GEN 3ÞJÓNUSTA SERVICES

GEN 3.1Upplýsingaþjónusta flugmála Aeronautical Information Services

GEN 3.1.1 Ábyrgðaraðili þjónustunnar Responsible service

Upplýsingaþjónusta flugmála, sem er hluti af flugleiðsöguþjónustu, tryggir öryggi, reglufestu og skilvirkni alþjóðlegrar og innanlands flugleiðsögu innan síns ábyrgðarsvæðis, eins og bent er á í kafla GEN 3.1.2.The Aeronautical Information Service, which is a section of the Air Navigation Services, ensures the safety, regularity and efficiency of international and national air navigation within the area of responsibility as indicated under GEN 3.1.2.
Forupplýsingaþjónustu fyrir flug lýst í GEN 3.1.5.Pre-flight Information Service is provided as indicated in GEN 3.1.5.
GEN 3.1.1.1 Upplýsingaþjónusta flugmála AIS Headquarters

Isavia ANS ehf. Upplýsingaþjónusta flugmála - AIS Reykjavíkurflugvelli 102 Reykjavík, ÍslandIsavia ANS Aeronautical Information Service Reykjavik Airport IS-102 Reykjavik, Iceland

Sími:

+354 424 4000

Telephone:

+354 424 4000

Símbréf:Á ekki viðTelefax:NA
Netfang:E-mail
Heimasíða:Website:
Þjónustutími:Virka daga 9-16Service hours:Working days 9-16
GEN 3.1.1.2 Alþjóðleg NOTAM-skrifstofa (NOF) International NOTAM office (NOF)

Isavia ANS ehf. NOTAM-skrifstofa Reykjavíkurflugvelli 102 Reykjavík Ísland

Isavia ANS NOTAM Office Reykjavik Airport 102 Reykjavik Iceland

AFS:

BIRKYNYX

AFS:

BIRKYNYX

Sími:

+354 424 5190

Telephone:

+354 424 5190

Símbréf:Á ekki viðTelefax:NA
Netfang:E-mail
Heimasíða:Internet:
Þjónustutími:H24Service hours:H24
Þessi þjónusta er í samræmi við skilmála ICAO Viðauka 15 - Upplýsingaþjónusta flugmála. This service is provided in accordance with the provisions contained in ICAO Annex 15 - Aeronautical Information Services.
Frávik sjá: GEN 1.7.15 Differences see: GEN 1.7.15

GEN 3.1.2 Ábyrgðasvæði Area of responsibility

Upplýsingaþjónusta flugmála ber ábyrgð á söfnun og dreifingu upplýsinga fyrir flugupplýsingasvæði Reykjavíkur og fyrir flugumferð. Undanþegin eru flugumferðarsvæðin fyrir Grænland, Færeyjar og Jan Mayen. Varðandi þau svæði skal leita upplýsinga í Flugmálahandbókum (AIP) fyrir Grænland og Færeyjar (gefið út í Danmörku) og Flugmálahanbók (AIP) fyrir Noreg. The Aeronautical Information Service is responsible for the collection and dissemination of information for the Reykjavík FIR and for air traffic purposes, excluding territories of Greenland, Faroe Islands and Jan Mayen, for which the AIPs Greenland and Faroe Islands (issued by Denmark) and AIP Norway should be consulted.

