Part 1ALMENNT GENERAL

GEN 0FORMÁLI OG LISTAR PREFACE AND LISTS

GEN 0.1Formáli Preface

GEN 0.1.1 Ábyrgð útgáfu
The publishing authority

Samgöngustofu (SGS) ber að að tryggja, fyrir hönd íslenska ríkisins, að starfrækt sé Upplýsingaþjónusta flugmála á Íslandi.The Icelandic Transport Authority shall ensure, on behalf of the Icelandic state, that an aeronautical information service (AIS) is operated.
SGS hefur falið Isavia ANS ehf. ábyrgð á að veita þjónustuna.The Icelandic Transport Authority has delegated the authority for the provision of the service to Isavia ANS.
Upplýsingaþjónusta flugmála innan Isavia ANS, er veitandi upplýsingaþjónustu flugmála (AISP) og gefur út Flugmálahandbók Íslands (AIP) í umboði Samgöngustofu.The Isavia ANS Aeronautical Information Service (AIS), is the Aeronautical Information Service Provider (AISP) and publishes AIP Iceland.

GEN 0.1.2 Viðeigandi ICAO-skjöl Applicable ICAO documents

Flugmálahandbókin er unnin í samræmi við Viðauka 15 frá Alþjóðaflugmálastofnuninni og eftir Handbók um upplýsingaþjónustu flugmála (ICAO Doc 8126). Kort í Flugmálahandbókinni eru unnin í samræmi við staðla í Viðauka 4 frá Alþjóðaflugmálastofnuninni og Handbók um flugkort (ICAO Doc 8697). Frávik frá ICAO-stöðlum og viðteknum starfsháttum eru tilgreind í kafla GEN 1.7.The AIP is prepared in accordance with the Standards and Recommended Practices (SARPs) of Annex 15 to the Convention on International Civil Aviation and the Aeronautical Information Services Manual (ICAO Doc 8126). Charts contained in the AIP are produced in accordance with Annex 4 to the Convention on International Civil Aviation and the Aeronautical Chart Manual (ICAO Doc 8697). Differences from ICAO Standards, Recommended Practices and Procedures are given in subsection GEN 1.7.

GEN 0.1.3 Útgáfumiðill Publication media

Flugmálahandbók Íslands (AIP) er gefin út rafræn (eAIP) á slóðinni: http://eaip.samgongustofa.is/AIP Iceland is published as eAIP at: http://eaip.icetra.is/

GEN 0.1.4 Uppbygging Flugmálahandbókar og reglulegar uppfærslur The AIP structure and established regular amendment interval

