ENR 1.9Flæðisstjórn flugumferðarþjónustu og skipulag loftrýmis Air Traffic Flow Management and airspace management

(Reglugerð 787/2010, ICAO viðauki 9, ICAO viðauki 11, ICAO PANS ATM (DOC 4444)).(Regulation 787/2010, ICAO Annex 9, ICAO Annex 11, ICAO PANS ATM (DOC 4444)).

ENR 1.9.1 Almennt General

Flæðisstjórnun flugumferðar er þjónusta sem er veitt með það að markmiði að stuðla að öruggu, skipulegu og hröðu flæði flugumferðar með því að tryggja að geta flugumferðarstjórnar sé nýtt til hins ýtrasta og að umfang flugumferðar sé í samræmi við getuna sem viðeigandi þjónustuveitendur flugumferðar hafa gefið upp.Air Traffic Flow Management is a service established with the objective of contributing to a safe, orderly and expeditious flow of air traffic by ensuring ACC capacity is utilised to the maximum extent possible and the traffic volume is compatible with the capacities declared by the appropriate ATC authority.

ENR 1.9.2 Skipulögðu ferlarnir The organised track system (OTS)

(ICAO NAT DOC 007)
Vegna þarfa farþega, tímamismunar og hávaðavarna flýgur mest af flugumferð í gegnum úthafssvæði íslenska flugstjórnarsvæðisins í tveimur bylgjum, annars vegar flug á vestlægri stefnu frá Evrópu að morgni, hins vegar flug á austlægri stefnu sem fer frá norður Ameríku að kvöldi. Til að nýta loftrýmið sem best eru ekki gerðar kröfur um flughæðar tengt flugátt heldur er flæðið, sem fer yfir 30 vestur í hámarki á vesturleið milli 1130 UTC og 1900 UTC og hámarki á austurleið yfir 30 vestur milli klukkan 0100 UTC og 0800 UTC.As a result of passenger demand, time zone differences and airport noise restrictions, much of the air traffic flying through Reykjavik Oceanic contributes to two major alternating flows, a westbound flow departing Europe in the morning, and an eastbound flow departing North America in the evening. The effect of these flows is to concentrate most of the traffic unidirectionally, with peak westbound traffic crossing the 30W longitude between 1130 UTC and 1900 UTC and peak eastbound traffic crossing the 30W longitude between 0100 UTC and 0800 UTC.
ENR 1.9.2.1 Almennt / General
Aðskildir ferlar eru gefnir út innan hæðarbandsins (FL310 - 400) daglega fyrir austlæga og vestlæga flæðið. Þessir ferlar eru kallaðir Organised Track System eða OTS.Separate organised track structures within the height band (FL310-400) are published each day for eastbound and westbound flows. These track structures are referred to as the Organised Track System or OTS.
ENR 1.9.2.2 Notkun OTS ferlanna / The use of the OTS tracks
Ekki er skilda að nota OTS ferlana. Flugvélar mega fljúga á handahófskenndum ferlum sem eru alfarið utan OTS eða hvaða feril sem er sem kemur saman við eða fer út af OTS ferlunum. Það er heldur ekkert sem kemur í veg fyrir að áætla feril sem fer í gegnum OTS ferlana. Hins vegar, í því tilfelli, má búast við því að, þó svo ATC geri allt sem hægt er til að gefa heimildir í gegnum OTS ferlana í útgefnum flughæðum, er líklegt að búast megi við breytingu á ferlum eða að nauðsynlegt verði að gera miklar breytingar á flughæðum frá því sem á áætlað var.The use of OTS tracks is not mandatory. Aircraft may fly on random routes which remain clear of the OTS or may fly on any route that joins or leaves an outer track of the OTS. There is also nothing to prevent an operator from planning a route which crosses the OTS. However, in this case, operators must be aware that whilst ATC will make every effort to clear random traffic across the OTS at published levels, re-routes or significant changes in flight level from those planned are very likely to be necessary
ENR 1.9.2.3 Úthlutun flughæða / Flight Level Allocation Scheme (FLAS)
(ICAO NAT Doc 007)
Samningur hefur verið gerður við aðila sem veita flugleiðsögusvæði innan NAT svæðisins varðandi notkun flughæða í úthafssvæðinu. Flight levels, and their use have been negotiated and agreed by the NATS ATS providers.
Samkomulagið tekur einnig til notkun flughæða þar sem flugleiðin er að hluta eða öllu leiti utan OTS ferlanna, auk flughæða fyrir flug sem flýgur utan gildistíma OTS.The agreement also determines flight levels available for traffic routing partly or wholly outside of the OTS as well as flights operating outside of the valid time periods of the OTS.

