available on request outside operational hours of ATC (for flights listed in 7 above), surcharge / Flugupplýsingaþjónusta er veitt utan þjónustutíma flugstjórnarþjónustu (fyrir flug sem talið er upp í lið 7 fyrir ofan), gegn gjaldi samkvæmt gjaldskrá
Isavia user charges: https://www.isavia.is/en/corporate/business/user-charges /
Gjaldskrá Isavia: https://www.isavia.is/fyrirtaekid/vidskiptavinir/gjaldskrar-isavia
Athugasemdir

BIRK AD 2.4Afgreiðsla og tæki Handling services and facilities

ENGLISH/ ICELANDIC
1Cargo handling facilities:Normal, PN Venjulegur búnaður fyrir hendi, skv. beiðni
Fraktmeðhöndlun
2Fuel / oil types AVGAS 100LL, Jet A1 / W80+, 15W50, Straight 80 and NO Turbo oils
Eldsneytistegundir / olíur
3Fuelling facilities / capacity Delivery rate 200 liters per minute AVGAS Delivery rate 800 liters per minute JET A1
Afköst 200 lítrar á mínútu AVGAS Afköst 800 lítrar á mínútu JET A1
Eldsneytisbúnaður / magn
4De-icing facilitiesFlight Service Ldt. and Air Iceland Connect / Flugþjónustan hf. og Air Iceland Connect
Afísingarbúnaður
5Hangar space for visiting aircraftLimted / Takmarkað
Flugskýlispláss fyrir aðkomuvélar
6Repair facilities for visiting aircraftPN / Skv. beiðni
Viðhaldsmöguleikar fyrir aðkomuvélar
7RemarksOxygen or related service by prior arrangement / Súrefni og hliðstæð þjónusta - með fyrirvara
Athugasemdir
The authorized handling agents at Reykjavík Airport are:
Umboðsaðilar á Reykjavíkurflugvelli eru:


Phone / Sími:
Fax:
Email / Netfang:
ACE FBO Reykjavík
102 Reykjavik Airport, Iceland / 102 Reykjavíkurflugvelli +354 552 1611
+354 552 9221


Phone / Sími:
Fax:
Email / Netfang:
Air Iceland Connect
102 Reykjavik Airport, Iceland / 102 Reykjavíkurflugvelli +354 570 3000 / +354 570 3540
+354 570 3555Phone / Sími:
Email / Netfang:
AFS:
Web / Veffang:
Reykjavik FBO
Terminal 2, 102 Reykjavik Airport, Iceland /
Flugstöðvar á svæði 2, 102 Reykjavíkurflugvelli
+354 551 1022BIRKXHAR

BIRK AD 2.5Aðstaða farþega Passenger facilities

ENGLISH/ ICELANDIC
1HotelsHotel at airport and in city /
Hótel við flugvöll og í bænum
Hótel
2Airport RestaurantRestaurants at airport and in city /
Veitingastaðir á flugvelli og í bænum
Veitingastaðir á flugvelli
3TransportationTaxis and buses available /
Leigubílar og rútur fáanlegar
Fólksflutningar
4Medical facilitiesHospital in city
Sjúkrahús í bænum
Hjúkrunaraðstaða
5Bank and Post OfficeIn city / Í bænum
Banki og pósthús
6Tourist OfficeIn city / Í bænum
Ferðaskrifstofa
7RemarksNIL
Athugasemdir

BIRK AD 2.6Björgun og eldvarnir Rescue and fire fighting services

ENGLISH/ ICELANDIC
1AD category for fire fighting

CAT VI
O/R CAT VII PN 30-60 min. / Skv. beiðni CAT VII með 30-60 mín. fyrirvara
Information tel. / Upplýsingar í síma: +354 424 4133 /
+354 894 3201
Email / Netfang: birk@isavia.is
Flokkur slökkviþjónustu
2Rescue equipmentAvailable / Til staðar
Björgunartæki
3Capability for removal of disabled aircraftCAT VII
Möguleiki á að fjarlægja bilaðar flugvélar
4Remarks


For hours of operation, see ATS in AD 2.3 / Þjónustutímar, sjá Flugumferðarþjónusta (ATS) í AD 2.3 For CAT VII a surcharge based on actual cost applies / Fyrir hækkun í CAT VII er tekið gjald á kostnaðargrunni
Isavia user charges: https://www.isavia.is/en/corporate/business/user-charges /
Gjaldskrá Isavia: https://www.isavia.is/fyrirtaekid/vidskiptavinir/gjaldskrar-isavia
Athugasemdir

BIRK AD 2.7Árstíðarbundnar hreinsanir Seasonal Availability - Clearing

ENGLISH/ ICELANDIC
1Types of clearing equipmentSee snow plan AD 1.2.2 Sjá kafla um vetrarviðhald AD 1.2.2
Tegund tækja
2Clearance prioritiesSee snow plan AD 1.2.2 Sjá kafla um vetrarviðhald AD 1.2.2
Forgangsröð hreinsunar
3RemarksWinter conditions from Oct. to Apr. / Vetrarími frá okt. til apr.
Athugasemdir

BIRK AD 2.8Hlað, akbrautir og staðsetning gátstaða Aprons, taxiways and check locations data

ENGLISH/ ICELANDIC
1Apron surface and strengthAsphalt / Malbik PCN 15
Yfirborð hlaðs og styrkur
2Taxiway width, surface and strengthTWY ALPHA15 M wide/breiðurasphalt / malbikPCN 25F/A/X/T
TWY BRAVO15 M wide/breiðurasphalt / malbik PCN 10F/A/X/T
TWY CHARLIE18 M wide/breiðurasphalt / malbikPCN 35F/A/X/T
TWY DELTA10.5 M wide/breiðurasphalt / malbikPCN 10F/A/X/T
Breidd akbrautar, yfirborð og styrkurTWY ECHO15 M wide/breiðurasphalt / malbikPCN 15F/A/X/T
TWY GOLF8 M wide/breiðurasphalt / malbikPCN 15F/A/X/T
TWY HOTEL30 M wide/breiður asphalt/ malbikPCN 15F/A/X/T
TWY MIKE 30 M wide/breiður asphalt/ malbikPCN 15 F/A/X/T
3Altimeter checkpoint location and elevationi. In front of old control tower / Framan við gamla flugturninn: 43 FT ii. In front of Air Iceland Connect terminal / Framan við flugstöð Air Iceland Connect: 37 FT
Staðsetning og landhæð gátunarstaðar fyrir hæðarmælisathugun
4VOR checkpointsNIL
VOR-gátunarstaðir
5INS checkpointsNIL
INS-gátunarstaðir
6Coordinates for aircraft standsFI - apron / FI - flughlað 640753.48N 0215646.20W
Hnit loftfarastæða
7Remarks
Standing water after rainfall on apron / Pollar eftir rigninga á flughlaði

TWY ALPHA south of TWY CHARLIE is only authorized for aircrafts with MAX wingspan 29 m due to obsticle (building) on TWY strip located 23 m from TWY CL / Akbraut ALPHA sunnan við akbraut CHARLIE er einungis heimil loftförum með stærsta vænghaf 29 m vegna hindrunar (byggingar) sem staðsett er á öryggissvæði 23 m frá miðlínu akbrautar.

