GEN 3.5Veðurþjónusta Meteorological Services

GEN 3.5.1 Ábyrgðaraðili þjónustunnar Responsible service

Samgöngustofa er veðurfræðilegt stjórnvald á Íslandi. Veðurstofa Íslands fer með hlutverk aðalveðurstofu svæðisins og sinnir hún ásamt Isavia flugtengdri veðurþjónustu innan íslenska flugstjórnarsvæðisins þ.m.t. á flugvöllum. Þjónustan er veitt samkvæmt þjónustusamningi Samgöngu - og sveitarstjórnar-ráðuneytis við Isavia um flugleiðsögu og auk þess skv. samstarfssamningi milli Isavia og Veðurstofu Íslands.The Aeronautical Meterorological Authority in Iceland is the Icelandic Transport Authority. The Icelandic Meteorological Office (IMO) is the Meteorological Watch Office (MWO) and along with Isavia the meteorological service provider for aviation in Iceland. The service is provided according to a service contract between the Ministry of Transport and Local Government and Isavia and a collaborating contract between Isavia and IMO.

Veðurstofa Íslands Bústaðavegi 9 150 Reykjavík, Ísland

Icelandic Met Office Bustadavegi 9 IS-150 Reykjavik, Iceland

Sími:+ 354 522 6000Telephone:+ 354 522 6000
Símbréf:+ 354 522 6001Telefax:+ 354 522 6001
AFS:

BIRKYMYX

AFS:

BIRKYMYX

Netfang:office@vedur.isE-mailoffice@vedur.is
Veffang:http://www.vedur.is/vedur/flugvedur/Internet:http://en.vedur.is/weather/aviation/
Póstfang:Isavia ANS Reykjavíkurflugvelli 102 Reykjavík, ÍslandPostal Address:Isavia ANS Reykjavik Airport IS-102 Reykjavik, Iceland
Sími:+ 354 424 4000Telephone:+ 354 424 4000
Símbréf:+ 354 424 4001Telefax:+ 354 424 4001
AFS:

BIRKZQZQ

AFS:

BIRKZQZQ

Netfang:isavia@isavia.isE-mailisavia@isavia.is
Veffang:https://www.isavia.is/fyrirtaekid/c-forflugsupplysingar/flugvedur/flugvedurInternet:https://www.isavia.is/en/corporate/c-preflight-information/aviation-weather
GEN 3.5.1.1 Viðeigandi skjöl Appropriate Documents
Veðurþjónusta vegna flugleiðsögu er í samræmi við alþjóðareglur sem tilgreindar eru í eftirfarandi ritum:The service is provided in accordance with the provisions contained in the following documents:
Reglugerð nr. 720/2019 um sameiginlegar kröfur fyrir veitendur þjónustu á sviði rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu og á sviði starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og eftirlit með þeim. -
Þýðing á (EU) 2017/373.
Regulation nr. 720/2019. Translation of (EU) 2017/373
Regulation (EU) 2017/373 - common requirements for providers of air traffic management/air navigation services and other air traffic management network functions and their oversight.Regulation (EU) 2017/373 - common requirements for providers of air traffic management/air navigation services and other air traffic management network functions and their oversight.
ICAO Annex 3 - Meteorological Service for International Air Navigation.ICAO Annex 3 - Meteorological Service for International Air Navigation.
ICAO Doc 7030 - Regional Supplementary Procedures.ICAO Doc 7030 - Regional Supplementary Procedures.
ICAO Doc 8896 - Manual of Aeronautical MET Practices.ICAO Doc 8896 - Manual of Aeronautical MET Practices.
ICAO Doc 9328 - Manual of Runway Visual Range Observing and Reporting Practices.ICAO Doc 9328 - Manual of Runway Visual Range Observing and Reporting Practices.
ICAO Doc 9377 - Manual on Co-ordination between Air Traffic Services and Aeronautical Meteorological Services.ICAO Doc 9377 - Manual on Co-ordination between Air Traffic Services and Aeronautical Meteorological Services.
ICAO Doc 9634 eANP NAT region.ICAO Doc 9634 eANP NAT region.
WMO Publication Nr. 9 Weather Reports.WMO Publication No. 9 Weather Reports.
WMO Technical Regulations Nr 49.WMO Technical Regulations No. 49.
Frávik frá ofanskráðum ritum er tilgreint í GEN 1.7.Differences to these provisions are detailed in GEN 1.7

