Contact

Isavia ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík / Isavia, Reykjavik Airport, IS-101 Reykjavik, Iceland

Sími / Telephone: + 354 424 4000

Símbréf / Telefax: + 354 424 4001

isavia@isavia.is

http://www.isavia.is/

AIC for ÍSLAND / ICELAND

AIC

A 002/2019

Effective from 28 FEB 2019

Published on 04 JAN 2019

Fjölvísun (MLAT) fyrir FAXI-TMA
Multilateration (MLAT) system for FAXI-TMA

Efnisleg ábyrgð: Isavia, Flugleiðsögusvið - FLS Content Responsibility: Isavia, Air Navigation Services Division

1. Inngangur /
Introduction

Isavia mun innleiða fjölvísunar-kögunarkerfi (MLAT) fyrir aðflugsstjórn innan FAXI TMA, bæði fyrir aðflug til Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvallar.Isavia is implementing a Multilateration (MLAT) surveillance system for the FAXI TMA approach area, both for BIKF and BIRK.
Skilgreining Fjölvísunar (MLAT):
Kerfi sem byggt er á tækjabúnaði sem gefur upp staðsetningu með notkun merkja frá ratsjársvörum flugvéla og notar til þess tækni sem reiknar út mismun tíma á hvenær svör berast til mismunandi jarðstöðva.
Möguleiki er að fá aðrar upplýsingar, þar á meðal auðkenningu, með merkjunum.
Definition of Multilateration (MLAT) System:
A group of equipment configured to provide position derived from the secondary surveillance radar (SSR) transponder signals (replies or squitters) primarily using time difference of arrival (TDOA) techniques.
Additional information, including identification, can be extracted from the received signals.
Kerfið mun bætast við þann kögunarbúnað sem nú þegar þjónar FAXI TMA en mun einnig geta unnið sem sjálfstætt kerfi og þannig staðið eitt og sér fyrir kögunarþörfum FAXI TMA ef þörf krefur.The system will be an addition to the present surveillance systems that serve FAXI TMA but it will also be able to work as an individual system, serving as the sole surveillance source within FAXI TMA if needed.

2. Bakgrunnur /
Background

MLAT er ný tegund kögunar sem byggir á tímamælingum á svörum frá ratsjársvörum loftfara til jarðstöðva sem eru staðsettar í nágrenninu. Mismunur á hvenær þessi svör berast er notaður til þess að ákvarða fjarlægð loftfarsins frá jörðinni. Til þess að ákvarða nothæfa staðsetningu þurfa að lágmarki fjórar jarðstöðvar að fá svör frá loftfarinu.MLAT is a new type of surveillance which calculates the position of an aircraft using the time difference of arrival (TDOA) of one transponder reply at different receiver units positioned strategically in the coverage area. The TDOA is due to the different distances between the aircraft and each of the ground stations. To calculate a useful position, at least four receivers need to get a reply from an aircraft.
Helsti munur á hefðbundinni svarratsjá og MLAT er hvernig staðsetning loftfarsins er fundin. Svarrtsjá mælir tímann frá því að hún sendi frá sér merki og þar til að hún móttekur svarið og þannig er fjarlægð frá ratsjánni reiknuð. Stefnan er svo ákvörðuð af þeirri átt sem loftnet ratsjánnar vísar í.The major difference between secondary surveillance radar (SSR) and MLAT surveillance is the means of determining the aircraft position. A SSR measures the range of the aircraft from the time elapsed from the transmission of interrogation of the aircraft to the reception of the reply. Azimuth is determined from the direction the radar antenna is facing.
Auðkenning vélarinnar berst á sama hátt til beggja kerfanna, þ.e. með ratsjársvarkóða og/eða kallmerkis sem slegið er inn af flugmanni. Hæð loftfarsins berst einnig á sama hátt og með hefðbundnu ratsjárkerfi, þ.e. frá stjórntölvu loftfarsins í gegnum ratsjársvara, en að auki getur MLAT kerfið reiknað út hæð loftfarsins með þeim gögnum sem berast frá jarðstöðvunum.Like SSR, in MLAT the identity of the flight (Mode A and/or Mode S flight ID) is supplied by the pilot either directly or via other systems. Both SSR and MLAT can receive aircraft altitude data (Mode C/S) from the aircraft's air data computer or a barometric encoder; in addition, MLAT systems can measure the aircraft's altitude using TDOA.
Aðskilnaðar- og loftrýmisöryggisnefnd Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) hefur rannsakað möguleika þess að nýta MLAT til að bjóða kögunarþjónustu fyrir flugumferðarstjórn. Rannsóknin grundvallaðist á samanburði MLAT við hefðbundna ratsjárkögun. Niðurstaða nefndarinnar var sú að MLAT kögun getur nýst á sama hátt við flugumferðarþjónustu og hefðbundin kögun, og þá einnig til aðskilnaðar.The International Civil Aviation Organization (ICAO) Separation and Airspace Safety Panel (SASP) undertook an assessment of the use of MLAT to provide surveillance to support air traffic services (ATS). The basis of the assessment was a comparison of MLAT to a reference radar. SASP concluded that MLAT technologies can be used as a means of supporting the provision of ATS surveillance, including separation.
Isavia hefur sett upp 12 móttakara og 3 senda til að þjónusta MLAT kögun í FAXI TMA. Drægi MLAT kögunar verður 60NM frá BIKF og engin breyting verður á aðskilnaði innan FAXI TMA.Isavia has installed 12 receivers and 3 transmitters to supply MLAT surveillance for FAXI TMA. The range of MLAT will be 60NM from BIKF and separation will remain unchanged.

3. Verklag flugmanna /
Pilot Procedures

Breyting fyrir flugmenn og flugfélög er engin þar sem MLAT notar núverandi ratsjársvara í flugvélum.Since the MLAT system uses the already existing transponder in the aircraft, there is no change to procedures for pilots.

4. Innleiðing og frekari upplýsingar /
Implementation and Further Information

4.1 Innleiðing MLAT innan FAXI TMA verður árið 2019. NOTAM með nákvæmri dagsetningu verður sent út fyrir innleiðingu.4.1 Implementation of MLAT within FAXI TMA will be in the year 2019. A NOTAM will be issued with the exact date.
4.2 Ef óskað er frekari upplýsinga vinsamlegast sendið tölvupóst til: 4.2 For further information, please contact:
Netfang / Email: procedures@isavia.is
Upplýsingabréf fellt út gildi / AIC hereby cancelled:
Ekkert / NIL
Efni eftirfarandi NOTAM skeyta birt í þessu upplýsingabréfi: /
NOTAM incorporated in this AIC:

Ekkert / NIL
ENDIR / END