TWY GOLF is only authorized for aircraft with OMGWS less than 5 m and MAX wingspan 15 m / Akbraut GOLF er einungis heimil loftförum með mesta bil á milli aðalhjóla 5 m og stærsta vænghaf 15 m
Athugasemdir

BIRK AD 2.9Leiðsaga og stjórnkerfi fyrir hreyfingar á jörðu niðri og merkingar Surface movement guidance and control system and markings

ENGLISH/ ICELANDIC
1Use of aircraft stand ID signs, TWY guide lines and visual docking/parking guidance system of aircraft standsYes / Já
Notkun kenniskilta loftfarastæða, akbrautamerkinga og sjónrænnar stæðisleiðsögu
2RWY & TWY markings and LGTRWY Markings: Designation, THR, aiming point and TDZ, centrelines and RWY holding positions
RWY Lights: THR, END and EDGE
TWY Markings: Centerline and taxyhold
TWY Lights: EDGE

Brautarmerkingar: Brautarheiti, þröskulds, miðunarpunktur og snertisvæði, miðlína og flugbrautarbiðstaðamerkingar
Brautarljós: Þröskulds-, enda- og kantljós
Akbrautarmerkingar: Miðlína og biðlína
Akbrautarljós: Kantljós
Flugbrautar- og akbrautarmerkingar og ljós
3Stop barsNIL
Stöðvunarljós
4RemarksRunway guard lights / Viðvörunarljós við flugbraut
Athugasemdir

BIRK AD 2.10Flugvallarhindranir Aerodrome Obstacles

In Area 2
OBST ID / DesignationOBST typeOBST positionELEV / HGTMarkings / Type, colourRemarks
abcdef
See Electronic aerodrome terrain and obstacle chart http://www.map.is/area2/birk
In Area 3
OBST ID / DesignationOBST typeOBST positionELEV / HGTMarkings / Type, colourRemarks
abcdef
Not available

BIRK AD 2.11Veittar veðurupplýsingar Meteorological information provided

ENGLISH/ ICELANDIC
1Associated MET OfficeIcelandic Met Office, see GEN 3.5 .3/ Veðurstofa Íslands, sjá GEN 3.5 .3
Aðalveðurstofa
2Hours of serviceH24 / Allan sólarhringinn
Þjónustutími
3Office responsible for TAF preparationIcelandic Met Office / Veðurstofa Íslands
Skrifstofa ábyrg fyrir TAF
Periods of validitySee GEN 3.5.4.1 / Sjá GEN 3.5.4.1
Gildistími
4Trend forecast / Interval of issuanceNIL
Leitnispá / Tímalengd milli spáa
5Briefing/consultation providedIcelandic Met Office / Veðurstofa Íslands Telephone / sími: + 354 522 6000
Veðurkynning/ráðfærsla veitt
6Flight documentationMETAR, TAF, SIGMET, Flight condition over Iceland / Flugveðurskilyrði yfir Íslandi, Low Level Wind/SIGWX forecasts charts, NAT Wind/Temp/ SIGWX forecasts charts
Fluggögn
Language(s) usedEnglish and Icelandic / Enska og íslenska
Tungumál
7Charts and other information available for briefing or consultationRef:/Tilv.: GEN 3.1 .3, GEN 3.5 .3 http://en.vedur.is/weather/aviation/ http://www.vedur.is/vedur/flugvedur/
Kort og aðrar upplýsingar tiltækar fyrir veðurkynningu eða ráðfærslu
8Supplementary equipment available for providing informationATIS info tel: 424 4225 or 128.1 MHz Flugvallarútvarp sími: 424 4225 eða 128.1 MH
Önnur tæki til upplýsingaöflunar
9ATS units provided with informationReykjavik TWR / Turn Reykjavik AFIS/ Flugradíó Reykjavik APP / Aðflug ACC / Flugstjórnarmiðstöð
Flugumferðarþjónusta sem fær upplýsingarnar
10Additional information (limitation of service, etc.)NIL
Viðbótarupplýsingar (takmörkun þjónustu o.s.frv.)

BIRK AD 2.12Sérkenni flugbrauta Runway physical characteristics

Designations RWY NRTRUE BRGDimensions of RWY (M)Strength (PCN) & surface of RWY and SWYTHR coordinates RWY end coordinates THR geoid undulationTHR elevation & highest elevation of TDZ of precision APP RWY
123456
01355.271567x45PCN 35 / F/A/X/T
ASPH
640721.63N
0215610.80W

GUND 217 FT
THR 23 FT
19175.271567x45PCN 35 / F/A/X/T
ASPH
640809.48N
0215619.87W

GUND 217 FT
THR 29 FT
TDZ 42 FT
13116.291230x45PCN 25 / F/A/X/T
ASPH
640757.09N
0215719.28W

GUND 217 FT
THR 21 FT
31296.311230x45PCN 25 / F/A/X/T
ASPH
640740.42N
0215602.07W

GUND 217 FT
THR 38 FT
Slope of RWY-SWY
7

Designations RWY NRSWY dimensions (M)CWY dimensions (M)Strip dimensions (M)OFZRemarks
189101112


01

NILNIL1687x280NILTWY ALPHA 120 m from RWY centerline / Akbraut ALPHA 120 m frá miðlínu flugbrautar Obstacles (buildings) situated on the outer part of the runway strip at runway 01/19 , see aerodrome obstacle chart, type A (BIRK AD 2.24.4.1 – 1) / Hindranir (byggingar) eru staðsettar á ytri hluta öryggissvæðis flugbrautar 01/19, sjá flugvallahindranakort, tegund A (BIRK AD 2.24.4.1 – 1)
19NILNIL1687x280NIL
13NILNIL1350x140NILÖryggissvæðið er takmarkað / The strip dimension is limited
31NILNIL1350x140NIL

BIRK AD 2.13Tilgreindar viðmiðunarvegalengdir Declared distances

RWY DesignatorTORA (M)TODA (M)ASDA (M)LDA (M)Remarks
123456
011567156715671487
191567156715671567
131230123012301230
13*1375*1375*1375**TKOF from paved end inside RESA
311230123012301165
31*1349*1349*1349*

BIRK AD 2.14Aðflugs- og flugbrautarljós Approach and runway lighting

RWY DesignatorAPCH LGT type LEN INTSTTHR LGT colour WBARVASIS (MEHT) PAPITDZ LGT LENRWY Centre Line LGT Length, spacing, colour, INTSTRWY edge LGT LEN, spacing, colour, INTSTRWY End LGT colour WBARSWY LGT LEN (M) colourRemarks
12345678910
01NILGRN1PAPI 3.5° (47.83 FT)1147 m, 60 m, WHI 420 m, 60 m, Y
LIH
RED
1THR ID LGT FLG WHI
19LIH W Crossbar. Seq. fl. CL 300 M GRN1PAPI 3.5° (47.87 FT)1147 m, 60 m, WHI 420 m, 60 m, Y
LIH
REDType B- Barrette reduced to 300 m from THR
1THR ID LGT FLG WHI
13RWY Alignment beacon 200 m from THRGRN1PAPI 3.1° (48.23 FT)870 m, 60 m, WHI 360 m, 60 m, Y
LIH
RED1THR ID LGT FLG WHI
31NILGRN1PAPI 4.45° (58.59 FT)870 m, 60 m, WHI 360 m, 60 m, Y
LIH
RED

BIRK AD 2.15Önnur lýsing og vararafmagn Other lighting, secondary power supply

ENGLISH/ ICELANDIC
1ABN/IBN location, characteristics and hours of operationABN FLG G and W - PSN 640745N and 0215508W
Flugvallarviti - staðsetning
2WDI location and LGT Anemometer location and LGTAll aneometer masts lighted. Location see aerodrome chart BIRK AD 2.24 1.2-1 Öll vindmælamöstur eru hindranalýst. Staðsetning skv. flugvallarkorti BIRK AD 2.24 1.2-1
Vindpoki staðsetning og lýsing
Vindmælir staðsetning og lýsing
3TWY edge and centre line lightingEdge / Hliðar: All TWY / Allar akbrautir
Centre line / Miðlína: NIL
Akbrautarhliðarljós og miðlínuljós
4Secondary power supply / switch-over timeSecondary power switchover time 0 seconds. Portable emergency lights available for all runways. / Vararafmagn, skiptitimi 0 sekúndur. Flytjanleg neyðarljós fáanleg fyrir allar brautir
Vararafmagn / skiptitími
5RemarksNIL
Athugasemdir

