Contact

Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík / Isavia, Reykjavik Airport, IS-101 Reykjavik, Iceland

Sími / Telephone: + 354 424 4000

Símbréf / Telefax: + 354 424 4001

ais@isavia.is

http://www.isavia.is/

AIC for ÍSLAND / ICELAND

AIC

A 011/2015

Effective from 11 DEC 2015

Published on 11 DEC 2015

Breytingar á orðtökum í Norður-Atlantshafssvæðinu (NAT) / Changes to North Atlantic Regional (NAT) radiotelephony procedures

Efnisleg ábyrgð: Isavia, Flugleiðsögusvið (SA/BS) Content Responsibility: Isavia, Air navigation division (SA/BS)

Breytingar á orðtökum í Norður-Atlantshafssvæðinu (NAT) vegna flugvéla sem hafa búnað til gagnasambanda / Changes to North Atlantic (NAT) Regional radiotelephony procedures for data link equipped aircraft

1. Inngangur / Introduction

Þetta upplýsingabréf fjallar um tillögu að breytingu á ICAO Global Operational Data Link Document (GOLD) skjalinu. Tilgangurinn er að gera notkun HF talviðskipta í Norður-Atlantshafssvæðinu (NAT) markvissari. Með breytingunni eru aflögð ákveðin orðtök sem hafa verið notuð í NAT-svæðinu, orðtök sem eru orðin óþörf vegna upplýsinga sem flugfjarskiptamenn hafa um fluggögn.This circular addresses a proposal for amendment (pfa) to the Global Operational Data Link Document (GOLD) Gold Document, to optimise HF Radiotelephony use in the North Atlantic Region (NAT). The change eliminates NAT specific RT phraseology that has been made redundant with the availability of flight data to radio operators.

2. Bakgrunnur / Background

NAT IMG/46 samþykkti tillögu um breytingu á GOLD, annarri útgáfu, viðauka E.7 NAT.NAT IMG/46 endorsed the Proposal for Amendment (PfA) to the GOLD Second Edition Appendix E.7 NAT.
Hér með leggst af skylda flugvéla sem hafa búnað til gagnasambanda að tilkynna "Controller Pilot Data Link Communicatons (CPDLC)", next Control Area (CTA) / Flight Information Region (FIR), Track and "SELCAL code".This eliminates the RT requirements for data link equipped aircraft to communicate "Controller Pilot Data Link Communications (CPDLC)", next Control Area (CTA) / Flight Information Region (FIR), Track and "SELCAL code".
Þetta upplýsingabréf gildir þar til ICAO GOLD Doc 10037 verður gefið út.This AIC will remain in effect until the publication of the ICAO GOLD Doc 10037.

3. Verklagsreglur varðandi orðtök fyrir flugumferðarstjóra og flugfjarskiptamenn í Norður-Atlandshafssvæði (NAT) / Controller and radio operator voice communication procedures in the North Atlantic (NAT) Region

3.1 Viðbrögð við upphafskalli / Response to initial contact

Fyrir eða þegar flug kemur inn í hvert flugstjórnarsvæði skal flugmaður kalla í viðkomandi flugfjarskiptastöð.Prior to or upon entering each NAT oceanic CTA, the flight crew shall contact the appropriate aeronautical radio station.
Flugfjarskiptamenn allra flugfjarskiptastöðva ættu að hafa upplýsingar úr fluggagnakerfi sínu um SELCAL kóða og FANS búnað flugvéla.Ground systems in all the Aeronautical Stations should provide the aeronautical radio operators the flight's SELCAL code and FANS capabilities.
Viðbrögð flugfjarskiptamanns við upphafskalli flugáhafnar:In response to the initial contact from the flight crew, the radio operator should:
 1. Gefa aðal og varatíðnir og prófa SELCAL; og
 2. gefa fyrirmæli um talviðskipti og tíðni eða tíðnir til að hafa samband við næstu flugumferðarþjónustudeild eða flugfjarskiptastöð sem þjónar því flugstjórnarsvæði; eða
 3. ef sú vinnuregla er til staðar að gefa fyrirmæli um talviðskipti fyrir næsta flugstjórnasvæði síðar, skal það gert áður en flugið fer úr flugstjórnarsvæðinu.
 1. Assign the primary and secondary frequencies and complete the SELCAL check; and
 2. issue the communications instructions and the frequency or frequencies to contact the next ATSU or the radio station serving the next CTA; or
 3. if local procedures exist to deliver the communications instructions for the next CTA at a later stage, prior to the flight exiting the current CTA.

