GEN 3.3Flugumferðarþjónusta Air Traffic Services

GEN 3.3.1 Ábyrgðaraðili þjónustunnar Responsible service

Veitandi flugumferðarþjónustu í því svæði sem lýst er í GEN 3.3.2 er Isavia ANS.The Air Traffic Service Provider for the overall administration of air traffic services within the area indicated in GEN 3.3.2 is Isavia ANS.

Isavia ANS ehf. Reykjavíkurflugvelli IS 102 Reykjavík, Ísland

Isavia ANS Reykjavík Airport IS 102 Reykjavík, Iceland

Sími:

+354 424 4000

Telephone:

+354 424 4000

Símbréf:N/ATelefax:N/A
Netfang:E-mail:
Veffang:Website:
AFS:N/AAFS:N/A
Opnunartími:Virka daga 8-16 UTCHours of service:Week days 8-16 UTC
Flugumferðarþjónustan er starfrækt samkvæmt reglugerðum 770/2010 og 787/2010 ásamt eftirfarandi handbókum ICAO:The services are provided in accordance with the icelandic regulantions 770/2010, 787/2010 and the provisions contained in the following ICAO documents:
 1. Viðauki 2 - Rules of the Air
 2. Viðauki 11 - Air Traffic Services
 3. Procedures for Air Navigation Services - Air Traffic Management (Doc - 4444 - ATM/501)
 4. DOC 8168 - Procedures for Air Navigation Services, Aircraft Operations (PANS - OPS)
 5. DOC 7030 - Regional Supplementary Procedures NAT Region, (ENR 1.8, aðeins á ensku) sýnir þær reglur sem gilda fyrir Reykjavik CTA)
 1. Annex 2 - Rules of the Air
 2. Annex 11 - Air Traffic Services
 3. Procedures for Air Navigation Services - Air Traffic Management (Doc - 4444 - ATM/501)
 4. Doc 8168 - Procedures for Air Navigation Services - Aircraft operations (PANS-OPS)
 5. Doc 7030 - Regional Supplementary Procedures. (See ENR 1.8 for rules applicalbe to Reykjavik CTA)
Frávik frá viðaukum ICAO eru tilteknar í GEN 1.7Differences to ICAO Annexes are detailed in GEN 1.7

GEN 3.3.2 Ábyrgðarsvæði Area of responsibility

Flugumferðarþjónusta er veitt samkvæmt alþjóðlegum skuldbindingum og samningum. Þjónustusvæðinu og skiptingu þess er nánar lýst í ENR 2. Air traffic services are provided in accordance with international commitments and agreements. The service area is further detailed in ENR 2.
Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík veitir flugstjórnar-, flugupplýsinga- og viðbúnaðarþjónustu innan Nuuk FIR, fyrir ofan FL 195 norðan við 63°30'N.Area Control Service, Flight Information Service and Alerting Service within Nuuk FIR, above FL 195 is provided by ACC Reykjavík north of 63°30'N.