BIRK AD 2.16Lendingarsvæði fyrir þyrlur Helicopter landing area

ENGLISH/ ICELANDIC
1Coordinates TLOF or THR of FATORunways / Flugbrautir
Staðsetning lendingarsvæðis
2TLOF and/or FATO elevation M/FT13 M / 43 FT
Hæð á lendingarstað M/FT
3TLOF and FATO area dimensions, surface, strength, markingNIL
Stærð, yfirborð, styrkleiki, merking
4True and MAG BRG of FATONIL
Réttstefna og segulstefna á FATO
5Declared distance availableNIL
Skilgreind lengd
6RemarksAircraft take off and landing only on runways / Flugtök og lendingar loftfara fara einungis fram á flugbrautum
Athugasemdir

BIRK AD 2.17Loftrými flugumferðarþjónustu ATS airspace

ENGLISH/ ICELANDIC
1Designation and lateral limits
Reykjavik Control Zone (CTR) Aerodrome Traffic Zone (ATZ): Lines joining two semicircles with 10NM radius centered on 635913N 0223652W and 6NM radius centered on 640748N 0215558W, divided by a line drawn 90°on the line joining the two facilities 11.85 NM from 635913N 0223652W. RK CTR/ATZ is east of the line. Reykjavik flugstjórnarsvið (CTR) / vallarsvið (ATZ): Tveir samtengdir hálfhringir annar með 10 NM radíus með miðju á 635913N 0223652W og hinn með 6NM radíus um miðju á 640748N 0215558W. Þessum hálfhringjum er skipt með línu sem fellur 90°á línuna milli 640748N 0215558W og 635913N 0223652W og er sú lína 11.85 NM frá 635913N 0223652W. RK CTR/ATZ er austur af þessari línu.
Heiti og útlínur
2Vertical limitsUpper limit / Efri mörk: 3000 FT MSL
Lower limit / Neðri mörk: GND / Jörð
Hæðarmörk
3Airspace classificationCTR Class / CTR Flokkur D
ATZ Class G outside hours of ATC operations at BIRK / ATZ Flokkur G utan flugstjórnarþjónustu á BIRK
Sjá/See BIRK AD 2 .3
Sjá/See ENR 2.1 .3 FIR and/og TMA
Flokkun loftrýmis
4ATS unit call sign and Language(s)
Reykjavik Tower, outside hours of ATC operations at BIRK, Reykjavik Information - Icelandic / English /

Reykjavík turn, utan þjónustutíma flugstjórnarþjónustu á BIRK, Reykjavík flugradíó - Íslenska / Enska

Sjá/See BIRK AD 2 .3 Þjónustutímar / Operational hours /
Kallmerki flugumferðarþjónustu og tungumál
5Transition altitude7000 FT MSL
Skiptihæð
6Hours of applicabilityH24
Opnunartími
7Remarks

Outside hours of ATC operations at BIRK, FIS is provided by ACC Reykjavik and AFIS for departure and arriving with prior notice.
Utan þjónustutíma flugstjórnarþjónustu á BIRK, er FIS veitt af Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík og AFIS þjónusta með bakvakt Reykjavík AFIS fyrir lendingar og flugtök.

FAXI TMA & REYKJAVIK APPROACH Area.
For details see / sjá nánar í kafla ENR 2.1 .3
Athugasemdir

BIRK AD 2.18ATS fjarskiptabúnaður ATS communication facilities

Service designationCall signFrequencyHours of OperationRemarks
TransmitReceives
12345
Reykjavík APP Reykjavík Approach119.000 MHZH24
Reykjavík TWRReykjavík Tower118.000 MHZSee BIRK AD 2.3
121.700 MHZGround movement control.
121.500 MHZEmergency
Reykjavik AFISReykjavik Information118.000 MHZSee BIRK AD 2.3
Reykjavík ATISReykjavík Information128.100 MHZ0630-2300Also outside published hours when operationaly desireble. Telephone: +354 424 4225
Reykjavík A/G Handling facilitiesFlight Services131.700 MHZ0700-2300Tel./Sími: +354 552 1611

BIRK AD 2.19Flugleiðsögu- og aðflugsbúnaður Radio navigation and landing aids

Type of aid, CAT of ILS/MLS (For VOR/ILS/MLS, give VAR)IDFrequencyHours of operationSite of transmitting antenna coordinatesElevation of DME transmitting antennaRemarks
1234567
NDBRK355.000 KHZH24640905.3N 0220143.8WRange 100 NM approx Monitored during airports opening hours
NDBEL335.000 KHZH24640452.0N 0214614.6WRange 100 NM approx Monitored during airports opening hours
RWY 13 LOCIRE109.100 MHZH24640737.0N 0215546.4WPaired with LOC RWY 13 IRE Monitored during airports opening hours
DMEIRE109.100 MHZ CH 28XH24640735.6N 0215548.0W100 FT
ILS 19 (CAT 1) LOC (14°2016)IRK109.900 MHZH24640714.5N 0215609.4WPaired with LOC GP DME Monitored during airports opening hours
RWY 19 GPIRK333.800 MHZH24640801.1N 0215627.3W
DMEIRK109.900 MHZ CH 36XH24640801.0N 0215626.8W100 FT
VOTDOTS113.000 MHZH24640741.2N 0215622.5WUsable only on the ground

BIRK AD 2.20Svæðisbundnar umferðarreglur Local traffic regulations

2.20.1 Almennar takmarkanir

2.20.1 General Restrictions

1. Talstöð skal vera með tíðni flugturns/flugradíós;1. Transceiver shall have the tower’s/AFIS frequency.
2. Öll umferð loftfara með massa hærri en fram kemur í tegundaskírteini er stranglega bönnuð;2. Higher overweight operations than indicated in the type certificate are strictly prohibited;
3. Eftirfarandi æfingar eru bannaðar:
  1. Æfingar með skerta flughæfni, svo sem æfingar þar sem hermt er eftir hreyfilbilun við flugtak og lendingar;
  2. Marklendingar;
  3. Snertilendingar fjölhreyfla loftfara.
  4. Snertilendingar loftfara með vélastærð 220 hest-öfl eða meira.
3. The following exercises are prohibited:
  1. Exercises involving reduced performance, e.g. simulated engine failure during take-off or landing;
  2. Spotlandings;
  3. Touch and go landings of multi engine aircraft;
  4. Touch and go landings of aircraft with engine rating of 220 hp or more.
4. Snertilendingar eins hreyfils loftfara eru leyfðar:
  1. Mánudaga - föstudaga 09:00 - 17:00
  2. Á almennum frídögum, að vetri, 1. september til 1. maí milli 11:00 og 16:00.
  3. Snertilendingar eru ekki leyfðar á sérstökum frídögum (þ.m.t. stórhátíðardögum).
  4. Flugumferðarstjórar í flugturni hafa ávallt heimild til að takmarka snertilendingar.
4. Touch and go landings of single engine aircraft are permitted during the following times:
  1. Monday - Fridays 09:00 -17:00
  2. On public holidays from September 1st through May 1st between 11:00 and 16:00.
  3. Touch and go landings are not permitted on special holidays.
  4. Air traffic controller in tower are always authorized to limit touch and go landings.
5. Flugtak er ekki heimilt þegar flugbrautarskyggni er minna en 550 m.5. Take-off is not permitted when RVR is less than 550 m.