GEN 0.1.4.1 Uppbygging Fugmálahandbókar The AIP structure
Flugmálahandbókin er hluti af samþættum flugupplýsingum, sjá nánari skýringar í GEN 3.1. The AIP forms part of the Integrated Aeronautical Information Package, details of which are given in subsection GEN 3.1.
Uppbygging samþættra flugupplýsinga er sýnd í kafla GEN 0.1.7.The structure of the Integrated Aeronautical Information Package is shown in graphic form on page GEN 0.1.7.
Flugmálahandbókinni er skipt í þrjá hluta. Fyrst eru almennar upplýsingar - General (GEN), síðan koma leiðarupplýsingar - Enroute (ENR) og síðast eru upplýsingar um flugvelli (AD). Þessum hlutum er skipt í kafla og undirkafla eftir efni.The AIP is made up of three Parts, General (GEN), Enroute (ENR) and Aerodromes (AD), each divided into sections and subsections as applicable, containing various types of information subjects.
GEN 0.1.4.1.1 Hluti 1 - Almennt (GEN) Part I - General (GEN)
Hluti 1 skiptist í fimm kafla. Lausleg lýsing á innihaldi kaflanna fer hér á eftir:Part 1 consists of five sections containing information as briefly described hereafter.
GEN 0 Efnisyfirlit / blaðsíðulisti yfir hluta 1 – Formáli; Listi yfir AIP-uppfærslur; Listi yfir AIP-viðbætur; Gátlisti fyrir AIP-blaðsíður; og listi yfir handleiðréttingar fyrir AIP.GEN 0 Table of Contents / List of Pages to Part 1– Preface; Record of AIP Amendments; Record of AIP Supplements; Checklist of AIP pages; and the List of hand amendments to the AIP.
GEN 1 Innlendar reglur og kröfur – Tilnefnd stjórnvöld; Koma, millilending og brottflug loftfara; Koma, millilending og brottflug farþega og áhafnar; Koma, millilending og brottflug vegna farms; Mælitæki, búnaður og flugskjöl loftfara; Yfirlit yfir innlendar reglugerðir og alþjóðlega samninga / samkomulög; Frávik frá stöðlum tilmælum og starfsháttum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar.GEN 1 National regulations and requirements – Designated authorities; Entry, transit and departure of aircraft; Entry, transit and departure of passengers and crew; Entry, transit and departure of cargo; Aircraft instruments, equipment and flight documents; Summary of national regulations and international agreements/conventions; Differences from ICAO Standards, Recommended Practices and Procedures.
GEN 2 Töflur og kóðar – Mælikerfi, merking loftfara, almennir frídagar; Skammstafanir notaðar í AIS-útgáfu; Kortatákn; Staðarauðkenni; Listi yfir leiðsöguvirki; Umreiknitöflur; Töflur um sólarupprás / sólsetur.GEN 2 Tables and codes – Measuring system, aircraft markings, holidays; Abbreviations used in AIS publications; Chart symbols; Location indicators; List of radio navigation aids; Conversion tables; and Sunrise / Sunset tables.
GEN 3 Þjónusta – Upplýsingaþjónusta flugmála; Flugkort; Flugumferðarþjónusta; Fjarskiptaþjónusta; Veðurþjónusta; Leit og björgun.GEN 3 Services – Aeronautical information services; Aeronautical charts; Air traffic services; Communication services; Meteorological services; and Search and rescue.
GEN 4 Gjaldskrá flugvalla og flugleiðsöguþjónustu – Flugvallagjöld; Flugleiðsögugjöld.GEN 4 Charges for Aerodromes and Air Navigation Services – Aerodromes Charges; and Air navigation services charges.
GEN 0.1.4.1.2 Hluti 2 – Flugleiðir (ENR) Part 2 – Enroute (ENR)
Hluti 2 skiptist í sjö kafla. Lausleg lýsing á innihaldi kaflanna fer hér á eftir:Part 2 consists of seven sections containing information as briefly described hereafter.
ENR 0 Efnisyfirlit / blaðsíðulisti yfir hluta 2ENR 0 Table of Contents / List of Pages to Part 2
ENR 1 Almennar reglur og starfshættir – Almennar reglur; Sjónflugsreglur; Blindflugsreglur; Flokkun loftrýmis flugumferðarþjónustu; Biðflugs-, aðflugs- og brottflugsstarfshættir; Kögunarþjónusta og starfshættir; Starfshættir varðandi hæðarmæla-stillingar; Flugreglur og starfshættir flugumferðar-þjónustu; Flæðisstjórn flugumferðarþjónustu; Flugáætlanir; Póstfang vegna skeyta er varða flugáætlanir; Einelti almennra loftfara; Ólögmæt afskipti; Flugumferðaratvik. ENR 1 General rules and procedures – General rules; Visual flight rules; Instrument flight rules; ATS airspace classification; Holding, approach and departure procedures; ATS Surveillance services and procedures; Altimeter setting procedures; Rules of the air and air traffic services procedures; Air traffic flow management; Flight planning; Addressing of flight plan messages; Interception of civil aircraft; Unlawful interference; and Air traffic incidents.
ENR 2 Loftrými flugumferðarþjónustu – FIR, CTA, TMA, CTR; Önnur stjórnuð loftrými.ENR 2 Air traffic services airspace – FIR, CTA, TMA, CTR; and Other regulated airspace.
ENR 3 Flugþjónustuleiðir – Lægri og efri flugþjónustuleiðir; Efri ATS-flugleiðir; Flugleið svæðisleiðsögu; Þyrluflugleiðir; Aðrar flugleiðir - eingöngu á ensku; Biðflug á flugleið.ENR 3 ATS routes – Lower and upper ATS routes; Upper ATS routes; Area navigation (RNAV) routes; Helicopter routes; Other routes; and Enroute holding.
Ath.- Öðrum tegundum flugleiða, sem eru tilgreindar og eiga við um starfshætti flugumferðar til og frá flugvöllum/þyrluvöllum, er lýst í viðeigandi hlutum og undirhlutum í hluta 3 - Flugvellir. Note.- Other types of routes which are specified in connection with procedures for traffic to and from aerodromes/heliports are described in the relevant sections and subsections of Part 3 - Aerodromes.
ENR 4 Aðflugs- og flugleiðsögubúnaður – Flugleiðsöguvirki flugleiða; Sérstök leiðsögukerfi; Merkikóði kennimerkja fyrir leiðarmið; Flugvallarvitar.ENR 4 Radio navigation aids/systems – Radio navigation aids - en-route; Special navigation systems; Name-code designators for significant points; and Aerodrome beacons.
ENR 5 Flugleiðsöguviðvörun – Bann-, hafta- og hættusvæði; Æfinga- og þjálfunarsvæði hersins; Önnur hættuleg starfsemi; Hindranir á flugleiðum; Flugíþrótta- og tómstundastarfsemi; Farfuglar og svæði með viðkvæmu dýralífi. ENR 5 Navigation warnings – Prohibited, restricted and danger areas; Military exercise and training areas; Other activities of a dangerous nature; Air navigation obstacles - en-route; Aerial sporting and recreational activities; and Bird migration and areas with sensitive fauna.
ENR 6 Flugleiðakort – Listi yfir flugleiðakortENR 6 Enroute charts – List of Enroute Chart.
GEN 0.1.4.1.3 Hluti 3 – Flugvellir (AD) Part 3 – Aerodromes (AD)
Hluti 3 skiptist í fjóra kafla. Lausleg lýsing á innihaldi kaflanna fer hér á eftir:Part 3 consists of four sections containing information as briefly described hereafter.
AD 0 Efnisyfirlit / blaðsíðulisti yfir hluta 3AD 0 Table of Contents / List of Pages to Part 3
AD1 Flugvellir, inngangur – Flugvellir; Björgunar- og slökkvibúnaður og vetrarviðhald; Yfirlit yfir flugvelli; flokkun flugvalla.AD1 Aerodromes - Introduction – Aerodrome availability; Rescue and fire fighting services and Snow plan; Index to aerodromes; and Grouping of aerodromes.
AD 2 Alþjóðaflugvellir – Aðrir flugvellirAD 2 International Aerodromes – Other Aerodromes
  1. Nákvæmar upplýsingar um alþjóðaflugvelli, sem skilgreindir eru sem komu- og brottfararflugvellir í millilandaflugi í samræmi við ákvæði 10. greinar stofnskrár Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), og skiptast í 24 undirkafla.
  2. Nákvæmar upplýsingar um aðra flugvelli ásamt blindaðflugskortum.
  1. Detailed information regarding International aerodromes, which are defined as arrival and departure aerodromes for International flights in accordance whith paragraph 10 to the Convention of ICAO, listed under 24 subsections.
  2. Detailed information on other airports with instrument approach charts
AD 3 Þyrluvellir – EngirAD 3 Heliports – Nil
AD 4 Flugvellir fyrir innanlandsflug AD 4 Domestic Aerodromes
GEN 0.1.4.2 AIP-uppfærslur, regluleg útgáfa Regular amendment interval
Uppfærslur í AIP-handbókinni eru gefnar út sex til tólf sinnum á ári.
Dagsetningar fyrirvarakerfis (AIRAC) eru notaðar þegar um mikilvægar breytingar er að ræða.
Regular Amendments to the AIP are issued six to twelve times a year.
Significant changes will be issued in accordance with the AIRAC system.
Sjá: GEN 3.1.4 Fyrirvaradreifing.See: GEN 3.1.4 AIRAC system.