GEN 3.1.3 Útgáfa flugmálaupplýsinga Aeronautical publications

GEN 3.1.3.1 Upplýsingar um flugmál eru gefnar út sem samþættar flugmálaupplýsingar og samanstanda af eftirfarandi einingum: The aeronautical information is provided in the form of the Integrated Aeronautical Information Package consisting of the following elements:
 • Flugmálahandbók (AIP);
 • Uppfærslur við flugmálahandbók (AIP AMDT);
 • Viðbætur við flugmálahandbók (AIP SUP);
 • Tilkynningar til flugmanna (NOTAM) og forupplýsingar fyrir flug (PIB);
 • Upplýsingabréf (AIC);
 • Gátlistar og yfirlit.
 • Aeronautical Information Publication (AIP)
 • Amendment service to the AIP (AIP AMDT);
 • Supplements to the AIP (AIP SUP);
 • NOTAM and Pre-flight Information Bulletins (PIB);
 • Aeronautical Information Circulars (AIC);
 • Checklists and summaries.
GEN 3.1.3.2 Flugmálahandbókin (AIP) Aeronautical Information Publication (AIP)
Flugmálahandbókin (AIP) inniheldur grunnupplýsingar um flugmál og er ætlað er að uppfylla alþjóðlegar kröfur um dreifingu varanlegra flugmálaupplýsinga og eins nauðsynlegra tímabundinna breytinga fyrir flugleiðsögu sem gilda í lengri tíma.The AIP is the basic aviation document intended primarily to satisfy international requirements for the exchange of permanent aeronautical information and long duration temporary changes essential for air navigation.
Flugmálahandbókin (AIP) er gefin út á tveimur tungumálum (íslensku og ensku) og er hönnuð til notkunar bæði innanlands og erlendis, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða einkaflug.The AIP Iceland is published with bilingual text (English and Icelandic) and is designed for international and domestic operations, whether the flight is a commercial or a private one.
Flugmálahandbókin (AIP) inniheldur upplýsingar sem hafa langtímagildi og er haldið við með reglulegum uppfærslum. It contains information of lasting character essential to air navigation, and is maintained up to date by regular amendments.
Flugmálahandbókin (AIP) er gefin út rafrænt sem eAIP. Slóðin er http://eaip.samgongustofa.is/.
Rafræn flugmálahandbók (eAIP) er gefin út bæði sem HTML og PDF-skjöl.
The Icelandic AIP is published as eAIP and can be found at: http://eaip.samgongustofa.is/.
eAIP is published as HTML and PDF files.
Hægt að nálgast flugmálahandbókina í smáforriti (appi).It is possible to download AIP - Iceland app.
GEN 3.1.3.3 Uppfærslur við Flugmálahandbók (AIP AMDT) Amendment to the AIP (AIP AMDT)
Flugmálahandbókin (AIP) er uppfærð reglulega. Um tvenns konar uppfærslur getur verið að ræða:Amendments to the AIP are made by regularly updates. Two types of AIP Amendment are produced:
 • Uppfærsla sem gefin er út (AIP AMDT) þegar um minniháttar breytingar eða leiðréttingar er að ræða.
  Varanlegar breytingar sem taka gildi sem viðvarandi breytingar á tilteknum gildistökudegi.
 • Regular AIP Amendment (AIP AMDT), issued when minor amendments and manuscript corrections necessitate.
  Incorporates permanent changes into the AIP on the indicated effective date;
 • Fyrirvarauppfærsla (AIRAC AIP AMDT), er gefin út á fyrirfram ákveðnum dagsetningum með 28 daga millibili (fyrirvaradagsetningar).
  Mikilvægar varanlegar breytingar sem taka gildi sem viðvarandi breytingar á tilteknum gildistökudegi.
 • AIRAC AIP Amendment (AIRAC AIP AMDT), are published on predetermined dates at 28 day intervals (AIRAC system dates).
  Incorporates operationally significant permanent changes into the AIP on the indicated AIRAC effective date.
Þegar ákveðin uppfærsla hefur verið valin er hægt að haka við, efst í hægra horni AIP-hluta síðunnar til að skoða þær breytingar sem hafa verið gerðar.
Þegar hakað er við sjást breytingarnar, bæði nýr texti og eins texti sem hefur verið eytt. Ath. að þetta á ekki við um smáforritið (AIP Iceland APP).
Sjá einnig hjálparhnapp á síðunni.
When selecting a particular amendment, the AIP section has a check box in the top right corner, which allows the user to select whether to display the changes in the AIP.
If the check box is ticked, the items marked as inserted and deleted are shown. Note that this is not possible in the AIP Iceland APP.