GEN 3.3.3 Tegundir þjónustu Types of services

Á Íslandi veitir Isavia ANS eftirtalda þjónustu:In Iceland the following types of services are provided by Isavia ANS:
- Flugupplýsinga- og viðbúnaðarþjónusta er veitt af flugumferðarþjónustudeildum svo og flugupplýsingaþjónustu flugvalla (AFIS) á auglýstum þjónustutímum þeirra.- Flight information service and alerting service are provided by the Air Traffic Control (ATC) units and Aerodrome Flight Information Service (AFIS) stations during published operating hours.
- Svæðisflugstjórnarþjónusta og kögunarþjónusta er veitt af flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík.- Area Control (ACC) and ATS surveillance service is provided by the Reykjavík Area Control Centre.
- Lýsing á kögunarþjónustu er að finna í ENR 1.6.- A description of ATS surveillance services is provided in ENR 1.6.
Flugumferðarstjórn er veitt:Air Traffic Control is exercised:
 • innan flugstjórnarsvæðis Reykjavíkur,
 • innan FAXI TMA og Akureyri TMA,
 • innan flugstjórnarsviða Keflavíkur-, Reykjavíkur- og Akureyrarflugvallar.
 • within Reykjavík CTA,
 • within FAXI TMA and Akureyri TMA,
 • within control zones at Keflavík-, Reykjavík- and Akureyri airport.
Flugupplýsingaþjónustu flugvalla er veitt á áætlanaflugvöllum innanlands á þeim tíma sem áætlanaflug er auglýst, sjá nánar í AD 2.3 fyrir hvern flugvöll.Aerodrome Flight Information Service is exercised on domestic airports with scheduled flights around the time these scheduled flights arrive, see AD 2.3 for each airport.
Flugupplýsingaþjónustu flugvalla er einnig veitt á Akureyri og Reykjavík utan þjónustutíma flugstjórnarþjónustu. Aerodrome Flight Information Service is also provided at Akureyri and Reykjavik outside hours of ATC operations.
Athugið þó að takmarkanir gilda um flugtök og lendingar á Reykjavíkurflugvelli utan þjónustutíma flugstjórnarþjónustu, sjá BIRK AD 2.3.NB there are restrictions for flights via Reykjavik outside hours of ATC operations, see BIRK AD 2.3.
GEN 3.3.3.1 Samskipti flugmanna og flugradíós /
Coordination between pilot and AFIS
Flugmenn hafi samband við viðkomandi flugvöll á viðeigandi tíðni. It is expected that pilots contact the Aerodrome on the relevant frequency.
Flugradíómenn hafa skipunarvald gagnvart allri umferð á athafnasvæði flugvalla utan flugbrauta og akbrauta. Umferð loftfara, ökutækja og manna á þessu svæði er því háð þeirra samþykki. Það felur m.a. í sér vald til að neita loftförum að aka inn á flugbrautir. Stjórnendur loftfara og ökutækja þurfa að afla akstursleyfis og fylgja viðeigandi leiðbeiningum frá flugradíómanni vegna aksturs utan flugbrauta og akbrauta. För fólks og ökutækja, þ.m.t. með loftför í togi, á umferðarsvæði flugvalla er háð leyfi flugradíómanns. Fólk, þ.m.t. ökumenn allra bifreiða, þarf leyfi frá flugradíómanni áður en farið er inn á umferðarsvæði flugvallar. Að auki þarf sérstakt leyfi frá flugradíómanni áður en farið er inná flugbraut eða öryggissvæði flugbrautar eða ef þörf er á að víkja frá áður fengnu leyfi. Ökutækjum ber ávallt að víkja fyrir loftförum hvort sem þau eru í flugtaki, lendingu, akstri eða drætti.AFIS controls all traffic on the movement area, outside of runways and taxiways. The movement of aircraft, vehicles and people in that area is therefore subject to the approval of AFIS personnel. This includes the authority to refuse the entry of aircraft onto runway. The pilots of aircraft and drivers of vehicles need permission for movement outside of runway and taxiways and must comply with directions from AFIS personnel. The movement of persons or vehicles including towed aircraft on the manoeuvring area shall be subject to authorization by the AFIS unit. Persons, including drivers of all vehicles, shall be required to obtain authorization from the AFIS unit before entry to the manoeuvring area. Notwithstanding such an authorization, entry to a runway or runway strip or change in the operation authorized shall be subject to a further specific authorization by the AFIS unit. Vehicles shall give way to aircraft taking off, landing, taxiing or being pulled.
Opnunartími flugupplýsingaþjónustu flugvalla (AFIS) er í tengslum við áætlunarflug og er breytilegur, upplýsingar um þjónustutíma flugradíó er að finna í AD 2.3 fyrir þá flugvelli sem hafa AFIS. Allar breytingar á flugáætlun skal tilkynna til næsta AFIS, TURN eða til Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík á 119.700 MHz eða í síma 424 4141.The operating hours for AFIS is in connections with the scheduled flight operation and is therefore variable, information on operational hours are to be found in AD 2.3 for those airports that have AFIS. All changes to VFR flight plans shall be sent to the nearest AFIS, TOWER or to Reykjavik Air Traffic Control Centre on 119.700 MHz or by telephone 424 4141.