GEN 3.5.2 Ábyrgðarsvæði Area of Responsibility

Veðurstofa Íslands er hin opinbera veðurstofa landsins og útnefnd af ICAO sem aðalveðurstofa gagnvart flugleiðsögu. Hún sér um vöktun veðurs og útgáfu viðvarana (SIGMET) fyrir Reykjavík FIR/CTA, ásamt söfnun og dreifingu veðurskeyta. The Icelandic Meteorological Office is the official meteorological office in Iceland and is the Meteorological Watch Office in respect to air navigation services. IMO monitors and issues warnings relating to hazardous weather phenomena in Reykjavik FIR/CTA and collects and distributes meteorological information according to flight.
Isavia sér um gerð og dreifingu METARa á íslenskum flugvöllum nema í Reykjavík og Keflavík sem Veðurstofan hefur umsjón með. Isavia sér einnig um ýmsa vöktun og dreifingu upplýsinga um veðurfyrirbæri sem ógnað geta öryggi flugs.Isavia is responsible for METARs observations and distribution for other airports than Reykjavik and Keflavik which are in the responsibility of IMO. ISAVIA contribution to the weather service is also by monitoring and distributing information about hazardous weather phenomena.

GEN 3.5.3 Veðurathuganir og veðurskeyti Meteorological observations and reports

GEN 3.5.3.1 Athuganir á veðri við yfirborð Surface weather observations
Veðurathuganir á flugvöllum eru gerðar ýmist handvirkt eða með aðstoð sjálfvirkra mælitækja:Airports weather reports are either made manually or with aid of automatic instruments:
 1. Reglubundnar veðurathuganir METAR Á flugvöllunum í Keflavík, Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum eru gerðar reglulegar athuganir allan sólarhringinn, á hálftíma fresti í Keflavík en á klukkustunda fresti á öðrum flugvöllum. Athugunum frá Keflavík er útvarpað á VOLMET frá Shannon á Írlandi, (sjá VOLMET töflu).
 2. Sérstakar veðurathuganir SPECI, eru gerðar þegar vart verður marktækra veðrabreytinga til hins verra eða betra milli reglubundinna athugana. Ef veður fer marktækt versnandi er strax sent út SPECI-skeyti en ef veður fer batnandi er skeyti ekki sent fyrr en batinn hefur staðið í 10 mínútur. Þessum skeytum er dreift á sama hátt og METAR skeytunum. SPECI veðurskeyti má einnig gefa út í sérstökum tilfellum að beiðni ATS og flugrekenda.
 3. METAR skeyti fyrir flugvellina á Bíldudal, Ísafirði, Gjögri, Grímsey, Húsavík, Hornafirði, Þórshöfn, Vopnafirði og Vestmannaeyjum eru send út á klukkustunda fresti á þjónustutíma flugvallanna, (sjá AD 2.3.7). SPECI skeyti eru einnig send út við marktækar breytingar á veðri. METAR og SPECI athugunum er dreift á AMHS til ATS, flugfélaga og OPMET gagnabanka. Einnig eru upplýsingarnar birtar á heimasíðu Veðurstofunnar.
 1. Routine reports METAR For the aerodromes at Keflavik, Reykjavik, Akureyri and Egilsstadir are disseminated 24 hours, half hourly from Keflavík, but hourly from other aerodromes. Keflavik reports are included in Shannon VOLMET broadcasts in Ireland (see VOLMET table).
 2. Special reports SPECI is issued whenever a significant deterioration or improvement of weather is observed between the routine observations. If the weather is deteriorating, SPECI is issued immediately but if it is improving, it is issued 10 minutes after the significant improvement. These reports are disseminated in the same way as METARs. SPECI may also be issued on a specific occasion on request by ATS or operator.
 3. METAR reports, for the aerodromes at Bildudalur, Isafjordur, Gjogur, Grimsey, Husavik, Hornafjordur, Thorshofn, Vopnafjordur and Vestmannaeyjar are issued hourly during the hours of services at each airport (see AD 2.3.7). SPECI reports are issued whenever a significant chance of weather is observed. METAR og SPECI reports are distributed via AMHS to ATS, airlines and OPMET databanks. They are also available at the IMO website.
GEN 3.5.3.2 Vindur við yfirborð Surface wind
