GEN 3.4Fjarskiptaþjónusta Communication Services

GEN 3.4.1 Ábyrgðaraðili þjónustunnar Responsible service(s)

Ábyrgð á fjarskiptaþjónustu í flugstjórnar- og flugupplýsingasvæði Reykjavikur og flugleiðsöguvirkjum á Íslandi er á hendi Isavia ANS Fyrirspurnum, tilmælum og kvörtunum varðandi þessa þjónustu skal beint til:Isavia ANS is responsible for the service provision of aeronautical telecommunications in Reykjavik FIR/CTA and navigation facilities in Iceland. Enquires, suggestions or complaints regarding these services should be directed to:

Isavia ANS ehf. Reykjavíkurflugvelli 102 Reykjavík, Ísland

Isavia ANS Reykjavik Airport IS-102 Reykjavik, Iceland

Sími:

+ 354 424 4000

Telephone:

+ 354 424 4000

Símbréf:N/ATelefax:N/A
Netfang:E-mail
AFS:N/AAFS:N/A
Veffang:http://www.isavia.isInternet:
Ábyrgð á stuttbylgju- og almennum metrabylgjufjarskiptum á alþjóðlegum flugleiðum er á hendi Isavia ANS. Fyrirspurnum, tilmælum og kvörtunum varðandi þessa þjónustu skal beint til:Isavia ANS is responsible for the service provision of the HF and General Purpose-VHF aeronautical telecommunications of Iceland Radio for the international air traffic within Reykjavik FIR/CTA. Enquiries, suggestions or complaints regarding these services should be directed to:

Isavia ANS ehf. Reykjavíkurflugvelli 102 Reykjavík, Ísland

Isavia ANS Reykjavik Airport IS-102 Reykjavik, Iceland

Sími:+ 354 424 4000Telephone:+ 354 424 4000
Netfang:E-mail:
Fyrirspurnum, ábendingum eða kvörtunum varðandi:Inquiries, suggestions or complaints regarding:
 1. Stuttbylgju- og almenn metrabylgju fjarskipti skal beint til deildarstjóra Flugfjarskipta hjá Isavia ANS.
 2. Aðra fjarskiptaþjónustu skal beint til framkvæmda-stjóra Isavia ANS.
 1. HF and GP VHF services of Iceland Radio should be referred to the Operations Manager of Iceland Radio atIsavia ANS.
 2. Any other telecommunication service should be referred to the Director of Isavia ANS.
Þjónustan er veitt í samræmi við ákvæði í eftirtöldum skjölum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar:The service is provided in accordance with the provisions contained in the following ICAO documents.
Annex 5 Units of Measurements to be used in AIR Ground Communications
Annex 10 Aeronautical Telecommunication
Doc 7030 Regional Supplementary Procedures
Doc 7910 Location Indicators
Doc 8400ICAO Abbreviations and Codes (PANS-ABC)
Doc 8585 Designations for Aircraft Operating Agencies, Aeronautical Authorities and Services
Doc 10037 Global Operational Data Link (GOLD) Manual
Frávik frá stöðlum er að finna í GEN 1.7 Differences are listed in GEN 1.7

GEN 3.4.2 Ábyrgðarsvæði Area of responsibility

Fjarskiptaþjónusta er veitt í flugstjórnar- og flugupplýsingasvæði Reykjavíkur. Communication services are provided for the entire Reykjavík FIR/CTA.