2.20.2 Næturtakmarkanir

2.20.2 Night restrictions

Umferð um völlinn sem leyfð er:Traffic allowed:
  1. Sjúkra- og neyðarflug
  2. Flug Landhelgisgæslu Íslands
  3. Millilandaflug sem notar flugvöllinn sem varaflugvöll
  4. Lendingar áætlunarflugs sem hefur orðið fyrir ófyrirséðum töfum
  5. Flug vegna mannúðarmála
  1. Ambulance and emergency flight
  2. The Icelandic Coastguard
  3. International flights that use BIRK as alternate airport
  4. Landings of scheduled flight subject to unforeseen delays
  5. Humanitarian flight
Sjá einnig AD-2.3 Þjónustutímar.See also AD-2.3 Operational hours.

2.20.3 Notkun ratsjársvara á jörðu niðri

2.20.3 Transponder settings on ground

Áhöfn loftfars skal, frá þeim tíma sem að óskað er eftir heimild til að aka eða ýta frá, hvort sem kemur fyrr, eða stanslaust þar til að loftfari er lagt á stæði:Flight crew shall from the request for push back or taxi, whichever is earlier, and after landing, continuously until the aircraft is fully parked on stand:
  • Stilla ratsjársvara á AUTO auk úthlutaðs ratsjársvarkóða (Mode A). Ef AUTO er ekki í boði, skal stilla á XPNDR, eða sambærilega stillingu viðeigandi fyrir þann búnað sem er um borð, auk úthlutaðs ratsjársvarkóða.
  • Stilla auðkenni loftfars ef flugfarið er útbúið Mode S ratsjársvara. Auðkenni loftfars skal vera í samræmi við reit 7 í ICAO flugáætlun.
  • Ekki er heimilt að kveikja á ratsjársvara án þess að hafa fengið úthlutaðan ratsjársvarkóða.
  • Select AUTO mode and the assigned Mode A code. If AUTO mode is not available, the pilots shall select XPNDR or the equivalent depending on installed equipment, and the assigned Mode A code.
  • Set the aircraft identification if the aircraft is equipped with Mode S transponder. The aircraft identification to be used is specified in Item 7 of the ICAO ATC Flight plan.
  • Operation of transponder without an assigned Mode A code is not allowed.

2.20.4 Takmarkanir kennslu- og æfingaflugs

2.20.4 Training flights restrictions

Til að viðhalda öryggi getur flugumferðarstjórn þurft að draga úr álagi án fyrirvara með því að takmarka þjálfunarflug.ATC may without prior notice need to restrict training flights in order to decrease workload and maintain safety.

2.20.5 Flug fisa í flugstjórnarsviði BIRK

2.20.5 Microlight operations within BIRK CTR

Fisum er einungis heimilt að fljúga gegnum flugstjórnarsvið BIRK á leið til og frá flugæfingasvæðinu Sletta. Öll önnur flug fisa í flugstjórnarsviði BIRK er háð undanþágu frá yfirflugumferðarstjóra. Beiðni fyrir undanþágu skal berast með 24 tíma fyrirvara milli 08:00 og 16:00 virka daga. Yfirflugumferðarstjóri getur sett takmarkanir á heimild sína. Gerð er krafa um talstöð og að flugmenn hafi hlotið þjálfun í talstöðvaviðskiptum við flugumferðarstjórn. Microlights are only permitted to operate within BIRK CTR enroute to/from aerial and sporting area Sletta. Other operations require an authorization from the Chief Controller. Request for such an authorization is required with 24 hours prior notice weekdays between 08:00 and 16:00. Carriage of two way radio is mandatory and pilots shall have received training in communications with ATC.

2.20.6 Aksturaðferðir

2.20.6 Taxi procedures

Þegar akstursheimild er gefin og akstursleið krefst þess að flugbraut sé þveruð eru fyrirmæli annað hvort gefin til að aka yfir eða bíða við flugbraut. When a taxi clearance contains a taxi limit beyond a runway, it will contain an explicit clearance to cross or an instruction to hold short of that runway.
Ef fyrirmæli eru ekki gefin um að þvera flugbraut, skulu flugmenn stöðva við biðlínu viðkomandi flugbrautar og óska eftir þverun.If a taxi clearance does not include instructions to cross a runway. Pilot shall hold at runway holding points and request a clearance to cross the runway.

BIRK AD 2.21Flugaðferðir til hávaðamildunar Noise abatement procedures

1. Eftirfarandi loftförum er óheimilt að nota flugvöllinn:
  1. Allar þotur sem ekki uppfylla kröfum fyrir stig 3, í samræmi við ICAO Viðauka 16, bindi 1, kafla 3;
  2. Skrúfuloftför með hámarksflugtaksmassa meiri en 5700 kg sem ekki hafa hávaðavottorð eða sem uppfylla ekki skilyrði, í samræmi við ICAO Viðauka 16, bindi 1, kafla 3, 5, 6 eða 10.
1. Following type of aircraft are not permitted to use the aerodrome:
  1. All jets which do not fulfill the provision for Stage 3 in accordance with ICAO Annex 16, Volume 1, Chapter 3;
  2. Propeller aircraft with maximum take-off mass more than 5700 kg which do not have noice certificate or which do not fulfil the provisions in accordance with ICAO Annex 16, Volume I, Chapters 3, 5, 6 or 10.
2. Aðflug neðan PAPI-aðflugsgeisla innan 2.5 DME eru óheimil.2. Approach paths below the PAPI vertical approach guidance are prohibited within 2.5 DME
3. Flugmenn eins hreyfils loftfara með skiptiskrúfu skulu leitast við eins og við verður komist að minnka hávaða við flug í nágrenni flugvallarins.3. Pilots flying single engine variable pitch propeller aircraft are strongly advised to take all possible measures for noise abatement.
4. Notkun knývendis og „ground fine“ í lendingu ætti að lágmarka.4. The use of reverse thrust or ground fine pitch operations should be kept to a minimum during landing.
4. Uppkeyrslur, eftir viðhald, skulu eingöngu framkvæmdar á eftirtöldum tímabilum: Mánudaga - föstudaga 0800 - 2200 Helgar og almennir frídagar 1000 - 1800.4. Engine test runs, after maintenance, shall only take place during the following times: Monday - Friday 0800 - 2200 Weekends and public holidays 1000 - 1800.
Slíkar prófanir og uppkeyrslur eru takmarkaðar eins og unnt er á almennum frídögum.Engine test runs are restricted on public holidays.
Samgöngustofa mun leyfa prófanir frá kl. 7:45 á virkum dögum ef brýna nauðsyn ber til.The Icelandic Transport Authority will permit engine test runs from 7:45 during weekdays if necessary.
5. Slökkva verður á aukaaflstöð (APU) um leið og vararafmagn fæst. Notkun á aukaaflstöð, í meira en 30 mínútur fyrir flugtak eða eftir lendingu, er bönnuð.5. APU must be shut down promptly, as soon as alternate power is available. Use of APU for more than 30 minutes before takeoff or after landing is prohibited.
6. Braut 01:
  1. Öll loftför skulu leitast við að ná sem mestri hæð yfir brottfararenda miðað við venjulegar flugtaks-aðferðir. Umferð í vinstri umferðarhring skal fljúga hefðbundinn umferðarhring. Umferð sem ætlar að taka hægri beygju skal klifra í 1000 fet á brautarstefnu, eða út fyrir Reykjavíkurhöfn (Olíutanka í Örfyrisey) áður en sett er á stefnu;
  2. Eins hreyfils loftför skulu haga flugtaki sínu þannig að þau leitist við að fara yfir brottfararenda í 400 ft MSL eða hærra;
6. Runway 01:
  1. All aircraft shall plan to reach the highest possible altitude over departure RWY end, using normal take-off procedures. Aircraft in left hand circuit shall fly normal circuit. Traffic planning to make a right hand turn after take off shall continue climbing on RWY heading to 1000 feet, or until passing Reykjavik harbour (Fuel tanks in Örfirisey) before proceeding on course;
  2. Single engine aircraft shall plan their take-off to endeavour to reach at least 400 ft MSL when passing the runway end;
7. Braut 19:
  1. Eftir flugtak á braut 19 skulu einshreyfils loftför í sjónflugi beygja til hægri á stefnu 240° (ekki skal beygja fyrr en eftir skýli 3) til að forðast að fljúga yfir Kársnes, halda skal þessari stefnu þar til í 1000 ft MSL. Undanþágur eru einungis veittar þegar þess er þörf í öryggisskyni. Umferð í lendingaræfingum klifri á 240° í 500 fet MSL áður en beygt er á hefðbundinn umferðarhring (Cross Wind).
7. Runway 19:
  1. All single engine VFR aircraft shall after take-off RWY 19, make a right turn to a heading 240° (turn not to be initiated until after passing hangar 3) to avoid over flying Kársnes peninsula, maintaining this heading until 1000 ft MSL. Exceptions can only be granted for safety reasons. Aircraft doing touch and go shall climb to 500 ft MSL before turning on cross wind.
8. Braut 31:
  1. Ef taka á hægri beygju eftir flugtak á braut 31 skal brautarstefnu haldið í 800 ft MSL áður en beygt er.
8. Runway 31:
  1. If a right turn is planned after take-off RWY 31 maintain RWY heading until reaching 800 ft MSL before initiating the turn.