Á öllum íslenskum flugvöllum í töflunum hér á eftir er mæld vindátt, og einnig vindhraði með skálavindhraðamælum eða úthljóðsbylgju-vindnemum. Vindmælarnir eru í 7-10 m hæð frá jörðu. Á sérhverjum flugvelli eru mælarnir staðsettir þannig að þeir gefi raunsanna mynd af aðstæðum á flugvellinum, sjá flugvallakort. Lesið er af mælunum í viðkomandi flugumferðarþjónustudeild. Í Reykjavík fer aflestur einnig fram á Veðurstofu Íslands. Vindhraði er tilgreindur í hnútum. Wind speed and direction are measured at all Icelandic airports included in following tables with cup anemometers or Ultrasonic Wind Sensors. All the anemometers are installed about 7-10 meters above ground level. At each airport the anemometer is located so as to give readings representative of conditions on the airfield, as indicated on aerodrome charts. Indicators are located in the appropriate Air Traffic Service Units, but in Reykjavik an indicator is also located in the Meteorological Office. Wind speed is reported in knots.
GEN 3.5.3.3 Skyggni Visibility
Skyggni í veðurathugunum er ríkjandi skyggni. Skyggni er metið út frá þekktum vegalengdum í umhverfinu. Þegar minnsta skyggni er frábrugðið ríkjandi skyggni, og 1) minna en 1500 m eða 2) minna en 50% af ríkjandi skyggni og undir 5000 m; skal einnig gefa minnsta skyggni og átt þess miðað við höfuðáttirnar átta. Ef minnsta skyggni er mjög mismunandi eftir áttum skal sú átt tilgreind sem hefur mesta þýðingu fyrir flugið. Þegar breytingar á skyggni eru örar og ekki hægt að ákvarða ríkandi skyggni, skal aðeins tilgreina minnsta skyggni án tilvísunar til áttar. The visibility reported in all observations is the prevailing visibility. It is estimated from known distances in the environment. When the lowest visibility is different from the prevailing visibility, and 1) less than 1 500 m or 2) less than 50 per cent of the prevailing visibility and less than 5 000 m; the lowest visibility observed should also be reported and its general direction in relation to the aerodrome indicated by reference to one of the eight points of the compass. If the lowest visibility is observed in more than one direction, then the most operationally significant direction should be reported. When the visibility is fluctuating rapidly, and the prevailing visibility cannot be determined, only the lowest visibility should be reported, with no indication of direction.
GEN 3.5.3.4 Flugbrautarskyggni, RVR Runway visual range (RVR)
Á Akureyri, Egilsstöðum, Keflavík og í Reykjavík eru sérstakir flugbrautarskyggnismælar (sjá flugvallakort) sem mæla RVR (Runway Visual Range) sem er tilgreint í METAR þegar skyggni eða RVR mælist undir 1500 metrum. At Akureyri, Egilsstadir, Keflavik and Reykjavik Airports, Instrumented Runway Visual Range Systems (RVR) are installed, as indicated on aerodrome charts. RVR values are included in METARs from when either the horizontal visibility or the runway visual range is observed to be less than 1500 metres.
Lágmarksgildi mælanna er 10 metrar.The lower limit of the systems is at 10 metres.
RVR er tilgreint í 25 metra þrepum upp að 400 metrum, 50 m þrepum milli 400 og 800 metra og 100 metra þrepum upp að 1500 metrum.RVR is reported in increments of 25m up to 400m, 50m between 400 and 800m and 100m to the upper limiting values which is 1500m.
GEN 3.5.3.5 Skýjahæð Cloud height
Skýjahæð er metin á öllum flugvöllum en með aðstoð skýjahæðamæla á flugvöllunum á Akureyri, Egilsstöðum, Keflavík, Reykjavík, Ísafirði, Hornafirði, Húsavík og Vestmannaeyjum.Cloud height is estimated at all airports, but with ceilometer as an aid at Akureyri, Egilsstadir, Keflavik, Reykjavík, Isafjordur, Hornafjordur, Husavik and Vestmannaeyjar.
Skýjategund er ekki tilgreind nema um háreist skúraský (TCU eða CB) sé að ræða. Cloud types are not given except for TCU and CB clouds.
GEN 3.5.3.6 Hiti / daggarmark Temperature / dew point
Lofthiti og daggarmark er mæld og tilgreind í METAR frá öllum flugvöllum.Air temperature and dew point are measured and reported in METAR from all airports.