GEN 3.4.3 Þjónustutegundir Types of service

GEN 3.4.3.1 Fjarleiðsöguþjónusta Radio Navigation Services:
Eftirfarandi leiðsöguvirki eru tiltæk til flugleiðsögu:The following types of radio aids to navigation are available:
 1. LF/MF-hringviti (NDB)
 2. Blindlendingarkerfi (ILS)
 3. VHF-fjölstefnuviti (VOR)
 4. Fjarlægðarviti (DME)
 5. Gervihnattaleiðsögukerfi
 1. LF/MF Non-directional Beacon (NDB)
 2. Instrument Landing System (ILS)
 3. VHF Omni-directional Radio range (VOR)
 4. Distance Measuring Equipment (DME)
 5. GNSS Fixed Services
Skrár um valdar útvarpsstöðvar er að finna í aðskildri töflu í GEN 3.4.4.3. Upplýsingarnar eru takmarkaðar við stöðvar sem hafa 1 KW í sendiorku eða meira.A list of Selected Radio Broadcasting Stations is contained in separate table in GEN 3.4.4.3. The information is limited to stations with power of 1 KW or more.
GEN 3.4.3.2 Far-/föst þjónusta Voice and/or data link services
GEN 3.4.3.2.1 Farþjónusta Mobile Services
Venjubundin fjarskipti í íslenska flugstjórnarsvæðinu fara fram um eftirfarandi:Routine air-ground communications in the Reykjavik CTA are conducted via the following:
 1. HF talsamband um „Iceland Radio“
  (sjá GEN 3.4.4.4).
 2. SATVOICE
  (sjá GEN 3.4.4.5).
 3. VHF fyrir almenn viðskipti um „Iceland Radio“
  (sjá GEN 3.4.4.6).
 4. VHF tíðni flugumferðarstjóra/flugmanna
  (sjá
  GEN 3.4.4.7).
 5. FANS 1/A ADS-C og CPDLC
  (sjá GEN 3.4.4.8).
 6. Gagnasamband fyrir afgreiðslu úthafsflugheimilda
  (sjá GEN 3.4.4.9).
 1. HF voice normally via Iceland Radio
  (see GEN 3.4.4.4).
 2. SATVOICE
  (see GEN 3.4.4.5)
 3. General purpose VHF via Ic eland Radio
  (see GEN 3.4.4.6).
 4. Direct Controller Pilot VHF voice communi-cations
  (see GEN 3.4.4.7).
 5. FANS 1/A ADS-C and CPDLC
  (see GEN 3.4.4.8).
 6. Oceanic clearance delivery via data link
  (see GEN 3.4.4.9).
Öll loftför í íslenska flugstjórnarsvæðinu skulu halda stöðugan hlustvörð á viðeigandi tíðni „Iceland Radio“ nema að þau séu í beinu sambandi við flugumferðarstjóra í flugstjórn. Krafist er HF RTF-fjarskiptatækis með viðeigandi radíótíðni ef flogið er utan langdrægni VHF-stöðva. Loftfar sem er ekki í beinu sambandi við flugumferðarstjóra skal venjulega vera í sambandi við fjarskiptastöð sem þjónar því svæði sem það flýgur um. Það skal halda stöðugan hlustvörð á viðeigandi tíðni fjarskiptastöðvarinnar og skal ekki yfirgefa hana án þess að láta fjarskiptastöðina vita nema í neyðartilfelli. All aircraft operating within the Reykjavik FIR/CTA shall maintain continuous watch on the appropriate frequency of Iceland Radio unless engaged in direct controller pilot communications with Reykjavik Control. HF RTF communication equipment with appropriate frequencies available is mandatory outside VHF coverage. An aircraft that is not in direct controller/pilot communication shall normally communicate with the air-ground radio station that serves the area in which the aircraft is flying. Aircraft shall maintain a continuous watch on the appropriate frequency of the radio station and should not abandon watch except in an emergency, without informing the radio station.
GEN 3.4.3.2.2 Föst þjónusta Fixed Service
Skeyti sem senda skal um fastastöðvaþjónustu fyrir flug eru aðeins samþykkt ef þau eru í samræmi við kröfur Annex 10, Alþjóðaflugmálastofnunarinnar.Messages to be transmitted over the Aeronautical Fixed Service are accepted only if they satisfy the requirements of ICAO Annex 10.
GEN 3.4.3.3 Útvarpsþjónusta Broadcasting service
Eftirfarandi útvarpsþjónusta er veitt:The following broadcasts are available for aircraft in flight:
 • ATIS er sent út fyrir flugvélar á leið til eða frá Keflavík og Reykjavík.
 • ATIS broadcast are established for arriving and departing aircraft at Keflavík and Reykjavík.
GEN 3.4.3.4 Notkun tungumáls Language used
Enska er aðaltungumál fjarskipta við loftför í millilandaflugi. Í innanlandsflugi er ýmist notuð íslenska eða enska.The primary language used in A/G communications is English for International flights. For Domestic flights either Icelandic or English is used.
Enska er eingöngu notuð til fjarskipta við alþjóðaflug á eftirtöldum tíðnum:The international aeronautical mobile service on the following frequencies shall be conducted in English language only:
Flugstjórnarmiðstöðin, Reykjavík (ACC):Reykjavík Control:
 1. Reykjavík austursvæði: 126.750 MHz, 125.500 MHz, 132.200 MHz, 128.800 MHz.
 2. Reykjavík suðursvæði: 119.700 MHz, 125.700 MHz, 123.900 MHz, 128.600 MHz, 132.300 MHz, 129.900 Mhz.
 3. Reykjavík vestursvæði: 124.400 MHz, 126.900 MHz, 128.200 MHz, 127.500 MHz.
 4. Reykjavík norðursvæði: 133.100 MHz, 134.300 MHz, 135.250 MHz.
 1. Reykjavik Control East Sector: 126.750 MHz, 125.500 MHz, 132.200 MHz, 128.800 MHz.
 2. Reykjavik Control South Sector: 119.700 MHz, 125.700 MHz, 123.900 MHz, 128.600 MHz, 132.300 MHz, 129.900 Mhz.
 3. Reykjavik Control West Sector: 124.400 MHz, 126.900 MHz, 128.200 MHz, 127.500 MHz.
 4. Reykjavik Control North Sector: 133.100 MHz, 134.300 MHz, 135.250 MHz.
Iceland Radio:Iceland Radio:
127.850 MHz, 126.550 MHz, 129.625 MHz 127.850 MHz, 126.550 MHz, 129.625 MHz
(talsamband fyrir almenn flugfjarskipti), svo og allar stuttbylgjur, sem notaðar eru (Flokkar B, C og D).(General Purpose VHF) and all employed aeronautical HF frequencies (Families B, C and D).
Aðflugstjórn, Keflavík (APP): 119.300 MHZ, 119.150 MHZ.Keflavik Approach: 119.300 MHZ, 119.150 MHZ.
Enska er eingöngu notuð til fjarskipta á eftirtöldum tíðnum:The aeronautical mobile service on the following frequencies shall be conducted in English language only:
Keflavík Tower: 118.300 MHzKeflavík Tower: 118.300 MHz
Keflavík Ground: 121.900 MHzKeflavík Ground: 121.900 MHz
Keflavík Clearance Delivery: 121.000 MHzKeflavík Clearance Delivery: 121.000 MHz
GEN 3.4.3.5 Hvar er hægt að fá tæmandi upplýsingar Where detailed information can be obtained
Tæmandi upplýsingar um flugleiðsögubúnað er að finna í ENR 4.Details of the various facilities available for the en-route traffic can be found in ENR 4.
Tæmandi upplýsingar um hina ýmsu þjónustu, sem til staðar er fyrir einstaka flugvelli, er að finna í AD. Í þeim tilfellum þar sem búnaður þjónar bæði leiðarflugi og flugvöllum eru viðeigandi tæmandi upplýsingar að finna í ENR og AD.Details of the various facilities available at the individual aerodromes can be found in the relevant section of AD. In cases where a facility is serving both the en-route traffic and aerodromes details are given in the relevant section of ENR and AD.