BIRK AD 2.22Flugaðferðir Flight procedures

Reglur um sjónflug í nágrenni Reykjavíkur
VFR operations in the vicinity of Reykjavík Airport

2.22.1 Almennt

2.22.1 General

2.22.1.1 Staðlaður vinstri handar umferðarhringur gildir nema fyrir brautir 13 og 19 í Reykjavík en þar gildir hægri handar umferðarhringur. Klifra skal á brautarstefnu að lágmarki að brautarenda áður en beygt er á krossvindlegg nema á braut 19 þar sem taka skal hægri beygju eftir skýli 3. (sjá 2.22.5.3)2.22.1.1 For Reykjavik, a standard left hand traffic circuit applies, except for runways 13 and 19 a right hand traffic circuit shall be used. Climb on runway heading to at least the runway end before initiating a turn onto crosswind leg except for runway 19 where a right turn is to be made after passing hangar nr. 3. (See 2.22.5.3)
2.22.1.2 Leitast skal við að koma í og fara úr umferðarhring með 45° horni.2.22.1.2 Pilots shall endeavour to enter and leave the traffic circuit at a 45° angle.
2.22.1.3 Aðeins verður ein flugbraut notuð til lendinga hverju sinni. Þó verður hægt að fá leyfi flugturns til að nota aðra flugbraut til flugtaks ef það truflar ekki flugumferð um braut í notkun að mati flugumferðarstjóra.2.22.1.3 One runway will be designated as the runway in use, but the tower can authorize other runways for takeoff, if not conflicting with other traffic.
2.22.1.4 Hringflug á lokastefnu er ekki leyft nema í neyðartilfellum. Fara skal annan umferðarhring verði aðskilnaður milli loftfara of lítill til lendingar.2.22.1.4 Circling on final is not authorized, unless in an emergency situation. If spacing between aircraft is insufficient, another circuit shall be made.
2.22.1.5 Veðurlágmörk til sjónflugs í CTR verða samkvæmt flugreglum (Viðauka 2) en til lendingaræfinga þarf skýjahæð að vera 2000 fet.2.22.1.5 The ICAO weather minima for VFR flights within CTR, as outlined in Annex 2, applies but the ceiling shall be at least 2000 feet for landing practices.
2.22.1.6 Kennsluflug skal hafa forgang til lendingaræfinga.2.22.1.6 Training flights shall have priority over other flights requesting landing practices.
2.22.1.7 Varðstjóri flugturns getur takmarkað flugumferð um Reykjavíkurflugvöll ef nauðsyn krefur.2.22.1.7 The tower supervisor can restrict the number of aircraft operations at the Reykjavik Airport, if necessary.
2.22.1.8 Öll loftför sem fljúga innan Faxi TMA skulu búin ratsjársvara.2.22.1.8 All aircraft flying in FAXI TMA shall be equipped with transponder.
2.22.1.9 Verið viðbúin til flugtaks þegar komið er að flugbraut, búast má við heimild til flugtaks án tafar. 2.22.1.9 Be prepared for take off when reaching the runway, expect rolling departure.
2.22.1.10 Eftir lendingu skal hraða akstri út af flugbraut. 2.22.1.10 After landing expedite vacating the runway.

2.22.2 Fjarskipti

2.22.2 Communications

2.22.2.1 Sjónflugsloftför á leið til og frá Reykjavík sem fljúga í 3 000 feta hæð eða ofar (eða í 1 000 fetum yfir jörðu eða ofar þegar við á) skulu hafa samband við Reykjavík aðflug innan marka aðflugsstjórnarsvæðis Reykjavíkur.2.22.2.1 VFR aircraft to and from Reykjavik, at 3 000 feet MSL or above (or 1 000 feet AGL or above when applicable) shall communicate with Reykjavik Approach within its approach area.
2.22.2.2 Loftför í Austursvæði skulu nota 119.900 MHz til samskipta sín á milli. Loftför í æfingum við Sandskeið skulu nota 119.900 MHz til samskipta sín á milli. Loftför í Vestursvæði (BIR2) og Miðsvæði (BIR3) skulu nota 131.800 MHz til samskipta sín á milli og halda hlustvörð á viðeigandi aðflugsbylgju, 119.300 MHz fyrir Vestursvæði og 119.000 MHz fyrir Miðsvæði.2.22.2.2 Aircraft in the East exercise area (Austursvædi) shall use 119.900 MHz for air-to-air communication. Aircraft in the training area Sandskeid shall use 119.900 MHz. Aircraft in BIR2 and BIR3 shall use 131.800 MHz for air-to-air communication and, maintain listening watch on the appropriate approach frequency119.300 MHz for BIR2 and 119.000 MHz for BIR3.
2.22.2.3 Upphafskall á tíðni BIRK TWR 118.000 MHz skal einungis innihalda, kallmerki, staðsetningu, fyrirætlanir og að auki ATIS auðkenni ef á leið til lendingar.2.22.2.3 Initial call to BIRK TWR on 118.000 MHz state call sign, present position, intentions and in addition ATIS information received if coming in for landing.
2.22.2.4 Upphafskall á tíðni BIRK Grund 121.700 MHz skal einungis innihalda, kallmerki, staðsetningu, fyrirætlanir og að auki ATIS auðkenni, sé brottflug fyrirhugað.2.22.2.4 Initial call to BIRK Ground 121.700 MhZ state callsign, present position, intentions and in addition ATIS information received if planning departure.