GEN 3.5.3.7 QNH QNH
Loftþrýstingur er gefinn upp í einingunni hPa sem jafngildir millibörum.Altimeter setting is reported in hPa which equals millibars.
GEN 3.5.3.8 Vindhvörf Wind shear
Vindhvörf í lægri hæðum eru ekki mæld með tækjum á íslenskum flugvöllum. Upplýsingum um vindhvörf frá flugvélum við lendingu og flugtak, eða upplýsingum fengnum eftir öðrum leiðum, er hægt að koma á framfæri í METAR eða MET- Reports (í gegnum ATIS) ef um langvarandi vindhvörf er að ræða. Einnig er leitast við að veita upplýsingar munnlega um vindhvörf við flugvelli hvort sem um er að ræða skammvinn eða langvinn fyrirbæri.Low level wind shear is not measured instrumentally at Icelandic Airports. Reports of wind shear from aircraft landing or taking off, or evidence of its existence as deduced from other available information can be included in METARs or MET-Reports (in ATIS) if of long duration. Information is given by voice regarding wind shear (of short or long durations) in the vicinity of aerodromes.
GEN 3.5.3.9 Veðurmælingar í háloftum - háloftarit Meteorological upper air observations - Thermodynamic diagrams
Reglubundin veðurmæling í háloftum á Keflavíkurflugvelli er gerð tvisvar á sólarhring, kl. 11:00 og 23:00. Mælingin felur í sér sleppingu loftbelgs með léttum mælitækjum. Starfsmenn Veðurstofu Íslands á Keflavíkurflugvelli sjá um framkvæmd. Fyrir framkvæmd skal heimild til sleppingar loftbelgs fengin frá flugstjórnarþjónustu Keflavíkurflugvallar. Einnig skal fengin heimild frá flugstjórnarmiðstöð Isavia í Reykjavik.Weather balloons with radiosonde are launched twice every day at Keflavik aerodrome, at 11:00 and 23:00. IMO staff at Keflavik aerodrome perform the launches. Before launch, authorization must be given by the Keflavik air traffic control service. Authorization must also be given by Reykjavik ACC.
Reglubundin veðurmæling í háloftum á Egilsstaðaflugvelli er gerð einu sinni á sólarhring, kl. 11:00 frá 1. september til 10. apríl. Mælingin felur í sér sleppingu loftbelgs með léttum mælitækjum. Flugvallarstarfsmenn Isavia á Egilsstaðaflugvelli sjá um framkvæmd, Fyrir framkvæmd skal heimild til sleppingar loftbelgs fengin frá flugupplýsingaþjónustu vallarins (AFIS). Einnig skal heimild fengin frá flugstjórnarmiðstöð Isavia í Reykjavík. In the period from 1. September to 10. April, weather measurement balloon with radiosonde is launched once every day at 11:00 at Egilsstadir aerodrome. Egilsstadir Airport staff perform the launch. Before launch, authorization must be given by the Egilsstadir AFIS. Authorization must also be given by Reykjavik ACC.
Óreglubundnar mælingar: Við ákveðnar aðstæður, s.s. eldgos, er veðurmælingum í háloftum fjölgað á Keflavíkurflugvelli og Egilsstaðaflugvelli í fjórar á sólarhring. Heimildum til sleppinga skal aflað á sama hátt og þegar um reglubundnar veðurmælingar í háloftum er um að ræða. Gera skal grein fyrir óreglubundnum veðurmælingum í háloftum í NOTAM.Irregular launches of weather balloons: In certain circumstances, i.e. during eruption, number of launches can be increased at Keflavik and Egilsstadir airport up to four times a day. Prior to launch, authorization must be given in accordance with regular launches. Information on irregular launches at Keflavik and Egilsstadir shall be published in NOTAM.
Færanleg háloftastöð er notuð til veðurmælinga í háloftum á meðan á eldgosi stendur og er staðsett nálægt þeirri eldstöð sem gýs hverju sinni. Einnig er slík stöð notuð til veðurfræðirannsókna og við þjálfun starfsmanna VÍ. Sérfræðingar Veðurstofu Íslands sjá um framkvæmd slíkra mælinga. Fyrir framkvæmd skal heimild til sleppingar fengin frá flugstjórnarmiðstöð Isavia í Reykjavík, en sé sleppingin í nágrenni flugvallar skal heimild einnig fengin frá viðkomandi flugstjórnarþjónustu/flugupplýsingaþjónustu. Gera skal grein fyrir sleppingum úr færanlegri háloftastöð í NOTAM.During volcanic eruption, a mobile radiosonde station can be deployed near the active volcano. Also it can be deployed for research and training purposes. Weather balloons with radiosonde will be launched by IMO scientists. Prior to launch, authorization must be given by Reykjavik ACC. When the launching site is near an aerodrome, further authorization must be given by the respective AFIS/ATC services. Information on mobile radiosonde launches shall be published in NOTAM.