See also Help button in the eAIP.
Hægt er að nálgast hverja uppfærslu í heildar PDF-skjali á forsíðu útgáfunnar. Stutt lýsing er gefin á því efni sem hefur breyst á yfirlitsblaði/forsíðu þegar ný uppfærsla er gefin út. Nýjar upplýsingar á PDF-síðum eru merktar með lóðréttri línu á vinstri spássíu (eða strax vinstra megin) við breytinguna. Each AMDT can be located at the AMDTs cover-page as a PDF file. A brief description of the subjects affected by the amendment is given on the AIP Amendment cover sheet. New information included on the PDF AIP pages is annotated or identified by a vertical line in the left margin (or immediately to the left) of the change/addition.
Allar PDF-síður Flugmálahandbókar, sem gefnar eru út, þar með talið yfirlitsblað/forsíða, eru dagsettar með útgáfudagsetningu, sem sett er fram sem dagur, mánuður (heiti) og útgáfuár (uppfærsla) eða þegar um fyrirvaraútgáfu er að ræða, þá fyrirfram ákveðna dagsetningu fyrirvarakerfisins (AIRAC). Each AIP PDF page introduced by an amendment, including the amendment cover sheet, are dated. The date consists of the day, month (by name) and year of the publication date (regular AIP AMDT) or of the AIRAC effective date (AIRAC AIP AMDT) of the information.
Hverri uppfærslu er úthlutað sérstöku raðnúmeri sem eru samhangandi og byggt á ártali. Ártalið er skráð með tveimur tölugildum og er hluti af raðnúmeri uppfærslunnar, t.d. AIP AMDT 003/2017; AIRAC AIP AMDT 005/2017.Each AIP AMDT and each AIRAC AIP AMDT are allocated separate serial numbers which are consecutive and based on the calendar year. The year, indicated by two digits, is a part of the serial number of the amendment, e.g. AIP AMDT 003/2017; AIRAC AIP AMDT 005/2017.
Sé einhver hluti samþættra flugupplýsinga felldur inn í Flugmálahandbók er vísað í raðnúmer þess þáttar á forsíðu/yfirlitsblaði uppfærslu.Each AIP amendment cover sheet includes references to the serial number of those elements, if any, of the Integrated Aeronautical Information Package which have been incorporated in the AIP by the amendment and are consequently cancelled.
Gátlisti yfir PDF-síður Flugmálahandbókar, þar sem fram kemur blaðsíðunúmer og gildisdagur (dagur, mánaðarheiti og ár) er gefinn út með hverri uppfærslu og er hluti af AIP-bókinni.A checklist of AIP PDF pages containing page number and the effective date (day, month by name and year) of the information is reissued with each amendment and is an integral part of the AIP.
Uppfærslur við Flugmálahandbók er hægt að nálgast á slóðinni: http://eaip.samgongustofa.is/Amendments to the AIP are available at:
https://www.icetra.is/.
GEN 3.1.3.4 Viðbætur við Flugmálahandbók (AIP SUP) Supplement to the AIP (AIP SUP)
Tímabundnar breytingar, sem ná þó yfir lengri tíma (þrír mánuðir eða lengur), og upplýsingar sem hafa stuttan gildistíma og samanstanda af umfangsmiklum texta og/eða teikningum/myndum og eru viðbætur við langtíma-upplýsingar, eru gefnar út sem viðbætur við Flugmálahandbók (AIP SUP). Temporary changes of long duration (three months and longer) and information of short duration which consists of extensive text and/or graphics, supplementing the permanent information contained in the AIP, are published as AIP Supplements (AIP SUP).
Mikilvægar tímabundnar breytingar við Flugmálahandbók eru gefnar út í samræmi við fyrirvarakerfið (AIRAC) og á fyrir fram ákveðnum dagsetningum og eru greinilega merktar með skamstöfuninni AIRAC AIP SUP.Operationally significant temporary changes to the AIP are published in accordance with the AIRAC system and its established effective dates and are identified clearly by the acronym AIRAC AIP SUP.
Viðbætur við Flugmálahandbók eru hafðar í handbókinni meðan einhver hluti þeirra er í gildi.An AIP Supplement is kept in the AIP as long as all or some of its contents remain valid.
Í mánaðarlegu yfirliti, þar sem NOTAM-skeytum í gildi er lýst lauslega, er birtur gátlisti yfir þær viðbætur við Flugmálahandbók sem í gildi eru.The checklist of AIP Supplements currently in force is issued in the monthly printed plain-language summary of NOTAM in force.
Viðbætur við Flugmálahandbók er hægt að nálgast á slóðinni: http://eaip.samgongustofa.is/Supplements are available at:
https://www.icetra.is/
GEN 3.1.3.5 NOTAM-tilkynningar og forflugsupplýsingar (PIB)
NOTAM and Pre-flight Information Bulletins (PIB)
NOTAM-tilkynningar innihalda upplýsingar varðandi stofnun, ástand og breytingar á: hvers konar flugbúnaði, þjónustu, starfsháttum eða áhættu sem nauðsynlegt er að berist tímanlega til þeirra sem hafa með flugstarfsemi að gera.
NOTAM-tilkynningar eru gerðar í samræmi við ICAO Viðauka 15 og skjal 8126. Texti hvers NOTAM skeytis inniheldur upplýsingar í þeirri röð sem fram kemur í NOTAM sniðmáti ICAO. Textinn skal vera í samræmi við ICAO NOTAM-lykil að viðbættum ICAO-skammstöfunum, auðkennum, kallmerkjum, tíðnum, tölum og á hefðbundnu máli.
NOTAM contain information concerning the establishment, condition or change in any aeronautical facility, service, procedure or hazard, the timely knowledge of which is essential for personnel concerned with flight operations.
NOTAM is prepared in accordance with ICAO Annex 15 and DOC 8126.The text of each NOTAM contains the information in the order shown in the ICAO NOTAM format and is composed of the significations/uniform abbreviated phraseology assigned to the ICAO NOTAM Code complemented by ICAO abbreviations, indicators, identifiers, designators, call signs, frequencies, figures and in plain language.
NOTAM í „Class one-dreifingu“ (fjarskiptaþjónustu) eru gefin út í fjórum númeraröðum:NOTAM given Class one distribution (by telecommunication service) are issued in four series as follows:
A-númeraröð: Alþjóðleg dreifing, A NOTAM inniheldur upplýsingar fyrir alþjóðaflug varðandi:Series A: International distribution, the series A NOTAMs contain information of interest to international aviation regarding:
 1. Alþjóðaflugvelli (Keflavík (BIKF), Reykjavík (BIRK), Akureyri (BIAR), Egilsstaðir (BIEG));
 2. Flugupplýsingasvæði (BIRD);
 3. Fjarskipti og leiðsöguvirki;
 4. Leiðsöguaðvaranir;
 5. FIR (BGGL sem viðkemur úthafssvæði Reykjavíkur).
 1. International aerodromes (Keflavík (BIKF), Reykjavík (BIRK), Akureyri (BIAR), Egilsstaðir (BIEG));
 2. Flight information region (BIRD);
 3. Radio communication and navigation aids;
 4. Navigation warnings;
 5. FIR (BGGL affecting Reykjavik oceanic area).
B-númeraröð: Alþjóðleg dreifing, B NOTAM innihalda upplýsingar fyrir flugvelli og lendingarstaði með blindaðflug að frátöldum alþjóðaflugvöllunum (BIKF, BIRK, BIAR og BIEG). B NOTAM innihalda einnig upplýsingar er varða fjarskipti, leiðsöguvirki og leiðsöguaðvaranir.Series B: International distribution, the series contains information about airports and landing strips which have an instrument approach procedure excluding the International Airports (BIKF, BIRK, BIEG and BIAR). Series B also contain information relating to communications, navigation aids and navigation warnings.
C-númeraröð: Innanlandsdreifing, C NOTAM innihalda upplýsingar um flugvelli og lendingarstaði, fjarskipti, leiðsöguvirki og leiðsöguaðvaranir sem falla ekki í flokk A og B hér að ofan.Series C: Distributed within Iceland only, for all other aerodromes and landing strip, radio communications, navigations aids and navigation warnings not mentioned in Series A and B above.
Hvert NOTAM skeyti fær úthlutað raðnúmeri í samfelldri röð innan hverrar númeraraðar (A, B og C) sem byrjar á 0001 frá 0000 UTC 1. janúar ár hvert.Each NOTAM is numbered consecutively within each series. The serial numbers start with number 0001 at 0000 UTC on 1st January every year.
S-númeraröð: Alþjóðleg dreifing, SNOWTAM skeyta. Þessi flokkur inniheldur upplýsingar um ákomu eða hreinsun, háskalegar aðstæður af völdum snjós, íss, kraps eða vatnspolla á athafnasvæði flugvalla. Hver flugvöllur hefur sína eigin númeraröð, sem byrjar á 0001 1. janúar kl 0000 UTC ár hvert. Sjá AD 1.2.2 fyrir frekari upplýsingar. Series S: International distribution, SNOWTAM messages. This Series comprises information concerning the presence or removal of hazardous conditions due to snow, ice, slush or standing water associated with these conditions on the movement areas. Each airport have its own individual serial numbers, starting from 0001 on 1st January at 0000 UTC every year. See AD 1.2.2 for further information.
