GEN 1.4Koma, millilending og brottflug vegna farms Entry, Transit and Departure of Cargo

GEN 1.4.1 Tolleftirlit með farmi og öðrum hlutum Customs requirements concerning Cargo and other articles

Öll loftför sem koma til eða fara frá Íslandi skulu undirgangast tolleftirlit. Þau gögn sem nauðsynleg eru til afgreiðslu loftfars í gegnum tolleftirlit eru talin upp í GEN 1.2.2.5. Nauðsynlegt kann að vera að leggja fram yfirlýsingu til tollyfirvalda varðandi afgreiðslu, kvittanir, innflutnings/útflutningsleyfi eða upprunavottorð.All aircraft flying into or departing Iceland carrying cargo or supplies are subject to customs control. Documents required for the clearance of goods through customs are specified in GEN 1.2.2.5. Customs declaration for release for free circulation, and invoice and if needed an import/export licence and/or declaration of origin may be required.
Venjulega er engra gagna krafist vegna farms sem kemur erlendis frá og ætlaður er til útflutnings með öðru loftfari á sama flugvelli undir tolleftirliti. Slíkur farmur skal tilgreindur í almennri komuskýrslu eða farmskrá sem framvísað er vegna beggja loftfara.Normally no specific documents are required for cargo arriving from aboard and destined for shipment to another country which is being transshipped to another, outbound aircraft, at the same airport under customs control. It is however understood that such transit cargo is described in the General Declaration or singed Cargo Manifests submitted regarding both aircraft.
Sama á við um farm sem kemur erlendis frá og ætlaður er til útflutnings með sama loftfari. Slíkum farm skal lýst í almennri komuskýrslu eða farmskrá sem framvísað er vegna loftfarsins.The same applies to cargo arriving from abroad, destined for shipment to another country and remaining on board the aircraft. It is however understood, that the cargo in question is described in the General Declaration or signed Cargo Manifest.

GEN 1.4.2 Innflutningstakmarkanir / bann Restricted articles

Meðal hluta sem takmarkanir eru settar á innflutningi eða er bannað að flytja inn eru t.a.m. þessar vörutegundir:Among goods which are subject to import restrictions are the following types of products:
 1. Símar og fjarskiptatæki skulu uppfylla grunnkröfur og bera CE-merkingu því til staðfestingar. Innflutningur á símum og fjarskiptatækjum sem ber ekki CE-merkingu er háður leyfi Póst- og fjarskiptastofnunar.
 2. Veiðibúnaður, reiðtygi og reiðfatnaður sem notaður hefur verið erlendis, enda hafi sótthreinsun farið fram áður en varningurinn er fluttur inn. Liggi ekki fyrir vottorð erlends yfirvalds um sótthreinsun, fer hún fram hérlendis, á kostnað viðkomandi.
 3. Skotvopn, skotfæri og sprengiefni. Að svo miklu leyti sem innflutningur slíkra vara er heimill, er hann háður leyfi Ríkislögreglustjóra.
 4. Lifandi dýr. Óheimilt er að flytja inn hverskonar dýr, sem og erfðaefni þeirra, nema að fyrir liggi leyfi landbúnaðarráðherra.
 5. Ávana- og fíkniefni eru bönnuð. Lyf eru háð innflutningsleyfi en heimilt er að hafa meðferðis lyf til eigin nota sem ávísað hefur verið á lögmætan hátt og miðast við 30 daga notkun fyrir einstakling með búsetu í landi, sem á aðild að Schengen-samningnum, og 14 daga notkun fyrir einstakling með búsetu í landi utan Schengen.
 6. Blóm og aðrar plöntur. Innflutningur blóma og annarra plantna er almennt háður því að þeim fylgi heilbrigðisvottorð frá opinberum aðila sem hefur eftirlit með plöntusjúkdómum í ræktunarlandinu, auk þess sem leyfi Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins er áskilið.
 7. Afurðir dýra og vörur sem geta borið með sér smitefni er valda sjúkdómum í dýrum og mönnum er óheimilt að flytja inn nema með leyfi landbúnaðarráðherra (sjá reglugerð um varnir gegn því að dýrasjúkdómar og sýktar afurðir berist til landsins).
 1. Telephones and other communications equipment shall fulfil essential requirements and shall have the CE mark affixed in conformation. Importation of telephones and other communications equipment that do not have the CE mark are subject to a permit from the Post and Telecom Administration.
 2. Angling gear, riding gear and riding clothing which has been used outside Iceland may be brought into the country if it has been disinfected according to the appropriate regulations. A certificate of disinfection issued by an authorized vet nary officer will be acceptable to customs. If such a certificate is not available, the disinfection will be executed in Iceland.
 3. Firearms and ammunition. Import permit from the National Commissioner of the Icelandic Police is required.
 4. Live animals. Importation of any kind of animal, as well as their genetic material, is prohibited unless a permit from Ministry of Agriculture has been obtained.
 5. Narcotics and dangerous drugs are prohibited. Medicines require import permit except if imported by individual for his/her own personal use and is legally prescribed and the dosage does not exceed 30 days in case it is an individual with residence in a state that is a member of Schengen-agreement and 14 days in case it is an individual with a residence in a state outside Schengen.
 6. Flowers and other plants. A sanitary certificate issued by the relevant authorities in the country of cultivation, endorsed by the Icelandic Agricultural Research Institute is generally required.
 7. Importation of products of animals and goods that can carry transmissible agents that can cause diseases in animals and men is prohibited unless a permit from Ministry of Agriculture has been obtained.
Útflutningur tiltekinna plantna (verndaðra tegunda) og hluta sem af menningarlegum eða sögulegum ástæðum kunna að vera háð útflutningstakmörkunum lögum samkvæmt.Export of certain plants (protected species), objects of historical or archaeological interest is subject to export restrictions according to law.

GEN 1.4.3 Kröfur um sóttkví í sambandi við landbúnað Agricultural Quarantine Requirements

 1. Lifandi dýr. Innflutt gæludýr skulu dvelja í einangrunarstöð í fjórar vikur (sjá reglugerð um innflutning gæludýra og hundasæðis). Innflutt loðdýr skulu dvelja í sóttvarnarstöð eigi skemur en 24 vikur (sjá reglugerð um innflutning loðdýra).
 1. Live animals. Imported pets shall stay in quarantine for four weeks (see regulation on importation of pets and dog semen). Imported fur animals shall stay in quarantine for no less than 24 weeks (see regulation on importation of fur animals).