Niðurstöður veðurmælinga í háloftum frá BIKF og BIEG eru birtar í hitariti á vef Veðurstofu Íslands;The results of the upper air measurements from BIKF and BIEG are published at the Icelandic Met. Office website;
http://www.vedur.is/vedur/flugvedur/haloftaathuganir/ http://en.vedur.is/weather/aviation/upper-air-observations/
GEN 3.5.3.10 Veðurstöðvar Meteorological Stations
Sjá töflur í köflum GEN 3.5.3.11 & GEN 3.5.3.12See tables GEN 3.5.3.11 & GEN 3.5.3.12
GEN 3.5.3.11 Skrá um veðurathugunarstöðvar fyrir millilandaflugleiðsögu List of Meteorological Stations for International Air Navigation
INDEX NUMBERSTATIONCOORDINATESHEIGHTSREMARKS
12235
030Reykjavík I.6408N 02154W52 m
005Bolungarvík I. 6610N 02315W26 m
063Akureyri 6541N 01806W23 m Observation taken in City
089Egilsstaðaflugvöllur II.6516N 01424W23 m
097Dalatangi 6516N 01335W9 m
082Höfn I.6416N 01512W8 m
064 Kirkjubæjarklaustur - Stjórnarsandur I.6348N 01801W22 m
048 Vestmannaeyjar I.6324N 02017W118 m
018 Keflavik Aerodrome III.6358N 02235W47 m
 1. Á klst. fresti / Hourly reports
 2. Synop skeyti er búið til úr sjálfvirkri athugun og METAR skeyti / Synop report is made from an automatic weather station and a METAR
 3. Á hálftíma fresti. Allar aðrar stöðvar athuga á 3ja klst. fresti (t.d. 00. 03. 06. o.s.frv.) / Half hourly reports. All other stations report at synoptic hours (i.e. 00. 03. 06. etc.)
GEN 3.5.3.12 Veðurstöðvar og veðurmyndavélar Meteorological Stations & Webcams
Veðurathuganir og veðurvefmyndavélar er á vef VÍ vedur.is og hjá Vegagerðinni vegagerdin.is.Met. observations including webcams available online at IMO en.vedur.is and at Road Service road.is/.
GEN 3.5.3.13 Veðurathuganir og veðurskeyti Meteorological observations and reports
Name of station/ ICAO Location IndicatorType and frequency of ObservationTypes of MET reportsObservation System and Site(s)Hours of Operation (UTC)Climatological information
123456
BIKF - KEFLAVÍK / KeflavikHalf Hourly METARUltrasonic Wind Sensor Cup Anemometer RWY RVR EQPT CeilometerH24Íslenska / Icelandic http://www.vedur.is/vedur/flugvedur/vedurfar/ Enska / English http://en.vedur.is/weather/aviation/climate/
BIRK - REYKJAVÍK / ReykjavikHourly METAR SPECICup Anemometer RWY RVR EQPT CeilometerH24
BIAR - AKUREYRI / AkureyriHourly METAR SPECICup Anemometer RWY RVR EQPT CeilometerH24
BIEG - EGILSSTAÐIR / EgilsstadirHourly METAR SPECIUltrasonic Wind Sensor RWY RVR EQPT CeilometerH24
BIBD - BÍLDUDALUR / BildudalurHourly during ATS Operations HoursMETAR SPECICup Anemometer See AD 2.3.7
BIIS - ÍSAFJÖRÐUR / IsafjordurHourly during ATS Operations HoursMETAR SPECIUltrasonic Wind Sensor CeilometerSee AD 2.3.7
BIGJ - GJÖGUR / GjogurHourly during ATS Operations Hours METAR SPECI Cup AnemometerSee AD 2.3.7
BIGR - GRÍMSEY / GrimseyHourly during ATS Operations HoursMETAR SPECICup AnemometerSee AD 2.3.7
BIHU - HÚSAVÍK / HusavikHourly during ATS Operations Hours METAR SPECICup Anemometer
Ceilometer
See AD 2.3.7
BITN - ÞÓRSHÖFN / ThorshofnHourly during ATS Operations HoursMETAR SPECICup AnemometerSee AD 2.3.7
BIVO - VOPNAFJÖRÐUR / Vopnafjordur Hourly during ATS Operations HoursMETAR SPECICup AnemometerSee AD 2.3.7
BIHN - HORNAFJÖRÐUR / Hornafjordur Hourly during ATS Operations HoursMETAR SPECICup Anemometer CeilometerSee AD 2.3.7
BIVM - VESTMANNAEYJAR / VestmannaeyjarHourly during ATS Operations HoursMETAR SPECIUltrasonic Wind Sensor CeilometerSee AD 2.3.7

