Contact

Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík / Isavia, Reykjavik Airport, IS-101 Reykjavik, Iceland

Sími / Telephone: + 354 424 4000

Símbréf / Telefax: + 354 424 4001

isavia@isavia.is

http://www.isavia.is/

AIC for ÍSLAND / ICELAND

AIC

B 010/2017

Effective from 13 OCT 2017

Published on 13 OCT 2017

Lendingar eða flugtök utan flugvalla /
Landings or take-offs outside aerodromes

Efnisleg ábyrgð: Samgöngustofa. Content Responsibility: Icelandic Transport Authority.

1. Leiðbeiningarefni / Guidance Material

Viðmið varðandi lendingar eða flugtök utan flugvalla með starfsleyfi (vottun eða skráning) frá Samgöngustofu.Criteria for landings or take-offs outside registered or certified aerodromes.
Aths: Gildir ekki um lendingar/flugtök sjóflugvéla á sjó/vatni.Note: Does not apply to landings/take-offs of seaplanes on water.
Við flugtök eða lendingar utan flugvalla með starfsleyfi er mælt með að lendingar-/flugtakssvæðið uppfylli þau viðmið sem talin eru upp í töflunni hér að neðan:In case of take-offs or landings outside registered or certified aerodromes, it is recommended that the landing/take-off area meets the criteria listed in the table below:

1.1 Viðmið - tafla / Criteria - table

Texti / TextViðmið / Criteria
ALendingar og flugtakssvæði / Landing and take-off area
1. Lengd tiltæks lendingar/flugtakssvæðisFlugtak: Minnsta nauðsynlega vegalengd til að ná 15 m (50 feta) hæð yfir flugtakssvæði í samræmi við flughandbók loftfara ásamt þeim leiðréttingum til viðbótar sem gerð er krafa um í Reglugerð um lágmarksafkastagetu flugvéla, nr. 263/1986.
Lending: Minnsta nauðsynlega vegalengd úr 15 m (50 feta) hæð yfir lendingarsvæði í samræmi við flughandbók loftfara ásamt þeim leiðréttingum til viðbótar sem gerð er krafa um í Reglugerð nr. 263/1986.
The length of available landing/take-off areaTake-off: The shortest necessary distance to reach 15 m (50 ft) height above the take-off area in accordance with the aircraft flight manual (AFM) along with the additional adjustments required by Regulation No. 263/1986 on the minimum operating performance of aircraft.
Landing: The shortest necessary distance from 15 m (50 ft) height above the threshold in accordance with the aircraft flight manual (AFM) along with the additional adjustments required by Regulation No. 263/1986 on the minimum operating performance of aircraft.
2. Breidd lendingar/flugtakssvæðis (innifelur flugtaks- og lendingaryfirborð)30 m.
The width of the landing/take-off area (includes take-off and landing surface)
3. Breidd flugtaks- og lendingaryfirborðs10 m.
The width of the take-off and landing surface
4. Yfirborð flugtaks- og lendingaryfirborðsYfirborðið skal vera það slétt að flugvél geti vandræðalaust náð hraða sem jafngildir flugtakshraða, og í tilfelli þyrlna skal það uppfylla kröfur fyrir yfirborð á lendingarsvæði þyrlna.
The take-off and landing surfaceThe surface must be smooth enough for the aircraft to comfortably reach take-off speed, and if the aircraft is a helicopter the surface shall comply with requirements for a surface for helicopter landing area.
5.Mesti lengdar og þverhalli3% Flugvélar (aeroplanes) / 8% Þyrlur (helicopters)
The maximum longitudinal and transverse gradient
BAðflugs- og brottflugssvæði / Approach and departure areas
1. Innri breidd 30 m.
Internal width
2. Gleikkun 10% (6°)
Angular divergence
3. Halli1:20 (5%)
Gradient
4. Heildar lengd 500 m
Total length
CHindranafríir fletir / Obstacle-free surfaces
1. Hindranafríir fletir skulu ná upp í 25 m yfir flugtaks- /lendingarsvæðið1:3 (=30%)
Obstacle-free surfaces shall reach up to 25 m above take-off/landing area
2. Þar sem vegur opinn fyrir umferð liggur í aðflugssvæði (eða flugtakssvæði)Miða skal við að bíll sem er 4.8 m á hæð nái ekki inn í flöt sem reiknaður er sem 1:25 frá punkti staðsettum að lágmarki 30 metra utan við þröskuld/enda.
Where a road, open for traffic, is located in the approach area (or take-off area)A vehicle which is 4.8 m in height shall not penetrate a surface calculated as 1:25 from a point located at minimum 30 meters beyond the threshold/end.
DKröfur um snjóhreinsun / Requirements for snow removal
1. Lengd hreinsaðs flugtaks-/lendingaryfirborðsSjá A 1 hér að ofan.
Length of cleared take-off/landing surfacesSee A 1 above.
2. Breidd hreinsaðs flugtaks-/lendingaryfirborðs10 m.
Width of the cleared take-off/landing surfaces
3. Hæstu snjóruðningar við jaðra flugtakslendingaryfirborðs0.2 m.
Highest snowbanks at the periphery of the take-off/landing surface
4. Hæstu snjóruðningar u.þ.b. 5 m utan við jaðra flugtaks- lendingaryfirborðs0.6 m.
Highest snowbanks approximately 5 m beyond the periphery of the take-off landing plane
5. Markar (rauðir og hvítir kónlaga hattar eða prik)Hreinsað flugtaks- / lendingarsvæði skal afmarkað ásamt hreinsuðu svæði næst utan við þröskuld til öryggis ef flugvél snertir utan við þröskuld í lendingu.
Markers (red and white cone-shaped markers or sticks)Cleared take-off/landing area shall be marked as well as the cleared area beyond the threshold, as a safety measure if the aircraft touches down outside the threshold.

1.2 Yfirlitsmynd og þverskurður / Overview and Cross-section


Aths: Minnt er á skyldu stjórnanda loftfars til að ákvarða hærra gildi ef handbók loftfarsins mælir svo fyrir.
Einnig ber að taka mið af eðli og ástandi lendingar- eða flugtakssvæðisins.
Note: It must be emphasized that it is the duty of the pilot-in-command to determine a higher value, if stated in the aircraft flight manual.
The characteristics and condition of the landing/take-off area shall also be considered.
Upplýsingabréf fellt út gildi / AIC hereby cancelled:
B 003 / 2007, A 012/2017
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi: /
NOTAM incorporated in this AIC:

Ekkert / NIL
ENDIR / END