GEN 1.2Koma, millilending og brottflug loftfara Entry, Transit and Departure of Aircraft

GEN 1.2.1 Almennt General

Allt flug til og frá Íslandi er háð gildandi íslenskum lögum og reglugerðum um loftferðir. Reglurnar svara í öllum helstu atriðum til reglna og fyrirmæla Alþjóðaflugmálastofnunarinnar samkvæmt viðauka 9 við Chicago samninginn.All flights to and from Iceland by civil aircraft shall be carried out in accordance with the applicable Icelandic aviation regulations in force. These regulations correspond in main to Standards and Recommended Practices of Annex 9 to the Convention on International Civil Aviation.
Loftför sem fljúga til Íslands frá öðrum löndum skulu nota landamærastöðvar til fyrstu lendingar á Íslandi. Á sama hátt skulu loftför á leið til annarra landa nota landamærastöðvar til síðasta flugtaks áður en utan er haldið. Flugvellir þeir sem hér um ræðir eru: Keflavíkurflugvöllur, Reykjavíkurflugvöllur, Akureyrar-flugvöllur og Egilsstaðaflugvöllur.Civil aircraft flying to or/and departing Iceland shall make their first landing at, or/and final departure from international aerodrome. Designated international aerodromes are: Keflavik Airport, Reykjavik Airport, Egilsstadir Airport, and Akureyri Airport.
Notkun tiltekinna tegunda loftfara kann að vera bönnuð eða takmörkuð skv. viðeigandi reglum eða ákvörðunum.The use of certain aircraft types may be forbidden or restricted according to applicable rules or decisions.
Sérreglur vegna borgaralegs flugs til eða frá ríki utan Schengen-samstarfsins. Specific rules for Civil Aviation Operations to or from a State outside the Schengen Cooperation.
Í flugi til eða frá ríki sem ekki tekur þátt í Schengen-samstarfinu skal flugstjóri loftfars í borgaralegu flugi greina frá því í flugáætlun fyrir flug til eða frá Íslandi eða um íslenska lofthelgi, ef um borð er einstaklingur sem er handtekinn, afhentur til fangavistar, sætir gæsluvarðhaldi eða er í annars konar haldi. Undanþegnir þessu eru flugrekendur með flugrekandaskírteini til flutningaflugs útgefin á Schengen svæðinu.Regarding flights to or from a State not taking part in the Schengen Cooperation the pilot in command of a civil aviation aircraft shall notify in the flight plan for a flight to or from Iceland or through Icelandic territorial airspace, if the aircraft is transporting an individual who is under arrest or committed to prison or to custody or detained in any other manner. Exempted from this are airlines holding an AOC (Air Operator Certificate) for Commercial Air Transport Operation issued by a Schengen state.