2.22.3 Sjónflugsleiðir eins hreyfils loftfara
(Sjá kort BIRK AD 2.24.11.1-1, 2.24.11.2-1 og 2.24.11.2-3)

2.22.3 VFR routes for single engine aircraft
(see maps BIRK AD 2.24.11.1-1, 2.24.11.2-1 and 2.24.11.2-3)

2.22.3.1 Sjónflugsleiðir (miðlínur) til og frá Reykjavíkurflugvelli fyrir eins hreyfils loftför:2.22.3.1 Routes (centerlines) to and from Reykjavik Airport:
  1. Viðeyjarstofa - Lundey - Brimnes - Tangi í Hofsvík.
  2. Gufunes - Blikastaðanes - Tungubakkaflugvöllur.
  3. Gullinbrú - tankar Grafarholti - Langavatn.
  4. Vífilsstaðir - Vegamót (Heiðmerkurvegur)
  5. Leið 5 ekki í notkun.
  6. Straumsvík: Garðakirkja - Álver - Reykjanesbraut - Kúagerði beint Seltjörn - beint Patterson.
  1. Videyhouse - Lundey - Brimnes - Tangi in Hofsvik.
  2. Gufunes - Blikastadanes - BIMS.
  3. Gullinbru - watertanks Grafarholt - Langavatn.
  4. Vifilsstadir - Vegamot (crossroads in Heidmork)
  5. Route 5 not in use.
  6. Straumsvík: Church west of Hafnarfjörður - Aluminium factory - Reykjanes road - Kuagerdi direct Seltjörn - direct Patterson.
2.22.3.2 Þegar loftrýmið við BIRK er flokkur D og ef flugmaður hefur ekki fengið heimild til annars er gert ráð fyrir að stöðluðum flugleiðum verði nákvæmlega fylgt.2.22.3.2 When the airspace around BIRK is Class D and if not cleared otherwise, it is expected that pilots follow the VFR routes exactly.
2.22.3.3 Þeir sem fara um Akranes á útleið skulu hafa samband við Reykjavík aðflug á 119.000 MHz, eftir að þeim hefur verið skipt af turn/flugradíó tíðni. Þeir sem fara um Akranes á innleið skulu hafa samband við aðflug áður en þeir koma að Akranesi. Þeir sem fara um Grundartanga eða Hvalfjörð, undir 3 000 fetum, skulu hlusta á tíðni turns 118.000 MHz.2.22.3.3 Pilots overflying Akranes outbound shall communicate with Reykjavik approach on 119.000 MHz after leaving the tower/AFIS frequency. Those inbound shall contact approach before reaching Akranes. Pilots overflying Hvalfjörður or Grundartangi factory below 3 000 feet shall monitor the tower frequency 118.000 MHz.
2.22.3.4 Áríðandi er að flugmenn haldi sig hæfilega til hægri við miðlínu flugleiða. Miðað skal við að hafa ekki minna en ca 45° horn frá miðlínu flugleiðar (miðað við jörðu) til loftfars í 1 500 fetum. Við það fæst um 450 metra aðskilnaður hvorum megin frá miðlínu eða um 900 metra alls á milli loftfara.2.22.3.4 It is important that pilots keep well to the right of centerlines of the routes, so as to maintain not less than 45° angle from the centerline (with reference to surface) to aircraft at 1 500 feet. Thus some 450 meters separation on each side of the centerline, or 900 meters between opposite aircraft, is obtained.
2.22.3.5 Áríðandi er að flugmenn tilkynni stöðu sína nákvæmlega og kalli ekki við stöðumið fyrr en þeir eru við þau (til hliðar á sjónflugsleiðum innan flugstjórnarsviðs). Ef menn telja nauðsyn á að kalla í fyrra lagi, t.d. vegna umferðar, má nota orðalagið „að nálgast“ á undan stöðumiðinu.2.22.3.5 An accurate position reporting is important and that reports are made when at the reporting point (abeam the reporting point on VFR routes within CTR). If found necessary to report early, the word - approaching - may prefix the name of the reporting point.
2.22.3.6 Þegar loftrýmið við BIRK er flokkur D skulu flugmenn í sjónflugi á leið til Reykjavíkur kalla í síðasta lagi 10 DME frá flugvelli og fái þá flugvallarupplýsingar og komuleið eða fyrirmæli um biðflug.2.22.3.6 When the airspace around BIRK is Class D VFR pilots bound for Reykjavik shall at the latest report to tower 10 DME from the airport and obtain traffic information and arrival route or holding instructions.
2.22.3.7 Eftir að komið er fram hjá innri endamiðum flugleiða (t.d. Vífilsstöðum) skal flogið sem næst beint yfir aðflugsmið (t.d. Arnarnes).2.22.3.7 After passing the inner fix of a VFR route (e.g. Vífilsstaðir) a direct route to the final approach fix (e.g. Arnarnes), shall be flown.
2.22.3.8 Eins hreyfils loftför skulu leitast við vegna hávaðavarna að halda 1 500 fetum á sjónflugsleiðum innan RK CTR (1 000 fet á leið 6) sé það hægt, annars gilda almenn VFR lágmörk. Hámarkshraði 120 kt.2.22.3.8 Single engine aircraft on the VFR routes within RK CTR shall for noise abatement maintain at least 1 500 feet if that is possible (1 000 ft on route 6), if not, normal VFR minima apply. Maximum speed 120 kts.
2.22.3.9 Eins hreyfils loftförum, sem geta því við komið, skal flogið á sjónflugsleiðum innan flugstjórnarsviðs með lendingarljósin kveikt.2.22.3.9 Single engine aircraft on the VFR routes within CTR shall keep their landing lights on, if available.
2.22.3.10 Turn og aðflug geta veitt undanþágur vegna öryggis og/eða þarfa umferðar.2.22.3.10 Tower and/or Approach can grant exemptions if safety or traffic reasons require.

2.22.4 Tilhögun aðflugs einshreyfils loftfara í sjónflugi

2.22.4 Arrangement of arrival of single engine VFR aircraft

2.22.4.1 Braut 01:2.22.4.1 Runway 01:
Leið 1: Vinstri handar aðflug um Örfirisey eða hægri handar aðflug um Kringlu.Route 1: Left hand approach via Orfirisey or right hand pattern via Kringla.
Leið 2: Vinstri handar aðflug um Laugarnes og Örfirisey eða hægri handar aðflug um Kringlu.Route 2: Left hand approach via Laugarnes and Örfirisey or right hand pattern via Kringla.
Leið 3: Vinstri handar aðflug um Laugardalshöll og Örfirisey eða hægri handar aðflug um Kringlu.Route 3: Left hand approach via Laugardalsholl and Orfirisey or right hand pattern via Kringla.
Leið 4: Hægri handar aðflug um Arnarnes.Route 4: Right hand approach via Arnarnes.
Leið 6: Vinstri handar aðflug um Arnarnes.Route 6: Left hand approach via Arnarnes.
2.22.4.2 Braut 13:2.22.4.2 Runway 13:
Leið 1: Vinstri handar aðflug um Örfirisey.Route 1: Left hand approach via Orfirisey.
Leið 2: Vinstri handar aðflug um Laugarnes og Örfirisey.Route 2: Left hand approach via Laugarnes and Orfirisey.
Leið 3: Vinstri handar aðflug um Laugardalshöll og Örfirisey.Route 3: Left hand approach via Laugardalsholl and Orfirisey.
Leið 4: Hægri handar aðflug um Tjörn.Route 4: Right hand approach via Tjorn.
Leið 6: Hægri handar aðflug um Tjörn.Route 6: Right hand approach via Tjorn.
2.22.4.3 Braut 19:2.22.4.3 Runway 19:
Leið 1: Vinstri handar aðflug um Örfirisey.Route 1: Left hand approach via Orfirisey.
Leið 2: Vinstri handar aðflug um Laugarnes.Route 2: Left hand approach via Laugarnes.
Leið 3: Vinstri handar aðflug um Laugardalshöll.Route 3: Left hand approach via Laugardalsholl
Leið 4: Hægri handar aðflug um Tjörn eða vinstri handar aðflug um Kringlan fyrir vinstri þverlegg.Route 4: Right hand approach via Tjorn or left hand approach via Kringla for left hand base leg.
Leið 6: Hægri handar aðflug um Tjörn.Route 6: Right hand approach via Tjorn.
2.22.4.4 Braut 31:2.22.4.4 Runway 31:
Leiðir 1 og 2: Hægri handar aðflug um Laugardalshöll.Routes 1 and 2: Right hand approach via Laugardalsholl.
Leið 3: Hægri handar aðflug um KringlaRoute 3: Right hand approach via Kringla
Leiðir 4 og 6: Vinstri handar aðflug.Routes 4 and 6: Left hand approach.
2.22.4.5 Ef umferð leyfir getur turn veitt aðrar heimildir en að ofan greinir.2.22.4.5 Tower can issue different clearances, traffic permitting.