GEN 3.5.4 Veðurþjónusta Types of Services

Veðurþjónusta vegna flugs er veitt allan sólarhringinn á Veðurstofu Íslands. Hægt er að nálgast hana með ýmsu móti, eins og beinu sambandi við veðurfræðing, á símsvara, í gegnum AFS eða netið.All aeronautical meteorological services are provided by the Icelandic Meteorological Office 24 hours a day. These services are available through direct contact with meteorologist, through an answering machine, through the AFS or the Internet.
 1. Bein viðtöl við veðurfræðinga fást aðeins á Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 9. Fyrir notendur á öðrum flugvöllum fást bein viðtöl aðeins gegnum síma. Upplýsingar fást með því að hringja í síma + 354 522 6000.
 2. Á símsvara Veðurstofunnar eru almenn flugveðurskilyrði á Íslandi lesin inn, á ensku, þrisvar á sólarhring.
 3. Á heimasíðu Veðurstofunnar er hægt að nálgast veðurupplýsingar fyrir flug.
 4. Upplýsingar fyrir millilandaflug samanstanda af WAFS spákortum fyrir marktækt veður (SWC), háloftavinda- og hitakortum og nýjustu fáanlegum flugvallaspám bæði fyrir áfangastað og varaflugvelli þeirra auk gildandi viðvarana um hættulegt veður, SIGMET, veðurtunglamyndir og fleira.
 5. Til undirbúnings innanlandsflugi, bæði VFR og IFR allt upp í FL 180. Flugveðurskilyrði, yfir Íslandi, eru gefin út á ensku. Sjá ofan. Flugmenn geta meðal annars nálgast þessar upplýsingar með því að hringja í síma: +354 902 0600 og velja 5. Gildistími þessara upplýsinga er: 07:00-12:00, 12:00-17:00 og 17:00-23:00. Flugveðurskilyrði yfir Íslandi innihalda veðurlýsingu og spár fyrir helstu veðurþætti sem viðkoma flugi, eins og vinda- og hitaspár fyrir fluglög FL050, FL100 og FL180, auk vindaspár í fjallahæð. Spár eru einnig gerðar fyrir veðurfyrirbæri, skyggni og skýjafar (skýjahæð eða lóðrétt skyggni miðast við yfirborð jarðar), frostmarkshæð, ísingu og ókyrrð.
 6. Veðurathuganir frá flugvöllum eru skráðar eins og tilgreint er í GEN 3.5.3.13.
 1. Personal briefing by a meteorologist is only available at the IMO headquarters, close to the Reykjavik airport (Bustadavegi 9). For users at other airports, a personal briefing by a meteorologist is provided by telephone. Information can be obtained by calling: Tel: + 354 522 6000
 2. Information about low level flight conditions over Iceland are provided in plain language in English, by means of a recorded telephone message three times during the day.
 3. Weather information for aviation can also be reached on the IMO website.
 4. For international flights, the flight documentation comprises a significant weather chart (SWC), upper wind and upper air temperature charts and the latest available aerodrome forecasts for the destination and its alternate aerodromes as well as SIGMET, satellite pictures etc.
 5. For the planning of domestic flights, both VFR and IFR, up to FL 180, summary forecasts of low level flight conditions over Iceland are disseminated in plain language in English, as written before. Pilots can obtain this information by dialling the telephone number: +354 902 0600 select 5. The time of validity is: 07:00-12:00, 12:00-17:00 and 17:00-23:00.The low level flight conditions over Iceland contain description and forecasts of the main weather components such as surface winds, winds and temperature at FL050, FL100 and FL180, visibility, weather phenomena, clouds, freezing level, ice and turbulence.
 6. Aerodrome meteorological reports METAR are issued as listed in GEN 3.5.3.13.
GEN 3.5.4.1 Veðurspár (TAF) Aerodrome Forecasts (TAF)
Name of StationType of ServicesHours of ServiceTime of ValidityTime of Issue
12235
Keflavik - BIKF Reykjavik - BIRK Egilsstadir - BIEG Akureyri - BIARTAF TAF AMD TAF COR H2400 - 24 03 - 03 06 - 06 09 - 09 12 - 12 15 - 15 18 - 18 21 - 2123 02 05 08 11 14 17 20
Isafjordur - BIIS Bildudalur - BIBD Husavik - BIHU Hornafjordur BIHN
Gjogur - BIGJ
Grimsey - BIGR
Þórshofn - BITN
Vestmannaeyjar - BIVM
Vopnafjordur - BIVO
TAF TAF AMD TAF COR During ATS Hours of Services See AD 2.3.708 - 17 11 - 20 14 - 23 17 - 0207:30 10:30 13:30 16:30