GEN 0.1.5 Höfundarréttarstefna Copyright policy

Flugmálahandbók Íslands (AIP) er gefin út af Isavia ANS ehf. og byggir á þeim upplýsingum sem Isavia ANS hefur. The AIP Iceland is published by Isavia ANS and is based on information available to Isavia ANS.
Flugmálahandbókin er eingöngu gefið út til einka- eða fyrirtækjanota. Óheimilt er að að dreifa, afrita eða framselja upplýsingarnar gegn greiðslu.The AIP is only intended for non-commercial use.
The AIP may not be distributed, reproduced or transmitted in any commercial way.

GEN 0.1.6 Tilkynningar um villur í AIP Service to contact in case of detected AIP errors or omissions

Við útgáfu Fugmálahandbókarinnar hefur þess verið gætt að allar upplýsingar séu nákvæmar og réttar. Ef villur finnast engu að síður skal haft samband við: In the compilation of the AIP, care has been taken to ensure that the information contained therein is accurate and complete. Any errors and omissions which may nevertheless be detected, as well as any correspondence concerning the Integrated Aeronautical Information Package, should be referred to:

Isavia ANS ehf. Upplýsingaþjónusta flugmála Reykjavíkurflugvelli 102 Reykjavík, Ísland

Isavia ANS Aeronautical Information Service Reykjavik Airport IS-102 Reykjavik, Iceland

Sími:

+354 424 4000

Telephone:

+354 424 4000

Netfang:E-mail

GEN 0.1.7 Samþættar flugmálaupplýsingar
The Integrated Aeronautical Information Package