GEN 3.3.4 Samskipti milli flugrekenda og ATS Co-ordination between the operator and ATS

Samskipti milli flugumferðarþjónustu og flugrekenda fer fram samkvæmt ákvæðum ICAO PANS-ATM (Doc 4444).Coordination between operators and air traffic services units is effected in accordance with ICAO PANS-ATM (Doc 4444).
Athugasemdir og fyrirspurnir varðandi vinnuaðferðir sendist á póstfangið procedures@isavia.is.Enquiries and comments on procedures send e-mail to procedures@isavia.is.
Athugasemdir og fyrirspurnir varðandi flugáætlanagerð sendist á póstfangið flightplanning@isavia.is Enquiries and comments on flight planning send e-mail to flightplanning@isavia.is

GEN 3.3.5 Lágmarksflughæðir Minimum flight altitude

Svæðislágmörk birt á Iceland Enroute Chart Area veita 2000 feta aðskilnað frá hæstu hindrun innan svæðis. Area minimum altitude provide a minimum obstacle clearance of 2000 FT on Iceland Enroute Chart,
Svæðislágmörk birt á SID/STAR kortum veita 1500 feta aðskilnað frá hæstu hindrun innan svæðis á skilgreindum fjallendissvæðum og 1000 feta aðskilnað frá hæstu hindrun annarsstaðar. Area minimum altitude provide a minimum obstacle clearance of 1500 FT on Iceland SID/STAR Charts in mountainous areas and 1000 FT elsewhere.
Leiðarkerfi ATS er lýst í ENR 3. Það er frábrugðið venjulegum loftbrautakerfum sem algengust eru í öðrum löndum og nefnast „Airways“ á ensku, að því leyti að loftrýminu er stjórnað jafnt utan leiðanna sem innan þeirra. Lágmarkshæðir á ATS-leiðum, sem á ensku nefnast „ATS routes“ til aðgreiningar frá „airways“ kerfinu, eru miðaðar við a.m.k. 2 000 feta (600 m) hæð yfir hindrunum á jörðu innan marka leiðarinnar. Heildarbreidd RNAV-leiða eru 3,5 NM til hvorrar handar við miðlínu þeirra. Breidd ATS-leiðanna og verndað loftrými er a.m.k. 5 NM til hvorrar handar við miðlínu þeirra. Þar sem gleikkun á leiðarmerki viðkomandi flugleiðsögutækis og fjarlægð milli þeirra leiðir til þess að loftfar getur verið utan marka flugleiðarinnar, þá breikkar flugleiðin til hvorrar handar um 5° fyrir VOR og 10° fyrir NDB. Loftför skulu fljúga :The ATS route system as listed in ENR 3. It is different from traditional "Airway systems", whereas air traffic control is exercised outside as well as within the ATS route system. The minimum levels on ATS routes have been determined so as to ensure at least 2 000 feet (600 m) vertical clearance above the highest obstacle within the lateral limits of the route. The total width of ATS routes based on RNAV is 3.5 NM on either side of the centre line. The total width of ATS routes based on NDB or VOR, is 5 NM on either side of the centre line. Where the angular divergence of the navigational aid signal in combination with the distance between the navigational aids could result in the aircraft being outside the limits of the ATS route, the width of the ATS route is increased by 5° for VOR and 10° for NDB. Aircraft shall be flown:
 1. eftir miðlínu auglýstrar ATS-leiðar, loftför skulu vera komin inná heimilaða flugleið innan 15 NM frá brottfararstað;
 2. beint milli staða ef ekki er um auglýstar leiðir að ræða.
 1. along the centerline of published ATS routs, aircraft shall be established on their route within 15 NM from point of departure;
 2. if the route is not published, direct between significant points.
Sjá meðfylgjandi skýringarmynd.See following Fig.