GEN 3.5.5 Beiðni frá flugrekendum Notification required from operators

Beiðni frá flugrekendum um veðurupplýsingar fyrir flug á föstum áætlunartímum og leiðum er afgreidd samkvæmt fyrirfram ákveðnu samkomulagi milli flugrekstraraðila og Veðurstofunnar. Beiðni frá flugrekendum um veðurupplýsingar fyrir flug utan fastra áætlunartíma eða flug samkvæmt breyttri áætlun er yfirleitt samkomulagsatriði, en best er að hún liggi fyrir ekki seinna en 2 klst. fyrir áætlaðan brottfarartíma.Prior notification from operators in flight documentation for scheduled flight is in accordance with signed agreement. Prior notification from operators in respect of flight documentation, is normally required for a nonscheduled flight or a changed flight schedule, is usually asked for at least 2 hours before ETD (estimated time departure).
Beiðnin skal innihalda allar nauðsynlegar upplýsingar um fyrirhugað flug (sjá ICAO Annex 3, grein 2.3.4) The request shall comprise all necessary details concerning planned flights (ref. ICAO Annex 3, paragraph 2.3.4).
Það er í þágu allra aðila að beiðnin berist eins tímanlega og unnt er. It is in the interest of all concerned to give the maximun notice.
Þegar veðurupplýsingar vegna flugs hafa verið sóttar alllöngu fyrir ETD ætti að hafa samband við Veðurstofuna rétt fyrir brottför til að kanna hugsanlegar breytingar. When meteorological information has been collected well in advance of the ETD, the meteorological office should be consulted before departure for a possibly amended briefing.

GEN 3.5.6 Upplýsingar frá loftförum Aircraft Reports

Samkvæmt Annex 3, kafla 5, skal tilkynna Veðurstofunni um allt veður sem skiptir máli (significant) sem loftfar hefur orðið fyrir á flugi og í aðflugi eða klifri til/frá flugvöllum innan Reykjavíkur FIR/CTA.Pursuant to Annex 3, Chapter 5, significant meteorological conditions encountered during flight within Reykjavik FIR/CTA and during the climb-out or approach phases of flight at aerodromes in Reykjavik FIR/ CTA shall be reported to the MET Office in Reykjavik.
Engar formlegar staðarákvarðanir hafa verið gefnar út þar sem tilkynna skal veður. Tilkynningar skulu framkvæmdar í samræmi við Regional Supplementary Procedures, Doc 7030.No formal MET Reporting Points have been established. Reports shall be in accordance with Regional Supplementary Procedures, Doc 7030.
Hægt er að skrá slíkar tilkynningar á vef Veðurstofunnar undir PIREP: http://www.vedur.is/vedur/flugvedur/pirepThese reports can be reported at IMO website as PIREP: http://en.vedur.is/weather/aviation/pirep

GEN 3.5.7 VOLMET-þjónusta VOLMET Service

Name of StationCall Sign Identification(EM)FrequencyBroadcast PeriodHours of ServiceAerodromes IncludedContents / Format / Remarks
1234567
KEFLAVIKSHANNON VOLMET3413 KHZ HN (during night) 5505 KHZ H24 8957 KHZ H24 13264 KHZ HJ (during day)H+00 to H+25 and H+30 to H+55H24KEFLAVIKNil
Upplýsingar um veður á Keflavíkurflugvelli er hægt að fá í gegnum VOLMET í Shannon á Írlandi.Volmet service is provided for the Keflavik airport through Shannon VOLMET in Ireland.

