GEN 3.6Leit og björgun Search and Rescue (SAR)

GEN 3.6.1 Ábyrgðaraðili þjónustunnar Responsible service(s)

Landhelgisgæsla Íslands ber ábyrgð á og stjórnar leit og björgun vegna loftfara sem óttast er um, lenda í flugslysum eða er saknað. Landhelgisgæslan ber ábyrgð á vettvangsstjórn ef slysstaður er á hafinu en lögregla á landi. Björgunarstjórnstöð sjófarenda og loftfara (JRCC-Ísland) er skilgreindur móttakandi (SPOC) fyrir Ísland vegna skeyta frá Cospas-/Sarsat-kerfinu.The Icelandic Coast Guard is responsible for and supervises search and rescue of aircraft that are considered to be in danger, have crashed or are missing. The Coast Guard is responsible for on scene coordination for accidents at sea, but Icelandic Chief of Police on land. The designated COSPAS-SARSAT (SPOC) for Iceland is the JRCC (Joint Rescue Coordination Centre).
GEN 3.6.1.1 Heimilisfang Address
Heimilisfang Björgunarstjórnstöðvar sjófarenda og loftfara (JRCC):The address for communication with the Joint Rescue Coordination Centre (JRCC):
Nafn: Björgunarstjórnstöð sjófarenda og loftfara Name: Joint Rescue Coordination Centre (JRCC)
Póstfang:Landhelgisgæsla Íslands Skógarhlíð 14 IS - 105 Reykjavík ÍslandPostal Address:Icelandic Coast Guard Skogarhlid 14 IS - 105 Reykjavik Iceland
Símnefni:(AFTN) BIRKICGT (Almennt) LANDHELGISGÆSLA ÍSLANDSTelegraphic address:(AFTN) BIRK ICGT (Commercial) ICELANDIC COAST GUARD
Netfang:sar@lhg.isE-mailsar@lhg.is
Sími:+354 545 2100, +354 511 3333Telephone:+354 545 2100,+354 511 3333
Ábyrgðaraðili:Landhelgisgæsla ÍslandsResponsible authority:ICELANDIC COAST GUARD
GEN 3.6.1.1.1 Nálægar björgunarmiðstöðvar Adjacent RCC'S
Nálægar björgunarmiðstöðvar og hvernig má hafa samband við þær:Adjacent RCC'S and method of communication with them:
Bodo (ENBOYCYX) - AFTN fjarriti Telex 64293 rccn n
Sími: +47 755 59 000
Bodo (ENBOYCYX) - AFTN teletype Telex 64293 rccn n
Telephone: +47 755 59 000
Stavanger (ENZVYCYV) - AFTN fjarriti Telex 33163 rccs n
Sími: +47 515 17 000
Stavanger (ENZVYCYV) - AFTN teletype Telex 33163 rccs n
Telephone: +47 515 17 000
UK ARCC
Sími: +44 344 382 0807
UK ARCC
Telephone: +44 344 382 0807
UK MRCC
Sími: +44 0344 382 0025
UK MRCC
Telephone: +44 0344 382 0025
Halifax Sími: +1 902 427 8200Halifax Telephone: +1 902 427 8200
Nuuk (BGGHYCYC) - AFTN fjarriti Telex 90828
Sími: +299 363 304
Nuuk (BGGHYCYC) - AFTN teletype Telex 90828
Telephone: +299 363 304
GEN 3.6.1.1.2 Viðeigandi skjöl Applicable Documents
Þjónustan er veitt í samræmi við ákvæði eftirfarandi skjala:The service is provided in accordance with provisions contained in the following applicable Documents:
ICAO Annex 12 - Search and RescueICAO Annex 12 - Search and Rescue
Annex 13 - Aircraft Accident and Incident investigationAnnex 13 - Aircraft Accident and Incident investigation
Doc 7030 - Regional Supplementary Doc 7030 - Regional Supplementary
Starfshættir fyrir viðbúnaðar-, leitar- og björgunarþjónustu sem eiga við Norður-Atlantshafssvæðið. (ENR 1.8).Procedures for Alerting and Search and Rescue Services applicable in the NAT Region. (ENR 1.8).