GEN 3.4.4 Kröfur og skilyrði Requirements and conditions

GEN 3.4.4.1 Almennt
General
Kröfur fyrir fjarskiptaþjónustu og hin almennu skilyrði, sem fyrir hendi eru við veitingu fjarskiptaþjónustu alþjóðaflugsins og jafnframt til að vera með fjarskiptatæki um borð, eru tekin lauslega saman hér á eftir:The requirements for communication Services and the general conditions under which the communication services are available for international use, as well as the requirements for the carriage of radio equipment, are briefly summarized below:
GEN 3.4.4.2 Varaafl
Auxiliary Power
Varaafl fyrir fjarleiðsöguvita og fjarskipta-stöðvar.Auxiliary Power for Radio Navigation beacons and Communication Stations
1. Hámarkstími til umskipta eru í samræmi við ICAO Annex 10 og sem hér segir:1. According to ICAO Annex 10, the maximum change over times are as follows:
Hámarkstími til umskipta fyrir eftirfarandi hjálpartæki flugbrauta:Type of runway Aids requiring power Maximum switchover times:
Blindaðflug:Instrument approach:
SRE 15 sekúndur SRE 15 seconds
VOR 15 sekúndur VOR 15 seconds
Nákvæmnisaðflug (Category I):Precision approach (Category I):
DME 10 sekúndurDME10 seconds
ILS localizer 10 sekúndur ILS localizer 10 seconds
ILS glide path 10 sekúndur ILS glide path 10 seconds
Nákvæmnisaðflug (Category II):Precision approach (Category II):
DME 5 sekúndur DME 5 seconds
ILS localizer 5 sekúndur ILS localizer5 seconds
ILS glide path 5 sekúndur ILS glide path 5 seconds
2. Eftirfarandi stöðvar hafa ekki aukaafl:2. The following stations do not have any auxilliary power:
Blönduós NDB (BL) Blonduos NDB (BL)
Húsavík L (HS) Husavik L (HS)
Reykjavík/Nes L (NS)Reykjavik/Nes L (NS)
3. Fjarskiptastöðvar: 3. Radio communications stations:
Reykjavík ACC/OAC/APP/AFIS/TWR Keflavík APPHámarkstími til umskipta 0 sekúndur Reykjavik ACC/OAC/APP/AFIS/TWR Keflavik APPSwitch-over time 0 seconds
Akureyri TWR/APP/SRE Hámarkstími til umskipta 15 sekúndur Akureyri TWR/APP/SRE Switch-over time 15 seconds
Keflavík TWRKeflavík TWR
4. Flugupplýsingaþjónusta flugvalla: 4. Aerodrome Flight Information Service:
Eftirtaldar flugupplýsingaþjónustur flugvalla hafa varaafl:The following AFIS stations use backup power:
Egilsstaðir Egilsstadir
Hornafjörður Hornafjorður
Húsavík Husavik
Ísafjörður Isafjordur
Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar
Vopnafjörður Vopnafjordur
Lagt er til að flugmenn vakti stöðugt þau tæki sem notuð eru til blindaðflugs og alveg sérstaklega ef tækið er hringviti.It is recommended that pilots monitor continuously the facility in use during an instrument approach, especially if the facility is an NDB.
GEN 3.4.4.3 Helstu útvarpsstöðvar Selected Radio Broadcasting Stations
StöðTíðniAflÞjónustutímar HnattstaðaHæð mastra
StationFrequencyPowerHoursCoordinatesHeight of Masts
123456
Gufuskálar189 kHz100kwH24645426N 235521W1376 ft GND (max elev. 1410 ft)
Eiðar207 kHz50kwH24652223N 142027W740 ft GND (max elev. 878 ft)
GEN 3.4.4.4 HF Fjarskipti HF Communication
 1. HF fjarskiptaþjónusta er veitt af Iceland Radio.
 2. Listi yfir HF-tíðnir Iceland Radio og hlustunartími:
 1. HF communication services are provided by Iceland Radio.
 2. List of Iceland Radio HF frequencies and hours of service.
HF-tíðnir, flokkur B: 2899 KHz - 2100 - 0900 UTC 5616 KHz - H24 8864 KHz - H24 13291 KHz - 0900 - 2100 UTCHF family B freq: 2899 KHz - 2100 - 0900 UTC 5616 KHz - H24 8864 KHz - H24 13291 KHz - 0900 - 2100 UTC
HF-tíðnir, flokkur C: 2872 KHz - 2100 - 0900 UTC 5649 KHz - H24 8879 KHz - H24 13306 KHz - 0900 - 2100 UTCHF family C freq. 2872 KHz - 2100 - 0900 UTC 5649 KHz - H24 8879 KHz - H24 13306 KHz - 0900 - 2100 UTC
HF tíðnir, flokkur D: 2971 KHz - 2100 - 0900 UTC 4675 KHz - H24 8891 KHz - H24 11279 KHz - H24 13291 KHz - 0900 - 2100 UTC 17946 KHz - 0900 - 2100 UTC HF family D freq. 2971 KHz - 2100 - 0900 UTC 4675 KHz - H24 8891 KHz - H24 11279 KHz - H24 13291 KHz - 0900 - 2100 UTC 17946 KHz - 0900 - 2100 UTC
GEN 3.4.4.5 Samskipti um gervihnött (SATVOICE) Satellite voice communication (SATVOICE)
Vélar með samþykkt SATVOICE frá ríki flugrekenda eða skráningarríki, mega nota það til samskipta við flugumferðarþjónustu, að eftirfarandi skilyrðum uppfylltum:Aircraft with State of the Operator or the State of Registry approved SATVOICE, may use such equipment for additional ATS communications capability, provided the following requirements are met:
 1. Flugmenn skulu fara eftir reglum um SELCAL í samræmi við GEN 3.4.4.10 eða halda hlustvörð á útgefinni HF tíðni; og
 2. Samskipti í gegnum gervihnött skulu vera við Flugfjarskiptastöðina í Gufunesi frekar en Flugstjórnarmiðstöðina í Reykjavík nema nauðsyn beri til vegna neyðar.
 3. Stytt símanúmer fyrir flugfjarskiptastöðina í Gufunesi (kallmerki Iceland Radio) er 425105 og fyrir Flugstjórnarmiðstöðina í Reykjavík (kallmerki Reykjavik Control) 425101 og 425103.
 1. Pilots shall operate SELCAL in accordance with GEN 3.4.4.10 or maintain a listening watch on the assigned HF frequency; and
 2. SATVOICE should be made to Iceland Radio rather than Reykjavik Control unless in case of emergency.
 3. Telephone short code at Iceland radio is 425105 and Reykjavík Control 425101 and 425103.
Ath. Talsamskipti um gervihnött koma ekki í staðinn fyrir ADS-C, CPDLC eða HF samskipti, heldur eiga þau að minnka hættu á sambandsleysi, auka öryggi og minnka álaga á HF bylgjum.Note. SATVOICE is not a replacement for ADS-C, CPDLC or HF communications, but rather a means of reducing the risk of communications failure, improving the safety of operations and alleviating HF congestion
GEN 3.4.4.6 VHF fyrir almenn viðskipti (GP VHF) General Purpose VHF (GP VHF)
 1. Aðaltilgangur með VHF-tíðnum fyrir almenn viðskipti í NAT-svæðinu er að bæta áreiðanleika og afköst fjarskiptanna og til að létta álagi af HF-tíðnum og bjóða upp á fjarskipti án truflana.
 2. Fjarskiptakortin sem sýnd eru í ENR 6.1 munu aðstoða flugmenn til að ákvarða umfang svæðisins þar sem hægt er að nýta VHF-tíðnir fyrir almenn viðskipti í fjarskiptaþjónustunni.