2.22.5 Tilhögun brottflugs eins hreyfils loftfara í sjónflugi:

2.22.5 Arrangement of departure of single engine VFR aircraft:

2.22.5.1 Braut 01:2.22.5.1 Runway 01:
Leiðir 1, 2 og 3: Hægri brottför. Klifra á brautarstefnu í 1000 fet eða út fyrir Reykjavíkurhöfn áður en beygt er á stefnu.Routes 1, 2 and 3: Right hand departure. Climb on runway heading to 1000 feet or until passed Reykjavik harbour before turning on course.
Leið 4: Vinstri brottför um Galga.Route 4: Left hand departure via Galga.
Leið 6: Vinstri brottför.Route 6: Left hand departure.
2.22.5.2 Braut 13:2.22.5.2 Runway 13:
Leiðir 1, 2 og 3: Vinstri brottför.Routes 1, 2 and 3: Left hand departure.
Leið 4: Hægri brottför krossa Vífilsstaði í 1200 fetum, hefja klifur í 1500 fet eftir Vífilsstaði.Route 4: Right hand departure, cross Vifilsstadir at 1200 feet, start climb to 1500 feet after passing Vifilsstadir.
Leið 6: Hægri brottför.Route 6: Right hand departure.
2.22.5.3 Braut 19:2.22.5.3 Runway 19:
Leiðir 1, 2 og 3: Hægri brottför um Örfirisey. Routes 1, 2 and 3: Right hand departure via Orfirisey.
Leið 4: Vinstri brottför.*Route 4: Left hand departure.*
Leið 6: Hægri brottför.*Route 6: Right hand departure.*
*Eftir flugtak skal gera 50° hægri beygju þegar hæð og hraði leyfa (þó ekki fyrr en þvert af skýli 3) til hávaðamildunar á Kársnesi. Þeirri stefnu skal haldið í 1000 fet eða þar til komið er fram hjá Kársnesi.*After takeoff a 50° right turn, when height and speed permit (but not until after passing Hangar 3) for noise abatement at Kársnes. That heading shall be maintained until 1 000 ft or passed Kársnes.
2.22.5.4 Braut 31:2.22.5.4 Runway 31:
Leiðir 1, 2 og 3: Hægri brottför um Örfirisey. Klifra skal í 800 fet á brautarstefnu áður en beygt er.Routes 1, 2 and 3: Right hand departure via Orfirisey. Climb to 800 feet on runway heading before proceding on course.
Leið 4: Vinstri brottför um Tjörn.Route 4: Left hand departure via Tjorn.
Leið 6: Vinstri brottför.Route 6: Left hand departure.
2.22.5.5 Ef umferð leyfir getur turn veitt undanþágu frá framangreindum brottförum.2.22.5.5 The Tower can grant exemptions from above departures, traffic permitting.

2.22.6 Sjón- og sjónflugsaðflug fjölhreyfla loftfara

2.22.6 Visual and VFR approaches of twin - and multi engine aircraft

2.22.6.1 Fjölhreyfla sjónflugsloftför í flugstjórnarsviði á leið til Reykjavíkur skulu vera í sambandi við Reykjavík aðflug eftir því sem þörf krefur og þar til þau eru send á tíðni turns eða flugradíós. Fjölhreyfla loftförum skal ekki flogið neðar en 2000 fet innan flugstjórnarsviðs Reykjavíkur án heimildar frá flugturninum.2.22.6.1 Twin and multi engine aircraft within CTR bound for Reykjavik, shall communicate with Reykjavik Approach as long as necessary and until instructed to contact tower or AFIS. Within Reykjavik CTR aircraft shall not be flown below 2000 ft without clearance from tower.
Fjölhreyfla loftför skulu vera staðföst á lokastefnu sem hér segir; Ekki seinna en 2.5 DME fyrir braut 19 og einnig eftir hægri þverlegg braut 01 og vinstri þverlegg braut 13. Vinstri handar aðflug inn á braut 01 skal vera staðfast 1.0 DME. Hefðbundið aðflug er fyrir hægri handar aðflug inná braut 13.Multi engine aircraft shall be established on final not later than 2.5 DME for runway 19, the same applies for runway 01 after right hand approach and for runway 13 after left hand approach. Aircraft making left hand approach to 01 shall be established on final 1.0 DME. Normal approach is for right hand approach to runway 13.
Braut 31: Runway 31:
Fjölhreyfla loftför sem koma úr geira frá norðaustri til suðausturs skulu koma um hliðraða lokastefnu (u.þ.b. 25°) frá stíflu í Elliðaám ofan Höfðabakkabrúar, u.þ.b. 3.5 DME 1500 fet, lækka niður Fossvogsdal inn á lokastefnu (VEGNA HÁVAÐAVARNA, um 3.78° aðflugshalli). Umferð úr norðri fljúgi um Geirsnef, Elliðaárdal og Fossvogsdal. Önnur umferð fljúgi hefðbundinn umferðarhring.Multi engine aircraft approaching in a quadrant from north-east to south-east shall fly an offset final (approx. 25°) from bridge/dam in Ellidaa, approx. 3.5 DME, 1500 feet, descent via Fossvogur valley onto final (DUE TO NOISE ABATEMENT, approx. 3.78° glide slope). Aircraft from the north shall fly via Geirsnef, Ellidaardalur and Fossvogsdalur. Other aircraft shall fly normal traffic circuit.

2.22.7 Lágt aðflug yfir flugbrautir

2.22.7 Low approach over runways

Lágt aðflug fjölhreyfla loftfara í atvinnuflugi skal ekki flogið neðar en 250 fetum MSL.Low approach over runways below 250 feet, for multi engine commercial aircraft, will not be authorized.

2.22.8 Tilhögun brottflugs fjölhreyfla loftfara í sjónflugi

2.22.8 Arrangement of departure of multi engine VFR aircraft

2.22.8.1 Fjölhreyfla loftför skulu haga brottflugi í samræmi við umferðarhring viðkomandi brauta nema annars sé óskað og turn heimili.2.22.8.1 Multi engine aircraft shall depart the aerodrome in accordance with the traffic circuit of the relevant runway, unless otherwise authorized by tower.
2.22.8.2 Fylgja skal hávaðavörnum í brottflugi á braut 13 til austurs:
  • Klifra skal á brautarstefnu í 1000 fet áður en beygt er á stefnu
2.22.8.2 Noise abatement procedures apply when departing runway 13 to the east:
  • Climb on runway heading until 1000 feet before turning on course
2.22.8.3 Fjölhreyfla sjónflugsloftför í flugstjórnarsviði á leið frá Reykjavík skulu vera í sambandi við Reykjavík aðflug eftir því sem þörf krefur.2.22.8.3 Multi engine aircraft within CTR bound for Reykjavik, shall communicate with Reykjavik Approach as necessary.