GEN 3.6.2 Ábyrgðarsvæði Area of responsibility

Íslenska leitar- og björgunarmiðstöðin ber ábyrgð á leitar- og björgunarþjónustu innan eftirfarandi svæðis:The Icelandic SAR is responsible for SAR operations within the area defined below:
Leitarsvæði: 730000N 0200000W, 730000N 0000000W, 610000N 0000000W, 610000N 0300000W, 583000N 0300000W, 583000N 0430000W, 633000N 0390000W, 700000N 0200000W, 730000N 0200000W.SAR Area: 730000N 0200000W, 730000N 0000000W, 610000N 0000000W, 610000N 0300000W, 583000N 0300000W, 583000N 0430000W, 633000N 0390000W, 700000N 0200000W, 730000N 0200000W.

GEN 3.6.3 Tegundir þjónustu Types of service

Leitar- og björgunarstörf innanlands á Íslandi fara fram í náinni samvinnu við ýmsar vel þjálfaðar og skipulagðar björgunarsveitir svo og við staðaryfirvöld eða lögreglustjóra.Search and rescue operations within land areas of Iceland are carried out in cooperation with various well organized and trained land rescue teams and the local magistrates or sheriffs.
GEN 3.6.3.1 Leitar- og björgunardeildir Search and Rescue Units
Nafn / NameStaður / LocationTæki / FacilitiesAthugasemdir / Remarks
abcd
Landhelgisgæsla Íslands
Iceland Coast Guard
Reykjavíkurflugvelli Reykjavík Airport
640748N 0215626W
Landhelgisgæslan
Icelandic Coast Guard
Dash DHC8 Q314
2 X Super Puma H225 (HEL-H) AWSAR
1 X Super Puma AS332L1 (HEL-H) AWSAR Coast Guard vessels (4)
Ýmis björgunar- og viðlagatæki fyrir sjó- og landsvæði.
Tiltæk eru ýmis varðskip og björgunarbátar.
Various rescue and survival equipment for sea and land areas. Several rescue boats available. (14)

GEN 3.6.4 Leitar- og björgunarsamningar SAR agreements

Beiðnum frá öðrum þjóðum um aðgang fyrir loftför, tæki eða mannskap vegna leitar að loftfari í neyð, eða til að bjarga eftirlifandi úr flugslysi, ætti að beina til björgunarstjórnstöðvar sjófarenda og loftfara (JRCC).Requests for entry of aircraft, equipment and personnel from other States, wishing to engage in search for aircraft in distress or to rescue survivors of aircraft accidents, should be transmitted to the Joint Rescue Coordination Centre (JRCC).

GEN 3.6.5 Fyrirvarar á að tæki séu tiltæk Conditions of Availability

Við leitar og björgunaraðgerðir yfir úthafinu eru notuð ríkisrekin loftför og skip Landhelgisgæslunnar þegar nauðsyn krefur. Fjarskiptaþjónusta fyrir flug, strandstöðvar og almenn fjarskiptaþjónusta eru tiltæk leitar- og björgunarsamtökum.Search and Rescue operations over ocean areas are carried out by Icelandic state owned aircraft and Coast Guard vessels when required. The aeronautical, maritime and public telecommunication services are available to the search and rescue organization.