 3. Flugmenn eru beðnir að nota GP VHF tíðnir þegar hægt er til að minnka álagið á HF-tíðnum. Mögulega þarf að gera nokkrar tilraunir til að ná sambandi þegar komið er inn í GP VHF-móttökusvæðið á meðan flogið er í jaðarsvæði móttökunnar. Við brottför úr þessu svæði ætti fjarskiptum að vera komið á aftur á HF-tíðnum og helst áður en farið er út úr móttökusvæði GP VHF-tíðna.
 4. Venjuleg tónkallsþjónusta er til staðar á VHF-tíðnum fyrir almenn viðskipti.
 5. Aðal VHF-tíðni, fyrir almenn viðskipti, í Reykjavík FIR/CTA, er 127.850 MHz. Varatíðnir eru 129.625 og 126.550 MHz. Kallmerki : ICELAND RADIO.
 1. The main purpose of General Purpose VHF in the NAT Region is to improve communication reliability, provide additional capacity to supplement HF families of frequencies, and provide static free communications.
 2. The coverage charts depicted in ENR 6.1 will assist pilots in determining the approximate areas where use of General Purpose VHF Communication Service may be available.
 3. In order to lessen the load on the HF frequencies, pilots are requested to use General Purpose VHF frequencies whenever possible. Several attempts to establish communication may be necessary upon entry into the GP VHF coverage area because of the possibility of being in the “fringe area” of reception. On exit, communications should be re-established on HF channels at the appropriate time, preferably before proceeding beyond normal GP VHF coverage.
 4. Normal SELCAL service is available on General Purpose VHF.
 5. In Reykjavík FIR/CTA the General Purpose VHF frequencies are 127.850 MHz primary and 129.625 and 126.550 MHz secondary, Callsign: ICELAND RADIO.
GEN 3.4.4.7 VHF-tíðni flugumferðarstjóra/flugmanna Controller/Pilot VHF
 1. Til beinna sambanda flugumferðarstjóra og flugmanna er notað kerfi fjarstýrðra VHF-stöðva.
 2. Beint samband flugumferðarstjóra og flugmanna er notað til að auðvelda beitingu minnkaðs aðskilnaðar með notkun kögunarþjónustu flugumferðar og/eða leiðsöguvirkja innan Íslands og Færeyja (VOR, DME, NDB).
 3. Beint samband flugumferðarstjóra og flugmanna er til staðar innan VHF drægis í Austur-, Suður- og Vestur sektorum. Upplýsingar um tíðnir er að finna í kafla ENR 2.1.
 1. Direct Controller/Pilot communications (DCPDC) utilizes a series of remotely controlled VHF stations.
 2. Direct Controller/Pilot communications are used to facilitate the application of reduced separation by the use of ATS Surveillance systems and/or short range navigation aids located in Iceland or the Faeroe Islands (VOR, DME, NDB).
 3. Direct Controller/Pilot communications service is provided in those portions of the East-, South- and West sectors that are within VHF range. Information on frequencies can be found in section ENR 2.1.
GEN 3.4.4.8 FANS 1/A ADS-C og CPDLC FANS 1/A ADS-C and CPDLC
 1. FANS 1/A ADS-C og CPDLC þjónusta er veitt í íslenska flugstjórnarsvæðinu, fyrir utan FAXI TMA, samkvæmt eftirfarandi:
  1. Í öllu loftrýminu fyrir flugvélar sem merkja Iridium (J7) og/eða HF (J2) gagnasamband í FPL reit 10a.
  2. Suður af 82N fyrir flugvélar sem merkja Inmarsat (J5) gagnasamband í FPL reit 10a.
 2. Þjónustan er veitt í samræmi við ICAO, skjal nr. 10037 „Global Operational Data Link (GOLD) Manual“.
 3. FANS gagnasambandsauðkenni flugstjórnarmið-stöðvarinnar í Reykjavík er BIRD.
 4. Til að tryggja virkni FANS gagnasambandsins er nauðsynlegt að auðkenni flugs í búnaði loftfars sé nákvæmlega það sama og tilgreint var í flugáætlun. Áður en flugmaður skráir sig inn í þjónustuna skal hann staðfesta að svo sé.
 5. Þegar vél búin CPDLC búnaði flýgur í svæði utan drægis VHF bylgna, og CPDLC er til staðar, þá skal:
  1. CPDLC vera fyrsti kostur sem samskiptamáti, og
  2. Talsamskipti í gegnum HF, eða SATVOICE skulu vera annar valkostur.
  3. Flugvélar sem eru búnar bæði Inmarsat (J5) og Iridium (J7) gagnasambandi skulu nota Iridium norðan við 80N.
 6. Í svæði þar sem er VHF drægi, má flugumferðar-þjónustudeild nota CPDLC sem fyrsta kost til samskipta til að létta álagi á bylgjum eða til að auðvelda notkun sjálfvirkni sem fylgir notkun CPDLC. Í svona svæði er VHF annar valkostur til samskipta fyrir vélar sem búnar eru CPDLC.
 7. Varðandi heimild á CPDLC til lækkunar um STAR ferla inn til BIKF, sjá texta á ensku.
 8. Flugvél getur ekki skráð sig inn í FANS gagnasambands þjónustu flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavik fyrr en samræmingargögn hafa borist frá aðliggjandi svæði og flugáætlunin er orðin virk í fluggagnavinnslukerfinu. Eftirfarandi listi sýnir hversu mörgum mínútum fyrir svæðamörk flugvélin getur búist við því að geta skráð sig inn í FANS þjónustuna:
 1. FANS 1/A ADS-C and CPDLC service is provided in the Reykjavik CTA, excluding FAXI TMA, as follows:
  1. In the whole airspace for aircraft that file Iridium (J7) and/or HF (J2) data link capability in Item 10a of the ICAO FPL.
  2. South of 82°N for aircraft that file Inmarsat (J5) data link capability in Item 10a of the ICAO FPL.
 2. The service is provided in accordance with the ICAO document 10037 “Global Operational Data Link (GOLD) Manual”.
 3. The FANS data link log-on address for the Reykjavik CTA is BIRD.
 4. For correct functioning of FANS data link the aircraft identification entered into the avionics must be precisely the same as that contained in the filed flight plan. This should be confirmed by the flight crew prior to log-on.
 5. Generally, when a CPDLC aircraft is operating in an airspace beyond the range of VHF voice communications, and CPDLC is available, then:
  1. CPDLC will be the primary means of communication, and
  2. Voice will be used as the alternative means of communication (for example, third party HF or SATVOICE).
  3. Aircraft that are equipped with both Inmarsat (J5) and Iridium (J7) data link capability shall use Iridium when north of 80N.
 6. In airspace with VHF coverage, an ATSU may provide CPDLC service as the primary means of communication to alleviate frequency congestion or to enable the use of automation associated with the use of CPDLC. In such airspace, VHF voice communication is the alternative means of communication for CPDLC aircraft.