BIRK AD 2.23Viðbótarupplýsingar Additional Information

2.23.1 Vallarsvið við Tungubakkaflugvöll í Mosfellsbæ

2.23.1 Aerodrome Traffic Zone around Tungubakki aerodrome in Mosfellsbær.

2.23.1.1 Vallarsvið Tungubakkaflugvallar í Mosfellsbæ afmarkast af tveimur samtengdum hálfhringjum með 0.54 NM radíus, með miðju á 641055N - 0214319V og 641147N - 0214047V. Hæðarmörk eru frá jörðu og upp í 1000 fet yfir meðal sjávarmáli. Umferðarhringur skal floginn í 700 fetum norðan vallar.2.23.1.1 The Tungubakki Aerodrome Traffic Zone is defined by two connected semicircles with 0.54 NM radius, centered on 641055N - 0214319W and 641147N - 0214047W. Vertical limits are ground to 1000 ft MSL. The aerodrome traffic circuit shall be flown at 700 ft north of the aerodrome.
2.23.1.2 Tilkynna skal til flugturns/flugradíós Reykjavíkurflugvallar þegar vallarsviðið er virkt. Skilyrði fyrir virkni svæðisins er að einhver á jörðu niðri á Tungubökkum sjái um viðbúnaðarþjónustu meðan á flugi stendur. Þegar vallarsviðið er virkt og BIRK CTR er virkt (samanber BIRK AD-2.17 lið 3) verður heimilt að fljúga staðbundin (local) flug innan fjallahrings án þess að leggja flugáætlun í flugturn Reykjavíkurflugvallar. Flugmenn sem það gera kalli Flugturn þegar þeir yfirgefa vallarsvið, tilkynna fyrirætlanir sínar. Þeir láti síðan flugturn vita þegar þeir fara inn í Vallarsviðið.2.23.1.2 Activation of the aerodrome traffic zone shall be notified to Reykjavik Tower/AFIS. The requirements for activating the zone is that a person on ground Tungubakki is responsible for the alerting service of respective flights. While the zone is active and BIRK CTR is open (ref BIRK AD-2.17 section 3) local flights within the mountain ring are approved without filing a FPL with Reykjavik Tower. Pilots using this procedure shall report to Reykjavik Tower their intentions when they leave the aerodrome traffic zone. They shall notify the Reykjavik Tower when they reenter the aerodrome traffic zone.
Ath. Fjallahringur afmarkast af Esju, Skálafelli, Hengli, Vífilfelli, Bláfjöllum og Lönguhlíð að Kleifarvatni.Note The Mountain ring is within Esja, Skalafell, Hengill, Vifilfell, Blafjoll and Langahlid to Kleifarvatn.
2.23.1.3 Flugvöllurinn er opinn til afnota fyrir almenna flugumferð að því undanskildu að þar skal hvorki stundað kennslu- né æfingaflug og loftför með 200 hestafla hreyfil eða stærri noti ekki flugvöllinn nema í neyðartilfellum. 2.23.1.3 The aerodrome is open for use by general air traffic except that no instructional or practice flights are allowed and aircraft with engine of 200 hp or more are not allowed to use the aerodrome except in emergency.
Ath. Rétt er að benda á að íslenska heitið fyrir „Control Zone“ er Flugstjórnarsvið en ekki Vallarsvið eins og Flugstjórnarsvið Reykjavíkurflugvallar er gjarnan kallað.N/A
2.23.2 Fuglar á og við flugvöllinn2.23.2 Birds on and around the airport
Staðbundinn hópur Grágæsa sem telur um 2-300 fugla á sér náttstað allt árið við tjörnina í Reykjavík og í Vatnsmýrinni norðvestur af flugvelli. Yfirflug yfir brautir er helst í morgunflugi á leið til fæðustöðva og að kvöldi frá sendinni fjörunni í Skerjafirði til náttstaðar. Álag Grágæsa á svæðinu eykst nokkuð bæði í vorfari maí-júlí og svo aftur í haustfari frá ágúst-október. Minnst álag Grágæsa er um varptímann frá seinnipart apríl - júlí.A residential group og Greylag geese counting 2-300 birds has a night resting area all year round northwest of the airport at the Reykjavík pond and in Vatnsmýri. The most significant daily movement and crossing runway´s is during the morning (Dawn) heading to feeding areas and late in the evening (Dusk) heading back to the night resting area. The most concentration of Greylags is during the spring migration from March - April and also during the autumn migration from August - October. The least pressure from Greylags is during the nesting season from late April - July.
Margæs á venjulega stutta viðkomu á svæðinu og þá eingöngu í vorfari frá maí - júní. Þetta eru tiltölulega fáir fuglar 30-100 stk. er halda til á Hliðsnesi suðvestur af velli. The Brent goose occasionally visit´s the area during the spring migration from May - June. This is only a few birds 30-100 e.a. from Hliðsnes southwest of the airport.
Aðrar algengar tegundir fugla á og í nágrenni flugvallar eru m.a. Sílamávur, Hettumávur og Tjaldur. Álag þessara tegunda er mest yfir sumartímann frá maí - september.Other common bird species on and in the surrounding area are the Lesser Black-Backed gull, the Oystercatcher and the Black Headed gull. Most concentration is during the summer from May - September.

BIRK AD 2.24Kort sem tilheyra flugvelli Charts Related to Aerodrome

Kort / ChartBlaðsíðunúmer / Page Number
BIRK AD 2.24.1.2-1Reykjavík Aerodrome Chart
BIRK AD 2.24.6.1-1RNAV STAR RWY 19 VM 1N NASBU 1V TIBRA 1N RH 2N TERTU 2N MYRAR 1N INGAN 2N - ICAO
BIRK AD 2.24.6.1-3Waypoint coordinates
BIRK AD 2.24.7.1-1Reykjavik SID RWY 01 Standard Departure Chart Instrument (SID) - ICAO
BIRK_AD 2.24.7.2-1Reykjavik SID RWY 13 Standard Departure Chart Instrument (SID) - ICAO
BIRK AD 2.24.7.3-1Reykjavik SID RWY 19 Standard Departure Chart Instrument (SID) - ICAO
BIRK AD 2.24.7.4-1Reykjavik SID RWY 31 Standard Departure Chart Instrument (SID) - ICAO
BIRK AD 2.24.10.2-1Reykjavik LOC Z RWY 13 Instrument Approach Chart - ICAO
BIRK AD 2.24.10.2-3Reykjavik LOC Y RWY 13 Instrument Approach Chart - ICAO
BIRK AD 2.24.10.3-1Reykjavik ILS or LOC Z RWY 19 Instrument Approach Chart - ICAO
BIRK AD 2.24.10.3-3Reykjavik ILS or LOC Y RWY 19 Instrument Approach Chart - ICAO
BIRK AD 2.24.10.5-1Reykjavik RNP RWY 01 Instrument Approach Chart - ICAO
BIRK AD 2.24.10.5-3Reykjavik RNP RWY 13 Instrument Approach Chart - ICAO
BIRK AD 2.24.10.5-5Reykjavik RNP RWY 19 Instrument Approach Chart - ICAO
BIRK AD 2.24.10.5-7Reykjavik RNP A Instrument Approach Chart - ICAO
BIRK AD 2.24.10.7-1Reykjavik NDB RWY 13 Instrument Approach Chart - ICAO
BIRK AD 2.24.11.1-1Reykjavik VFR-Routes
BIRK AD 2.24.11.2-1Reykjavik Inbound VFR-routes for single engine aircraft
BIRK AD 2.24.11.2-3Reykjavik Outbound VFR-routes chart for single engine aircraft