GEN 3.6.6 Starfshættir og merki sem notuð eru Procedures and Signals Used

GEN 3.6.6.1 Starfshættir Procedures
GEN 3.6.6.1.1 Starfshættir fyrir flugstjóra á slysstað Procedures for pilots-in-command at the scene of an accident
Ef flugstjóri sér annaðhvort loftfar eða farartæki á jörðu niðri í neyð, þá skal hann: When a pilot-in-command observers that either another aircraft or a surface craft is in distress, he shall, unless he is unable, or in circumstances of the case considers it unreasonable or unnecessary:
 1. hafa auga með þeim sem er í neyð til þeirrar stundar að hans er ekki lengur þörf;
 2. hann skal flýta fyrir að gera staðarákvörðun sína kunna ef hún er ekki þekkt;
 3. tilkynna eins mikið af eftirfarandi upplýsingum og hægt er til björgunarstjórnstöðvar sjófarenda og loftfara (JRCC) og flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík:
  • tegund fars í neyð, auðkenni þess og ástand;
  • staðarákvörðun þess í hnitum eða fjarlægð og rétt stefna frá auðkenndu kennileiti eða frá leiðsöguvirki;
  • athugunartímann í klukkustund og mínútum í UTC;
  • fjöldi sjáanlegra manna;
  • hvort menn hafi sést yfirgefa farið sem er í neyð;
  • fjöldi manna sem sjást vera á floti;
  • auðsjáanlegt heilsufarsástand eftirlifenda;
 4. framfylgja fyrirmælum björgunarstjórnstöðvar sjófarenda og loftfara (JRCC) eða flugumferðar-þjónustudeildar; nema hann geti það ekki eða telji það ekki skynsamlegt eða nauðsynlegt.
 1. keep in sight of the craft in distress until such time as his presence is no longer necessary;
 2. if his position is not known with certainty, take such action as will facilitate the determination of it;
 3. report to the Joint Rescue Coordination Centre (JRCC) and Area Control Centre as much of the following information as possible:
  • type of craft in distress, its identification and condition
  • its position, expressed in geographical coordinates or in distance and true bearing from a distinctive landmark or from a radio navigation aid;
  • time of observation expressed in hours and minutes UTC;
  • number of persons observed;
  • whether persons have been seen to abandon the craft in distress;
  • number of persons observed to be afloat;
  • Apparent physical condition of survivors;
 4. act as instructed by the JRCC or the air traffic services unit.
GEN 3.6.6.1.2 Vettvangsstjórn loftfars sem er ekki leitar- og björgunarloftfar On scene coordination by a non search and rescue aircraft
Ef fyrsta loftfar, sem kemur á slysstað, er ekki leitar- og björgunarloftfar skal það stjórna aðgerðum loftfara sem seinna koma á slysstað eða þar til fyrsta leitar- og björgunarloftfarið kemur á slysstað. Ef hins vegar kemur í ljós að fyrsta loftfarið getur ekki komið á fjarskiptum við björgunarstjórnstöðvar sjófarenda og loftfara (JRCC) eða flugumferðarþjónustudeild skal það með gagnkvæmu samþykki afhenda stjórnunina til þess loftfars sem er í og getur haldið stöðugum fjarskiptum þar til að fyrsta leitar- og björgunarloftfarið kemur á slysstað.If the first aircraft to reach the scene of an accident is not a search and rescue aircraft it shall take charge of on scene activities of all other aircraft subsequently arriving until the first search and rescue aircraft reaches the scene of the accident. If in the meantime, such aircraft is unable to establish communication with JRCC or air traffic services unit, it shall by mutual agreement, hand over to an aircraft capable of establishing and maintaining such communications until the arrival of the first search and rescue aircraft.
GEN 3.6.6.1.3 Leiðbeiningar frá loftfari til farartækis á jörðu Directions from an aircraft to a surface craft
Þegar loftfar þarf nauðsynlega að leiðbeina farartæki á jörðu til staðarins þar sem loftfar eða annað faratæki á jörðu er í neyð skal loftfarið gera það með því að senda nákvæmar leiðbeiningar með öllum hugsanlegum ráðum. Ef fjarskiptasamband er ekki fyrir hendi skal loftfarið beita eftirfarandi hreyfingum í þessari röð:When it is necessary for an aircraft to direct a surface craft to the place where an aircraft or surface craft is in distress, the aircraft shall do so by transmitting precise instructions by any means at its disposal. If no radio communications can be established the aircraft shall perform the following maneuvers in sequence:
 1. fljúga að minnsta kosti einn hring yfir farartækinu;
 2. fara yfir áætlaðan feril farartækisins í lágri hæð og rétt fyrir framan það, og:
  1. vagga vængjum; eða
  2. gefa í draga úr bensíngjöf; eða
  3. breyta skurði skrúfu.