 7. Clearance for descend via STAR into BIKF is now available through CPDLC. The phraseology used is:
  Descend via STAR to F100.
  There is however not a corresponding clearance for CPDLC. Therefore the CPDLC clearance with the same meaning is: “DESCEND VIA STAR. DESCEND TO AND MAINTAIN F100”.
 8. Reykjavik centre can only accept FANS data link log-on once co-ordination data has been received from the adjacent area and the flight plan has been activated in the Reykjavik Flight Data Processing System. The following list indicates how many minutes before reaching the Reykjavik CTA boundary a successful log-on with BIRD may be expected:
Flugvél kemur inn í íslenska flugstjórnarsvæðið frá:Entering Reykjavik CTA from:
Bodo:20 mínútur (tengingin er venjulega flutt sjálfvirkt frá Bodo til Reykjavíkur).Bodo:20 minutes (the connection is normally transferred automatically from Bodo to Reykjavik).
Edmonton:30 mínútur (tengingin er venjulega flutt sjálfvirkt frá Edmonton til Reykjavíkur).Edmonton:30 minutes (the connection is normally transferred automatically from Edmonton to Reykjavik).
Gander:20 mínútur (tengingin er venjulega flutt sjálfvirkt frá Gander til Reykjavíkur).Gander:20 minutes (the connection is normally transferred automatically from Gander to Reykjavik).
Murmansk:20 mínútur ef vélin er með Irridium eða HF gagnasamband. Ef vélin er eingöngu með Inmarsat gagnasamband skal skrá inn í þjónustuna eftir að farið er yfir 82°N á suður leið.Murmansk:20 minutes if the aircraft is equipped with Irridum and/or HF data link. If the aircraft is only equipped with Inmarsat data link then log-on to BIRD after passing 82°N southbound.
Scottish Domestic:15 mínútur (tengingin er venjulega flutt sjálfvirkt frá Scottish til Reykjavíkur).Scottish Domestic:15 minutes (the connection is normally transferred automatically from Scottish to Reykjavik).
Shanwick Oceanic:30 mínútur (tengingin er venjulega flutt sjálfvirkt frá Shanwick til Reykjavíkur).Shanwick Oceanic:30 minutes (the connection is normally transferred automatically from Shanwick to Reykjavik).
Stavanger:15 mínútur.Stavanger:15 minutes.
Brottflug frá flugvöllum innan hliðarmarka íslenska flugstjórnarsvæðisins:Departing from airports within the lateral limits of Reykjavik CTA:
Skrá skal inn í þjónustuna eftir flugtak.Aircraft shall log-on after departure.
8. Eftirfarandi ADS-C samningar eru gerðir við allar flugvélar með ADS-C getu sem skrá sig inn í þjónustuna: Sjá texta á ensku.8. The following ADS-C contracts are by default set up with each ADS-C capable aircraft that logs on to BIRD:
 1. a periodic contract with 14 minute reporting interval; and
 2. an event contract with the following characteristics:
  • waypoint change event; and
  • lateral deviation change event with a 5 NM threshold; and
  • altitude range change event with a 200 feet threshold dynamically updated with cleared level changes; and
  • vertical rate change event with a 5000 feet per minute descent threshold.
GEN 3.4.4.9 Afgreiðsla úthafsflugheimilda um gagnasamband Oceanic Clearance Delivery via Data Link
Hægt er að fá úthafsflugheimildir afgreiddar í gegnum gagnasamband. Þjónustan er veitt ACARS búnum flugvélum í gegnum VHF og gervitunglanet ARINC og SITA. Þjónustan er veitt í samræmi við staðalinn „Data-Link Application System Document (DLASD) for the Oceanic Clearance Data-Link Service“ ED-106A. Þessi staðall er einnig oft kallaður „ARINC Specification 623 for Oceanic Clearance“.Data Link Oceanic Clearance Delivery (OCD) service is provided via VHF and satellite to ACARS equipped aircraft via network service providers ARINC and SITA. The OCD service is implemented in accordance with the standard “Data-Link Application System Document (DLASD) for the Oceanic Clearance Data-Link Service” ED-106A. This standard is also frequently referred to as the ARINC Specification 623 for Oceanic Clearance.
Vinnureglur flugáhafna eru tilgreindar í ENR 1.8.6.2.Crew procedures see ENR 1.8.6.2.
GEN 3.4.4.10 Fjarskipti Communications
 1. Allar venjulegar staðarákvarðanir verður að senda um:
  1. Iceland Radio (aðaltíðni 127.850 MHz, varatíðnir 129.625 og 126.550 eða HF-tíðnum í flokkum B, C, D) sem mun koma þeim, sem og öðrum skeytum frá loftförum strax og sjálfvirkt, til viðkomandi flugstjórnarmiðstöðva, rekstraraðila loftfara og veðurstöðva eins og þurfa þykir; eða
  2. ADS-C stöðutilkynningar í samræmi við aðferðir sem tilgreindar eru í ICAO skjalinu „Global Operational Data Link (GOLD) Manual, Doc 10037“.
 2. Öll loftför innan Reykjavíkur FIR/CTA sem ekki eru í beinu sambandi við flugumferðarstjórn verða að halda hlustvörð við ICELAND RADIO á tónkalli eða hlusta á GP VHF-tíðni 127.850 MHz (aðal), 129.625 eða 126.550 MHz (vara) eða HF flokkum B, C, D. Ath. - Alltaf skal vakta tónkall á útgefinni bylgju, jafnvel í svæðum þar sem VHF drægi er til staðar og notað til fjarskipta.
 3. Þegar loftför eru í sambandi við Reykjavík flugstjórn eða ICELAND RADIO vegna úthafsflugheimildar verða þau jafnframt að vera í sambandi við þá flugstjórnardeild sem ber ábyrgð á því svæði er þau fljúga um.
 4. Flugmenn eru áminntir um að þau skeyti, sem send eru á flugstjórnartíðni eru móttekin eingöngu af viðkomandi flugumferðarstjóra og eru ekki send áfram til rekstraraðila eða annarra. Þau skeyti sem hins vegar eru send um ICELAND RADIO eru send áfram til allra viðkomandi flugstjórnarmiðstöðva svo og annarra sem málið varða.
 1. All routine position reports must be transmitted via:
  1. ICELAND RADIO, (primary 127.850 MHz, secondary 129.625 and 126.550 MHz or HF Families B. C. D) which delivers them as other messages from aircraft, immediately and automatically as required to the relevant OACC´s, airline operators and MET offices; or.
  2. ADS-C waypoint reporting in accordance with procedures published in the ICAO document “Global Operational Data Link (GOLD) Manual, Doc 10037”.