ENR 1.9.3 Brottflug frá Íslandi til Evrópu / Departures from Iceland to Europe

Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík vinnur í samstarfi við Network Manager Operations Centre (NMOC) varðandi skipulag flugs milli Íslands og Evrópu. Reykjavik OACC (Reykjavik control) cooperates with the Network Manager Operations Centre (NMOC) concerning regulation of departures from Iceland entering the EUR region.
Flæðistjórnun er beitt:
 1. Þegar fyrirséð er að fjöldi flugvéla mun fara yfir skilgreinda afkastagetu flugumferðarþjónustunnar;
 2. Vegna óvissuástands;
 3. Vegna meiriháttar bilunar í tækjabúnaði.
Flow control measures is applied :
 1. When traffic is planned to exceed the capacity of the air traffic service;
 2. In contingency situations;
 3. In case of major equipment failure.
ENR 1.9.3.1 Ábyrgð NMOC Responsibilities of the NMOC
Ábyrgð NMOC:
 1. Úthluta skipulögðum brottfarartímum fyrir flugvélar frá Íslandi á leið inn í EUR svæðið;
 2. Tryggja að flæðistjórnun sé beitt á skilvirkan og sangjarnan hátt.
The NMOC is responsible for:
 1. Allocating slot times for aircraft departing Iceland and subsequently entering the EUR region;
 2. Ensuring that ATFM measures are applied in the most efficient and equitable manner.
NMOC notar ákveðna starfshætti, sem kynntir eru í viðeigandi skjölum NMOC. Þessir starfshættir hafa, sama vægi og aðrir starfshættir sem birtir eru í þessari handbók.NMOC applies procedures, which are published in the corresponding NMOC documentation. These procedures have, the same status as procedures explicitly published in this AIP.
ENR 1.9.3.2 Ábyrgð flugumferðarþjónustu Responsibilities of the Air Traffic Services
Staða flæðisstjóra hefur verið skilgreind innan flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík. Hlutverk flæðisstjóra er að:
 1. Ákvarða breytingar á flæði umferðar;
 2. Eiga samráð við NMOC, aðliggjandi svæði/deildir og aðra eins og við á hverju sinni.
A Flow Management Position (FMP) has been established in Reykjavik OACC with the objectives:
 1. To regulate air traffic;
 2. Coordinate regulations imposed by Reykjavik OACC with NMOC and other areas/units as needed;
Flugumferðarþjónusta á flugvöllum á Íslandi mun:
 1. Tryggja að flugvélar fylgi úthlutuðum brottfarartímum sem gefnir hafa verið út;
 2. Eiga samráð við flæðisstjórn ef flugmaður óskar eftir breytingum stuttu fyrir flugtak.
ATS at aerodromes in Iceland will:
 1. Ensure that flights adhere to departure slots issued;
 2. Coordinate last minute changes to the applied ATFM measures with FMP, if requested by the pilot.
ENR 1.9.3.3 Skyldur flugrekstraraðila Responsibilities of Aircraft Operators
Flugrekstraraðilar skulu kynna sér og fylgja:
 1. Almennum reglum flæðisstjórnunar, þar með talið flugáætlanagerð og reglum um skeyti;
 2. Flæðisstjórnun í gildi hverju sinni.
Aircraft Operators (AO) shall keep themselves informed of and adhere to:
 1. General ATFM procedures including flight plan filing and message exchange requirements;
 2. Current ATFM measures - e.g. specific measures applied on the day in question.
ENR 1.9.3.4 Brottfarir frá Íslandi sem fara inn í EUR svæðið Departures from Iceland entering the EUR region
Brottfarir frá Íslandi inn í EUR svæðið fá úthlutað brottfarartíma frá NMOC. Flug sem hafa lagt inn flugáætlun með flugleið inn í svæði eða á flugvöll með takmörkunum sem NMOC hefur umsjón með, munu fá skilgreindan brottfarartíma (CTOT) sendan með skeyti (SAM).Departures from Iceland entering the EUR region are subject to ATFM measures affecting their flight profile and managed by NMOC. Flights whose profile takes them into a regulated sector /aerodrome within the area of responsibility of the NMOC will receive a calculated take-off time (CTOT) via a slot allocation message (SAM).