3.2 Gamalt CPDLC skeyti / Delayed CPDLC messages

Ef flugmaður tilkynnir "DELAYED CPDLC MESSAGE RECEIVED" þá er hann að láta vita að gamalt CPDLC skeyti hafi verið móttekið. Vinnuregla flugmanna er að fá staðfestingu í gegnum talviðskipti um stöðu þessa skeytis. Flugfjarskiptamenn ættu að setja þessa setningu með þegar upplýsingarnar eru sendar til viðkomandi flugstjórnarmiðstöðvar.If the flight crew advises "DELAYED CPDLC MESSAGE RECEIVED", they are explaining that a CPDLC message was received late. Flight crew procedures require voice contact to verify the message status. Radio operators should include this notation when relaying the associated communication to ATC.

3.3 Vinnureglur flugáhafna / Flight Crew Procedures

3.3.1 Verklag vegna talviðskipa - samskipti við flugfjarskiptastöð / Voice communication procedures - contact with radio station
Örugg flugumferðarstjórn er háð því að koma á og viðhalda HF eða VHF talviðskiptum við hverja flugumferðarþjónustudeild meðan á flugi stendur. Þær vinnureglur sem eru í þessum hluta eiga aðeins við um NAT loftrými og þær flugvélar sem eru með ATS gagnasambönd.The integrity of the ATC service remains wholly dependent on establishing and maintaining HF or VHF voice communications with each ATSU along the route of flight. The procedures in this section are applicable only in NAT airspace and pertain only to ATS data link operations.
Áður en eða þegar flug kemur inn í hvert flugstjórnarsvæði skal flugmaður hafa samband við viðeigandi flugfjarskiptastöð.Prior to or upon entering each NAT oceanic CTA, the flight crew should contact the appropriate radio station.
Ef flugvél kemur inn í úthafsflugstjórnarsvæði og síðar inn í annað úthafsflugstjórnarsvæði skal flugmaður við upphafskall:If the flight enters an oceanic CTA followed by another oceanic CTA, the flight crew should on initial contact:
 1. Ekki senda staðarákvörðun.
 2. Eftir að flugfjarskiptamaður hefur svarað, biðja um SELCAL prófun og tilkynna næsta úthafsflugstjórnarsvæði.
 3. Flugfjarskiptamaður gefur þá aðal- og varatíðnir, prófar SELCAL og úthlutar staðsetningu og tíðni þar sem skipta skal yfir á þá flugfjarskiptastöð sem þjónar næsta flugstjórnarsvæði. Ef tíðnum fyrir næsta svæði er ekki úthlutað á þessu stigi, þá ætti flugmaður að gera ráð fyrir að tíðnum verði úthlutað á CPDLC eða tíðni, áður en eða þegar hann fer inn í næsta flugstjórnarsvæði.
 1. Not include a position report.
 2. After the radio operator responds, request a SELCAL check and state the next CTA.
 3. The radio operator will assign primary and secondary frequencies, perform the SELCAL check and designate the position and frequencies to contact the radio station serving the next CTA. If the communications instructions are not issued at this stage, the crew should assume that the frequencies to use prior or upon entering the next CTA will be delivered at a later time by CPDLC or voice.
Dæmi 1 (Upphafskall frá flugvél á vesturleið sem kemur inn í Santa Maria flugstjórnarsvæðið)Example 1 (Initial contact from a westbound flight entering Santa Maria Oceanic)
SANTA MARIA, CLIPPER 123, SELCAL CHECK, NEW YORK NEXT
CLIPPER 123, SANTA MARIA RADIO, HF PRIMARY 8825 SECONDARY 6628, AT 40WEST CONTACT NEW YORK RADIO HF PRIMARY 13306 SECONDARY 8906, (SELCAL TRANSMITTED)
SANTA MARIA RADIO, CLIPPER 123, SELCAL OKAY, AT 40WEST CONTACT NEW YORK RADIO
Ef flugvél kemur inn í úthafsflugstjórnarsvæði og því næst inn í loftrými með kögunarþjónustu, ætti flugmaður að fylgja þeim verklagsreglum sem lýst hefur verið, með þeirri undantekningu að gefa ekki upp næsta flugstjórnarsvæði.If the flight enters an oceanic CTA followed by ATS surveillance airspace, the flight crew should follow the procedures described with the exception that the next CTA should not be stated.