 2. All aircraft within Reykjavík CTA/FIR that are not in direct Controller/Pilot communication are required to maintain listening watch, SELCAL or aural, with ICELAND RADIO on GP VHF primary 127.850 MHz, secondary 129.625 or 126.550 MHz or HF Families B. C. D. Note.- A SELCAL watch on the assigned radio frequency should be maintained, even in areas of the region where VHF coverage is available and used for air-ground communications.
 3. While in communication with REYKJAVÍK CONTROL or ICELAND RADIO for Oceanic Clearance, aircraft must also maintain communication with the ATC authority for the airspace within which they are operating.
 4. Pilots are reminded that messages transmitted on a Controller/Pilot frequency are received only by the controller and not distributed to airline operations or others. Messages transmitted to ICELAND RADIO are however distributed to all relevant OACC´s, including all other concerned.
Eftirfarandi skal áréttað til að forða misskilningi:To prevent misunderstanding the following must be stressed:
REYKJAVÍK FLUGSTJÓRN SÉR UM FLUGSTJÓRN INNAN REYKJAVÍK FIR/CTA. KALLMERKI: REYKJAVÍK FLUGSTJÓRN.REYKJAVÍK CONTROL IS THE CONTROLLING AUTHORITY WITHIN REYKJAVÍK FIR/CTA. RADIO CALLSIGN: REYKJAVÍK CONTROL.
ICELAND RADIO ER FLUGFJARSKIPTASTÖÐ FYRIR REYKJAVÍK FIR/CTA . KALLMERKI: ICELAND RADIO.ICELAND RADIO IS THE AERONAUTICAL COMMUNICATION STATION FOR REYKJAVÍK FIR/CTA. RADIO CALLSIGN: ICELAND RADIO.
Note. Vegna tæknilegra takmarkana er Iceland radio kallað „Iceland Radio Center“ í CPDLC samskiptum. Þetta er til þess að gera flugmanni kleift að hlaða fjarskiptatíðni sjálfvirkt inn í fjarskiptabúnað flugvélarinnar.Note. Due to technical data link interoperability requirements uplink CPDLC messages will refer to Iceland Radio as "Iceland Radio Center". This is done in order to enable the pilot to automatically load the specified frequency into the aircraft communication system.
GEN 3.4.4.11 Fjarskipti í sjónflugi innanlands Communication Domestic VFR Flights
Öll flugfjarskipti á Íslandi skulu vera í samræmi við reglugerð 770/2010 um flugreglur, gr. 3.6.5. Tíðnir fyrir fjarskipti sjónflugs utan stjórnaðs loftrýmis eru 118.100 og 118.400 MHz. Sé flogið austan Þjórsár og Hofsjökuls, sunnan við 65N skal nota 118.400 MHz. Utan þess svæðis skal nota 118.100 MHz. Það er algóð regla flugmanna í sjónflugi að tilkynna blint kallmerki, stöðu, hæð og fyrirætlan á um það bil hálftíma fresti. Einnig um stöðu í umferðarhring, undan vindi, á þverlegg og á lokastefnu fyrir braut á óstjórnuðum flugvelli. Flugmenn skulu einnig láta vita á viðeigandi tíðni áður en ekið er út á flugbraut fyrir flugtak á óstjórnuðum flugvöllum.All air to ground communications in Iceland shall be in accordance with Flight Rules in regulation 770/2010, 3.6.5. Frequencies used for VFR communication in uncontrolled airspace are 118.100 and 118.400. When flying east of Þjórsá and Hofsjökull, south of 65N the frequency is 118.400. Outside that area, 118.100 shall be used. It is good operating practice in VFR operations to report blind, every 30 minutes, callsign, position, altitude and intentions. Also position in the traffic circuit of an uncontrolled aerodrome, i.e. downwind, baseleg and final. Pilots should also report in blind on the appropriate frequency before entering a runway strip for take-off from an uncontrolled aerodrome.
Upplýsingar um tíðnir má sjá í viðeigandi AD köflum AIP.
Sjá nánar um samskipti flugmanna og flugumferðarþjónustu í GEN 3.3.5.
Information concerning frequencies can be found in AIP AD chapters.
Further information on communication between pilot and ATS Service, see GEN 3.3.5.
Tíðni fyrir önnur samskipti loftfara en þau sem varða flugið er 123.450 MHz. Frequency for communication between aircraft unrelated to the flight is 123.450 MHz.
GEN 3.4.4.12 Fjarskipti bregðast Communication failure
ICAO skjal 7030 NAT 3.5.2.3, 6.1.2.2 og 9.3ICAO Doc 7030 NAT 3.5.2.3, 6.1.2.2 and 9.3
Ath. - Bilun í HF fjarskiptum stafar oft af truflun á dreyfingu HF merkja, oft vegna aukinnar virkni sólar, sem hefur áhrif á fjölda flugvéla á ákveðnu svæði. Flugleiðsögukerfi sem nota HF eru hönnuð með það í huga að samskipti geti bilað tímabundi og að flugvél sem bilunin hefur áhrif á muni fylgja síðustu flugheimild sem flugmaður staðfesti þar til samskiptum er komið á að nýju.Note - Failure of HF communications often stems from poor signal propagation, frequently because of sun spot activity, and is likely to simultaneously affect multiple aircraft operating in a particular region. ATM systems dependent on HF are designed around the assumption that communication may be temporarily interrupted and that aircraft affected will continue to operate in accordance with the last received and acknowledged clearance, until communication is restored.
GEN 3.4.4.12.1 Umferð sem fer um úthafssvæðið: OAC Traversing Traffic:
GEN 3.4.4.12.1.1 Almennt
General
Eftirfarandi verklagi er ætlað að veita almennar leiðbeiningar fyrir flugmenn sem fljúga inn í eða út úr úthafssvæði Reykjavíkur og lenda í að fjarskipti bregðast. Ekki er mögulegt að gefa tæmandi leiðbeiningar fyrir allar mögulegar aðstæður þar sem fjarskipti bregðast.The following procedures are intended to provide general guidance for aircraft operating into or from the Reykjavik Oceanic Area experiencing a communications failure. It is not possible to provide guidance for all situations associated with communications failure.
Flugmaður skal reyna að hafa samband, annað hvort við aðra flugvél eða aðra flugstjórnareiningu, tilkynna um vandræðin og óska eftir að upplýsingarnar verði sendar áfram til þeirrar flugstjórnareiningu sem samskiptin eru ætluð.The pilot shall attempt to contact either another aircraft or any ATC unit and inform it of the difficulty and request that information be relayed to the ATC facility with whom communications are intended.
GEN 3.4.4.12.1.2 Verklag þegar ekki næst að afla úthafsheimildar með HF
Procedures to follow when unable to obtain an oceanic clearance using HF communications