Forflugsupplýsingar fyrir flug (PIB), sem innihalda samantekt af gildandi NOTAM og öðrum áríðandi upplýsingum fyrir rekstraraðila/áhöfn flugvéla, eru fáanlegar á AIS og/eða NOTAM-skrifstofu. Umfang þessara upplýsinga kemur fram í grein GEN 3.1.5.Pre-flight Information Bulletins (PIB), which contain a recapitulation of current NOTAM and other information of urgent character for the operator/flight crews, are available at the aerodrome AIS and/or NOTAM units. The extent of this information is indicated in section GEN 3.1.5.
NOTAM skeyti er hægt að nálgast á slóðinni:
https://www.isavia.is/fyrirtaekid/c-forflugsupplysingar/notam
NOTAMs are available at:
https://www.isavia.is/en/corporate/c-preflight-information/notam
GEN 3.1.3.6 Upplýsingabréf (AIC) Aeronautical Information Circulars (AIC)
Upplýsingabréf (AIC) inniheldur langtímaupplýsingar um víðtækar laga-, reglugerðarbreytingar, starfshætti eða aðstöðu; upplýsingarnar eru eingöngu skýringar eða ráðgefandi sem líklegar eru til að hafi áhrif á flugöryggi; svo og samskonar upplýsingar eða tilkynningar sem eiga við um tækni-, laga- eða stjórnunarleg málefni.AIC contain information on the long-term forecast of any major change in legislation, regulations, procedures or facilities; information of a purely explanatory or advisory nature liable to affect flight safety; and information or notification of an explanatory or advisory nature concerning technical, legislative or purely administrative matters.
Upplýsingabréf (AIC) eru flokkuð eftir efni og gefið út í tveimur flokkum (A og B). Upplýsingabréf í flokki A, innihalda upplýsingar um alþjóðaflug. Upplýsingabréf í flokki B, innihalda upplýsingar fyrir innanlandsflug. AICs are divided by subject and are issued in two series (A and B). AIC Series A contains information affecting international civil aviation. AIC Series B contains information affecting national aviation only.
Upplýsingabréf eru tölusett í samfelldri röð innan hvers flokks fyrir hvert ár. Ártalið er hluti af raðnúmeri upplýsingabréfs, t.d. AIC A 001/2017.
Gátlisti yfir upplýsingabréf í gildi, skal gefinn út sem upplýsingabréf að minnsta kosti árlega.
Each AIC is numbered consecutively within each series on a calendar year basis. The year, is part of the serial number of the AIC, e.g. AIC A 001/2017.
A checklist of AIC currently in force shall be issued as an AIC at least once a year.
Upplýsingabréf (AIC) er hægt að nálgast á slóðinni:
http://eaip.samgongustofa.is/
Aeronautical Information Circulars (AICs) are available at:
https://www.icetra.is/
GEN 3.1.3.7 Gátlisti og yfirlit yfir NOTAM Checklist and summary of NOTAM
Gátlisti yfir NOTAM í gildi er gefinn út mánaðarlega gegnum AFS. Hann inniheldur einfalda lýsingu (á ensku) á gildandi NOTAM-skeytum og upplýsingar um útgáfu-númer; nýjustu uppfærslu við Flugmálahandbók, fyrirvarauppfærslu, viðbóta og upplýsingabréfa auk númera þeirra hluta sem falla undir AIRAC sem eiga eftir að taka gildi eða ef engin eru NIL AIRAC-tilkynningu.A checklist of valid NOTAM is issued monthly via AFS. It contains a plain language (in English) presentation of the valid NOTAM and information about the number of the latest issued AIP AMDT, AIRAC AIP AMDT, AIP SUP and AIC as well as the numbers of the elements issued under the AIRAC that will become effective or, if none, the NIL AIRAC notification.
Gátlisti og yfirlit yfir NOTAM er hægt að nálgast á slóðinni:
https://www.isavia.is/fyrirtaekid/c-forflugsupplysingar/notam
Checklist and summary of NOTAM are available at:
https://www.isavia.is/en/corporate/c-preflight-information/notam
GEN 3.1.3.8 Sala/dreifing Sale of Publications
Hluti útgáfu upplýsingaþjónusta flugmála verður áfram fáanleg hjá Isavia, þ.e.:Part of the publications of the aeronautical Information Service will be available from Isavia as indicated below:
 • Leiðarkort, flugvallahindranakort og sjónflugskort
 • ENROUTE Charts, Aerodrome Obstacle Charts and VFR Chart
Sjá Upplýsingabréf “Útgáfa flugmálaupplýsinga - Verðlisti”:
http://eaip.samgongustofa.is/
See AIC “Aeronautical information publication - price list”:
https://www.icetra.is/