Reglur um flugáætlanir fyrir flug frá Íslandi inn í EUR svæðið eru:
 1. Flugrekstraraðilar sem leggja inn flugáætlun fyrir flug inn í svæðið sem NMOC flæðisstýrir skulu leggja inn flugáætlun að minnsta kosti 3 tímum fyrir áætlaðan hlaðfartíma;
 2. Flugrekstraraðilar ættu að vera meðvitaðar um að ef flugáætlun er lögð inn of seint gæti það leitt til meiri tafa en ella;
 3. Reglur um flugáætlanir innan NMOC svæðisins eru í leiðbeiningarhefti NMOC sem hægt er að nálgast í bókasafni Eurocontrol eða á netsíðu NMOC (sjá ENR 1.9.3.6);
 4. Mikilvægt er að áætlaður hlaðfartími sé eins nákvæmur og hægt er. Evrópu reglur gera kröfu um að flug sem fer, kemur eða flýgur yfir Evrópu og er meira en +/- 15 mínútum frá áætluðum hlaðfarartíma skuli tilkynna breytinguna til NMOC.
The ATFM rules for flight planning for flights departing Iceland and entering the EUR region, are:
 1. AOs filing flight plans for flights entering the NMOC ATFM area shall submit a flight plan at least 3 hours before Estimated off-block time (EOBT);
 2. AOs should be aware that late filing of a flight plan may lead to a disproportionate delay;
 3. Full details of flight planning requirements within the NMOC ATFM area are included in the NMOC ATFM Users Manual which is obtainable from the Eurocontrol Library or from the NMOC website (see ENR 1.9.3.6);
 4. It is important that the EOBT of a flight is as accurate as possible. It is a European requirement that all controlled flights departing, arriving or over-flying Europe subject to a change in an EOBT of more than + or - 15 minutes shall notify the change to the NMOC.
Það er ávallt hagur flugrekenda sjálfra að veita sem réttastar upplýsingar um sín flug til að fyrirbyggja óþarfa tafir. Síðbúnar breytingar auka til muna líkur á töfum. In all cases, it is in the best interest of Aircraft Operators to initiate prompt revisions or cancellations, thus permitting the system to maximise use of available capacity and minimise delay. The later the revision is made the greater the probability of a delay.
Rétt notkun STS/ATFMEXEMPTAPPROVED mun tryggja að samþykkt flug lenda ekki í óþarfa töf. The correct application of the STS/ATFMEXEMPTAPPROVED procedure will ensure that approved flights are not unnecessarily delayed.
ENR 1.9.3.5 ATFM Handbækur ATFM Documentation
Sjá texta á ensku.Nákvæmir starfshættir NMOC eru gefnir út í handbók NMOC, sem hægt er að sækja í bókasafn Eurocontrol eða á vefsíðu NMOC (sjá ENR 1.9.3.6).Detailed NMOC procedures are published in the "NMOC Handbook", which is obtainable from the Eurocontrol Library or from the NMOC website (see ENR 1.9.3.6).
Upplýsingar og ráð um flæðisstjórnun innan íslenska flugstjórnarsvæðisins, þar með taldar breytingar á síðustu stundu, má fá hjá flæðisstjórn í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Direct information and advice about implemented ATFM measures in the Reykjavik FIR/CTA, including last minute changes may be obtained at the Reykjavik FMP.
ENR 1.9.3.6 Tengiliðir Contacts
ENR 1.9.3.6.1 Skjalasafn Eurocontrol / Eurocontrol Library
Vefsíða skjalasafns Eurocontol:Eurocontrol Library website:
http://www.eurocontrol.int/network-operations/library
Hægt er að hafa samband í gegnum þetta svæði:
Beiðni um upplýsingar
To address your questions or comments regarding request for information on NM Services, contact NMOC through:
Request for Information Form.
ENR 1.9.3.6.2 Rekstrarstöð netstjóra / Network Manager Operations Centre (NMOC)
Upplýsingar um tengiliði er að finna á vefsíðu:For contact details refer to the website:
https://www.eurocontrol.int/network-operations
ENR 1.9.3.6.3 Flæðisstjórn Reykjavík (FMP) OACC / Flow Management Position (FMP) Reykjavik OACC
Telephone / Sími:

+ 354 424 4141

Email / Netfang:

ENR 1.9.4 Umferð um Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvöll / Traffic via Keflavik- and Reykjavik aerodrome

Gefnir eru út reglur um flugferla fyrir flugumferð til og frá Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli og lýst í AIP ENR 1.8.3.1.3.7.Requirements for Flight Plan routing for departing and arriving flights from and to Keflavik- and Reykjavik aerodromes. See ENR 1.8.3.1.3.7.

ENR 1.9.5 Stjórnun loftrýmis / Airspace management

(Reglugerð 1045/2007 Regulation 1045/2007).
Sveigjanleg notkun loftrýmis er unnin í samræmi við Samkomulag um fyrirkomulag á stjórnun og sveigjanlegri notkun loftrýmis milli Samgöngustofu (SGS), Isavia og Landhelgisgæslu Íslands. Flexible use of airspace is done in accordance with an agreement on airspace management between the Icelandic Transport and Aviation Authority (ICETRA), Isavia and the Icelandic Coast Guard.
ENR 1.9.5.1 Stjórnun loftrýmis á skipulagsstigi (1. stigi) /
Strategic airspace management (level 1)
Samgöngustofa ber ábyrgð á stjórnun loftrýmis á skipulagsstigi 1. The Icelandic Transport and Aviation Authority (ICETRA) is responsible for Strategic Airspace Management (level 1).
Samgöngustofa ákvarðar skipulag loftrýmis og veitir notendum aðgang að því. ICETRA determine the strategic airspace management and access to it.
ENR 1.9.5.2 Stjórnun loftrýmis á forlausnastigi (2. stigi) og úrlausnastigi (3. stigi) /
Pre-tactical airspace management (level 2) Tactical airspace management (level 3)
Í umboði Samgöngustofu (SGS) fer Isavia sem tilnefndur veitandi flugumferðarþjónustu með forlausna- og úrlausnastig stjórnunar loftrýmis. Icelandic Transport and Aviation Authority (ICETRA) has appointed Isavia as an airspace management cell to allocate airspace in pre-tactical and tactical airspace management.
Isavia afhendir loftrými innan fyrir fram skilgreindra og frátekinna svæða eða annarra svæða sem Isavia hefur undir stjórn sinni. Hefur samráð við viðeigandi aðila. Þó er aldrei heimilt að úthluta loftrými í lægri hæðum en í fluglagi 150 (15000 fet) yfir Íslandi, nema með sérstöku samþykki SGS.Isavia manages airspace allocation and communicate in good time the airspace availability to all affected users, partners and organisations. Allocation of airspace below flight level 150 (15000 feet) over Iceland is subject to approval by ICETRA.