GEN 1.6Yfirlit yfir innlendar reglugerðir og alþjóðlega samninga / samkomulag Summary of National Regulations and International Agreements / Conventions

GEN 1.6.1 Almennt General

Hér að neðan er að finna yfirlit yfir lög og reglur um flugstarfsemi, flugumferð o.fl. sem eru í gildi á Íslandi.
Hægt er að nálgast lög og reglur sem í gildi eru og alþjóðlega samninga og sáttmála sem Ísland er aðili að á vef Samgöngustofu,
Following is a list of civil aviation legislation, air navigation regulations and etc. in force in Iceland. Civil aviation legislation and regulations in force and International Agreements/Conventions which Iceland is a contracting party to may be accessed on the website of the Icelandic Transport Authority,
á íslensku. Ensk útgáfa laga og reglna er takmörkuð.mostly in the Icelandic language.
English versions of acts and regulations are limited.
GEN 1.6.1.1 Lög um loftferðir Icelandic Aviation Act
Lög um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum.Icelandic Aviation Act No 60/1998 with later amendments and regulations set according to the act.
GEN 1.6.1.2 Reglugerðir um flugmál Regulations regarding civil aviation (only available in Icelandic)
Reglur, auglýsingar og ákvarðanir, sbr. 140. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998, sem birtar eru í Flugmálahandbók útgefinni af Samgöngustofu.Regulations, notices and decisions as published in the Aeronautical Handbook by the Icelandic Transport Authority.
 • Flugatvik
 • Flugfarþegar
 • Flugleiðsaga
 • Flugrekstur
 • Flugstarfaskírteini
 • Flugvellir
 • Flugvernd
 • Loftför
 • Mandatory reporting
 • Passengers
 • Air Navigation
 • Air Transport Operations
 • Personnel Licenses
 • Aerodromes
 • Security
 • Aircraft / Airworthiness
GEN 1.6.1.3 Alþjóðlegir samningar / sáttmálar: International Agreements / Conventions:
 • Chicago samningurinn frá 7. desember 1944
 • Varsjár samningurinn frá 1929 og Haag bókunin frá 955 (sjá l. nr. 41/1949)
 • Alþjóðasamningur um viðkomuréttindi loftfara frá 1944
 • Alþjóðasamningur um skráningu réttinda í loftförum (Genfar samningurinn) frá 1946 (sjá l. nr. 21/1966)
 • Alþjóðasamningur varðandi lögbrot og aðra verknaði í loftförum (Tokyo samningurinn) frá 1963
 • Alþjóðasamningur um að koma í veg fyrir ólöglega töku loftfara (Haag samningurinn) frá 1970
 • Alþjóðasamningur um að koma í veg fyrir ólögmætaraðgerðir gegn öryggi flugsamgangna (Montrealsamningurinn og bókun) frá 1971 og 1988
 • Convention on International Civil Aviation of 7 December 1944
 • Warsaw Convention of 1929 and the Hague Protocol of 1955
 • International Air Service Transit Agreement of 1944
 • Convention on the International Recognition of Rights in Aircraft (Geneva Convention) of 1948
 • Convention on Offences and other Acts Committed on Board Aircraft (Tokyo Convention) of 1963
 • Convention for the Suppression of Unlawful Seizure of Aircraft (Haag Convention) of 1970
 • Convention for the Suppression of Unlawful Acts Against the Safety of Civil Aviation (Montreal Convention) of 1971 and Protocol of 1988