ENR 5FLUGLEIÐSÖGUVIÐVARANIR NAVIGATION WARNINGS

ENR 5.1Bann-, hafta- og hættusvæði Prohibited, restricted and danger areas

Auðkenning, nafn og hliðarmörkEfri mörk Neðri mörkAthugasemdir (Tímabil, tegund hömlunar, eðli áhættu, hætta á einelti)
Identification, Name & Lateral LimitsUpper Limit Lower LimitRemarks (Time of activity, type of restriction, nature of hazard, risk of interception)
123
Bannsvæði Prohibited Areas
BIP1 - Bannsvæði Þjórsárvers. Svæði er afmarkast af: BIP1 - Þjórsárver Prohibited Area. An area bounded by: 643752N 0185852W - 644033N 0185241W - 644329N 0183824W - 643742N 0183255W - 643509N 0183314W - 643145N 0183755W - 643103N 0184712W - 643215N 0185445W.Efri mörk: / Upper limit: 5 000 fet MSL Neðri mörk: / Lower limit: Jörð / Ground.Tímabil: 10. maí til 10. ágúst. Ath.: Hægt er að fá undanþágu til að fljúga í gegnum svæðið fyrir vísindarannsóknir. Period of activity: 10th May to 10th August Note. - It is possible to obtain exemption to fly through this area for scientific research.
Haftasvæði Restricted area
BIR2 (Vestursvæði) Æfingasvæði lítilla loftfara. Svæðið er innan eftirfarandi punkta: / Training area for light aircraft. An area bounded by: 634954N 0221017W Húshólmi 635212N 0222531W Hagafell 635631N 0222512W Austan við Seltjörn 635629N 0221018W Keilir 635414N 0215931W Suðurendi Kleifarvatns Efri mörk: / Upper limit: 2 500 fet MSL Neðri mörk: / Lower limit: Jörð / GNDTímabil: Hafa samband við flugturninn í Keflavík. Takmarkanir: Þegar braut 28 er í notkun í BIKF er svæðið lokað. Óskir um að fara í gegnum svæðið á 119,300 MHz. Skilyrði: Ratsjársvari, tvær talstöðvar. Hlustvörður á 119.300 MHz. Fjarskipti milli loftfara 131.800 MHz. Period of activity: Contact Keflavík Tower. Limitations: When RWY 28 at BIKF is active, training area is closed. Requests for crossing on 119.300 MHz. Restrictions: Transponder, two VHF radios required. Listening watch on 119.300 MHz. Air to Air communications 131.800 MHz.
BIR3 (Miðsvæði) Æfingasvæði lítilla loftfara. Svæðið er innan eftirfarandi punkta: / Training area for light aircraft. An area bounded by: 635836N 0214836W Langahlíð 635414N 0215931W Suðurendi Kleifarvatns 635629N 0221018W Keilir 640210N 0220052W KvartmílubrautEfri mörk: / Upper limit: 2 500 fet MSL Neðri mörk: / Lower limit: Jörð / GNDTímabil: Hafa samband við flugturninn í Reykjavík. Takmarkanir: Þegar braut 28 á BIKF og/eða braut 01 er í notkun á BIRK er svæðið lokað. Óskir um að fara í gegnum svæðið á 119.000 MHz. Skilyrði: Ratsjársvari, tvær talstöðvar. Hlustvörður á 119.000 MHz. Fjarskipti milli loftfara 131.800 MHz. Period of activity: Contact Reykjavik Tower. Limitations: When RWY 28 at BIKF and/or RWY 01 at BIRK is active, training area is closed. Requests for crossing on 119.000 MHz. Restrictions: Transponder, two VHF radios required. Listening watch on 119.000 MHz. Air to Air communications 131.800 MHz.
Hættusvæði Danger Areas
BID12 - Mosfellsbær Svæðið er ætlað til listflugs og er norðan við vallarsvið Tungubakkaflugvallar og eru tveir samtengdir hálfhringir með 0.67 NM radíus, með miðju á: / The area is for aerobatic flightpractice and is north of Tungubakki Aerodrome Traffic Zone and is within lines joining two semicircles with a radius of 0.67 NM centred on: 641139N 0214540W and 641244N 0214130W. Efri mörk: / Upper limit: 3 000 fet MSL Neðri mörk: / Lower limit: 500 fet / feetFjarskipti: Hlustvörður skal vera 118.0 MHz.
Tímabil: Hafa samband við flugturninn í Reykjavík eða Reykjavík aðflug. Communication: Listening watch on 118.0 MHz
Period of activity: Consult Reykjavik Tower or Approach.