GEN 1.2.2 Flug í atvinnuskyni Aviation for commercial purposes

(Sjá Reglugerð um flug loftfara í millilandaflugi um íslenska lofthelgi nr. 904/2005 með síðari breytingum og reglugerð um leiguflug til og frá Íslandi nr. 185/1997).(See Regulation on international flights of aircraft through Icelandic airspace No 904/2005 and Regulation on charter flights to and from Iceland No 185/1997).
Leyfi Samgöngustofu þarf til loftferða í atvinnuskyni yfir íslensku yfirráðasvæði. Flugrekandi má aðeins starfrækja flug í atvinnuskyni hafi hann tilhlýðileg skírteini og leyfi samkvæmt lögum um loftferðir.An air transport undertaking (air carrier) may only operate within Icelandic territory if it holds the licenses and authorizations required by applicable law and regulations and issued by the Icelandic Transport Authority.
GEN 1.2.2.1 Sérstakar reglur vegna Evrópusambandsins (ESB) og samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samningsins). Specific Rules with regard to the European Union (EU) and the European Economic Area (EEA)
Hér á landi gildir reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 frá 24. september 2008 um sameiginlegar reglur um rekstur flugþjónustu í Bandalaginu sem innleidd var með reglugerð nr. 48/2012. Regulation (EC) No 1008/2008 of the European Parliament and of the Council of 24 September 2008 on Common rules for the the operation of air services in the Community has been implemented in Iceland with Regulation No. 48/2012.
Við beitingu þessara reglna skulu orðin „aðildarríki“ og „Bandalagið“ einnig taka til Íslands og Noregs. Þar af leiðandi taka orðin „flugrekandi í Bandalaginu“ einnig til flugrekanda með útgefin flugrekstrarleyfi á Íslandi og í Noregi.For application of these regulations the terms "Member State" and "the Community" also comprise Iceland and Norway. Thus the term Community air carrier also comprises air carriers holding operating licences granted by Iceland and Norway.
Flugrekandi sem hefur staðfestu á Evrópska efnahagssvæðinu verður að hafa gilt flugrekandaskírteini og gilt flugrekstrarleyfi með vísan til reglugerðar ráðsins nr. 1008/2008 til þess að geta annast flutning farþega, pósts og/eða farms fyrir endurgjald og eða leigu.An air carrier established in the EU and in the EEA must hold a valid Air Operators Certificate and a valid Operating Licence pursuant to the above mentioned Community Regulation No 1008/2008 in order to carry out carriage of air of passengers, mail and/or cargo for remuneration and/or hire.
Starfræksla flugs á flugleiðum sem eru leyfðar og ekki eru háðar takmörkunum hvað varðar aðgengi að markaði, samanber reglugerð ráðsins nr. 1008/2008 þarfnast ekki fyrirfram leyfis. Flugrekandi þarf þó samt sem áður að fylgja reglugerðum settum af innanríkisráðherra og ákvörðunum Samgöngustofu.For operating air services permitted - and not restricted as to market access - pursuant to Regulation No 1008/2008 no prior permission is needed. However air carriers must comply with regulations issued by the Minister of the Interior and Decisions by the Transport Authority.
GEN 1.2.2.1.1 Loftflutningar milli Íslands og ríkis sem ekki er leyfður samkvæmt 1.2.2.2 Air transport between Iceland and another state which is not permitted according to 1.2.2.2
Starfræksla reglubundins áætlunarflugs er háð leyfi Samgöngustofu eða heimild til slíks í samningi milli Íslands og viðkomandi ríkis. Þó skal flugrekandi leita fyrirfram heimildar og samþykkis og uppfylla þau skilyrði sem sett eru samkvæmt leyfi eða samningi. Ennfremur skal flugrekandi fara eftir viðeigandi reglugerðum sem settar eru af innanríkisráðherra og ákvörðunum Samgöngustofu og veita þær upplýsingar sem taldar eru nauðsynlegar vegna umferðar.The operation of scheduled air services requires that the Icelandic Transport Authority has granted the air carrier permission (concession) or that the operation of the scheduled service is permitted by agreement between Iceland and the appropriate foreign state. However, the air carrier has to obtain the prior authorizations and permissions and comply with the conditions pursuant to the applicable concession or agreement. Furthermore, the air carrier has to comply with the appropriate regulations and decision issued by the Minister of the Interior and the Icelandic Transport Authority and give such information as is deemed necessary for traffic purposes.
GEN 1.2.2.2 Um leiguflug til og frá Íslandi gildir reglugerð sama efnis nr. 185/1997. For the operation of non-scheduled flights Regulation for charter and taxi flights to and from Iceland No 185/1997 applies.
Borgaralegt loftfar, skráð í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins, sem er aðili að Chicago samningnum, sem fyrirhugar að lenda á Íslandi og nema þar staðar með viðskipti í huga (traffic stop) þarf að sækja um sérstakt leyfi til þessa. Umsóknin skal send Samgöngustofu á heimilisfangið hér að neðan, a.m.k. þrem virkum dögum fyrir brottför, sé um eina staka ferð að ræða en 10 virkum dögum fyrir brottför í fyrstu ferð sé um fleiri ferðir að ræða.Civil aircraft, registered in a State signatory to the Chicago Convention, outside the European Economic Area, intending to make traffic stops in Iceland for commercial purposes requires special permission. Application for permission should be addressed to the Icelandic Transport Authority at the address below at least 10 working days before the flights or in case of a single flight 3 working days before the flight.
Nú kveður loftferðasamningur eða fjölþjóðlegur samningur á um undanþágu frá því að sótt sé um leyfi og skal þá tilkynning um fyrirhugað flug berast til:Where exemption from this requirement is provided for in a bilateral or multilateral agreement, notification of the flight should reach the:

Samgöngustofa Ármúla 2 108 Reykjavík, Ísland

Icelandic Transport Authority Armula 2 IS-108 Reykjavik, Iceland

Sími:

+354 480 6000

Telephone:

+354 480 6000

Símbréf:

+354 480 6003

Telefax:

+354 480 6003

Netfang:E-mail:
Veffang:Internet:
í það minnsta þremur vinnudögum áður en áætlað er að loftfarið komi inn í íslenska lofthelgi sé um eina staka ferð að ræða, en 10 virkum dögum fyrir brottför fyrstu ferðar sé um fleiri ferðir að ræða. at least 3 working days before the flight in case of a single flight, but 10 working days before departure of first flight if more than one flights scheduled.
Borgaralegt loftfar, sem skráð er í ríki sem ekki er aðili að Chicago samningnum, má ekki án sérstaks leyfis fljúga inn í íslenska lofthelgi, enda þótt aðeins sé um yfirflug að ræða eða viðkomu með viðskipti í huga (traffic stop). Umsókn um slíkt leyfi skal berast: Civil aircraft, registered in a State not party to the Chicago Convention, may not without special prior permission fly into Icelandic territorial airspace and make traffic stops for commercial purposes. Application for such permission shall be made to:

Samgöngustofa Ármúla 2 108 Reykjavík, Ísland

Icelandic Transport Authority Armula 2 IS-108 Reykjavik, Iceland

Sími:

+354 480 6000

Telephone:

+354 480 6000

Símbréf:

+354 480 6003

Telefax:

+354 480 6003

Netfang:E-mail:
Veffang:Internet:
í það minnsta 48 klst. áður en áætlað er að loftfarið komi inn í íslenska lofthelgi sé um eina staka ferð að ræða, en 15 virkum dögum fyrir brottför fyrstu ferðar sé um fleiri ferðir að ræða (laugardagar, sunnudagar og lögbundnir frídagar eru ekki taldir með). Í umsókn skulu eftirtalin atriði greind: no less than 48 hours before estimated time of entering Icelandic territorial airspace in case of a single flight, but 15 working days before departure of first flight if more than one flights scheduled (Sundays, Saturdays and Icelandic legal holidays shall not be included in this time limit). The application shall contain the following information:
 1. Fullt nafn og heimilisfang flytjanda.
 2. Þjóðerni, skrásetningarmerki og tegund loftfars.
 3. Leið sú sem fljúga skal, ákvörðunarstaður og upplýsingar um hvar og hvenær skuli flogið inn í íslenska lofthelgi.
 4. Dagsetning og áætlaður komu- og brottfarartími frá íslenskum flugvelli eða flugvöllum.
 5. Fjarskiptabúnaður og tíðni.
 6. Markmið flugsins, fjöldi farþega og eðli og magn farms.
 7. Staðfesting þriðju aðila ábyrgðartryggingar. Ef loftfar er með takmarkað lofthæfiskírteini þarf einnig að leggja fram staðfestingu á vátryggingu vegna leitar og björgunar.
 1. The name and address of the operator.
 2. Nationality and registration marks and type of aircraft.
 3. Routing and destination with indication of the position and time of passing into Icelandic territorial airspace.
 4. Date and estimated time of arrival at, and departure from, Icelandic airports.
 5. Radio equipment and frequencies.
 6. The purpose of the flight, number of passengers and nature, and volume of cargo.
 7. Declaration of Insurance for third party liability. In case of aircraft with limited or restricted certificate of airworthiness a declaration of insurance for search and rescue should also be submitted.
Í þeim tilgangi að vernda nauðsynlega flugsamgöngu hagsmuni Íslands er heimilt að takmarka flug sem annars uppfyllir sett skilyrði.In order to protect essential air transport interests Iceland may restrict the possibility to perform flights which otherwise meet the conditions.
GEN 1.2.2.3 Innanlandsflug og fleira Domestic air transport etc.
Starfræksla innanlandsflugs af flugrekanda sem ekki er íslenskur er óheimil, nema að fengnu leyfi Samgöngustofu eða starfrækslan er heimiluð á grundvelli reglugerðar ráðsins nr. 1008/2008 eða samningi milli Íslands og viðeigandi ríkis.The carrying out of domestic air transport by a non-Icelandic carrier (cabotage) is prohibited unless prior permission has been granted by the Icelandic Transport Authority or is permitted either by Council Regulation No 1008/2008 or by agreement between Iceland and the appropriate foreign state.
GEN 1.2.2.4 Flug til, eða í gegnum íslenska lofthelgi og/eða viðkoma án þess að hafa viðskipti í huga Flights into, or in transit non-stop across Icelandic territory and/or stops for non-traffic purposes
Ekki þarf að sækja um leyfi til flugs inní eða í gegnum íslenska lofthelgi og eða nema staðar án þess að hafa viðskipti í huga ef um er að ræða.The right to fly into or in transit non-stop across Icelandic territory and/or make stops for non-traffic purposes without the need to obtain prior permission is granted.
 1. annað flug en reglubundið áætlunarflug loftfars sem skráð er í ríki sem aðili er að Chicago samningnum.
 2. áætlunarflug ef flugréttindi eru samkvæmt loftferðasamningi eða fjölþjóðlegum samningi.
 1. or non-scheduled flights by aircraft registered in a foreign state which is a party to the Chicago Convention.
 2. for scheduled air services if these rights are granted according to applicable multilateral or bilateral agreement.
Tilkynning um flugið skal send Samgöngustofu a.m.k. 48 klst. áður en áætlað er að loftfarið komi inn í íslenska lofthelgi.Notification of the flight shall be made to the Icelandic Transport Authority at least 48 hours before estimated time of entering Icelandic territorial airspace.
Sækja þarf fyrirfram um leyfi fyrir öll önnur tilvik. Loftfar sem skráð er í ríki sem aðili er að Chicago samningnum skal beina umsókn sinni til Samgöngustofu. For all other cases, prior permission has to be obtained. For aircraft registered in a state which is a party to the Chicago Convention application shall be submitted to the Icelandic Transport Authority.
Umsókn um áætlunarflug frá flugrekendum með staðfestu í ríki sem ekki er aðili að Chicago samningnum skal sækja um leyfi til að starfrækja reglubundið áætlunar flug til Íslands til Samgöngustofu með minnst 30 daga fyrirvara. Gögn sem kveðið er á um í 1.2.2.2 skulu fylgja umsókn.Applications, from operators in states not signatory to the Chicago Convention, for permission to operate scheduled flights for commercial purposes in Icelandic territory should be submitted to the Icelandic Transport Authority no less than 30 days prior to first flight. The application shall contain the information required in 1.2.2.2.
GEN 1.2.2.5 Gögn sem krafist er vegna afgreiðslu loftfars Documentary requirements for clearance of aircraft
Nauðsynlegt er að neðangreind gögn verði lögð fram af flugrekendum vegna afgreiðslu loftfarsins við komu og brottför frá Íslandi. Documentary requirements for clearance of aircraft.
Gögnin skulu fylgja stöðluðu formi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar eins og þau eru sett fram í viðauka 9 við Chicago samninginn, rituð á ensku og fyllt út með læsilegri rithönd. It is necessary that the under mentioned aircraft documents be submitted by airline operators for clearance on entry and departure of their aircraft to and from Iceland. All documents listed below must follow the ICAO standard format as set forth in the relevant appendices to ICAO Annex 9 and are acceptable when furnished in English and completed in legible handwriting.
Aircraft documents required (arrival/departure) / Gögn loftfars sem krafist er (koma/brottför)
Arrivals: / Við komu:
AuthoritiesGeneral DeclarationPassenger ManifestCargo Manifest
YfirvöldKomuskýrslaFarþegalistiFarmskrá
Customs Tollur112
Immigration Útlendingaeftirlit11
Health Heilbrigðisyfirvöld111
Departures: / Við brottför:
AuthoritiesGeneral DeclarationPassenger ManifestCargo Manifest
YfirvöldKomuskýrslaFarþegalistiFarmskrá
Customs Tollur12
Immigration Útlendingaeftirlit11
Health Heilbrigðisyfirvöld111
Aths. Eitt eintak af komuskýrslu er framseld af tolli og afhent tilbaka þegar afgreiðslu er lokið.Notes: One copy of the General Declaration is endorsed and returned by customs, signifying clearance.
Ef engir farþegar stíga frá borði eða stíga um borð og engir hlutir settir um borð eða afhlaðnir, þarf ekki að leggja fram nein gögn, nema eintak af almennri komu/brottfararskýrslu til yfirvalda.If no passengers are embarking or disembarking) and no articles are laden (or unladen), no aircraft documents, except copies of the General Declaration, need be submitted to the above authorities.