Dæmi 2 (Upphafskall flugvélar á austurleið sem kemur inn í Shanwick flugstjórnarsvæðið)Example 2 (Initial contact from an eastbound flight about to enter the Shanwick CTA)
SHANWICK RADIO, CLIPPER 123, SELCAL CHECK
CLIPPER 123, HF PRIMARY 2899 SECONDARY 5616 (SELCAL TRANSMITTED)
SHANWICK RADIO, CLIPPER 123, SELCAL OKAY
Flugfjarskiptamaður gefur viðeigandi upplýsingar og fyrirmæli byggð á því hvers konar gagnasamband er í boði og ástand þess.Depending on which data link services are offered in the CTA and the operational status of those services, the radio operator will provide appropriate information and instructions to the flight crew.
Ef bilun verður um borð í flugvél sem orsakar að CPDLC eða ADS-C verður óstarfhæft eða ef annað hvort þessara kerfa er aftengt, skal flugmaður:In the event an onboard systems failure prevents CPDLC or ADS-C or if any of these services is terminated, the flight crew should:
 1. Nota venjuleg talviðskipti, þar með talið að gefa allar staðarákvarðanir;
 2. ekki upplýsa flugfjarskiptastöðina um að kerfið hafi verið aftengt; og
 3. upplýsa AOC samkvæmt vinnureglu um bilanir. Til að minnka álag á fjarskiptatíðnum skal flugmaður á ADS-C útbúinni flugvéla ekki tilkynna staðarákvarðanir á tíðni, nema flugfjarskiptastöð eða flugumferðarstjórn biðji um það. ADS-C flugvélar eru undanþegnar því að tilkynna á tali um venjulegt veður, hins vegar skulu flugmenn tilkynna til flugfjarskiptastöðar um óvenjuleg veðurskilyrði svo sem ókyrrð. Allar fyrirspurnir varðandi stöðuna á ADS-C samböndum, skal flugmaður notast við CPDLC (GOLD kafli 5). Ef flugstjórn fær ekki staðarákvörðun sem von er á, mun flugumferðarstjóri fylgja leiðbeiningum um staðarákvarðanir sem berast seint eða berast ekki. Þegar flugvél fer úr loftrými sem hefur gagnasamband, skulu flugmenn fylgja öllum fjarskiptareglum sem eiga við í því loftrými sem þeir fara inn í. Ef flugmenn hafa ekki fengið nýja tíðni 10 mínútum áður en þeir fara inn í næsta flugstjórnarsvæði, skulu þeir hafa samband við flugfjarskiptastöðina og biðja um tíðni, og gefa upp hvar þeir fara út út núverandi flugstjórnarsvæði.
 1. Resume normal voice communications, including providing all subsequent position reports via voice;
 2. do not inform the radio station that the service has been terminated; and
 3. inform AOC in accordance with established problem reporting procedures. For ADS-C flights, the flight crew should not submit position reports via voice to reduce frequency congestion, unless requested by the radio station or ATC. ADS-C flights are exempt from all routine voice meteorological reporting, however the flight crew should use voice to report unusual meteorological conditions such as severe turbulence to the radio station. For any enquiries regarding the status of ADS-C connections, the flight crew should use CPDLC (Chapter 5 GOLD). Should the ATSU fail to receive an expected position report, the controller will follow guidelines for late or missing ADS-C report. When leaving ATS datalink airspace, the flight crew should comply with all communication requirements applicable to the airspace being entered. If the flight crew does not receive its domestic frequency assignment by 10 minutes prior to the flight's entry into the next CTA, the flight crew should contact the radio station and request the frequency, stating the current CTA exit fix or coordinates.

4. Frekari upplýsingar / Further Information

Ef óskað er frekari upplýsinga, vinsamlegast sendið tölvupóst til:For further information, please contact:
ENDIR / END
Upplýsingabréf felld úr gildi / AIC hereby cancelled:
Ekkert / NIL