GEN 3.1.4 Fyrirvaradreifing (AIRAC-kerfi) AIRAC system

Til að hafa stjórn á mikilvægum breytingum sem krefjast lagfæringa á kortum eða texta er gefin út, þegar mögulegt er, uppfærsla með fyrirvara (AIRAC AMDT) með gildistíma á fyrirfram ákveðnum AIRAC-dagsetningum.In order to control and regulate the operationally significant changes requiring amendments to charts, route-manuals etc., such changes, whenever possible, will be issued at predetermined dates, according to the AIRAC SYSTEM, and published as an AIRAC AMDT.
Ef ekki er hægt að gefa út AIRAC AMDT vegna tímaskorts skal senda út NOTAM greinilega merkt sem AIRAC og því fylgt eftir með uppfærslu (AMDT) eða viðbæti (SUP).If an AIRAC AMDT can not be produced due to lack of time, NOTAM clearly marked AIRAC will be issued, closely followed by an AMDT or SUP.
Taflan hér fyrir neðan sýnir dagsetningar fyrirvarakerfisins fyrir komandi ár. Fyrirvaraútgáfa er gefin út með það að markmiði að upplýsingarnar berist ekki síðar en 28 dögum fyrir gildistöku. Þegar um miklar breytingar er að ræða og þar sem þörf er á lengri fyrirvara tekur útgáfa ekki gildi fyrr en 56 dögum eftir útgáfudag.The table below indicates AIRAC effective dates for coming years. AIRAC will be issued so that information will be received not later than 28 days before the effective date.When ever major changes are planned and where advance notice is desirable and practicable, a publication date of at least 56 days in advance of the effective date will be used.
Dagsetningar fyrirvarakerfis:Schedule of AIRAC effective dates:
2020202120222023
02 JAN 202028 JAN 2021*27 JAN 2022*26 JAN 2023
30 JAN 2020*25 FEB 202124 FEB 202223 FEB 2023
27 FEB 202025 MAR 202124 MAR 202223 MAR 2023
26 MAR 2020*22 APR 2021*21 APR 202220 APR 2023
23 APR 202020 MAY 202119 MAY 202218 MAY2023
21 MAY 2020*17 JUN 2021*16 JUN 202215 JUN 2023
18 JUN 202015 JUL 202114 JUL 202213 JUL 2023
16 JUL 202012 AUG 2021*11 AUG 202210 AUG 2023
13 AUG 2020*09 SEP 202108 SEP 202207 SEP 2023
10 SEP 202007 OCT 2021*06 OCT 202205 OKT 2023
08 OCT 2020*04 NOV 202103 NOV 202202 NOV 2023
05 NOV 202002 DEC 2021*01 DEC 202230 NOV 2023
03 DEC 2020*30 DEC 202129 DEC 202228 DES 2023
31 DEC 2020
* Þær dagsetningar sem eru stjörnumerktar er fyrirhugað að nýta til útgáfu.* AIRAC dates marked with an asterisk are planed publication dates.

GEN 3.1.5 Forupplýsingaþjónusta fyrir flug á flugvöllum/þyrluvöllum Pre-flight Information Service at Aerodromes/Heliports

Takmarkaðar forflugsupplýsingar er hægt að nálgast á vef Isavia, https://www.isavia.is/fyrirtaekid/c-forflugsupplysingar/ Limited pre-flight Information can be found at,
https://www.isavia.is/en/corporate/c-preflight-information/
Þar er að finna:
 • Flugmálahandbók Íslands (AIP);
 • NOTAM skeyti;
 • Ástand lendingarstaða;
 • RAIM spár;
 • Flugveður;
 • Upplýsingar um kort;
 • Flugáætlun.
There are access to:
 • Icelandic AIP;
 • NOTAMs;
 • Condition of landing strips;
 • RAIM prediction;
 • Aviation Weather
 • Information about charts;
 • Flight plan form.
Ennfremur er bent á samevrópska fluggagnagrunninn EAD sem er öllum opinn gegnum vefinn.It is also pointed out that European AIS Database - EAD allows users to browse the database via the web - with instant access.
Takmarkaðar forupplýsingar fyrir flug fást einnig hjá Icelandair í Keflavík. Svæðið takmarkast af leiðarkerfi Icelandair.Limited pre-flight information service is also available from Icelandair at Keflavík Airport with coverage in accordance with Icelandair Route structure.