GEN 3.5.8 SIGMET-þjónusta SIGMET Service

GEN 3.5.8.1 Almennt General
Veðurstofa Íslands vaktar veður og veðurfyrirbæri sem ógnað gætu flugöryggi, og einnig sér hún um gefa út og dreifa viðvörunum (SIGMET) þessu viðkomandi. Vöktunarsvæði Veðurstofunnar er Reykjavík FIR/CTA. Sérstakar viðvaranir fyrir einstaka flugvelli eru ekki gefnar út, en aftur á móti gilda viðvaranir sem Veðurstofan gefur út fyrir landið í almennum spám, jafnt fyrir flugvelli sem aðra staði á landinu.For the safety of air traffic, IMO maintains an area meteorological watch and warning service. This service consists of a continuous weather watch within the Reykjavik FIR/CTA and the issuance of appropriate information (SIGMET). Warnings for the meteorological aerodromes are only included in the official weather warnings for Iceland, issued by the IMO.
GEN 3.5.8.2 Svæðaveðurþjónusta Area meteorological watch service
Svæðaveðurþjónusta sem veitt er af Veðurstofu Íslands byggist meðal annars á upplýsingaþjónustu gagnvart ATS- deildum innan Reykjavík FIR/CTA og útgáfu SIGMETa.The area meteorological watch service performed by the Icelandic Meteorological Office, includes dissemination of meteorological information to the ATS Units within the Reykjavik FIR/CTA and issuing SIGMETs
SIGMET-skeyti er gefið út hvenær sem eitthvað af eftirfarandi fyrirbærum koma fyrir eða búist er við innan Reykjavík FIR/CTA:A SIGMET message is issued when any of the following phenomena is occurring or expected to occur within the Reykjavik FIR/CTA:
Verulegt þrumuveðurTS (GR)Active thunderstorm TS (GR)
Fellibyljir TC (+ nafn fellibyls)Tropical cyclon TC (+ name)
Mikil ókyrrð SEV TURBSevere turbulenceSEV TURB
Mikil ísing SEV ICE (FZRA)Severe icing SEV ICE (FZRA)
Miklar fjallabylgjur SEV MTWSevere mountain waves SEV MTW
Víðáttumikið moldrok HVY DSHeavy duststorm HVY DS
Víðáttumikill sandstormurHVY SSHeavy sandstorm HVY SS
GosmökkurVA (+ nafn eldstöðvar)Volcanic ash VA (+ volcano name)
SIGMET eru skráð samkvæmt forskrift og reglum ICAO Doc 8400 (Abbreviations and Codes). Þau eru númeruð fyrir hvern dag, sem hefst kl. 0001. Hvert veðurfyrirbæri fær sinn bókstaf og byrjað á A. Það er A01, B01, o.s.frv. SIGMET gilda allt að fjórum klst. nema eldgosa-SIGMET sem hefur allt að sex klst. gildistíma. SIGMETs are written according to ICAO Doc 8400 (Abbreviations and Codes). They are numbered consecutively for each day commencing at 0001. Each phenomenon is assigned a letter starting with A. That is A01, B01, etc. The period of validity is up to four hours, except up to six hours for Volcanic Ash SIGMETs.
Veðurstofa Íslands sér um útsendingu og dreifingu Reykjavík FIR/CTA SIGMETa. The Icelandic Meteorological Office is responsible for the distribution and transmission of the Reykjavik FIR/CTA SIGMETs .
Name of MWO/ Location IndicatorHoursFIR or CTA servedType of SIGMET validitySpecific ProceduresATS Unit servedAdditional Information
1234567
Reykjavik-BIRKH24Reykjavik FIR/CTAWeather SIGMETs for Reykjavik FIR/CTA Volcano SIGMETs for Reykjavik FIR/CTA consisting of pre-eruption warnings, and warnings during the eruptionsNILReykjavik ACC RCC TWRLanguages: English and Icelandic Charts Available: S, U, P, W, T
MET information/ flight folders are available from flight dispatchers, for example at Keflavik Airport.

If requested, flight folder and weather briefing by a meteorologist is available by telephone at IMO Reykjavik tel: +354 522 6000
Note: Charts Available: S = surface analysis (current chart); U = upper air analyses (3 = 300 h Pa); P = prognostic upper air chart ; W = significant weather chart ; T = tropopause chart

GEN 3.5.9 Aðrar sjálfvirkar veðurþjónustur Other automated meterological services

Flugveðurupplýsingar er hægt að nálgast á internetinu. Aeronautical operational meteorological data is available via the Internet.
Veðurstofa Íslands, https://www.vedur.is/vedur/flugvedur með athugunum og spám og á Northavimet https://www.northavimet.comAt the Icelandic Meteorological Office, http://en.vedur.is/weather/aviation/ with observational data and forecasts and at Northavimet https://www.northavimet.com
Sækja þarf um aðgang að Northavimet.Password Access can be obtained from Northavimet.