  Ath. - Vegna hávaða inni í farartækjunum þá eru hljóðmerkin í 2. og 3. ekki eins áhrifarík og sjónmerkið í 1. og litið á þau sem varamerki til að draga að sér athygli.
 3. stefna í þá átt sem faratækið á að fylgja.
 1. circling the surface craft at least once;
 2. crossing the projected course of the surface craft close ahead at low altitude and:
  1. rocking the wings; or
  2. opening and closing the throttle; or
  3. changing the propeller pitch.
  Note.- Due to high noise level on board surface craft, the sound signals in 2. and 3. may be less effective than the visual signal in 1. and are regarded as alternative means of attracting attention.
 3. heading in the direction on which the surface craft is to be directed.
Endurtekning á ofangreindu hefur sömu þýðingu.Repetition of such manoeuvres has the same meaning.
GEN 3.6.6.1.4 Afturköllun á aðstoð, merkjagjöf Cancelling of assistance, signalling
Eftirfarandi hreyfingar loftfars þýðir að aðstoðar faratækis, sem merkinu er beint að, er ekki lengur þörf:The following manoeuvre by an aircraft means that the assistance of the surface craft to which the signal is directed is no longer required:
 • fara yfir slóð faratækisins fyrir aftan það í lágri hæð og:
  1. vagga vængjum; eða
  2. gefa í draga úr bensíngjöf; eða
  3. breyta skurði skrúfu.
Ath. - Sjá ath. á eftir b. 3. í 3.6.6.1.3.
 • crossing the wake of the surface craft close astern at low altitude and:
  1. rocking the wings; or
  2. opening and closing the throttle; or
  3. changing the propeller pitch.
Note.- See Note Following b. 3. in 3.6.6.1.3
GEN 3.6.6.1.5 Skilaboðum komið á framfæri Delivering of messages
Þegar nauðsynlegt er að loftfar komi skilaboðum til eftirlifandi eða faratækja og fjarskiptasamband er ekki fyrir hendi skal það, ef henta þykir, láta fjarskiptatæki falla niður sem hægt væri að nota til fjarskipta eða varpa niður skilaboðum á annan hátt.When it is necessary for an aircraft to convey information to survivors or surface rescue units, and two-way communication is not available, it shall, if practicable, drop communication equipment that would enable direct contact to be established, or convey the information by dropping the message.
GEN 3.6.6.1.6 Móttaka merkja af jörðu staðfest Confirming reception of ground signals
Þegar sýnd eru merki á jörðu niðri skal loftfarið gefa til kynna hvort merkið er skilið eða ekki í samræmi við ofangreinda grein eða ef það er ekki talið hentugt þá í samræmi við eftirfarandi aðferð:When a ground signal has been displayed, the aircraft shall indicate whether the signal has been understood or not by the means described in the paragraph above or, if this is not practicable, by use of the following procedure:
 1. Eftirfarandi merki loftfars þýða að merkin á jörðu niðri hafa verið skilin:
  1. að degi til:
   • með því að vagga vængjum;
  2. að nóttu til:
   • blikka tvisvar lendingarljósunum. Ef þau eru ekki fyrir hendi blikka tvisvar siglingaljósunum.
 2. Ef ofangreind merki eru ekki notuð eru jarðskilaboðin ekki skilin.
 1. The following signals by aircraft mean that the ground signals have been understood:
  1. during the hours of daylight:
   • by rocking the aircraft's wings;
  2. during the hours of darkness:
   • flashing on and off twice the aircraft's landing lights or, if not so equipped, by switching on and off twice its navigation lights.
 2. Lack of the above signals indicates that the ground signal is not understood.
GEN 3.6.6.1.7 Starfshættir flugstjóra er móttekur neyðarsendingu: Procedures for pilots-in-command intercepting a distress transmission
 1. Ætíð þegar flugstjóri loftfars móttekur neyðarsendingu og/eða álíka sendingu um loftskeytatæki eða í talfjarskiptum skal hann:
  1. skrá niður staðarákvörðun neyðarfarsins, sé hún gefin;
  2. taka mið af sendingunni, ef hægt er;
  3. tilkynna viðeigandi leitar- og björgunarmiðstöð eða flugumferðarþjónustudeild um neyðarsendinguna og veita allar upplýsingar sem eru fyrirliggjandi:
  4. að hans ákvörðun, fara að þeim stað sem sendingin gaf til kynna um á meðan hann bíður frekari leiðbeininga.
 1. Whenever a distress signal and/or message or equivalent transmission is intercepted on radiotelegraphy or radiotelephony by a pilot-in-command of an aircraft, he shall:
  1. record the position of the craft in distress if given;
  2. if possible take a bearing of the transmission;
  3. inform the appropriate Rescue Coordination Centre or air traffic services unit of the distress transmission, giving all available information;
  4. at his discretion, while awaiting instructions, proceed to the position given in the transmission.
GEN 3.6.6.2 Fjarskipti Communication