GEN 1.2.3 Einkaflug Private Flights

Leyfi þarf ekki til einkaflugs um íslenska lofthelgi í erlendu loftfari sem skráð er í ríki sem er aðili að Chicago samningnum. Upplýsingar sem gefnar eru í flugáætlun eru nægileg tilkynning um komu loftfarsins og skulu sendar svo flugmálayfirvöld hafi móttekið þær a.m.k. 2 tíma fyrir komu. Loftfar skal lenda á landamærastöð.No prior permission is required for private flights operated into, in transit over or from Icelandic territory with aircraft registered in states which are parties to the Chicago Convention. The information contained in the flight plan is accepted as adequate advance notification of the arrival of incoming aircraft and must be transmitted so that it will be received by the public authorities concerned at least two hours in advance of arrival; the landing must be carried out at a previously designated international aerodrome.
Sækja skal um sérstakt leyfi fyrir einkaflug í íslenskri lofthelgi í erlendu loftfari sem skráð er í ríki sem ekki er aðili að Chicago samningnum. Umsóknir skulu sendar Samgöngustofu ekki seinna en 48 klst. áður en áætlað er að loftfarið komi inn í íslenska lofthelgi eða þegar um eitt flug er að ræða 15 vinnudögum fyrir flugið (laugardagar, sunnudagar og lögbundnir frídagar eru ekki taldir með). Með umsókninni skulu gögn sem getið er um í 1.2.2.2 fylgja með.Prior permission is required for private flights operated in Icelandic territorial airspace with aircraft registered in states not party to the Chicago Convention. Applications should be submitted to the Icelandic Transport Authority not later than 48 hours prior to the estimated time of departure. (Sundays, Saturdays and Icelandic legal holidays shall not be included in this time limit). The application shall contain the information required in 1.2.2.2.
Vegna flugöryggis, skal undir sérstökum kringumstæðum sækja um leyfi:
Þegar loftfar er með takmarkað lofthæfiskírteini.
For reasons of flight safety, special permission in addition to the filing of flight plan is required under the following circumstance:
Aircraft has limited certificate of airworthiness.
Hvert ber að beina umsókn:Where to apply:

Samgöngustofa Ármúla 2 108 Reykjavík, Ísland

Icelandic Transport Authority Armula 2 IS-108 Reykjavik, Iceland

Sími:

+354 480 6000

Telephone:

+354 480 6000

Símbréf:

+354 480 6003

Telefax:

+354 480 6003

Netfang:E-mail:
Veffang:Internet:

GEN 1.2.4 Opinberar kröfur um heilbrigði Public Health Measures Applied to Aircraft

Flugstjóri skal við komu á tollflugvöll sjá til þess að eintak af þeim hluta komuskýrslu sem fjallar um heilbrigði sé afhent, heilbrigðisyfirvöldum (tollyfirvöldum). Þetta á ekki við um loftför í reglubundnu áætlunarflugi með nema: The pilot-in-command must on arrival at an customs airport, see to that a copy of the Health Section of the General Declaration is handed over to the National Health Authorities (Customs Authorities). This does not apply in the case of aircraft engaged in scheduled flights, with the following exceptions:
- Loftför sem koma frá eða hafa millilent í ríkjum sem ekki eru aðilar að Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.- Aircraft arriving from or having made intermediate stops in states which are not members of the World Health Organization.
- Loftför sem koma frá eða hafa millilent á svæðum sem velferðarráðherra hefur lýst sýkt sóttvarnarsótt.- Aircraft arriving from or having made intermediate stops in areas which the Ministry of Welfare has declared infected.
Fyrir lendingu skal flugstjóri loftfars í áætlunarflugi tilkynna flugumferðarstjórn, eða stjórnstöð á jörðu niðri um hverskonar heilbrigðisástand sem leitt gæti til útbreiðslu sjúkdóms eða farsóttar eða hverskonar ástands um borð sem gæti gefið ástæðu til grunasemda um smitandi sjúkdóm. Í slíkum tilvikum er farþegum og áhöfn óheimilt að stíga frá borði án leyfis sóttvarnarlæknis (sjá nánar Sóttvarnarlög nr. 19/1997 með síðari breytingum).Before landing the pilot-in-command of a scheduled flight shall notify the appropriate Air Traffic Control Services, or air-ground station of any such sickness on board the aircraft as could lead to the spreading of a disease or epidemic or any situation on board as would give reason to suspect a contagious disease. In such cases passengers and crew are not allowed to leave the aircraft without permission from the National Health Authorities (see further Act on Health Security and Communicable Diseases No 19/1997).