GEN 3.1.6 Rafræn landslags- og hindranagögn Electronic terrain and obstacle data

Fyrir upplýsingar um rafræn landslags- og hindranagögn, þar á meðal vegna gagna úr gagnagrunni, hafið samband við Upplýsingaþjónustu flugmála: For information regarding digital terrain and obstacle data, including information regarding the extraction of data from the database, please contact the AIS department:
Sjá: GEN 3.1.1.1 Upplýsingaþjónusta flugmála.See: GEN 3.1.1.1 AIS Headquarters.
GEN 3.1.6.1 Svæði 1 Area 1
GEN 3.1.6.1.1 Rafrænt landlíkan Digital terrain model
Loftmyndir ehf hefur útbúið rafrænt landlíkan af Íslandi. Frekari upplýsingar um módelið, upplausn og aðgengi má finna á heimasíðu þeirra.Loftmyndir ehf has made available a digital terrain model for the whole of Iceland. More information on the model, the quality and the availability to be found at their website.
Loftmyndir ehf.
Laugarvegur 13
101 Reykjavík, Ísland
Loftmyndir ehf.
Laugarvegur 13
IS-101 Reykjavik, Iceland
Sími:

540 2500

Telephone:

+354 540 2500

Símbréf:Á ekki viðTelefax:NA
Netfang:E-mail:
Heimasíða:Website:
Þjónustutími:Hafið samband við Loftmyndir Service hours:Contact Loftmyndir
GEN 3.1.6.1.2 Rafræn hindranagögn Digital obstacle data
Hægt er að fá rafræn hindranagögn á AIXM sniðmáti.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Upplýsingaþjónustu flugmála:
Digital obstacle data can be made available on AIXM format.
Please contact the AIS department for further information:
Sjá: GEN 3.1.1.1 Upplýsingaþjónusta flugmála. See: GEN 3.1.1.1 AIS Headquarters.
GEN 3.1.6.2 Svæði 2 Area 2
Rafræn landslags og hindranakort má nálgast á:Aerodrome Terrain and Obstacle Charts – ICAO (Electronic) can be found at:
Hægt er að fá rafræn hindranagögn á AIXM sniðmáti. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Upplýsingaþjónustu flugmála: Digital obstacle data can be made available on AIXM format. Please contact the AIS department for further information:
Sjá: GEN 3.1.1.1 Upplýsingaþjónusta flugmála See: GEN 3.1.1.1 AIS Headquarters
GEN 3.1.6.3 Svæði 3 Area 3
Í vinnslu. To be developed.
GEN 3.1.6.4 Svæði 4 Area 4
Rafræn hindranagögn fyrir svæði 4 eru aðgengileg fyrir flugbrautir 10 og 19 á BIKF.Digital obstacle data for area 4 are available for runways 10 and 19 at BIKF.
Sjá: GEN 3.1.1.1 Upplýsingaþjónusta flugmálaSee: GEN 3.1.1.1 AIS Headquarters
GEN 3.1.6.4.1 Rafrænt landlíkan Digital terrain model
Loftmyndir ehf hefur útbúið rafrænt landlíkan. Frekari upplýsingar um módelið, upplausn og aðgengi má finna á heimasíðu þeirra:Loftmyndir ehf has made available a digital terrain model. More information on the model, the quality and the availability to be found at their website:
Einnig má hafa samband við Loftmyndir ehf.:Loftmyndir ehf. can also be contacted via:
Loftmyndir ehf.
Laugarvegur 13
101 Reykjavík, Ísland
Loftmyndir ehf.
Laugarvegur 13
IS-101 Reykjavik, Iceland
Sími:

540 2500

Telephone:

+354 540 2500

Símbréf:Á ekki viðTelefax:NA
Netfang:E-mail:
Heimasíða:Website:
Þjónustutími:Hafið samband við Loftmyndir Service hours:Contact Loftmyndir
GEN 3.1.6.4.2 Rafræn hindranagögn Digital obstacle data
Hægt er að fá rafræn hindranagögn á AIXM sniðmáti. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Upplýsingaþjónustu flugmála: Digital obstacle data can be made available on AIXM format. Please contact the AIS department for further information:
Sjá: GEN 3.1.1.1 Upplýsingaþjónusta flugmála See: GEN 3.1.1.1 AIS Headquarters