Flugvél sem verður fyrir bilun í fjarskiptum skal halda síðustu heimiliðu flughæð, flugleið og hraða þar til komið er að mörkum úthafssvæðisins. Eftir það skal fylgja verklagi sem gilda, um fjarskiptabilun, í því loftrými sem flogið er inn í.Aircraft experiencing radio communication failure shall maintain their current flight level, route and speed to the Oceanic exit point. Thereafter, it shall follow the radio communication failure procedure applicable for that airspace.
GEN 3.4.4.12.1.3 Bilun fjarskipta áður en komið er inn í úthafssvæði Reykjavíkur
Communications failure prior to entering Reykjavik Oceanic Area
 1. Ef flugvél hefur fengið og lesið til baka úthafsheimild, skal flugmaður koma inn í úthafssvæði í heimilaðri flughæð og hraða, ef við á, og fljúga í samræmi við úthafsheimildina. Breytingar á flughæð eða hraða sem gera þarf til að fylgja úthafsheimildinni skal ljúka í nánlægð við „oceanic entry point“.
 2. Ef flugvél hefur ekki fengið úthafsheimild, skal flugmaður koma inn í úthafssvæðið á þeim stað, í þeirri flughæð og á þeim hraða sem skráð er í flugáætlun og fylgja flugleiðinni sem skráð er í flugáætlunin þar til komið er að „landfall“. Halda skal fyrsta úthafs fluglagi og hraða alla leið að „landfall“.
 1. If operating with a received and acknowledged oceanic clearance, the pilot shall enter oceanic airspace at the cleared oceanic entry point, level and speed, if applicable, and proceed in accordance with the received and acknowledged oceanic clearance. Any level or speed changes required to comply with the oceanic clearance shall be completed within the vicinity of the oceanic entry point.
 2. If operating without a received and acknowledged oceanic clearance, the pilot shall enter oceanic airspace at the first oceanic entry point, level and speed, if applicable, as contained in the filed flight plan and proceed via the filed flight plan route to landfall. That first oceanic level and speed shall be maintained to landfall.
GEN 3.4.4.12.2 Fjarskipti bregðast áður en farið er út úr úthafssvæði Reykjavíkur
Communications failure prior to exiting Reykjavik Oceanic Area
GEN 3.4.4.12.2.1 Með heimild til að fylgja flugleið í flugáætlun
Cleared on filed flight plan route
Flugmaður skal fylgja síðustu úthafsheimild, bæði hæð og hraða, ef við á, að síðustu úthafs vörðu í úthafsheimildinni, eftir það fljúga áfram í samræmi við flugleið í flugáætlun. Flugmaður skal halda síðasta heimilaða úthafs fluglagi og hraða, ef við á, eftir að komið er yfir síðustu úthafs vörðu, skal fylgja verklagi sem gilda, um fjarskiptabilun, í því loftrými sem flogið er inn í.The pilot shall proceed in accordance with the last received and acknowledged oceanic clearance, including level and speed, if applicable, to the last specified oceanic route point, then continue on the filed flight plan route. The pilot shall maintain the last assigned oceanic level and speed, if applicable, to landfall and, after passing the last specified oceanic route point, the pilot shall follow the radio communication failure procedure applicable for that airspace.
GEN 3.4.4.12.2.2 Með heimild til að fylgja annarri flugleið en er í flugáætlun
Cleared on other than filed flight plan route
Flugmaður skal fylgja síðustu úthafsheimild, bæði hæð og hraða, ef við á, að síðustu úthafs vörðu í úthafsheimildinni, eftir það fljúga áfram í samræmi við flugleið í flugáætlun. Flugmaður skal halda síðasta heimilaða úthafs fluglagi og hraða, ef við á, eftir að komið er yfir síðustu úthafs vörðu, skal fylgja verklagi sem gilda, um fjarskiptabilun, í því loftrými sem flogið er inn í.The pilot shall proceed in accordance with the last received and acknowledged oceanic clearance, including level and speed, if applicable, to the last specified oceanic route point, normally landfall. After passing the last specified oceanic route point, the pilot shall follow the radio communication failure procedure applicable for that airspace.
Ath. - Verklag sem gildir í viðkomandi svæði og fylgja skal til að komast inn á flugleið í flugáætlun er tilgreint í flugmálahandbók viðkomandi ríkis.Note - The relevant State procedures/regulations to be followed by aircraft in order to rejoin its filed flight plan route are specified in detail in the appropriate National Aeronautical Information Publication.
GEN 3.4.4.12.2.3 Samskipti um gervihnött The use of satellite voice communications (SATVOICE)
Þegar flogið er innan flugupplýsingasvæða Reykjavíkur og Nuuk, ættu flugáhafnir sem ekki geta gefið tilkynningar um staðarákvarðanir í gegnum VHF eða CPDLC, ADS-C eða FMC að nota HF eða gervihnattasíma, ef hann er til staðar. Hringja skal með gervihnattasíma í Iceland radío, símanúmer 425105. Númerin 425101 og 425103 eru hjá flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík og eru ætluð til notkunar í neyð.When operating in BIRD and BGGL FIRs, aircrew unable to make position reports via VHF or CPDLC, ADS-C or FMC are expected to use HF or SATVOICE telephone if so equipped. SATVOICE communications should be made to Iceland radio, short code is 425105. The numbers 425101 and 425103, are connected at Reykjavik ATC centre and are valid for aircrew encountering emergencies.
GEN 3.4.4.12.3 Lent innan NAT svæðis: Landing within NAT region:
Ef talstöðvarbilun á sér stað þá er meginreglan sú að loftför skulu halda að ákveðnu leiðsöguvirki, er þjónar ákvörðunarstað, og halda síðastgefna fluglagi og kvaka 7600. Eftir það skal loftfar fylgja reglum 3.4.4.12.3 2e), 2f) og 2g) hér að neðan.If a radio failure occurs, the main rule is that aircraft shall proceed to the designated navigational aid serving the destination aerodrome and maintain the last assigned flight level and squawk 7600. After that, follow the procedures in 3.4.4.12.3 2e), 2f) and 2g) below.
GEN 3.4.4.12.4 Innanlands flug
Domestic flight
Þegar loftfar í blindflugi innanlands verður fyrir því að fjarskipti bregðast skal það:An IFR aircraft, on domestic flight, experiencing a communication failure shall:
1. Ef sjónflugsskilyrði eru skal loftfarið:
 1. Fljúga áfram samkvæmt sjónflugsskilyrðum, lenda á næsta hentuga flugvelli, og tilkynna hlutaðeigandi flugstjórnardeild lendingu sína sem allra fyrst;