GEN 1.2.5 Kröfur um aðgang loftfars
Aircraft entry requirements

Flugrekendur frá þriðju löndum (TCO) sem stunda reglubundið eða óreglubundið flutningaflug til, innan og frá landsvæði sem fellur undir ákvæði sáttmálans um Evrópusambandið þurfa að vera handhafar öryggisheimildar sem Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) gefur út í samræmi við reglugerð (ESB) nr. 452/2014 sem innleidd var með reglugerð nr. 125/2016. Þar með taldir eru flugrekendur sem teknir eru í þjónustuleigu eða eru með sameiginleg flugnúmer hjá flugrekanda í ESB þegar stundað er flutningaflug til landsvæðis sem fellur undir ákvæði sáttmálans um Evrópusambandið. Ekki er krafist heimildar fyrir flugrekendur frá þriðju löndum sem fljúga aðeins yfir framangreind landsvæði ESB án þess að fyrirhugað sé að lenda.Third Country Operators (TCO) engaging in scheduled or non-scheduled commercial air transport operations into, within or out of a territory subject to the provisions of the Treaty of the European Union, must hold a safety authorisation issued by the European Aviation Safety Agency (EASA) in accordance with Regulation (EU) No 452/2014 which has been implemented in Iceland with Regulation No. 125/2016 This includes operators which are wet leased-in by, or code-sharing with, an EU operator when commercial air transport flights to any territory subject to the provisions of the Treaty of the European Union are performed. This TCO authorisation is not required for operators only overflying the abovementioned EU territories without a planned landing.
Umsóknir um heimild til handa flugrekendum frá þriðju löndum skulu lagðar inn hjá EASA minnst 30 dögum áður en flug hefst. Applications for TCO authorisation should be submitted to EASA at least 30 days before the intended starting date of operation.
Samgöngustofa er áfram ábyrg fyrir útgáfsu starfsleyfa á Íslandi. Öryggisheimildin sem Flugöryggisstofnunin gefur út er ein af forsendum þess ferlis að öðlast flugrekstrarleyfi eða sambærilegt skjal frá Samgöngustofu samkvæmt fyrirliggjandi samningum um flugþjónustu á milli Íslands og þriðju landa.The Icelandic Transport Authority will continue to be responsible for issuing operating permits. The safety authorisation issued by EASA is one prerequisite in the process of obtaining an operating permit, or equivalent document, The Icelandic Transport Authority under existing Air Service Agreements between Iceland and third countries.
Aðildarríki eru áfram ábyrg fyrir útgáfu starfsleyfa. Öryggisheimildin sem Flugöryggisstofnunin gefur út er ein af forsendum þess ferlis að öðlast flugrekstrarleyfi eða sambærilegt skjal frá viðkomandi aðildarríki ESB samkvæmt fyrirliggjandi samningum um flugþjónustu á milli aðildarríkja ESB og þriðju landa.Member States continue to be responsible for issuing operating permits. The safety authorisation issued by EASA is one prerequisite in the process of obtaining an operating permit, or equivalent document, from the respective EU Member State under existing Air Service Agreements between EU Member States and third countries.
Óreglubundið flug - upplýsingar um hvert einstakt flug:
Flugrekanda frá þriðja landi er heimilt að stunda sjúkraflug eða óreglubundið flug eða röð óreglubundinna fluga til að ráða bót á ófyrirsjáanlegri, tafarlausri og brýnni þörf á starfrækslu án þess að fá fyrst heimild, að því tilskildu að þessi flugrekandi:
Non-scheduled flights - one-off notifications:
A third country operator may perform air ambulance flights or a non-scheduled flight or a series of non-scheduled flights to overcome an unforeseen, immediate and urgent operational need without first obtaining an authorisation, provided that the operator:
 1. tilkynni Flugöryggisstofnuninni fyrir fram um fyrirhugaða dagsetningu fyrsta flugsins á því formi og á þann hátt sem Flugöryggisstofnunin ákvarðar,
 2. sæti ekki rekstrarbanni samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2111/2005, og
 3. sæki um heimild innan 10 virkra daga eftir að hann hefur sent Flugöryggisstofnuninni tilkynningu samkvæmt dagsetningu tilkynningarinnar.
 1. notifies EASA in a form and manner established by EASA prior to the intended date of the first flight;
 2. is not being subject to an operating ban pursuant to Regulation (EC) No 2111/2005; and
 3. submits to EASA an application for TCO authorisation within 10 working days after the date of the notification.
Heimilt er að starfrækja eitt eða fleiri flug, sem tilgreind eru í tilkynningunni, að hámarki í sex vikur samfellt eftir tilkynningardaginn eða þar til Flugöryggisstofnunin hefur tekið ákvörðun um umsóknina, hvort heldur ber fyrr að. Flugrekanda er einungis heimilt að skrá tilkynningu einu sinni á hverjum 24 mánuðum. The flights specified in the notification may be performed for a maximum period of six consecutive weeks after the date of notification or until EASA has communicated the formal decision on the application for a TCO authorisation, whichever occurs first. One-off notifications may be filed only once every 24 months by an operator.
Frekari upplýsingar eru að finna á vefsíðu EASA, http://easa.europa.eu/TCO.For more information please visit the EASA website http://easa.europa.eu/TCO.