Dálkur 4, í ENR 3, lýsir hámarksbreidd tilgreinds hluta viðkomandi ATS-flugleiðar.Column 4 in ENR 3 indicates the maximum width of the parliventar part of the ATS route concerned.

GEN 3.3.6 Skrá um heimilisföng flugumferðarþjónustudeilda ATS units address list

Nafn deildar Unit NamePóstfang Postal addressSímanúmer Telephone NoFAXNetfang
E-mail
AFS Heimasíða
Website
Akureyri
Turn/TWR
Akureyrarflugvöllur 600 Akureyri+354 424 4360N/Abiar@isavia.isN/Ahttps://www.isavia.is/en/akureyri-airport
Bíldudalur Flugradíó/AFISBíldudalsflugvöllur 465 Bíldudalur+354 456 2266 N/A atsairport@isavia.isN/Ahttps://www.isavia.is/en/bildudalur-airport
Egilsstaðir Flugradíó/AFISEgilsstaðaflugvöllur 700 Egilsstaðir+354 424 4020N/A bieg@isavia.isN/Ahttps://www.isavia.is/en/egilsstadir-airport
Gjögur Flugradíó/AFISGjögurflugvöllur 524 Árneshreppur+354 451 4033N/A atsairport@isavia.isN/A https://www.isavia.is/en/gjogur-airport
Grímsey Flugradíó/AFISGrímseyjarflugvöllur 611 Grímsey+354 467 3130N/A atsairport@isavia.isN/Ahttps://www.isavia.is/en/grimsey-airport
Hornafjörður Flugradíó/AFIS Hornafjarðarflugvöllur 781 Höfn í Hornafirði+354 478 1290N/A atsairport@isavia.is N/Ahttps://www.isavia.is/en/hornafjordur-airport
Húsavík Flugradíó/AFISHúsavíkurflugvöllur 641 Húsavík+354 464 1253N/A atsairport@isavia.isN/A https://www.isavia.is/en/husavik-airport
Ísafjörður Flugradíó/AFISÍsafjarðarflugvöllur 400 Ísafjörður+354 456 3450N/A atsairport@isavia.isN/Ahttps://www.isavia.is/en/isafjordur-airport
Keflavík Turn/TWRKeflavíkurflugvöllur 235 Keflavíkurflugvelli+354 425 6062N/Aatsairport@isavia.isBIKFZTZXhttps://www.isavia.is/en/keflavik-airport
Reykjavík Flugstjórn/OACCFlugstjórnarmiðstöð, IS 102 Reykjavík+354 424 4141 N/A acc@isavia.isBIRDZQZXhttps://www.isavia.is/fyrirtaekid/flugleidsaga/flugstjornarmidstod
Reykjavík Turn/TWRReykjavíkurflugvöllur, IS 102 Reykjavík+354 424 4214N/Aturn@isavia.isBIRDZQZRhttps://www.isavia.is/reykjavikurflugvollur
Sauðárkrókur Flugradíó/AFISSauðárkróksflugvöllur 550 Sauðárkrókur+354 453 5175N/A atsairport@isavia.isN/Ahttps://www.isavia.is/fyrirtaekid/vidskiptavinir/innanlandsflugvellir/flugvellir-og-lendingarstadir
Vestmannaeyjar Flugradíó/AFIS Vestmannaeyjaflugvöllur IS 900 Vestmannaeyjar+354 481 1209N/Aatsairport@isavia.isN/Ahttps://www.isavia.is/en/vestmannaeyjar-airport
Vopnafjörður Flugradíó/AFISVopnafjarðarflugvöllur 690 Vopnafjörður+354 473 1521N/A atsairport@isavia.isN/Ahttps://www.isavia.is/en/vopnafjordur-airport
Þórshöfn Flugradíó/AFISÞórshafnarflugvöllur 680 Þórshöfn+354 468 1422N/A atsairport@isavia.isN/Ahttps://www.isavia.is/en/thorshofn-airport