 2. Ef talið ráðlegt, ljúka fluginu í blindflugi í samræmi við grein 2.
1. If in visual conditions:
 1. Continue to fly in visual meteorological conditions; land at the nearest suitable aerodrome; and report its arrival by the most expeditious means to the appropriate air traffic services unit;
 2. If considered advisable, complete an IFR flight in accordance with 2.
2. Ef blindflugsskilyrði eru eða veðurskilyrði eru þannig, að ekki virðist ráðlegt að ljúka fluginu í sjónflugs-skilyrðum, skal loftfarið:2. If in instrument meteorological conditions or when weather conditions are such that it does not appear feasible to complete the flight in accordance with visual flight rules:
2a. Halda síðast heimilaða hraða og lagi, eða lágmarkshæð ef hærri, í 20 mínútur í kjölfar þess að loftfarið gat ekki tilkynnt stöðu sína yfir skyldustöðumiði og eftir það skal laga hraða og lag að skráðri flugáætlun;2a. Maintain the last assigned speed and level, or minimum flight altitude if higher, for a period of 20 minutes following the aircraft's failure to report its position over a compulsory reporting point and thereafter adjust level and speed in accordance with the filed flight plan;
2b. Í loftrými þar sem kögunarkerfi eru notuð við veitingu flugstjórnarþjónustu, halda síðast heimilaða hraða og lagi, eða lágmarkshæð ef hærri, í 7 mínútur frá þeim tíma:
 • sem síðast heimilaða lagi eða lágmarkshæð er náð, eða
 • sem kögunarsvari var stilltur á 7600, eða
 • sem vélin gat ekki tilkynnt stöðu sína yfir skyldustöðumiði,
hver sem síðar er, og eftir það laga hraða og lag að skráðri flugáætlun;
2b. In airspace where ATS surveillance is used in the provision of air traffic control, maintain the last assigned speed and level, or minimum flight altitude if higher, for a period of 7 minutes following:
 • the time the last assigned level or minimum flight altitude is reached; or
 • the time the transponder is set to Code 7600; or
 • the aircraft's failure to report its position over a compulsory reporting point;
whichever is later, and thereafter adjust level and speed in accordance with the filed flight plan;
Ath. Takmörkun margra ADS-B senda varðandi merki 7600. Sjá ENR 1.8.10.2.1.2.Note. ADS-B Transmitters limitations in sending squawk 7600: See ENR 1.8.10.2.1.2
2c. þegar stefning er notuð eða þegar flugumferðarstjórn hefur gefið fyrirmæli um að halda áfram á hliðraðri leið með því að nota svæðisleiðsögu (RNAV) án tiltekinna marka skal fara aftur á flugleið gildandi flugáætlunar eigi síðar en við næsta leiðarmið, að teknu tilliti til gildandi lágmarksflughæðar;2c. when being vectored or having been directed by ATC to proceed offset using area navigation (RNAV) without a specified limit, rejoin the current flight plan route no later than the next significant point, taking into consideration the applicable minimum flight altitude;
2d. halda skal áfram samkvæmt gildandi flugáætlun að viðeigandi tilgreindum leiðsöguvita eða stöðumiði sem þjónar ákvörðunarflugvelli og, þegar þess er krafist, að tryggja að farið sé að e-lið hér að neðan, fljúga biðflug yfir þessum leiðsöguvita eða stöðumiði þar til byrjað er að lækka flugið;2d. proceed according to the current flight plan route to the appropriate designated navigation aid or fix serving the destination aerodrome and, when required to ensure compliance with e) below, hold over this aid or fix until commencement of descent;
2e. hefja lækkun frá þeirri flugleiðsögustöð, sem tilgreind er í d), á eða sem næst áætluðum aðflugstíma sem síðast var móttekinn og staðfestur, eða - ef enginn áætlaður aðflugstími hefur verið móttekinn og staðfestur - á eða sem næst þeim áætlaða komutíma sem tilgreindur er í gildandi flugáætlun og breytt hefur verið samkvæmt gildandi flugáætlun;2e. commence descent from the navigation aid or fix specified in d) at, or as close as possible to, the expected approach time last received and acknowledged; or, if no expected approach time has been received and acknowledged, at, or as close as possible to, the estimated time of arrival resulting from the current flight plan;
2f. ljúka venjulegu blindaðflugi á þann hátt sem gildir fyrir hina tilgreindu flugleiðsögustöð; og2f. complete a normal instrument approach procedure as specified for the designated navigation aid or fix; and
2g. lenda, ef unnt er, innan 30 mínútna frá áætluðum komutíma sem tiltekinn er í e) eða síðasta staðfesta aðflugstíma eftir því hvor er seinna í röðinni.2g. land, if possible, within 30 minutes after the estimated time of arrival specified in e) or the last acknowledged expected approach time, whichever is later.
GEN 3.4.4.12.5 Flug innan flugstjórarsviðs
Flying within CTR_
Ef fjarskipti bregðast í flugvél í flugstjórnarsviði skal flugmaður setja ratsjársvara á 7600 og koma inn í umferðarhring um næsta stöðumið samkvæmt sjónflugs-leiðum og fylgja umferðarhring að lokastefnu flugbrautar í notkun. Fylgjast vel með annarri umferð og ljósmerkjum frá flugturni. Ekki skal lent nema um alvarlegt neyðarástand sé að ræða, fyrr en stöðugt grænt ljósmerki hefur verið gefið frá flugturni. Eftir lendingu skal flugvél með talstöðvarbilun halda áfram lendingarbruni að næstu útkeyrslu og rýma braut svo fljótt sem auðið er. Flugumferðarstjórn getur kannað hvort viðkomandi flugvél hafi móttakara í lagi með þvi að biðja vélina að kvaka auðkenni eða vagga vængjum. If aircraft experiences communication failure in Control Zone the pilot shall select 7600 on its transponder, enter traffic circuit via nearest reporting point on VFR route and follow the circuit to final approach of runway in use. Observe other traffic and signals from the control tower. Do not land unless serious conditions exists or until a steady green signal is received from the control tower. After landing continue the landing run to the nearest exit and vacate the runway as quickly as possible. Air Traffic Control can find out if the aircraft has an operating receiver by asking the aircraft to squawk IDENT or by rocking the aircraft’s wings.