Sendingar og móttaka á neyðarskeytum innan íslenska leitar- og björgunarsvæðisins eru í samræmi við ICAO Annex 10 í gr. 5.3, kafla 5, bindi II.Transmission and reception of distress messages within the Iceland search and rescue area are handled in accordance with para 5.3, Chapter 5, Volume II of ICAO Annex 10.
Kóðar og skammstafanir sem notaðir eru við leitar- og björgunaraðgerðir eru í samræmi við ICAO „Code and Abbreviation“ (Doc 8400).For communications during search and rescue operations, the codes and abbreviations published in ICAO Codes and Abbreviations (Doc 8400) are used.
Upplýsingar um staðarákvörðun, kallmerki, tíðnir svo og þjónustutíma landsstöðva fyrir flugfjarskipti eru gefnar út í AIP Íslands í kafla ENR 4.Information concerning position, call signs, frequencies, and hours of operation of Icelandic aeronautical stations is published in AIP Iceland chapter ENR 4.
Ef beiðni berst munu landsstöðvar fyrir flugfjarskipti halda hlustvörð á alþjóðaneyðartíðninni 121.5 MHz. Ýmsar strandstöðvar og björgunar-miðstöðvar halda hlustvörð á alþjóðaneyðartíðninni 2182 KHz.Aeronautical stations will, on request, guard the international emergency frequency 121.5 MHz. Numerous coastal radio stations and RCC´s guard the International distress frequency 2182 KHz.
Loftfar, sem vill hafa samband við björgunarsveitir á jörðu, skal nota 123.1 MHz.If it is necessary for an aircraft to contact a surface rescue team use 123.1 MHz.
GEN 3.6.6.3 Merki frá nauðstöddum Ground - Air Signal Code for use by Survivors
SkilaboðKóði Merki Code SymbolMessage
1. Þarfnast aðstoðar
1. Require assistance
2. Þarfnast læknishjálpar
2. Require medical assistance
3. Nei
3. No or Negative
4. Já
4. Yes or Affirmative
5. Held í þessa átt
5. Proceeding in this direction
GEN 3.6.6.4 Merki frá nauðstöddum
Ground - Air Signal Code - Paulin Symbols
SkilaboðKóði Merki Code SymbolMessage
1. Þarfnast læknisaðstoðar (flugleiðis)
1. Need medical attention flyable
2. Þarfnast sjúkrabúnaðar
2. Need first aid supplies
3. Þörf á hlýjum fatnaði
3. Need warm clothing
4. Þörf vista og vatns
4. Need food and water
5. Þarf áhöld eins og gefið er til kynna
5. Need equipment as indicated
6. Þörf eldsneytis og olíu
6. Need gas and oil - A/C
7. Þörf verkfæra - loftfarið flughæft
7. Need tools - A/C flyable
8. Eigum við að bíða björgunar?
8. Should we wait for rescue?
9. Sýnið átt til byggða
9. Indicate direction of civilisation
10. Yfirgef loftfarið, fer þessa leið
10. Abandoning A/C walking in this direction
11. Í lagi að lenda - örin sýnir stefnu
11. OK to land - Arrow shows direction
12. Lendið ekki
12. Do not land
GEN 3.6.6.5 Merki frá leitarflokkum Ground - Air Signal Code for use by Rescue Teams
SkilaboðKóði Merki Code SymbolMessage
1. Skiptumst í tvo hópa, höldum í þessar áttir
1. Have divided into two groups.
Each proceeding in the directions indicated
2. Samkvæmt upplýsingum er flugfarið í þessari átt
2. Information received that the aircraft is in this direction
3. Höfum fundið alla
3. We have found all personnel
4. Höfum fundið suma
4. We have found only some personnel
5. Ekkert fundið, höldum áfram leit
5. Nothing found, will continue search
6. Getum ekki haldið áfram, snúum til heimastöðva
6. We are not able to continue, returning to base
7. Leit lokið, farið til heimastöðva
7. Operation is ended, return to your bases
Leiðbeiningar um notkun:
 1. Táknin eiga ekki að vera minni en 8 ft (2.5 m).
 2. Myndið merkin nákvæmlega eins og hér er fyrir lagt.
 3. Athugið að þau skeri sig eins vel úr bakgrunninum og hægt er.
 4. Reynið að draga að ykkur athygli á annan hátt, t.d. með talstöð, neyðarblysum, reyk eða endurspeglun.
Instructions for Use:
 1. Make signals not less than 8 ft (2.5 m).
 2. Take care to lay signals out exactly as shown.
 3. Provide as much colour contrast as possible between signals and background.
 4. Make every effort to attract attention by other means such as radio, flares, smoke or reflected light.
Aths.: Æskilegt er að nota alþjóðlegu neyðarmerkin. Gera má merkin stærri og þar með betur sýnileg úr lofti. „Paulin-merki“ eru gerð með sérstökum dúk úr vatnsheldu efni sem er gulur annars vegar og blár hins vegar. Dúkurinn er brotinn á ýmsa vegu eins og sýnt er á myndunum. Dúkinn má nota til skjóls sem tjald yfir svefnpoka, sem sólskyggni eða til að safna regnvatni í.Note.: It is preferable to use the International Ground Air Emergency Code. The symbols can be made larger and hence more recognizable from the air. Paulins should be folded to form the signals shown. A paulin is also an extremely valuable survival shelter, poncho, ground shed, sleeping bag cover, sunshade, or rain collector.