- Alþjóðavellir eru skilgreindir sem komu- og brottfararflugvellir í millilandaflugi í samræmi við ákvæði 10. greinar stofnskrár Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. Þar sem ákvæðum varðandi toll, útlendingaeftirlit, heilbrigðiseftirlit og reglum varðandi innflutning á dýrum og plöntum er framfylgt og flugumferðarþjónusta er starfrækt.
- Áætlunarfluvellir innanlands eru þeir flugvellir sem þjóna reglulegu áætlunarflugi innan Íslands.
| - Aerodromes of entry and departure for international air traffic, where all formalities concerning customs, immigration, health, animal and plant quarantine and similar procedures are carried out and where air traffic services are available on a regular basis.
- Domestic Airports that serve scheduled flights within Iceland.
|